Morgunblaðið - 15.06.1950, Síða 2

Morgunblaðið - 15.06.1950, Síða 2
( 2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. júní 1950 5 HÆSTARJETTI hefur nú gengið dómur í máli Guðmundar JVlagnússonar, sem valdur var að eldsvoðunum hjer í Reykja- 'vík vorið 1949. Guðmundur, sem ekki var heill á geðsmunun- um, er hann framdi íkveikjurnar, kveikti í á níu stöðum hjer i bænum. Mun hið beina fjárhagslega tjón, sem í brununum hlaust, vera því sem næst fjórar milljónir króna. Hæstirjettur staðfesti dóm undirrjettar, er dæmdi Guðmund til öryggisgæslu. Forsaga málsins Ákæruvaldið höfðaði mál að ákærði mundi fremja sams- þjetta á hendur Guðmundi Magnússyni, en aðdragandi xnálsins er í aðalaj;riðum þessi: 'Vorið 1949 urðu hjer í bænum nokkrir eldsvoðar, sem grunur Ijek á að væru af rhannavöld- um. — Aðfaranótt 2. júní kvikn 91 Setið hsf ietj að sumbii” Bék effir Msgnús Magn- ússon rifsfjóra Sforms MAGNÚS MAGNÚSSON rit- stjóri er einn af ritfærustu mönnum íslensku þjóðarinnar. Árum saman hefur hann haldið úti Stormi og ritað hann að mestu leyti einn. Hann hefur skrifað um menn og málefni og oft farið þar utan við alfara- leiðir, endarekki átt samleið með þeim stjómmálamönnum, konar afbrot og í máli þessu'sem ráðið hafa stjórnmála- greinir, ef hann væri látinn stefnu landsins. Ritleikni Magn laus. Vegna almannaöryggis er! úsar er þó færri mönnum kunn aði í vörugeymsluhúsinu Vest- urgata 3B. — Bifhjóli var stolið úr skúr þar hjá, brotinn bruna- 'boði á Sunnutorgi, og bifreið- inni R-3624 stolið vestur á Bárugötu, en komið var að bennj brennandi utan við þjóð- veginn uppi í Mosfellssveit. Þá im daginn, eftir mikla leit, • handsamaði lögreglan Guðmund inn við Elliðaár, en við rann- ‘. sókn máls hans, viðurkenndi hann að vera valdur að níu brunufn hjer í bænum og hafa : stolið bílnum. Var bruninn í A'etagerð Björns Benediktsson- ar mestur þeirra en tjónið nam þ>á rúmlega 3,2 milljón- *um króna. í brunanum í vöru- geymsluhúsinu, Vesturgata 3B, ■varð rúmlega 300 þús. kr. tjón. Engar bótakröfui’ voru gerðar :i málinu. í hjeraði var Guðmundur •dæmdur til að sæta öryggis- gæslu, sem fyrr segir, og stað- ifesti Hæstirjettur dóminn, en í :corsendum dóms Hæstarjettar segir m. a- svo: !Dómurinn Eftir uppsögu hjeraðsdóms : úiefir framhaldsrannsókn verið -iáð um nokkur þeirra sakar- -atriða, sem í málinu greinir. IBergsveinn Ólafsson augnlækn :ir og Helgi Tómasson yfirlækn- :ir hafa og rannsakað ákærða og gert skýrslur um niðurstöð- ur þeirra rannsókna. Loks hefir iæknaráð fjallað um skýrslur nefndra lækna og látið í tje álit ; -sitt um nokkur atriði varðandi ; heilsufar ákærða samkvæmt ’beiðni sækjanda og verjanda íyrir Hæstarjetti. Samkvæmt álitsgerð Helga yfirlæknis Tómassonar, sem læknaráð hefir staðfest, var á- ; ikærði. þegar hann framdi af- • brot sín ,haldinn geðtruflunum, ’ er stöfuðu af þremur samverk- I -andi orsökum, þ. e. sefasýkis- 1 xipplagi. bráðri heilabólgu og • -áfengiseitrun. Nú telur lækna ■ xáð heilabólguna batnaða og : sjúkdómseinkenni hennar horf- i in. Læknaráð bendir hinsvegar : -á. að óreynt sje. hvernig á- | 'kærði muni bregðast við áfeng- í isáhrifum, en ráðið hefir m. a. I staðfest svofelld ummæli Helga ; yfirlæknis Tómassonar um á- ; 'kærða. „Undir öllum