Morgunblaðið - 15.06.1950, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.06.1950, Qupperneq 8
8' MORGVNBLAÐJÐ Fimmtudagur 15. júní 1950 ÍWi JtéasSágM $elflossi, ffi ll. pT m. Þátttak- um ' .. súnn endur voru frá Glímufjel. Ar- mann, UMF Selfoss, UMF Sam- hygð og UMF Vöku. — Keppt var í; 100 og 1500 m. hlaupi, lang- siökki, þrístökki, hástökki, stang arstökki. kringlukasti og kúlu- varpi. — Úrslit urðu sem hjer segir: 100 m. hlaup: — Guðm. Lárus son. Árm., 10,9 mín., Hörður Har- aldsson, Árm., 10,9, Matthías Guðmundsson. Selfossi, 11,2, Grjetar Hinriksson, Árm., 11,5. 1500 m. hlaup: — Stefán Gunn- arsson. Árm., 4.56 mín., Viktor Munch, Árm., 4.56.6, Þór Vigfús- són, Selfoss, 5,03.1, Hafsteinn Sveinsson, Selfossi, 5.10. : Langstökk: Matthías Guð- mundsson, Selfoss, 6,29 m., Jó- hannes Guðmundsson, Samhygð, 6115, Friðrik Friðriksson, Selfoss, 6,10, Árni Guðmundsson, Sam- hygð, 6.07. Þrístökk: Jóhannes Guðmunds- s.jn, Samhygð, 12.55 m., Sveinn Halldórsson, Selfoss, 12.42, Rún- ar Guðmundsson, Vöku, 12.26, Bjarni Linnet, Árm., 12.19. ’ Hástökk: Gísli Guðmundsson, Vöku, 1.76 m., Kolbeinn Kristins- son, Selfoss, 1.70, Matthías Guð- mundsson, Selfoss, 1.65, Daníel Ingvarsson, Árm., 1.55. Stangarstökk: Kolbeinn Krist- insson, Selfoss, 3.60 m., Bjarni Linnet, Árm., .3.20, Guðni Hall- dórsson, Selfoss, 3.00, Gestur Karlsson, Selfoss. 2.70. Kringlukast: Ástvaldur Jóns- son, Árm., 40.10 m., Sigfús Sig- urðsson, Selfoss, 36.72, Rúnar Guðmundsson, Vöku, 35.31, Árni Binarsson. Selfoss, 34.45. Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson, Sélfoss, 13.98 m., Ástvaldur Jóns son, Árm., 13.07, Daníel ívarsson, Árm., 12.34, Rúnar Guðmundsson, V-öku, 12.08. Ransrar utanáskriftir. LUNDÚNUM — Á s. 1. ári sendu breskar póststofur 3 millj. brjefa um hæl vegna rangra utaná- skrifta. mttMiimiiiiiNiHiifitifiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiniiimiiiii GUÐLAUGLR EifNAKíSSOIN Málflutningsskrifstofa Laugaveg 24. Sími 7711 og 6573 Frh’mh. af blsú 2. && /»v, r |t pv, úS. feví, sem Lbm og að ofan er minnst. Kórinn söng fjögur kunn sálmalög í raddsetningu er- lendra tónskálda og þrjú eftir íslenska höfunda. Þótt kórinn sje ekki fjölmennur, pá efast jeg um, að nokkur kirkjukór sje jafn vel skipaður, enda okkar bestu söngvarar þar saman- komnir. Lanzký-Otto Ijek á wald- horn. þætti úr tónverkum eftir Haydn. Snilli tónskáldsins og leikur listamannsins fór sam- an. Einsöngur Kristins Hallsson- ar var ágætur. Kristinn er ungur að árum, hefir sjerlega fagra rödd, er laus við tilgerð í flutningi og lögin, sem hann söng, hefði hann áreiðanlega þurft að endurtaka, ef sú breytni væri höfð í kirkjunni, að „klappa upp“. Sama má segja um annað, sem flutt var og þá sjerstaklega söng Þuríðar Pálsdóttur, sem söng tónverk eftir César Franck. Hún er ung upprennandi söngstjarna. Páll ísólfsson stjórnaði hljómleikunum með aðdáan- legri rausn. Ljek undir og stjórn aði kórsöngnum og flutti að auki Passacaliu eftir Georg Muffat; stórlitauðugt tónverk ógleymanlegt. Að lokum þetta: Þau verða færri auðu sætin í Leipzig, þegar dr. Páll heldur þar hljóm leika í ár, en að þessu sinni vor^j i Dómkirkjunni. Vikar. | Eggert Claessen ! Gústaí A. Sveinsson hæstarjettnrlögmen j. Oddfelloshúsið. Simi 1171 Allskonar lögfræðistörf j l síldaritætur og nótabátar ; með vjelum eru til sölu. