Morgunblaðið - 09.06.1950, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudaginn 9. Juní 1950.
12
rjef send Hiorgunblaðinu
Hugleiðingar húsmóður
um garðrækt unglinga
Stend í þeirri meiningu: álít
það, er sannfærður um það, það
er trú mín.
Slagta: Slátra, stoppa (bíl):
stöðva.
Hr. í'itstjóri.
JEG HEF orðið þess vör núna
. i vor, að erfitt er fyrir unglinga
að fá atvinnu, og hafa margir
. foreldrar áhyggjur af. ÁUir vita
• að iðjuleysi getur verið undir-
\ *ót margs ills, og ekki síst hjá
vsnglingunum. Þegar þeir eru
t raustir, er eðli þeirra að líta
• björtum augum á tilveruna og
þrá athafnafrelsi. Það er því
Hiauðsynlegt að koma yngstu
■vinnuþiggjendunum til hjálpar.
Jeg og vinkona mín ræddum
r«ýlega þetta áhugamál. Hún á-
linglingstelpu, sem var í sköla í
■ vetur. Hefur hún verið í atvinnu-
leit, sem ekki hefur borið átang-
vr. Okkur datt í hug úrræði, sem
• t.'öett gæti úr atvinnuleysi ungl-
* iganna og orðið þeim til gagns
og gleði, en um leið gjaldeyris-
f uarnaður fyrir þjóðina. Úr'æð-
»> er það, að Reykjavíkurbær
tjyrji á kartöflu- og rófnarækt í
tíórum stíl og vinnukrafturinn
yrði unglingarnir úr skólunum,
on þeir skifta orðið þúsundum á
ári hverju, og hef jeg oft brotið
t'.eilann um, hvað allur þessi
f-ægur starfaði á sumrin. Ungl-
ingarnir eru mikill vinnukraft-
ur, sem má ekki fara forgörðum.
Fyrst og fremst þeirra vegna og
£vo þjóðarbúsins.
Yfirumsjón með verkinu yrðu
að hafa ráðdeildarsamir og dug-
andi menn og konur. Ef vfír-
nennirnir vinna vel og sýna á-
huga, stendur áreiðanlega ekki á
imga fólkinu, það mundi hrífast
» eð, þvi það hefur alltaf mikið
að segja hvar sem unnið er, að
«ýyrirliðinn“ sýni áhuga í starf-
j nU.
Allir hafa áhyggjur út af gjald
eyrisskortinum og vöruþurrffinni
•iem af honum leiðir. Þegar líð-
ur á veturinn og fram á sumar
or kartöflulaust hjer öðru hverju.
feá fer fólk að ræða um, hve fáir
Vilji vinna að framleiðslustörf-
unum, og það sje aumt að þjóðin
tkuli ekki vera sjálfri sjer nóg
raeð kartöflur og rófur. En nú
er tækifærið til að hefja sókn,
þegar góðærið er liðið hjá og at-
vinna fer .minnkandi. Tækifæri
t‘- þess að leiða hug unglinganna
irm á þessa braut og vekja hjá
þeim áhuga á ræktun „móður
»roldar“. Trúi jeg ekki öðru en að
r argir þeirra hefðu bæði gagn
og gleði af að leggja hönd á
jvóginn, og rækta þessa góðu og
■rauðsynlegu fæðu og spára gjald
eyri um leið. Bærinn okkar 'ærð-
V:;' að ríða á vaðið og byrja t. d.
næsta vor.
Einhverjir myndu ef til vill
segja, að skólarnir hætti það
teint, að ekki sje unnt að hefja
vinhu við garða að afloknum
prófum. En mjer.finnst sannar-
lega ekki mikið misst, þótt skól-
arnir hætti hálfum mánuði fyr
en venja er nú, þegar um vel-
ferð unglinga og þjóðarhag er
að ræða. Jeg man ekki betur en
að t. d. Vestmanneyingar loki
skólunum þegar mikið berst að
landi af fiski á vertíðinni. Þeir
sjá, að velmegun eyjanna er
imdir því komin að aflinn verði
riýttur. Þeim finnst aukaatriði
þótt tími falli úr skólanámi ungl-
tftganna.
Jeg trúi ekki öðru en að slíkt
ííarðræktarfyrirtæki myndi
borga sig ef því væri vel stjórn-
að, Og það sýnir áhuga unga
félksins fyrir ræktun, hve um-
eetnar stöðurnar við blómagarða
btejarins eru. Og ekki ætti síður
að vera skemmtilegt að rækta
þ&ð sem að gagni má koma fyrir
beilsu mannsins. Blessuð blómin
“ru augnayndi, en ekki meir.
Áreiðanlega yrði nóg að starfa
ailt sumarið. Reyta arfa og grisja
rófnaplöntur ög margt og margt,
Sjálfsagt væri að hafa töluvert
fljótvöxnúm kartöfTutegúnd-
i-m. Auðvitað yrði að greiða ungi
mgunum mánaöarkáup, en bær-
inn ætti uppskeruna og kæmi
henni á markað. Þeirri uppskeru
yrði-áreiðanlega tekið með opn-
um örmum.
