Morgunblaðið - 15.06.1950, Page 1

Morgunblaðið - 15.06.1950, Page 1
 Frú Rooseveff í hópi finnskra barna FRU ROOSEVELT hefir midanfaríð verið á ferð í Finnlandi, en hún ætlar að heimsækja öll Norðurlöndin. Hjer sjest hún í liópi finskra barna. í dag er frú Roosevelt væntanleg íil Dan- merkur. — frakkar vona enn, að Bretar s|ái sig um hönd Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PARÍS, 24. júní. — Schuman, utanríkisráðherra Frakka, mun verða í forsæti á sexveldaráðstefnunnni um sameiningu þunga- iðnaðarins í Norðurálfu, sem hefst 20. þ. m. í París. Búist e” við, að ráðstefnan standi nokkr Meðal frönsku fulltrúínnct verður Jean Monnet, aðalhöf- : undur áætlunarinnar og focmað ur efnahagsdeildar franska ut- anríkisráðuneytisins. Hann mun verða aðalritari ráðstefnunnar. Leggja fram um- ræðugrundvöll. Það eru Frakkar, sem boða til fundarins. Leggja þeir fram frúmdrög að dagskránni, en hún hefir ekki enn verið birt. Belgíu, Hollandi, Luxemborg, Italíu og V-Þýskalandi hefir vefið bóðið til ráðstefnunnar, en þessi lönd hafa ekki enn til- kynnt, hverjir rrtuni taka þátt í umræðum af þeirra hálfu. — Getur verið, að utanríkisráð- herrar þessara ríkja sitji ráð- stefnuna. Gagnrýna stefnu Verkamannaf lokksins. Stjórnin er enn þeirrar skoð- unar, að Bretar muni fyrr eða seinna taka þátt í áætluninni cg telja menn, að almennings- álitið í Bretlandi og bresk blöð sjeu áætluninni miklu hlynnt- ari en Verkamannaflokkm’inn, en hann gaf út tilkynningu um málið 1 gær. Gagnrýna fransk- ir jafnaðarmenn harðlega stefnu Verkamnnaflokksins í málinu. Vona að Bretar sjái sig um hönd. Formælanda jafnaðarmanna- a mánuði. flokksins franska fórust svo orð í dag: „Við vonum, að Bretar aðhyllist stefnu okkar, er um- ræður um málið eru vel á veg komnar, og málið hefur skýrst“. BRÚSSEL, 14. júní. — Einn fyrverandi þingmanna komm- únista í Belgíu, Fernand Dem- any, hefur verið rekinn úr floV:knum. Miðstjórn belgíska komúnistaflokksins segir, að hann hafi nú gengið í lið borg- arastefnunnar. Þó lýsti Dem- any því yfir fvrir seinustu kosn ingar, að hann byði sig fram í nafni kommúnistaflokksins. —Reuter. Ágreiningur í vísindð-. stofnnninni FLÓRENS, 14. júní: — Torres Bodet, aðalritari uppeldis- og vísindastofnunar S. Þ. hefir.lagt fram lausnarbeiðni sína, en 5. þing stofnunarinnar stendur nú yfir í Flórens. Mun lausnar- beiðnin standa í sarpbandi við umræðurnar í gærkveldi um tillögu Tjekkó-Slóvakíu, þar sem lagt var til, að stofnunin beitti sjer fyrir ,,friðarstarfi“ sjerstaklega. — Reuter. Fióftaleg börn undir kommúnisfðaga £ FDNEY, 14. júm. — Það voru flóttaleg börn, sem komu fluðleiðis til Sydney í Ástralíu í dag. Börnin 16 að tölu, voru á aldrinum 8 til 18 ára, Kommúnistar rændu þeim í grísku borg- arastvrjöldinni og hafa þau dv;alist í Júgó-Slavíu síðan, en nú fengu þau að flytjast til foreldi a sinni,' sem hafa flust til Ástralíu. Gríski aðalræðismaðurinn tók á móti þeim. — Hann sagði: ,A'f svörum þeirra við söuiningum mínum, fjekk jeg það á tilfinning- una, að þau hefðu verið undir aga kommúnista. — Sum sögðust jafnvel hafa flúið Grikkland upp á eigin soýtur og farið til Júgó- Slavíu. Þetta er vitaskuld alger firra, þar eð flest þeirra voru altof ung til að eiga frumkvæði að slíku“. — Reuter. Sveimaði yfir vellin- im í 4 shindir VERÐA BRETAR SVIPT- IR IMARSHALLAÐSTOÐ? Bandaríkjamenn eru æfareiðir vegna • afstöðu Brefa fil Scbumanfillagnanna. Einkaskeyti til Mbl. l'rá NWf! NEW YORK, 14. júní. — Tilraunir Attlees til að lægja sÓorm- inn í neð^i málstofu breska þingsins vegna afstöðu Verka- mannaflokksins til Schumanáætlunarinnar, hafa ekki dsegið úr vonbrigðum manna og harðri gagnrýni í Bandaríkjunatn, —■ Gremja manna er afar mikil í þinginu og þessi neikvæða af- staða Breta getur vafalaust haft mjög skaðleg áhrif á endan- lega úthlutun Marshallfjárins, en þessa dagana fjallar öld- ungadeildin einmitt um hana. Kafnar skilyrðum efna- hagssamvinnusfofnunar BRÚSSEL, 14. júní. — Belgiska stjórnin afrjeð í dag að hafna þeim skilyrðum, sem efnahags- samvinnunefnd Evrópu hefur sett fyrir þátttöku Belgíu í því eprópska greiðslubandalagi, er stendur til að stofnað