kringum- ! stæðum myndi jeg telja áfengi, ; jafnvel smávegis, stórlega tví- ; eggjað fyrir hann alla ævi, þar 1 sem ekki er vitað, nema hin af- I ’brigðilega hegðun fyrst og í fremst leysist úr læðingi fyrir eiturverkun þess á heila manns- | ins“. | Telja verður, að geðtruflanir [ ákærða hafi verið á svo háu : stigi og þess eðlis, er hann I framdi afbrot sín, að eigi sjeu lefni til að dæma honum refs- ’ittgu, sbr. 15. gr. hegningarlag- anna. Hinsvegar er hætta á því,, því nauðsynlegt, að honum sje að óbreyttu ástandi haldið í ör- Uggri gæslu. Ber því samkvæmf 62. gr. hegningarjaganna að dæma hann til að sæta slíkri öryggisgæslu. Sjeratkvæði Einn dómenda, Jón Ásbjörns- son, skilaði sjeratkvæði við dómsuppkvaðningu, svohljóð- andi: Jeg tel gögn málsins benda til bess, að ástand ákærða, er hann framdi brotin, hafi verið (bændurna, slíkt, sem um ræðir í 16. gr. laga nr. 19, 1940. Styðja og á- litsgerðir dr. Helga Tómasson- ar yfirlæknis og rjettarmála- deildar læknaráðs það, að svo hafi verið. Hinsvegar tel jeg, að eigi sjeu næg rök til að ætla, að refsing muni bera árangur og get því fallist á, að ákærði sje eigi dæmdur til refsingar. Jeg er að öðru leyti sammála dómi Hæstarjetetar, þar á með- al ákvæði hans um öryggis- gæslu. ★ Ragnar Jónsson hrl. flutti málið f. h. ákæruvaldsins, en Jón N„ Sigurðsson f. h. Guðm. Magnússonar. Níu men nfarast í flugslysi MIDDLETOWN. 14. júní: — í dag fórst herflugvjel, B-25, í grennd við Elkins í V.-Virginíu í Bandaríkjunum. Ljetu 9 manns lífið. Flugvjelin rakst á fjallstind. — Reuter. cn ætla mætti, vegna þess að Stormur hefur aldrei orðið út- breiddur, en haft fastan og tryggan kaupendafjölda. í bókinni „Setið hef jeg að sumbli“ birtast æsku- og skóla- minningar Magnúsar, Palla- dómar, Ferðasaga og ritgerðir Á víð og dreif. Auk þess eru þar nokkrar greinar, sem marg ur mun hafa gaman af að lesa. Þar eru greinarnar: Dagbók- in, Óþrifnaðurinn utan húss í kaupstöðum, Smjaðrið við Gáta, Eftirmæli Jóns Jónssonar, Breyttir tím- ar, Allt er í heiminum hverfult, Flosi Þórðarson, Jólahugleið- ing, Vinnukonuótti íhaldsins, Mannjafnaður, Víga-Hrappur, Víga-Hrappur, Úr fimmtugsaf- mæli Jónasar Jónssonar, Jón- ar Jónsson 52 ára, Einar Arn- órsson sextugur, Hundaskammt urinn, Brjef um barneignir. Ræða Jóns Jónssonar og Sldln- aðarstundin. Ennfremur er í bókinni greinaflokkur, sem heitir ..Get- ið genginna11. Er þar ritað um Hannes Hafstein, Bjarna Jóns- son frá Vogi, Jón Þorláksson, Ólaf Jóhannesson, Biörn Kristjánsson, Sigurð Guð- mundsson og Jón L. Hansson. Svo eru nokkur Jeremíasar- brjef og kaflar úr Maríu Antoinettu, Maríu Stúart og Lögreglustjóra Napóleons. Bókin er 427 þjettprentaðar blaðsíður í stóru broti. Háskólakennarar fyrir rjetti. LISSABON — Átta háskólakenn arar, læknar og lögfræðingar, eru nú fyrir rjetti í Lissabon, sakað ir um kommúnistastarfsemi. SigursæS! sterísmannaiið ■ ' • Zhc "tí /h'. , oprekstnr verslan- nna og álagningin Svar tii Helidórs frá Kirkjubóii. ...................