Morgunblaðið - 15.06.1950, Side 10
Fimmtudagur 15. júní 1950
JIIIIIIHMI**1 Framhaldssagan 57
Gestir hjá „Antoine“
Eftir Frances Parkinson Keyes
, þvi. Leonce sagði uð þillinn
= sinn gæti þekkst e± vio næm-
um staðar einhvers staðar eða
tlOllllm•lllMH^•lllmlH^»»,,*,»UÍJ,,,,,1,"
„Við komum hingað til þess
að vita hvort þig langaði ekki
til að spyrja ungfrú Lalande
nokkurra spurninga“.
„Ágætt“. Murphy lokaði hurð
inni og settist i stólinn við skrif
borðið. „Fáið yður sæti ungfrú
Lalande", sagði hann glaðlega.
„Jæja, hvað get jeg gert fyrir
yður“.
„Já .... það er að segja jeg
hjelt .. Joe sagði að þjer mund-
uð vilja tala við mig “
Murphy leit spyrjandi á Rac-
ina og hann kinkaði kolli. ,,Jeg
sagði henni það sem þú sagðir
og hvers vegna þú tryðir ekki
á þennan bílárekstur. Þú skalt
spyrja hana þess sem þig lang-
ar til“.
„Aðalatriðið var þessi kjóll“,
sagði Murphy. „Mig mundi
langa til að fá að rannsaka hann
með efnafræðingnum olckar
«
og
„En það er ekki hægt“, sagði
Caresse og það mátti heyra
örvæntingu í rödd hennar.
„Jeg er búinn að segja Joe það.
Þegar þið voruð fornir a sunnu
dagsmorguninn með vesalings
Tossie reif jeg kjólinn í tætlur
þegar jeg var komin upp í her-
bergi mitt og fleygði honum í
arininn".
„Einmitt“, sagði Murphy.
„Og væri yður sama þó að þjer
segðuð mjer hvers vegna þjer
enginn veit hvenær röðin er
komin að manni Og jeg sem
var einmitt að tala við hann
Joe í fyrradag“. En í öllum að-
alatriðum heldur allt áfram sín
um vanagang eins og Joe Rac-
ina hefði aldrei fæðst eða dáið“.
Caresse brosti tiL hans lítið
eitt. Enda þótt hún hefði látið
undan tilmælum Joe Racina að
hún skyldi þegar koma með
honum á lögreglústöðina, þá
var hún mjög kvíðin.
„Já, þú getu.r trútt um talað,
Joe“, sagði hún. „Þú þarft ekki
að sanna að þú hafir ekki myrt
systur þína. Þú þarft ekki að
vera hræddur um það, að vera
settur í fangelsi eða verða
hengdur. Jeg veit að ef ungfrú
Hickey kemst á snoðir um þetta
allt, þá er úti um mig. Ef jeg
kemst ekki með henni til New
York á laugardagskyöldið þá
hlýtur hún að komast að því
sanna“.
Þau voru komin á bílastæðið
og vörðurinn ók bílnum til
þeirra.
„Gleymdu því ekki að allir
eru álitnir saklausir þangað til
það er húið að sanna eitthvað
á þá! Það ér föst regla“, sagði
Joe. „Það er yfirvaldanna að
sanna' en ekki þitt, og jeg þori
að veðja að þeir geta ekkert
sannað á þig. Viltu að jeg keyri
bílinn?“ __„ —,
' „Já. Jeg býst við að jeg I gerðuð það?“
mundi aka á fyrsta fótgangandi „Jeg á víst ekki annars úr-
mann sem fyrir mjer yrði“. kostar en að segja yður það“
Joe settist við stýrið og ók sagði Caresse. „Jeg þarf að kom
;ýt á Common Street ast til New York á sunnudag-
„Er það satt að klukkuna inn °S Það fr míöS áríðandi.
. yanti tíu mínútur í þrjú“, sagði Je§ seSÍa yður úvað sem
hann um leið og hann leit á Þíer viljið vita .... um mig,
klúkkuna í borðjnu „Jeg hafði' hvar jeg var á laugardag
ekki hugmynd um að við vær- inn- Og um bílslvsið því að það
—um búin að tala saman svona er saii að • • • • .
lengi. Jeg hefði kannske átt að „Hvorki vðar bíll nje bill
-hringja til Toe og segja honum mágs yðar lenti í árekstri þenn-
að við værum á íeiðinni. Jeg an dag“.
veit ekki nema hann verði far- -..Nei, jeg veit það. Leonce og
'inn“. Það er líka ekkert lík- .ie8 ókum út fyrir bæinn eftir
legra en að við finnum ekkert að jeg var búin að vera við út-
bílastæði á næstu grösum. I varpið síðari hluta dags á laug-
En það varð þó vonum fram- ardaginn. Hann sótti mig .
