Morgunblaðið - 15.06.1950, Síða 7

Morgunblaðið - 15.06.1950, Síða 7
Fimmtudagur 15. júní ,1950 HORGVHBLA81& fséknir hafnar gegn rússneskum smábændum Valdhafarnir fyrirskipa samyrkjubú fil þess að viðhalda pélítískri fræðslu 3SiÚ ERTJ aftur farnat- að berast í miklu magni fregnir frá Rússlandi, sem sýna, að það er langt frá því, að kommúnista- Btjórnin hafi hætt ofsóknum sínum gegn smábændunum. End- anfarin ár á tímum stríðsins haíði að vísu dregið úr þessum (OÍ'sóknum, en allt bendir t'l að valdamennirnir hafi ekki verið ánægðir með þá landbúnaðarstefnu og sjeu nú að herða greip- iarnar um þá sjálfseignar smábændur, sem enn eru eítir. Þýskor konsúíl í USA Andrejev viðurkennir villu * jsíns vegar. Ofsóknirnar hófust fyrir al- yöru nemma á þessu ári. Það er sett í samband við sakleysis- lega tilkynningu, sem kom í tBtjórnarblaðinu Pravda 28. febrúar. Þá birtist tilkynning frá A. A. Andrejev landbúnað- iarráðherra, þar sem hann iýsti |iví yfir, að stefna hans í land- fbúnaðarmálum fram að því Siefði verið röng. Þar hefðu /oændur haft of mikið frjáls- ræði, en nú þyrfti að skipu- leggja betur vinnuflokka foænda og auka samyrkjubú- ÍSkapinn. I Harðvítugar deilur. Þessi tilkynning ljet h'tið yfir sjer í blaðinu, en hún sýndi þó að harðvítugar deil- uir hafa verið um þessi mál með al valdamannanna. Andrejev er meðlimur sjálfs æðsta ráðs <og þessvegna er það víst, að snikið þarf til að svo valdamik- £11 maður lýsi yfir, að hann hafi $iaft rangt fyrir sjer. idfsóknirnar 1931. í sambandi við þetta er vert að minnast á ofsóknirnar miklu jgegn rússneskum sraýbændum 1931—32, þegar minnsta kosti S milljón smábænda voru, ■vegna mótþróa við samyrkju- gtefnu \-aldhafanna fluttir man sali austur í Síberíu. Þá var J>að stefna stjórnarinnar að app ræta algjörlega sjálfseig'iar- íbændur í Rússlandi en koma öllum landbúnaði landsins í form samyrkjubúa. ÍÖngþveiíi og fjársóun. Samyrkjustefnan kostaði margan raann frelsið, en auk Jsess verður tjónið, sem af henni leiddi seint talið í peningum. Því að bændur þeir, sem noydd Ir voru til að gérast óÞ-jáls vinnudýr á samyrkjubuum, Ijetu sjer algjörlega íf ‘:/ma standa, hvernig reksturinn tæk ist. Sjaldan hafa vinnusvik ver ið eins stórvægileg, sjaldan hef Ur skipulagning farið eins út um þúfur eða sligast svo mjög af mikilli eyðslu og bitlingum kommúnistiskra flokksgæðinga Gáfust upp á sam- yrkjubúskapnum. Á þeim samyrkjubúum sem þegar vai; komið upp í Rúss- landi, varð tapið svo gífuriegt, að strax eftir þrjú ár, þ. e. 1935 gáfust kommúnistavaldhaíarn- jr að mestu upp við fyrirætlan- ir sínar. Það var ákveðið að Starfsmenn á samyrkjubúunum skyldu njóta hluta af arðinum, ef einhver yrði, það læknaði að nokkru leyti vinnusvikin og svo var frestað frekari breyt- ingum í samyrkjuátt. Það var sönnun þess, hve þetta útbás- únaða landbúnaðarkerfi komm- únista var ónothæft frá upp- hafi. Og þessu hvarfi frá s»m- Launþegar V.R. saniþykkja sömu launa- uppbæiur og opinberir