-................................... UNDANFARIN ÁR hefir það verið í tísku, að ýms starfsmanna- fjelög fyrirtækja í bænum hafa keppt í knattspyrnu. Hefir þetta reynst hin besta líkamsþjálfun og góð skemintun. — Hjer á myndinni sjest knattspyrnulið starfsmanna Olíuverslunar íslands, sem hefir reynst sigursælt í keppnum undanfarið. — Liðið gerði jafntefli við starfsmenn úr Hjeðni (1:1) sigraði starfsmenn tollstjóra með 2:0 og starfsmenn Landsmiðjunn- ar með 1:0. UM þetta leyti í fyrra var Tím- inn fullur af frjettum af aðal- fundum kaupfjelaganna víðsveg- ar um land og þá sjerstaklega af arðgreiðslum fjelaganna til með- limanna. Nú eru engar slíkar frjettir í blaðinu, því ástandið hjá kaup-1 f jelögunum er nú þannig, að, þrátt fyrir að þau njóta skatt- J fríðinda, sem nema milljónum, munu þau flest eða öll engan arð geta greitt í ár. Kaupfjelagsstjórar stærstu fje- laganna hafa gefið skýringu á' þessu fyrirbrigði. Hún er á þann veg, að verslunarálagning sú, sem verðlagsyfirvöldin leyfa, sje svo lág, að verslunin berjist í bökkum. Fyrst svo er komið fyrir versl- unum, sem njóta fríðinda á fríð- inda ofan um skattgreiðslur, auk hagræðis um innflutning fram yfir aðra, má nærri geta hvernig nú mun vera komið fyrir versl- unarrekstri einstaklinga. Arðleysi og álagning Mbl. gerði þessa staðreynd ný- lega að umtalsefni og hefur það orðið Halldóri frá Kirkjubóli til- efni til langra greina í Tímanum. Út af arðleysi kaupfjelaganna og ástæðunni fyrir því fyrir- brigði, setur H. Kr. upp sakleysis svip óg þylcist ekkert vita. „Mbl. hjelt því fram að verslunarálagn- ing væri nú svo lág, að ekki væri um neinn verslunargróða að ræða“, segir H. Kr. Hann minn- ist ekki á ræðu forstjóra K.E.Á. um arðleysið og álagninguna á aðalfundi fjelagsins, og ekki heldur skrif forstjóra KRON um sama efni, sem Mbl. vitnaði til. H. Kr. vill láta líta svo út, að það sje ein sje einungis Mbl., sem sje að kvarta fyrir hönd kaupmanna um lága álagningu. Það á að láta líta svo út, að kaupfjelögin varði ekki um álagningu, enda hafa H. Kr. og aðrir sama sinnis löngum hagað orðum sínum þannig, að verslunarálagning væri aðeins blóðsuguskapur úr kaupmönn- um, en kæmi samvinnuverslun- um ekki við. Þegar það kemur á daginn, að kaupfjelögin geti ekki greitt fjelagsmönnum arð, vegna þess hve álagningin sje lág, er um að gera fyrir Tímann að draga fjöður yfir þessa stað- reynd, hylja hana og hjúpa á allan hátt. Þess vegna segir H. Kr.: „Mbl. hjelt því fram“ — o. s. frv. Það má nærri geta, að það er fánýtt (svo ekki sje notað sterk- ara orð) að ræða um ástand verslunarinnar og almenn versl- unarmál við Halldór Kristjáns- son frá Kirkjubóli. Kynleg bardagaaðferð Stundum lætur H. Kr. sjer ekki nægja að látast ekki vita, og tek- ur hann þá rögg á sig og neitar blákalt staðreyndum. H. Kr. er að þessu leyti líkur Dananum, sem sagði: „Jeg benægter facta“. H. Kr. virðist nú neita því. að samvinnufjelögin búi við nokkur skattfríðindi, Eftir að Mbl. og Tíminn og fleiri blöð hafa rætt um þessi skattfríðindi svo árum skiptir og eftir að fram hafa komið útreikningar, sem sýna ljóst í hverju munurinn liggur á skattgreiðslum samvinnufjelaga og ánnarra og eftir að nú nýlega er búið í sömu blaðagreininni og H, Kr. þykist einmitt vera að svara, að draga upp skýra mynd af þessum fríðindum, sem sýnir. að ein skipshöfn á togara greið- ir meira í opinber gjöld en stærsta kaupfjelag landsins. þá segii' H. Kr,: „Mbl. hefur oft tal- að um skattfríðindi kaupfjelag- anna, en þó fæst