Þetta er nú úrræðið, sem við
vinkonurnar sáum í sambandi
við atvinnumöguleika fyrir ungl-
inga. Er þessi uppástunga ófram-
kvæmanlegur loftkastali? Ekki
get jeg sjeð það. Mjer finnst að
bærinn okkar hafi lagt fje í
ýmislegt, sem ekki á sjer eins
mikinn tilverurjett og það, að
rjetta unga fólkinu hjálparhönd.
Oft er talað um að leiða það á’
rjettar brautir, en það gerum við
best með því að láta það hafa
nóg að starfa við göfuga vinnu.
Ekki ,,sjoppu“ eða skúmaskots-
vinnu, heldur lifandi vinnu, sem
veitir því þrek í kroppinn og
góðu lofti í lungun, en garðvinna
uppfyllir þau skilyrði.
V. B.
Herra ritstjóri!
MÁLFAR VORT er varla meira
en hálfhreinsað ennþá,, af
dönskuslettum og danskri skip-
an setninga, þrátt fyrir viðleitni"
lengur en um heila öld. Bæði
er talað mál og ritað gegnsýrt af
ófögnuði þessum. Og ekki batn-
ar þetta hjer í Reykjavík a. m. k.,
síðan ensku sletturnar bættust
við.
Set jeg hjer til athugunar fá-
ein dæmi, af handahófi, sem jeg
hefi sjeð prentuS, flest þeirra
mjög oft:
að fá augun opin: opna augun,
sjá.
alt í alt: alls og alls,
á Borg, skipi, skrifstofu, spít-
ala o. s. frv. (Hefðbundinn ósómi,
læðra og leikra, staáinn fyrir):
í. — Nema fólkið sje, eða eigi að
klifrast upp á þakið á húsunum,
boðar mjög góðu. (Svo ritari
kennari): Annaðhvort boðar það
gott, eða ’lofar góðu.
Er kaupandi: Kaupa vil jeg.
fór til sjós: — sjávar, á sjó,
varð sjómaður.
Ganga verður út frá þvi: Telja
verður líklegt — skylt — sjálf-
sagt — vist.
Gekk frá dótinu í túrinn: bjó
mig og dót mitt til ferðar.
Gerir sig alls staðar gildandi:
gildir alls staðar, hlýtur, eða verð
ur svo að vera.
Gott borð: góður matur, gnægð
matar á borði.
Hann lætur eftir sig konu og
börn: Lifandi eru kona hans og
börn.
Hann tók sig upp: — fór, flutti.
Hvernig stendur hann sig?:
Hvernig reynist hann? Hvernig
er fjárhagur hans? — líður hon-
um?
í stórum stíl. (Önnur hefð-
bundin vitleysan og flest allra
málspjöll, lærðra og leikra): í
ríkum mæli, mikilli mergð,
mikil fúlga, mikið áform —
framkvæmd — afnot o. /S. frv.
íslenskan hefur óendanleg úr-
lausnarorð, eftir efninu önnur en
svona dönsk orðskrípi.
í útlandinu: í útlöndum.
kom á(!) ritstjóra: kom til rit-
stjóra.
látið til sin taka: beitt sjer fyr-
ir, verið duglegur.
Mitt innilegasta þakklæti:
Þakka alúðlega.
náð sjer upp: bætt hag sinn,
stækkað, vaxið í áliti, rjett við.
nú til dags: nú á dögum. .
rest: lok, leifar, (fyrír rest: að
lokum).
Standsetja: lagfæra, skipuT
leggja (skrautgarða o. fl.)
Undir hann heyra: Hann er
settur yfir.
Upp á það að gera: Vegna þess.
Vigta: Vega.
Það vill segja: Það merkir —
þýðir. V. G.
,Holi er heima hvai’
Herra ritstjóri!
ÞAÐ e< á allra vitund, að framund
an blasir við vöntun og fábreytni í
öllu, sem litnr að klæðnaðarnotkna
landsmanna, vcgna gjaldfvrisvand-
ræða og gengisbreytingar. og er því
nauðsyn á að nofa sem mest það, sem
fyiir hendi er — og frá Sndverðu
hefur verið h’tilladrýgst —- þjöðinni
til fatagerðar íslenskii ullina. Verður
ekki annað sagt. en nú á síðari árutn
hafi notkún á uUarfatnaði farið mjög
vaxandi, og fjöibreytni og vöndun i
franileiðslu dúka og prjónafatnaðar
eirnig tekið miklum framförum, svo
að vansalaust er að klæðast fatnaði
úr íslenskri ull. I.jósasti vottur þess
er, hvað börn eru nú áberandi betur
og hlýlegar klædd en á þeim árum,
sem útlend cfni voru meira i fram-
boði og notkun.