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ■ : Upplýsingar í síma 7298. ■ í DAG á sjötugsafmæli Helgi Stefánsson, starfsmaður við Mat- arverslun Tómasar Jónssonar. — Það eru margir Reykvíkingar, sem þekkja Helga, ekki síst með- al eldri kynslóðarinnar. Á þess- um merkisdegi í lífi hans munu margir senda honum hlýjar árn- aðaróskir. Helgi hefur ekki látið mikið á sjer bera, hann hefur unnið sín störf í kyrrþey og unnið þau vel. Það er ekki ofmælt að segja, að Helgi er fram úrskarandi vandaður maður, bæði til orðs og æðis, og gætum við yngri mennirnir tekið okkur hann til fyrirmyndar í mörgu. T. d. í því hversu hann er gjör- sneyddur öllum hroka og tildurs- mennsku. Mörgum ókunnugum finnst Helgi kuldalegur við fyrstu kynni, en það líður venjulega ekki langur tími, þar til mönn- um verður ljóst að undir hrjúfu yfirborðinu er hlýtt viðmót og gott hjartalag. Helgi fæddist 15. júní 1880 að Bakkagerði í Borgarfirði eystra. Foreldrar hans voru hjónin Stef- án Abrahamsson, bóndi og Rann- veig Jónsdóttir. Þegar Helgi var 9 ára gamall hætti faðir hans bú- skap og gerðist Helgi þá smala- drengur til 15 ára aldurs. Settíst hann þá að í Fljótsdalshjeraði og vann þar öll algeng sveitastörf, þar til hann fluttist til Reykja- víkur árið 1904 og hóf nám í prentiðn hjá David Östlund. Þar starfaði hann í tólf ár. Helgi giftist Arndísi Þormóðs- dóttur árið 1907 og lifðu þau í mörg ár í hamingjusömu hjóna- bandi. Þau tóku stúlkubarn að sjer og gengu því í foreldra stað. Á árunum 1914—1928 vann Helgi við prentstörf á Akureyri, en sett ist þá aftur að í Reykjavík og starfaði fyrst í stað hjá Jóni Helgasyni prentsmiðjueiganda. Nú verður Helgi fyrir þeirri miklu sorg að missa bæði konu sína og dóttur með stuttu milli- bili á sama árinu 1929. En hann ljet ekki bugast þó að eiginkona og dóttir væru horfnar úr þess- um heimi, enda slíkt verið ólíkt honum. Hann rjeðist nú að Mat- arverslun Tómasar Jónssonar, sem innheimtumaður og hefur gegnt þar ýmsum störfum síðan. Helgi hefúr kunnað prýðilega við sig á þessum stað, og er nú einn af elstu starfsmönnum fyrirtæk- isins. Sjálfur segir hann svo frá, að Tómas heitinn Jónsson hafi verið sá maður, er best reyndist sjer á lífsleiðinni. — Helgi tók áður fyr virkan þátt í fjelags- starfsemi Góðtemplara, var stofn andi að stúku hjer í Reykjavík L Sféfinsson og um skeið æðsti templar. Þó að Helgi sje orðinn sjötugur, ber hann aldurinn vel, enda ávallt verið mjög reglusamur. Frá síð- ustu áramótum hefur Helgi dreg- ið sig í hlje frá störfum. nema stuttan tíma á dag og er hann vel að hvíldinni kominn. -Þökk fyrir góða viðkynningu. Magnús Guðbjörnsson. Um skégræktar- myndina úr Tromsfyiki ÚT AF frjett Á. G. E, í Mbl. í gær um skógræktarmynd frá Troms vil jeg geta þess, að Reid ar Bathen fylkisskógarmeistari og höfundur myndarinnar hef- ur fyrir all löngu lofað að senda þessa mynd hingað til lands og verður hún sjálfsagt sýnd hjer á ýmsum stöðum síðari hluta sumars eða í haust. En þess má geta að samhliða sýningu þessarar myndar í Tromsfylki eru íslenskar skóg- armyndir (skrummyndir) sýnd ar þar, og þykja þær eftir at- vikum mjög sæmilegar. Vil jeg biðja Mbl. að koma þessari orðsendingu áleiðit til Á. G. E. og annara, sem lang- ar til að fylgjast með þessu. Hákon