Morgunblaðið - 15.06.1950, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. júní 1950
MORGVN BIA&IB
II
fjelagsiíl
Framarar
Handknattleiksæfingar í kvöld,
kvennaflokkar kl. 8,30, karlaflokkar
kl. 9,30.
Nefndin.
Ferðafjelag sílands
ráðgerir að fara mjög skemmtilega
gönguför um Leggjabrjót næstkom-
andi sunnudag. Lagt af stað kl. 9 ár-
degis frá Austurvelli. Ekið upp i
Botnsdal í Hvalfirði. Gengið að foss-
inum Glym, sem er einn hæsti og
fegursti foss landsins og eru gljúfrin
sjerstaklega tilkomumikil. Frá Glym
er gengið upp brattann innan við
Múlafjall. Götumar liggja neðan við
Súlur fram hjá Sandvatni um Leggja
brjót, þar er hæst á þessari leið 467
m. Þá er komið að Súlnaá er renn-
ur í öxará sem kemur úr Myrkra-
vatni. Þá er haldið að Svartagili. Ef
gengið er á iÞngvöll, liggja götu-
slóðar suður frá Svartagili og er þá
komið í Almannagjá norðan við öxar
árfoss. Heitir það Langistígur. Far-
miðar seldir við bílana.
I. O. G. T.
St. Freyja nr. 218.
Fundur i kvöld á venjulegum stað
og tima. Kosning fulltrúa til Stór-
stúkuþings. önnur mál. Mætið stund
víslega.
Æ.T.
St. Frón nr. 227.
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkju
vegi 11. Kosning fulltrúa á Stórstúku-
þing. Mælt með umboðsmöimum. —
Kaffi eftir fundinn. Ari Gíslason
skemmtir.
Æ.T.
St. Andvari no. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30. Venjuleg
fundarstörf. Hagnefndaratriði: Sagna-
þættir Br. Oscar Clausen. Þeir fje-
lagar, sem vilja taka þátt í skemmti-
ferð n.k. sunnudag komi og tilkynni
þátttöku á fundinum. — Fjölsækið.
Æ.T.
Samkomur
Samkoma í kvöld kl. 8,30 á
Bræðraborgarstíg 34. Allir velkomnir.
Hjíypræðisherinn
I kvöld kl. 8,30, Almenn samkoma.
Allir velkomnir.
ZION
Almenn samkoma í kvöld kl. 8. —
Allir velkomnir.
Filadelfia
Almenn samkoma kl. 8,30. Allir
velkoinnir.
Vinna
HreingerningastöSin Flix
Simi 81091. — Hreingerningar í
Reykjavik og nágrenni.
HreingerningamiðstöSin
Ávallt vanir menn í hreingerning-
ar. Símar 2335 og 2904.
HREINGERNINGAR
Tökum smáar sem stórar pantanir.
Vanir menn.
HreinóstöSin
Simi 1273.
Snyartimgar
Snyrtistofan Grundarstíg 10
Sími 6119
Hverskonar fegrun og snyrting
tn. a.: fótaaðgerðir.
>'«tfMbaa#iiaiiaoa««saaBiéH)i*iiaaaa s «f S a CYTQV
S&aap-Sala
Kaupum flöskur og glös allar
tegundir. Sækjum heixn. Sími 4714
Dg 80818.
FELflG
NREiNGERNiNGRMflNNff
HREINGERNINGAR
Sími 4967
Magnús GuSmundsson
Jón Benediktsson.
HreingerningaslöSn
Simi 8Ó286, hefir vana menn til
hmngerninga.
Árni og Þórarinn.
Hópferhir
Höfum ávalt til leigu 22ja—30 ínanna
bifreiðai til hópferða.
BifriSasiaS Steindórs.
Sölubörn Sölubörn í
merki
■
Sþrétaiiibancfs isiands á föstudaginn. j
■
Góð sölulaun. Mcrkin verða afhcnt á skrifstofu :
I. S. I., Amtmannsstíg 1, kl. 1—5 í dag. • :
■
Iþrótfabandalag Reykjavíkur. I
Arður til hluthafa
Á aðalfundi H. f. Eimskipafjelags íslands 10. juní 1950,
var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð
til hluthafa fyrir árið 1949.
Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu fjelagsins í
Reykjavík, og hjá afgreiðslumönnum fjelagsins um allt
land.
Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 5. gr. samþykta
fjelagsins, er arðmiði ógildur, hafi ekki verið krafist
greiðslu á honum áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga
hans. Skal hluthöfum því bent á, að draga ekki að inn-
leysa arðmiða af hlutabrjefum sínum, svo lengi að hætta
sje á, að þeir verði ógildir. Nú eru í gildi arðmiðar fyrir
árin 1945—1949, að báðum dögum meðtöldum en eldri
arðmiðar eru ógildir.