Skilyrðislaus skylda okkar er að
nota, til fíi-ðis og klæðnaðar, það sem
okkar eigið land liefur fram að
bjóða, og efla iðnað og framkvæmdir
sem stuðla að því. Því miður er fram-
leiðsia okkar í ullariðnaðinum ekki
komin í það horf, sem æskilegt væri,
og hefði betur verið, að þeim verð-
mætum, sem islenska ullin felur í
sjer. hefði vetið meiri gaumur gefinn
meðan þjóðarhagurinn var þannig,
að hægt var að hagnýta þau — með
auknum vjelakosti og tækni — svo
að öll ullin væri unnin i landinu.
FulJsannað er, að hægt er að vinna
úr íslensku ullinni garn, sem sam-
bærilegt er erlendu garni. Það er
tilfinnanlegt að verða að kaupa á er-
lendum markaði íslenskl garn á rán-
verði. En um þetta þýðir ekki að sak-
ast nú.
Komið hafa fram raddir um, að
ullarfatnaður úr lopa sem uppistöðu-
efni, ætti að vera horfinn af markað-
inum. Keld jeg, að það væri misráðið
eins og sakir standa nú. Mikið af
lopavörum eru prýðilega unnar vörur
og haldgóðar i hvaða landi sem er.
En þar sem þessi iðnaður má heita
á byrjunarstigi, er ekki nema eðli-
legt, að að ýmsu megi finna. Illa
unnar vörur hljóta að hverfa sem sölu
hæf vara af sjálfu sjer. Er það aug-
ljóst mái, að kaupmaður, eða hver
sem er kaupandi, katipir ekki til lang
frama vörur, sem reynast ónothæfar.
Það er varhugavert, á opinberum vett
vangi, að koma fram með jafnmikla
fjarstæðu og það, að allur fatnaður
unninn úi lopa sje ónothæfur, — og
aðeins unriinn til skjótrar fjáröflunar.
Leyfum við okkur, sem framleiðum
þessa vöru, að vita harðlega slíkar
árásir á atvinnurekstur okkar. Því
það er áreiðanlegt. að þeir sem stand.i
þannig hjá og sjá aðeins misfellu "i-
ar, bera ekki síður ábyrgð gagnvart
þjóð sinni. en þeir, sem leggja orku
sína í að nýta það, sem fyrir hendi
er, og orðið getur til að bæta úr brýn-
ustu þörfum ,sem fyrir liggjan á
hverjum tíma.
Fyrir hönd prjónlesframleiðendafje
lagsins
Viktoría Bjarnadóttir
(form.)
— Nasi frá Skarði
Framh. af bls. 5.
ast fullljós. Ef þeir fjelagar ætla
að segja þá menn, sem þessi vott
orð gefa, fara með ósannindi, þá
þeir um það. En enginn sannar
sitt með því einu að kalla and-
stæðinginn ósannindamann. Á
honum hvílir einnig sönnunar-
skylda. Það verða þessir menn
að muna, ef þeir hyggjast að
sanna það mál, scm þeir hafa
nú sótt af svo miklu kappi.
Svanfríður Sveinsdóttir.
frá Skatastöðum.
Aðalfundur
'B
Líftryggingafjelagsins Andvaka g I. |
m
m
m
m
verðisr haidinn í Sambandshústnu í Reykja- i
m
m
vík 22. júní n.k. ki. 16, i
m
■
Dagskrá samkvæm! fjelagssamþykfum. i
Aðalfundur
wt
»»
Sambands ísienskra samvinnufjeiap !
n
:
verður haidinn í Sambandshúsinu, Reykjav: \
<s
dagana 20 —22,júnínæstk.,oghefsfþriðj> l
daginn 20. júní kl. 10 árd. I
3
Ðagskrá samkvæm! samþykfum Sambandsí is :
Aðalfundur
w
Samvinnutrygginp g.t. j
’ 3
-2
verður haidinn í Sambandshúsin i i
Reykjavík 22. júní n. k. ki. 14r :
•2
•i
Dagskrá samkvæmt fjelagssamþyktum l
§
H
Sfjórnin. i
* ■!
.............. ....
Græna
Hressingar- og Hvíldarheimili
tekur til starfa þ. 12. þ. m., og
verður til húsa í barngskólanum
í Hveragerði. Vistmenn komi þann
dag kl. 4—8 e. h. Ferðtr frá Ferðaskriistofu Ríkisins, kl.
5,30 og kl. 6,30 e. h.
Herra læknir Kjar«;an Ólafsson he.fur tekið að sjer
alla læknishjáip og sjerfræðilegt eftirlit við Hressing- - -5
arheimilið. Hann er til viðtals daglega'kl. 1—3 e. h. sími
3020. Vegna mikillar eftirspurnar um nokkra dagá"dval-
artíma og einstakar ruáltíðir — verðúr —- sökum hús-
næðiseklu, elcki hægt að verða við þeirri þjónustu fyrst
um sinn. — Allar nánari upplýsingar gefur írú Matt-
hildur Björnsdóttir kaúpkona, Laugaveg 34. — Sími:
4054, daglega kl. 4—6 e. h.
GRÆNA MATSTOFAN.
■1
I .........................
i a •••« a
!■■■■•■■..■■■
..*•■■■. i.4f