Morgunblaðið - 15.06.1950, Page 4
4
- MORCZJ NBL AÐ1&
Fi'mmtudagur 15. júní 1950
166. ilagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6,05.
ISíðdegisflæSi kl. 18,25.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
'unni, sími 5030.
'Næturvöfðiir er í Laugavegs Ápó-
teki, simi 1616.
Næturakstur; Hreyfill, nætursími
6636, B.S.R, simi 1720.
I
O Edda 50506246 H & Y. Listi í
K.st. og St. aðeins til 20. júní.
Afmæli
85 ára er í dag ekkjsn Sigríður
Björg Halldórsdóttir frá Skarði í
Skagafirði. Hún dvelst nú á heimili
dóttur sinnar að Heiðarhýli, Keflavík.
Tvöfalt afmæli
Sr. Matthías Eggertsson, fyrrum
prestur í Grímsey er 85 ára í dag.
Sama dag verður minnst 60 ára hrúð-
kaupsafmælis þeirra prestshjóna. —
Heimili þeirra er nú að Birkimel 6 B.
Gullbrúðkaup merkra hjóna
Þann 5. þ. m. áttu hjónin fru
Margrjet og Arinbjörn S. Bardal, út-
fararstjóri í Winnipeg 50 éra hjú-
skaparafmæli. Mintust vinir þeirra
þessa merkisdags á viðeigandi hátt og
var gestkvæmt hjá þeim hjón.um
þenna tlag. — Bardal-hjónin eru ís-
lendingum kunh bæði vestan og aust-
an hafs. Þeim hjónum hefir orðið tólf
harna auðið og eru þau öll hin mann-
vænlegustu.
Brúðkaup
Laugardaginn 10. þ.m. voru gefin
saman í hjónaband af sjera Sigurjóni
Þ. Árnasyni ungfrú Unnur Magnea
Sigurðardóttir, Laugateigi 27 og Har-
aldur Ársælsson, sjómaður, s. st.
Hjónaefni
Þann 13. júní opínberuðu trúlofun
sina ungfrú Erla Ásmundsdóttir,
Klapparstíg 14 og Agnar Ólafsson,
háseti á m.s. Tröllafossi.
Söfnin
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 10—12 yfir sum
armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl.
10—12 og 2—7 alla virka daga nema
laugardaga yfir sumarmánuðina kl.
10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3
þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
daga. — Listasafn Einars Jónsson-
ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. —
Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla
virka daga nema laugardaga kl. 1—4.
Náttúrugripasafnið opið sunnudaga
kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 2—3.
Gengisskráning
Sölugengi erlends gjaldeyris í is-
lenskum trónurn:
1 £ kr. 45,70
1 USA-dollar — 16,32
100 danskar kr — 236,30
100 norskar kr* ._ — 228,50
100 sænskar kr — 315,50
100 finnsk mörk — 7,09
1000 fr. frankar — 46,63
100 tjekkn kr — 32,64
100 gyllini — 429,90
100 belg. frankar ... — 32,67
100 svissn. kr — 373,70
1 Kanada-dollar — 14,84
Afmæli Giistafs
Svítkonungs
FaiSega myndabékin
Hafið þjer athugað hve
smekkleg myndabók gleður
vini yðar erlendis?
nú þegar útsögunarvjelsög, hand :
hjólsög, birkispónn og 3 plötur |
birkikrossviður og rafmagns- :
plata tveggja hellna, til sýnis [
eftir kl. 7 Hverfisgötu 104 kjall :
ara.— A. Finken.
Vörubill
Ford, model 1941, með nýrri'
vjel til sfilu og sýnis á morgun
á bilaverkstæði Sveins Egils-
sonar. Uppl. hjá verkstjóranum
I tilefni af 92. ára afmælisdegi
sæhska 'konungsins verður tekið á
móti gestum í sænska sendiráðinu
föstudaginn 16. júní kl. 4—6. Allir
Sviar og vinir Sviþjóðar eru vel-
komnir.
íþróttavöllurinn
verður 'okaður á föstudaginn til
allra æfinga, vegna undirbúnings 17
júní-mótsins.