Þá skal .ennfremur vakin athygli á því, að enu eiga all-
margir hluthafar eftir að sækja nýjar arðmiðaarkir, sem
afhentar eru gegn stofni þeim, sem festur er við hluta-
brjefin. Eru þeir hluthaíar, sem enn eiga eftir að skipta
á stofninum og nýrri arðmiðaörk, beðnir að gera það sem
fyrst. Afgreiðslumenn fjelagsins um land allt, svo og að-
alskrifstofan í Reykjavík, veita stofnunurr. viðtöku.
JJimóldpajjeÍaJóiaadó
VEL YFIRBYGGÐUK
herjeppi
með svampsætum og uppskrúfuðum rúðum, í góðu lagi,
er til sýnis og sölu við Eíla- og vörusölunu, Lauga-
veg 57 — í dag.
Henault
sendiferðabifreið, stæxn gerðin, er til sölu.
er ný sprautaður og allur í ágætu lagi.
Bíllinn
Glæsilegur skemmtibátur, byggður í Færeyjum, með
50 ha. Kermath-vjel úl sölu nú þegar.
Upplýsingar í Bíla- og vörusölunni, Laugaveg 57.
---------------- Sími 81870. ------
EEópferðár
Tek á móti hópferðum
með stuttum fyrirvara.
HÓTEL AKRANES, Akranesi.
ornramx»irr(»*>« • <r«rrt*»» » . . • ■»••••■•««•••*••••■«*■•••»•«» >x>»
4ÐVÖRUIM
til kaupenda
Morgunblaðsins
Athugið að hætt verður án frekari aðvörunar að senda
blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvíslega. Kaup-
endur utan Reykjavíkur. sem fá blaðið sent frá afgreiðslu
þess hjer, verða að greiða það fyrirfram. — Reikninga
verðiu- að greiða strax við framvísun og póstkröfur innan
14 daga frá komudegi,
Bestu þakkir fyrir afmælisgjafir, skeyti, afmæliskveðj-
ur og afmælisávarp frá vinafólki í Stykkishólmi. — Þakka
góða samveru allsstaðar, þar sem jeg hefi starfað..— Guð
blessi allt það góða fólk.
Vigdís Bjarnadóttir,
frá Akureyri.
KATRIN GUNNLAUGSDOTTIR
andaðist að heimili okkar Smáragötu 16, 14. þ. m.
Soffía og Ilaukur Thors.
Elsku litli drengurinn okkar <
HILMAR
andaðist 11. þ. m. Jarðarförin fer.fram frá Kapellunni í
Fossvogi, föstudaginn 16. þ. m. kl. 1,30 eftir hádegi.
Elín Guðjónsdóttir, Alfreð D. Jónsson.
Það tilkynnxst vinucrr og vandamönnum, að konan mín
og móðir okkar,
LÁRA PJETURSDÓTTIR,
andaðist að heimili sínu, Leifsgötu 4, að kvöldi þess 13.
þessa mánaðar.
Þorvaldur Sigurðsson,
Valborg E. Þorvaldsdóttir, Sigurgeir Pjetur Þorvaldsson,
Þorbergur fenorri Þorvaldsson.
Jarðarför móður okkar
JÓHÖNNU MATTHILDAR JÓNSDÓTTUR
frá Steinhólum í Grur.navíkurhrepp fer fram frá Laug-
arneskirkju fimmtudaginn 15. þ. m. og hefst með bæn
á heimili hennar Steinhólum við Kleppsveg kl. 3,30 e. h.
Jarðað verður i gamla kirkjugarðinum. Kirkjuathöfninni
verður útvarpað.
Börn hinnar látnu.
Útför mannsins míns og föður okkar,
GUÐLEIFS GUÐNASONAR,
fer fram föstudaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju
að heimili hans, Vallargötu 30, Keflavík, kl. 2 e. h.
Blóm og kransar afbeðnir, en þess óskað, að þeir, sem
vildu minnast hins látna láti sjúkrahússjóð Keflavíkur
njóta. —•
Erlcndsína M. Jónsdóttir,
Margrjet Guðleifsdóttir, Sigríður Guðleifsdóttir,
Guðni Guðleifsson, Ragnar Guðleifsson.
Móðir mín,
INGIBJÖRG PJETURSDÓTTIR,
verður jarðsungin að Hvanneyri, föstudaginn 16. júní.
Athöfnin hefst klukkan 11 árd. að heimili hennar,
Hálsum, Skorradal.
F. h. aðstandenda.
Ingólfur Runólfsson.
—UMjxiwu———manwjMi— mmmm mwi—i— MHwamiwm«iaa«rnMamanaaarirni
Þökkum innilega sanr.úð og hluttekningu við fráfall
og jarðarför
HJÖRDÍSAR INGVARSDÓTTUR.
Valgarður .Jónatanssou. Friðrikka RósmundsdóttLr.