starfsm. hafa fenglS ALMENNUR launþegafundur i Verslunarmannafjelagi Revkja- víkur var haldinn síðastl. mánudag og voru launamálin til j umræðu. — Launþegar innan Verslunarmannafjelagsins hafa nú staðið í samningaumleitunum við atvinnurekendur frá ára- mótum, án þess að nokkur árangur hafi náðst. í sambandi við þessar árangurslausu samningstilraunir gerði fundurinn eftir- farandi samþykktir: meðlimur inu. í æðsta sovjetráð- HEINZ KRKELER, sem hcfir verið útnefndur fyrsti aðalræð- ismaður Þjóðverja í Bandaríkj- unum eftir stríð. Lítið eftiriit með smábændum. Frá 1935 hafa smá-sjálfseign- arbændurnir svo fengið að lifa að mestu í friði, þó undir : ömu frelsisskerðingu og annar al- SkíSaferðÍf helgÍhalíf Brjef: menningur Rússlands. En marg ir hinna æðstu valdhafa hafa litið smábændurnar óhýru aitga. Þeir hafa vitað sem er, að þeg- ar bændurnir fá að yrkja jörð- ina í friði og tiltölulega rúmu frelsi, þá er ekki hægt að hafa eftirlit með stjórnmálaskoðun- um þeirra að neinu ráði. Sennilega hafa orðið hörð átök um þetta í æðsta ráði Rúss lands. Sennilegt er, að Andre- jev hafi bent á, að samyrkju- búskapur leiddi ekkert annað af sjer en fjárhagslegt tjón og Hr. ritstjóri! MIG langar að biðja fyrir nokkr- ar hugleiðingar i sambandi við hina ágætu grein síra Pjeturs Sigurgeirssonar í dálkunum „Úr daglega lífinu“ 7. júní. Hún var um skemmtanalíf æskunnar á há- tíðum. Jeg er honum ekki alveg ) sammála hvað skíðaíþróttina snertir. Síra Pjetur heldur því fram, að verið sje að torvelda kristnilífið í landinu með því að hafa skíðamótin um páskana, og frjettaflutningurinn í sambandi við þau, trufli jafnvel helgiró há- tíðarinnar um allt land. Bágt á öngþveiti. En hann hefur orðið jeg með að trúa því. Margt er það að láta í minni pokann. í frjettaflutningi, sem gefur Vinnukraftur þræla. meira tilefni til truflana, en til- kynningar frá skiðamótum. Ekki Nú eru ofsóknirnar að nýju trúi jeg, að þær sjeu svo áhrifa- hafnar gegn smábændunum. — ríkar, að þeir, sem hugsa sjer að Harðneskjan er mikil og þeir sækja kirkju, hætti við það þeirra sem sýna minnsta mótþróa eru vegna. hlífðarlaust handteknir og flutt1 Jeg nú Þann>g á þetta mál, ir í fangabúðir. En hagkerfi Rússlands er mikið byggt á að eggja beri unga fólkið sem mest, að leita til fjalla á frídög- , , ,, um sínum. Það er nú ekki þá vinnukrafti þræla og þvi alltaf síundina ; leit að óhollum skemt- fúm í þrælkunarfangabuðun- unum borgarinnar. Og ef það um. Nauðsynlegt pólitískt eftirlit. Valdamennirnir líta svo á, að enda þótt samyrkjubúskap- ur leiði af sjer tjón og öng- þveiti, þá sje hann nauðsynleg- ur til að halda þjóðinni fastri í úlfakreppu kommúnismans. — Það hefur sem sagt verið venj- an að á samyrkjubúum Rúss- lands er fjöldi pólitískra erind- reka á fullu kaupi, sem þurfa engin verk að vinna önnur en að uppfylla starfsmennina með kommúnistiskri fræðslu. Allur kostnaðurinn af þessum mönn- um fellur auðvitað á herðar ,,vinnudýranna“. Þetta atriði þykir