Gagnfræðaskóla
Vesturbæjar sagt upp
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar verð-
ur sagt upp í dag kl. 2 í skólahúsinu
við Öldugötu.
Kvenrjettindafjelag íslands
Farið verður í Heiðmörk í kvöld,
ef ekki verður rigning, annars annað
kvöld. Lagt upp frá Ferðaskrifstof-
unni kl. 71/2.
Verslunarmannafjelag
Reykjavíkur
fer að Heiðmörk i kvöld kl. 7 í
skóógræktarför i land sitt þar. Þeir
fjelagar, sem treysta sjer til þátttöku
og hafa hug á að græða landið, mæti
í skrifstofu fjelagsins kl. 7 i kvöld,
en mönnum er sjeð fyrir farkosti
þangað upp eftir.
Skemmtanir í dag:
Þjóðleikhúsið: Brúðkaup Figaros.
— Samkomuhús: Ingólfscafé: Gömlu
dansarnir. Tivoli: Alm. dansleikur. —
Kvikmyndahús: Nýja bíó: „Eiginkona
á valdi Bakkusar". Tjarnarbió:
„Glitra daggir, grær fold“. Gamla
bió: „Æskan á þingi“ Tripolibíó:
„Unghexjar“. Stjörnubíó: „Varvara
Vasiljevna“. Hafnarbíó: „Snabbi“.
Austurbæjarbíó: „G-menn að verki“.
Til bóndans í Goðdal
Inga 20,00.
Flugferðir
Flugfjelags fslands:
I dag er ráðgert að fljúga til Akur
eyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkróks, Kópaskers, Reyðarfjarð-
ar og Fáskrúðsfjarðar.
í gær var flogið til Akureyrar,
Vestmannaeyja, ísafjarðar og Hólma-
vikur.
Skipafrjettir
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Reykjavík i dag
til Rotterdam. Dettifoss átti að fara
frá Kotka 13. júná til Raumö í Finn-
landi. Fjallfoss fór frá Gautaborg 10.
! júní til Siglufjarðdr. Goðafoss kom
til Amsterdam 10. júni, fer þaðan í
| dag til Hámborgar, Antwerpen og '
Rotterdam. Gullfoss er væntanlegur
II,
Hvort heldur sem við berum lag
kökuna fram á silfurfati, sem ó-
gjarna má rispa, þegar kakan er
skorin í sundur, eða notmn fat,
sein ekki er óbrotgjarnt, er ráð-
legt að nota málmbotninn úr köku-
mótinu undir á fatinu.
til Reykjavíkur um kl. 10,00 f.h. í
dag frá Kaupmannahöfn og Leith.
Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór
frá Reyðarfirði 9. júní til Gdynia og
Gautaborgar. Tröllafoss fór frá
Reykjavik 13. júní til New York.
Vatnajökull fór frá New York 6.
júní til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla er í Glasgow og fer þaðan á
morgun áleiðis til Reykjavikur. Esja
er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið fór frá Reykjavik í gær-
kvöld til Snæfellsnesshafna, Gilsfjarð
ar og Flateyjar. Þyrill er i Reykja-
vík. Ármann er væntanlegur til
Reykjavikur í dag frá Vestmanna-
eyjum.
S. í. s.t
Arnarfell er á Hólmavik. Fer það-
an i dag til Siglufjarðar. Hvassafell
er í Kotka.
Eimskipafjelag Reykjavíkur:
Katla er á leið til Hamborgar.
Útvarpið
8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis-
utvarp. 15,30—16.25 Miðdegisútvarp.
16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar: Danslög
(plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu
viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett
ír. 20,30 Einsöngur: Patrice Munsel
syngur (plötur). 20,45 Erindi: Hugur
Fimm mlnúfna krossgáfa
SKÝRINGAR.
Lárjett: —• 1 dýr — 7 málningu -
9 stúlka — 9 slagsmál — 11 tveir
ems — 12 af sama stofni ■— 14 hciti
15 detta.
LóSrjett: —• 1 rangla um —
skáldverk — 3 ósamstæðir — 4 staf-
ur —-5 upphrópun — 6 straumar.
Lausn á síðustu krossgátu:
—Lárjett: — 1 þegnana — 7 org 8
lár — 9 rr — 11 rm — 12 kál — 14
kjólinn —• 15 sadda.