það ekki til að segja í hverju þau liggi, þegar eftir er gengið“. Þessi maður ætlast svo til að Mbl. ræði við sig um skattamál! Það verður ekki sjeð í fljótu bragði, hvað H. Kr. ætlast fyrip með því að nota þessa jeg-benægi3 -er-facta-aðferð. Sennilega á hún að vera til samviskuljettis og þóknunar fyrir þá rnörgu „sam- vinnumenn í dreifbýlinu“, sem ekkert lesa nema Tímann, end.a er H. Kr. mjög hreinræktaður’ fulltrúi þeirra flokksmanna hans, sem sjáandi sjá ekki og heyri andi heyra ekki nje skilja. Taprekstur verslunarinnar og H. Kr. Forstjóri KRON gerði tapreksH ur verslunarinnar nýlega að um* talsefni í fjelagsriti sínu og gerðs ráð fyrir að „vörudreifingunni yrði að einhverju leyti að breyta til frumstæðari aðferða en nú tíðkast og óhagnæðis fyrir þá, sem hennar eiga að njóta“, ef svo hjeldi áfram, sem verið hexur. —• Það er staðreynd, að megnið a£ allri verslun í landinu er nú rek- in með tapi. H. Kr. heídur af? hann geti afgreitt þennan vanda með því að benda á, að versiunar menn éigi ennþá íbúðir, sem þeip hafi ekki selt ofan af sjer og bíla, sem þeir hafi ekki afskráð eða selt. H. Kr. segir, að það sjð „erfitt að tala um þegnskapp sjálfsafneitun eða fórnfýsi, þar> sem slík eyðslustjett (þ.e. versl- unarstjettin) sje latin íara sínií fram“. Raunar er þa'ö svo, að H„ Kr. talar bæði um eitt og annacS án þess að hann geti það, en þótfe H. Kr. missi við um að prjedika^ sýnist það ekki gera til meðaxa svo er ástatt, að tii eru flokks- menn hans, sem kyhoka sjer alls ekki við að gera það enda þótií þeir njóti sjálfir heimsins gæða í ríkum mæli. H. Kr. leysir ekki þann vanda> sem blasir við í taprekstri versl- unarinnar, sem forstjóri KROIT lýsir, með því að hnýta í versl- unarmenn fyrir að eiga ennþa íbúðir og bíla, fremur en Mbl. mundi bæta úr arðleysi kaupfje- laganna með því aú’ segja sögui* af þeirri „iúxussíjett“, serri myndast hefur í kringum S.f.S. í Reykjavík og er þar í örurra vexti. Það er aiveg hægt að spara sjer að ræða um verslunarmál a þeim grundveili, sem H. Kr. legg- ur með greinum sinuxn í Tín’ian- um. Sameiginlegt átak Það væri miður, ef svo þyrfti að fara, sém forstjóri KRON" bendir á, að verslanirnar yrðu a® draga saman segíín neytendunt til óhagræðis. Kauprnenn og kaupfjelög eiga hjer við sama: vanda að etja og ætti ekkert a8» vera því til fyrirstöðu, að þaii tækju höndum saman til að ráða fram úr þessu máli í samráði vi'ð hið opinbera, sem hefur úrslita- vald í öllum verslunarmálum. Þessir aðilar hafa áður hafií svipaða samvinnu og orðið béðunt til hags. Greinar H. Kr. skipta hjer ekki máli. Þær eru skrifað- ar fyrir sálufjelaga hans í drei f- býlinu og eru ætlaðar þcim tií andlegrar fæðu, en koma ekki verslunarmálunum við. Kirkjuhljémleikrr ÞANN 7. þessa mánaðar efndi Dómkirkjukórinn til tónleíka. Þá var kunnugt, að SambandE ísl. karlakóra hjeldi mót hjer og að sænska óperan yrði í Þjóðleikhúsinu með Brúðkaup> Fígarós. Ef nú þetta hefði verxcS undir einum „hatti“, hefðuin við löngu fyrir, getað ay.glýst tónlistarhátíð í höfuðborginni r. líkingu við það, sem þeir ge'ra í Edinborg. í fáum línum vil jeg getai hljómleikanna í Dómkii’kjunm. Þeir voru virðulegur innganguy Framhald á bls. 3,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.