ar, því að um leið og þau óku .4 sínum bíl?“
úpp að stóru gráu múrsteins- ,,Nei. ’ einum bílnum fra
„ byggingunni, ók annar bíll burt. Voisin Caprelle. Það var bíll
Joe renndi bílnum upp með merkisspjaldi frá Missis-
að gangstjettinni og þau | sippi, og við ókum niður
i- stigu út.. Hann tók undir hand-
legg Caresse og.leiddi hana upp
v tröppurnar. Þaú gengu inn
Tangan gang og snjeru síðan til
hægri. Þau komu inn í skrif-
. stofu þar serh maðitr sat fyrir
• ■framan hlaðið skrifborð. Hatt-
urinn hans cat aftur á hnakk-
r--'anujn og jakkinn h.iekk á stól
'bakinu. Hann var að glíma við
. Úeítthvað verkefni ( ritvjel sem
-gtóð fyrir framan hann á borð-
ínu.
’ • „Halló, Joe“, sagði hann þeg
ar hann leit'upp, „Langt síðan
maður hefur sjeð þig
„Halló, Datt. Néi, jeg sjest
-^Tékki oft nú orðið. Mig langaði
w 1it'’áð ná tali af Toe sem snöggv
ásíT’jeg vona að hann sje ekki
___„JarÍQö.
„Heppnin er með þjer. Hann
v, -er ekki farinn. Hann er niðri
■v 'úið yfirheyrsluf en hann kem
toyw mjög bráðlega. Þið skuluð
"•gánga upp á skrifstofuna hans
«~fi£bíða“.
gS. Eftir nokkra bið birtist Toe.
Hann kastaði á þau kveðju og
■ spurði hvað þeim væri á hönd
- um. —----------------------
kæmum einhvers staðar við og
hann vildi ekki að neinar kjafta
sögur kæmust á kreik þó áð við
ækjum saman út fyrir bæinn“.
„Nú, já. Einmitt“.
Caresse leit niðtir í kjöltu
sína. Hún spennti greipar og
njeri saman höndunum en þó
að hún talaði lágt' var rödd
hennar styrk og róleg. „Honum
það er að segja okkur
fannst Odile vera afbrýðissöm
og ef hún heyrði einhverjar
kjaftasögur um mig og Leonce
og af því hún var svo veik
þá gat hún haldið
„Við skulum sleppa því
atriði“, sagði Murphy. „Jeg er
bara að spyrja um áreksturinn.
Varð hann áður eða eftir að
þið „námuð staðar“ einhvers-
staðar?“
„Það var áður .... jeg á við,
nei, við stoppuðum nokkrar
mínútur við Pakenham Oaks og
töluðum um Odile og Leonce
sagði .... það er að segja við
vorum þár aðeins skamma
stund og þá sagði Leonce
eða hann ók aftur.af stað nið-
ur malarveginn í attma til
Gentilly“.
„Eftir Paris Road. Það er að
segjainhíSt Bernard-umdæm
ið. Og þegar þið hefðuð kom
ið að Gentilly Road gátuð þið
snúið aftur til borgarinnar og
komið úr áttinni frá Missisippi
í bíl með Mississippi-númeri“
Caresse leit biðjandi ut
hornið þar sem Joe sat
BOLLUHÁTÍÐIN
Eftir WALLACE CARR
6.
Það munaði minnstu, að kæmi til slagsmála milli Geira
og tebollumannsins. Geiri lýsti því yfir, að hann væri ekk-
ert smeykur við þennan uppskafning, en rjett þegar bollu-
maðurinn var orðinn úttútnaður af reiði kom þögn yfir allan
mannsöfnuðinn.
Baka til var hrópað:
— Baróninn kemur, Hans tign Baron von Bollia kemui
inn á danssvæðið.
— Baróninn, baróninn, hrópuðu menn.
Þetta þóttu afskaplega mikilvægar frjettir, danshljóm-
sveitin hætti að leika og menn stilltu sjer upp til að hylla
gestinn og bjóða hann velkominn. Svo þrammaði stór rúsínu-
bolla, með mjög snörp augu og röð af hvítum möndlutönn-
um, inn á völlinn. Það var Baron von Bollia.
.Hvernig ttóð á því?“
,,Það var ekki jeg sem rjeði
djúpum stól, en frá honum virt-
ist engrar vonar að.yænta. Hún
snjeri sjer aftur að Murphy.