valdhöfunum svo nauð- synlegt að þeir horfa hvotki í umstang nje kostnað. Æskulýðsþing í Budapesf í GÆR var sýnd í Gamla Bíó kvikmynd af hátíðahöldum æskulýðssamtaka kommúnista í 18 löndum. sem fram fóru í Budapest s. 1. sumar. í mynd þessari koma fram margir ágætir listamenn á sviði tónlistar og listdans, flestir rúss- neskir. Einn kaflinn er og frá íþróttakeppninni, sem fram fór í sambandi við hátíðahöldin. — Þar gefur m. a. að líta rúss- neska kvenkringlukastarann Dumbadse og ungverska skrið- sundsmanninn Kaadas. En þeir, sem tekið höfðu eftir mynd tjekkneska hlauparans Zatopek í auglýsingaglugga Gamla B|6s, urðu fyrir vonbrigðum. þar sem hann var hvergi að sjá. í myndinni er lögð rík á- hersla á að sýna hina miklu að- dáun þátttakenda á „mesta snillingi mannkynsins“ (genius of mankind), Jósef Stalín, eins og það er orðað. Hvað eftir ann að eru menn minntir á hinn kæra föður. Enginn kemst hjá því að skynja mikilvægi þess, að tilbeiðslan á honum komi sem gleggst í ljós. „Heimsveld- is- og stríðsæsingastefna“ auð- valdsríkjanna er fordæmd, og sömuleiðis einstakir þjóðhöfð- Fer ekki íencp en hon- m er heimilf BERN, 14. júní. —■ Svissneski forsetinn, Max Petitpierre, ljet svo um mælt í þinginu í dag, að Leópold konungur ynni ut- anríkismálum Svisslands ekk- ert tjón. Var hann að svara fyrirspurn frá einum þing- manni jafnaðarmanna, þar sem spurt var, hvort könungurinn gengi ekki lengra, en honum væri heimilt með því að taka á móti erl. stjórnmálamönnum á búgarði sínum í grennd við Genf. Forsetanum íorust svo orð m. a.: „Jeg' fæ ekki sjeð, að breyta beri í nokkru högum konungsins hjer í landi Þingið langar til að hafa keppni — þá það um það. Jeg nota mikið frídaga mína um helgar og á hátíðum til ferða- laga, bæði vetur og sumar. Fátt finnst mjer forbetra meir, mitt j fyrir ofsóknir á hendur synduga og auma geð, en ein- J alþýðu manna, þar á meðal Framhald á bls. 8. Pandit Nehru. Óbrigðul aðferð til sö j greina faðerni barna j Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. EONN — Uppgötvun, ný af nálinni, \úrðist munu verða þránd- ur í götu ílögurum og kvennabósum í framtíðinni. Þao er vísindamaður frá Dortfhund í Þýskalandi, sem telur sig hafa / fundið aðferð til að ganga úr skugga um faðerni barna, svo I að öruggt sje. Óbrigðul aðferð. < Maður þessi er dr. Max Löns, yfirmaður heilbrigðis- og sýklastofnunarinnar í Dort- mund. Fyrir skömmu hjelt þýska læknasambandið þing sitt í hinni fornfrægu háskóla- borg, Göttingen i Harz. Þar lýsti dr. Löns þessari uppgötv- un sinni. Að vísu var ekki skýrt frá smáatriðum, en vísindamað urinn fullyrti, að aðfevðin væri óbrigðul. Gamla aðferðin er óáreiðanleg. Hingað til hafa læknaavisind in aðeins getað sagt um pað- erni barna á neikvæðan hátt. A thugað hefir verið, hvort mað mun miklu frekar lita á hann ur og barn, sem honum er eins og þjóðhöfðingja nágranna kennt, sjeu í sama blóðflokki faðir barnsins, en annars ekki. Ef dómstólarnir viðurkenna