I.óSrjett: — 1 þorsks — 2 err — 3
GG — 4 af — 5 nár — 6 arminn -
10 hál — 12 kóra — 13 kind.
og heimur (Grjetar Fells rithöfund-
ur). 21,10 Tónleikar (plötur). 21.15
Dagskrá Kvenrjettindafjelags Islands
— Erindi: Ur Amerikuför (Sigríður
J. Magnússon). 21,40 Tónleikar (plöt
tr). 21,45 Þýtt og endursagt (Ólafur
Friðriksson). 22,00 Frjettir og vcður-
iiegnir. 22,10 Sinfónískir tónleikar
(plötur): a) Fiðlukonsert i D-dúr
cftir Paganini. b) Sinfónía nr. 3 eftir
hoy Harris. 23,00 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
(íslenskur sumartími)
Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 —
25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjetíii
kl. 12,00 — 18,05 og 21,10.
Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Siðdegis
hljómleikar. Kl. 17,20 Orgelhljóm-
leikar. Kl. 18,35 Ljett lög. Kl. 19,00
.eikrit. Kl. 20,10 Útvarpshljómsveit-
m leikur. Kl. 21,30 Mússikin í
Gömlu Osló.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og
19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15.
Auk þess m.a.: Kl. 16,30 Einleik-
ur á pianó, Ejnar Engerbrecht, Kaup-
nannahöfn. Kl, 17,05 Grammófón-
JÖg. Kl, 19,30 Hljómleikar. KL 21,30
Johannés Brahms, sónata í a-dúr fýr-
ír fiðlu og píanó op. 100.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og
41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og
kl. 21,00.
Auk þess m.a.: Kl. 18,15 Damie-
brogs-hátíðin í dómkirkjunni í Árós-
um. Kl. 19,40 Danskar melódíur. Kl.
20,00 Samtal um þróunina i Norður-
Sljesvík. Kl. 21.15 Sónata íyrir píaiió
■ c-moll eftir J. P. E., Hartmann.
England. (Gen. Overs. Serv.). —
Byigjulengdir: 19,76 — 25,53 —
31,55 og 16,86. — Frjettir Kl. 03 —
04 — 06 —■ 08 — 07 — 11 — 13
— 16 — 18 — 20 —23 og 01.
Auk þess m. a.: Kl. 09,00 Hljóm-
leikar. Kl. 09,30 BBC-hljómsveit leik-
u-. Kl. 11,45 I hreinskilni sagt. Kl.
12,00 Úr ritstjórnargreinum blaðanna
Kl. 13,15 BBC-óperuhljómsveitin. Kl.
14,15 Darislög. Kl. 16,18 Óskalög. Kl.
18,30 Royal Opera House Orshestra,
Covent Garden. Kl. 20,45 Leikhúslög.
Kl. 21,00 Ljett lög. Kl. 21,30 I hrein
skilni sagt. Kl. 22,00 Mozart og
ISartok.
Viljum kaupa
rafmagns-samlagningarvjel.
Byggingafjelagið Sfoð h.f.
Sími 7711.
Vil leigja
BEKNET
með öllu tilheyrandi á veiðar fyrir Norðurlandi. Áskilinn
rjettur til að fá síldina keypta fyrir hæsta verð. Tilboð
merkt: „Reknet — 902“ sendist Mbl. fyrir 20. þ. m.
■ ■
Leikskéii Sumargjafar, Oidugöfu 23
(Stýrimannaskólanum gamla) tekur til starfa eftir hádegi
á morgun.
FORSTÖÐUKONAN.
merssk olíufýring
að öllu leyti sjálfvirk til sölu. — Hagamel 22 II. hæð.
Skipstjóra
: vantar á 1500 til 1600 mála síldveiðiskip. Svar leggist inn
• til Mbl. fyrir laugardagskvöld merkt „Síld 1950 — 909“.
Kvertkjólar
Höfum fyrirliggjandi mjög ódýra ítalska sumarkjóla,
lítil númer.
MiðsSöðÍn M.S.
Heildverslun — —- Umboðssala
Vesturgötu 20-Sími 1067