verði. Fannst stjórninni, að Belgía gæti ekki fallist á skilyrðin fyr- ir sitt leyti. —NTB ^Vilja afnema aðstoð Mikils metnir menn beggja flokka hafa látið í ljósi gremju sína og vonbrigði. Einn aðalfor- mælandi Marshallaðstoðarinn- ar í öldungadeildinni ljet svo um mælt í gær, að nú værí. tímabært að gefa breska Verka mannaflokknum kost á að sýna. að hann gæti bjargast upp á eigin spýtur, án þess að vera íþyngt af dollaraframlagi frá Bandaríkjunum. Annar þing- maður sagði, að afstaða Breta væri vísbending um að stöðva Marshallaðstoðina. PARÍS, 14. júní: — í dag varð ein fjögurra hreyfla vjel flug- fjelagsins Air France, að nauð- lenda á flugvelli við París. — Lenti flugvjelin á öðru hjóiinu. Hafði hún sveimað yfir flugvell inum í 4 klukkustundir. og var allan þann tíma reynt að ná báð um hjólunum niður, en án árang urs. Þegar bensínið þraut, varð hún að lenda a öðru hjólinu. — Með vjelinni voru 28 farþegar, og sakaði engan þeirra nje nokkurn af áhöfninni. — NTB. Kviknar í járnbrautarstöö inni í Helsingfors HELSINGFORS, 14. júní: — Mikill eldur geisaði í járnbraut arstöðinni í Helsingfors síðcjegis í dag. Eldurinn breiddist út með geysihraða, og var húsið alelda eftir klukkustund. Með kvöld- inu stöðvuoust ferðir járnbrauta frá stöðinni, en að lokum fjekk slökkviliðið þó hamið eldinn. — Eldsupptök eru ókunn. —- NTB Furðuleg hegðun Rússa Kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti Enda þótt stjórnin hafi ekki' gefið út neina tilkynning'u I málinu, þá hefir utahríkisráðu- neytið og yfirstjórn Marshall- aðstoðarinnar látið ótvírætt i ljósi mikil vonbrigði vegna bresku afstÖðunnar. í Washing- ton er talað um, að þingið skerði eða felli jafnvel niður þær 550 miljónir, sem Bretam voru ætlaðar. Bandarísk blöð eru á einu máli um, að tilkynniiag bresku stjórnarinnar um að vilja ekki taka þátt í umræð- um um Schumantillögunnar, sje eins og kalt steypibað. Tiilaga þsirra í efnahags- og fjelagsmáianefndimii Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. GENF, 14 .júní. — Rússneski fulltrúinn í efnahags- og fjelags- málanefnd S. Þ. bar fram þá tillögu í dag, að eftirfarandi yrði sagt í ársskýrslu nefndarinnar: „Útfiutningur kola frá Banda- ríkjunum til V-Evrópu á vegum Marshallaðstoðarinnar var til þess fallinn að hagnýta efnahagserfiðleika þessara landa í þágu Úandaríkjanna og olli auknum vandræðum í kolaiðnaði íömu ianda". | Reyna að ná samkomulagi. 1 Urðu harðar umræður um tillöguna, sem lyktaði svo eftir 5 stundir, að formaður, nefndar innar Karin Kock frá Svíþjóð, frestaði fundi þar til á morg- nn. Verða þá gerðar nýjar til- raunir til að ná samkomulagi um efni skýrslu nefndarinnar, 0 r Aðeins í móðgunarskyni. Fulltrúi Bandaríkjamanna í nefndinni lýsti því yfir, að til- lögur Rússa væri beinlínis born ar fram í því skyni að móðga Bandaríkin. Rússanum fylgdu að málum íulltrúar Póllands, Tjekkésló- vakíu og Ukraníu. Nýr formaöur sameining- arfiokks S-Áfríku HÖFÐABORG, 14. júní: — í dag fóru fram umræður um and kommúnistafrumvarpið í þingi S.-Afríku, og var deilt harka- lega á moldvörpustarfsemi kom múnista í landinu. Smuts hershöfðingi er nú ekki lengur leiðtogi stjórnarand stöðunnar á þingi vegna lang- varandi veikinda hans. í hans stað kemur Jacobus Strauss. — Hann er 49 ára að aldri. — Reuter. Pússa í A-Þýska!sndi DÚSSELDORF. 14. júní: — Spurst hefir, að skipasmíða- stöðvar á Eystrasaltsströnd her- námssvæðis Rússa í A.-Þýska- landi, vinni nú af kapni að þvf að smíða fjöldi smáskipa fyrir Rússa. Mörg þeirra eru fiski- skip. önnur eru ætluð til tund- urduflalagna og hjálparstarfa við flotann. Skipasmíðastöðin í Stralsund hefir 200 smáskipa í smíðum. og eru þau öll hæf til að leggja tundurduflum. Einnig eru skip í smíðum fyrir Rússa í Warne- munde, Wolgart og Wismar. í Beutzenburg og Damgarten er. verið að koma upp nýjum skipa smíðastöðvum. Skipasmíðastöðvar þessar geta yfirleitt ekki smíðað stærri skip en 300 smálesta. Útvarpstæki í nctkun. LUNDÚNUM — í apríllok voru nál. 12,2 millj. útvarpstækja í notkun í Bretlandi og N-írlandi. Þar af voru 374,000 sjónvarps- tækja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.