sönnunargildi nýju aðferðarinn ar, þá verður hjer eftir hæg- ara að finna hinn rjetta föð- ur svo að öruggt sje. Uppgötv- un dr. Löns er árangur langra rannsókna á lifrænum og ólíf- rænum efnum. Prófraun undir eftirliti. Vísindaleg prófraun fór ný- legaa fram á aðferðinni. Að- stoðarmaður Lönz tók ho.Mum blóð og var honum sagt að bera það saman við blóðsýnis- horn, sem tekin höfðu verið úr mörgum mönnum, sem hann vissi ekki deili á. Eitt sýnis- hornið hafði sömu svörun og blóð vísindamannsins. í ljós yrkjunni stjórnaði Andrejev, rílus en flöttamann. —Reuter. og eí svo er, getur hann veriðt kom, að það var úr syni hans. Sameining launþegadeilda V. R. „Almennur launþegafundur i VR, haldinn í Tjarnarcafé mánu daginn 12. júní 1950, samþykk- ir að sameina sjerdeildir VR í eina launþegadeild og kjósa 5 manna nefnd til að undirbúa stofnun deildarinnar og gera uppkast að reglugerð fyrir hana“. „Allsherjaratkvæðagreiðsla „Almennur launþegafundur í VR, haldinn í Tjarnarcafé mánix daginn 12. júní 1950, samþ. að fela stjórn fjelagsins og launa- kjaranefnd að láta fara fram svo fljótt sem unnt er, allsherj- aratkvæðagreiðslu meðal laun- þega um heimild fyrir stjórn fjelagsins og launakjaranefnd- til vinnustöðvunar eða annarra nauðsynlegra aðgerða hjá þeim sjergreinafjelögum og einstök- um fyrirtækjum, sem ekki nást samningar við“. Samningatilraunir hafa stað- ið yfir frá áramótum milli versl unarmannafjelagsins og at- vinnurekenda um kjör versl- unarmanna. Launauppbætur Tillögur þessar voru samþ. með samhljóða atkvæðum. Þá bar formaður VR, Guðjón Ein- arsson, upp svohljóðandi tillögu um launauppbætur: Krefjast launauppbóta „Almennur launþegafundur í VR haldinn í Tjarrlarcafé mánu daginn 12. júní 1950 samþykk- ir að heimila launakjaranefnd að semja við atvinnurekendur um sömu launauppbætur og starfsmenn ríkis og bæja hafa hlotið á þessu ári. Fáist því eigi framgengt, fel- ur fundurinn launakjaranefnd í samráði við stjórn VR að gera þær ráðstafanir, sem .nauðsyn- legar eru málum launþega til framgangs“» Um þessa tillögu urðu allmikl ar umræður, þar eð fundarmenn. töldu að með þessari samþ. væri gengið frá fyrri kröfum sem voru allt að því 35% grunn- kaupshækkanir, en þetta myndi. segja 12—17% uppbætur • á laun ársins 1950, eins og opin- berir starfsmenn hafa nú hlot- ið. Tillagan var þó samþykkt að lokum, og hefir launakjara- nefnd fielagsins því fullt um- boð til að semja á þessum grund velli. Væntanlega takast samningar' milli aðila, því ella má búast við að fjelasið þurfi að fara út í vinnustöðvun eða aðrar mið- ur ákjósanlegar aðgerðir, gagn vart þeim fyrirtækjum, sem ekki vilja semja._______ WELLINGTON — Nýlega var á döfinni mál í Wellington í N- Sjálandi vegna áreksturs milli’ tveggja bifreiða. Aðalvitpið i málinu sá áreksturinn úr flug- vjel, sem var í þánn veginn að ienda. Farþeginn gerði þegar boð eftir sjúkravagni gegnum íal- cseki flugvjelaiinnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.