„Hefur Leonce talað við yður
begar?“ spurði hún dálítið reiði
lega. „Hafið þjer .... hefur
hann . ...“
„Ungfrú Lalende, ef þjer
haldið að mágur yðar hafi sýnt
mikla hugvitssemi með þessum
útúrdúr, þá skjátlast yður
hrapalega. En það er ekki það
sem jeg á við. Ef þið hefðuð
farið út á Gentillv Road, þá
hefðuð þið verið komin aftur
inn fyrir merkjalínu New Orle-
ans og sá vegarkafli er undir
ströngu eftirliti hjá okkur bæði
dag og nótt. Það er þess vegna
útilokað að þar hafi getað orðið
meiri háttar árekstur nema^við
fengjum vitneskju um það“.
„En við fórnm ekki svo langt.
Áreksturinn varð á þessum mal
arvegi skammt frá staðnum
sem við höfðum stoppað á. Það
stóð þar stór vöruflutningabíll
og Leonce keyrði bílinn beint
aftan á hann“.
„Munið þjer hver átti vöru-
flutningabílinn?“
Allir nærstaddir, nema Geiri, hneygðu sig og stóðu þanr-
ig beygðir og grafkyrrir í tíu heilar sekúndur. Baróni) >.
horfði afar ískyggilega á hann. — Hvers vegna hneygði þes i
strákur sig ekki fyrir mjer? spurði hann.
Geiri stóð þráðbeinn eins og spjót. — Jeg hef al rei er. i
sem komið er hneygt mig fyrir rúsínubollu, og jeg a ’a ek r
að taka upp á því núna. _______________________
Rafstöð
W.
svinsflesk með, því að hann segi a8
það sje svo skrambi slæmt að k :.a
þeim niður eintómum."
Benzinrafstöð 2000 watta 110 volt til sölu.
Raftækiaverslun Lúðvígs Guðmundssonar.
Laugaveg 46 — Sími 7775.
Vil kaupa íbúð
3 herbergi og eldhús ásamt þægindum. Útborgun 100 þús.
krónur. Þeir er vildu sinna þessu sendi nafn sitt, heimilis-
fang og símanúmer á afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugar-
dag merkt „Góð íbúð — 908“.
Hentug barnfóstra.
★
Guðhrædd kona, sem átti páfagauk,
er blótaði herfilega, var vön að
ieggja svartan dúk yfir búr hans á
bverjum sunnudegi, til þess að fá
l.ann til að þegja. Eitt mánudags-
kvöld varð henni litið út um glugg-
ann, og sá hún þa, hvar presturinn
ar á leið heim að húsinu. Hún flýtti
jer að henda dúknum yfir búrið, og
fór síðan til dyra.
,.Nei,' gott kvöld, prestur minn“,
sagði hún. „Má ekki bjóða yður inn?“
„Þakka yður fyrir“, sagði prestur
og fór inn í stofuna, þar sem páfa
gaukurinn sat í myrkrinu.
„Mikið hefir verðrið nú verið gott
undanfarið", sagði hann.
Dinwn rödd heyrðist í búrinu: „Allt
sem jeg hefi að segja, er, að þetta
he'fir verið helvíti stutt vika.“
★
,.Á maðurinn minn að fá fleiri
smnepsbakstra?" spurði eiginkonan
lækninn.
„Já, jeg býst við, að það sje best
að Rann fói einn til“, svaraði læknir-
•nn.
„Jæja, hann bað mig að spyrja
livort hann mætti ekki hafa ofurlítið
Sunnudagaskólakennari (lý dr
..imnaríki): „Og segið þið mjer nú,
hver fær stærsta geislabauginn ain
höfuðið?“
Mjó rödd: „Sá, sem hefir stajxsta
hausinn.“
★
Þjónn: „Yðar tign! Yðar tigr íað
er innbrotsþjófur niðri.“
Greifinn: „Gott! Færið þje: njer
íffilinn minn og sportfötm.'
»IIIIIHIIIIIIIIIIII»H»»»H«M5»»»»»»»»»»»*,,,,,,,,,,,,,,,ts,,,*,,,"1
Herra- og úrengjavestl
LLLARVÖRUBÚÐIN j
a Laugaveg 113.
iiHM»»ii»iii,,iiiii,,,iiii*""***,,,*,,,i,,,,,,,,,,,,»,,»,,BCjW*
RAGNAR lÓNSSCri
hœstarfettarlögmaSur.
Laugaveg 8, sími 77L.
Lögfræðistörf og eignaums’ ,.a.
«MII»ll»llll»»,»»»,»»,,»",*,"»,,"","*"",,aMt8,MítL'a5íí8,:l1
HURÐANAFNSPJÖiin
og BRJEFALOKUL
SkUtagerSin
SkólavörSustíg 8.
•••••■■■■imííiimiiiiimiMHIII1II»IIII»*»»,,,,,,,,""»»*