Bjarpason. HHHnmiiiuKiiiimMMnniiuiiiitiitnnoimnimuiii* mAlftaitningsskrifstofa Magnús Árnason St Svavar Jóhannsson Hafnarstræti 6. S!mi 4311 Viðtalstími kl. 5—7 * Nokkrir járnsmiðir, vanir rafsuðu. geta fcngið atvinnu á Keflavíkurflugvelli. Uppl. á skrifstofu flugvallarstjóra ríkisins, Keflavíkur- flugvelli. Vatnsdæla Mótordritin vatnsdæla til sölu. — Upplýsingar RAFTÆKJAVINNUSTOFAN. Laugaveg 46, ,<— Refurinn lokar skoltinum um hálsinn á einni hænunni. — Tryggur geltir og rykkir í bandið. Loksins íekst honum, að við það, að Ti 'ur v: að | hleypur í bræði út í hænsna- að slita það í sundur. I gelta. Hvað getur v -ri, , seyoj 11 ' i. — Það skyidi þó aldrei - Jeg he, i að'jeg hafi vakn-l Hjeðinn er k< ni. u og v*. ra....... hugsar hann. 1 dag fimmtudag kl. 20 BrúBkaup Fígarós UPPSELT Á morgun föstudag kl. 20 Brúðkairp Figaros UPPSELT Laugardag kl. 18. íslandskiukkan | Aðgöngmniðar að Islandsklukk- | ! unni verða seldir í dag frá kl. | i 13,15. Aðgöngumiðasalan opin | | frá kl. 13,15 til 20,00. Simi \ 1 80000. 1 - Iþróffir Framh. af bls. 6. Haukur Bjarnas., Hermann Guð- mundsson, Óskar Sigurbergsson, Ríkarður Jónsson, Lárus Hall- björnsson, Karl Bergmann, Guð- mundur Jónsson. Valur: Örn Sigurðsson, Guð- brandur Jakobsson, Jón Þórar- insson, Gunnar Sigurjónsson, Einar Halldórsson, Sigurður Ól- afsson, Gunnar Gunnarsson, Sveinn Helgason, Halldór Helga- son, Halldór Halldórsson, Ellert Sölvason. Dómari var Mr. Victor Rae. Áhorfendur voru um 1500. Brjef Framh. af bls. 7. mitt að komast í snertingu við hið fagra verk skaparans — heill andi náttúrufegurð. Býst jeg við, að jeg sje ekki ein um þá skoðun. Jeg minnist atburðar frá fyrri árum. Var jeg ásamt nokkrum góðum fjelögum um páskana á Skálafelli við Esju. Eitt kvöldið var framúrskarandi fagurt veð- ur. Blæja logn, heiðríkja og tindr andi norðurljós, örlítið frost og silkifæri. Við sáum þarna yfir blessað landið okkar „fagurt og frítt“. Þingvallafjöllin blöstu við okkur í allri sinni tign. Það var hljóðlát heJfikvrrð yfir öllu um- hverfinu, sem orkaði á mann eins og'maður stæði í helgidómi. Jeg sagði við vinkonu mína: „Jeg trúi vart, að foímrra sje í himna- ríki en hier á Skálafelli í kvöld“. Við vorum úti til klukkan tvö um nóttiua, sæl og ánægð. Jeg efast um. að kirkjuferð hefði gert hu"arfar okkar betra, jafn- vel þótt p’-esturinn hefði verið framúrskarandi ræðumaður. í páskafrii mínu undanfarin ár, hef jeg vor-^ð í Skíðaskálanum í Hveradðlum. Þar var orðin sú góða og hátíðiega venja, að halda messu á násVadagsmorgni. Mætti til messimvar æskufólkið frá Kolviðpriróh , og nærliggjandi skíðaskáb'm. Þetta var hátíðleg stund. F.,t,7Í riðiT’' en í kirkju. Salurinn w troðfullur og mikill helgiblær vfir athöfninni. En nú i í vor var ekH messað í Skíða- I skálanum ekki heldur í fyrra. ! Hvað veldur? Er ekki hjer ein- mitt tækifæri fyrir góðan prest, að veita ær’-unni kristilega upp- fræðslu með því að sækja hana heim á dvaiæ-staði, sém hún vel- ur sier á bátið hátíðanna, p’ásk- unum? Jeg held. að ekkí setti að amast við því ^ótt fólk farf á rkíði á stór-hátjðu.m, og leit’ sjer gleði og hrevqt; un- .I i fe vn-ð fjall- anna, ov baldi mót, sín þar. Það er árciðnniepa margt, sem frekar mættt finna æskunni ti’ foráttu j c.-. þuð. „Skíðakona".

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.