Morgunblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 1
iandarískur landher ú leið til Kóreu — Loftúrósir fyrir- skipaðar ú N-Kóreu — Hnfnbann sett ú allan skagann SANIMAÐ ER, AÐIIMNRAS- IIM í kóreijlVðveldið VAR LÖIMGU FYRIRHUGUD LAKE SUCCESS, 30. júní. — í skýrslu Kóreunefndar S. Þ. segir, að allt bendi til, að innrás kommúnista í lýð- veldi S-Kóreu sje „gaumgæfilega hugsuð árás, sem hafi verið undirbúin og hafin með mikilli leynd“ Segir í skýrsluimi, að ’ind-* anfarin 2 ár hafi kommún- istastjórn N-Kóreu „lcitast við að gera stjórn S-Kóreu valta í sessi með illskeyttum áróðri, ógnunum og leyndar- starfsemi.“ Þessi skýrsla Kóreunefndar- innar kom út 26. júnl eða skömmu eftir að innrás komm- únista hófst. „Friðarsóknin" í reynd. Nefndin segir frá því, að marga mánuði áður en innrás- in hófst, hafi linnulaus áróðurs- hríð dunið á lýðveldinu. Henni fylgdi svo „friðarsókn“, sem geinna reyndist undirbúningur undir hernaðaraðgerðir, Lýðræðislegar kosningar. Kommúnistar Norður-Kóreu reyndu með ýmsu móti að koma í veg fyrir að frjálsar þingkosn ingar færu fram í lýðveldinu 30. tnaí s.l. Kóreunefndin hafði eft- irlit með kosningunum, og tel- ur, að þær hafi farið fram með heiðri og sóma í andrúmslofti laga og reglu. Allir virtust ein- huga um að taka þátt í kosmng- unum, aðrir en kommúnistarnir í landinu. Rússar vilja Soka EystrasaEii KAUPMANNAHÖFN, 30. júní: I lögfræðitímaritinu „Stat og Lov“ er fjallað um þá tillögu rússneska lögfræðingsins Molo dtsov, að loka Eystrasalti fyrir herskipum þeirra landa, sem ekki liggja að því. Fer Molodt- sov hörðum orðum um lcenn- ingu „hinna vestrænu yfir- drottnunarríkja" um frjálsar siglingar um Eystrasaltið. Hann heldur því fram, að Eystrasalts löndin hafi bæði lagalegan og sögulegan rjett til að banna herskipum annarra landa ' að sigla inn í Eystrasalt. — Segir Molodtsov að lokum, að nú beri vel í'veiði að loka Eystrasaltinu og kollvarpa þannig „áætlunum bresku og bandarísku yfirráða sinnanna. Lög um þegnrjett OTTAWA: — Þingið í Kanada hefir breitt lögunum um þegn- rjett. Hjer eftir getur hver sá, sem fæddur er í kanadiskri flug- vjel, krafist þegnrjettar í Kan- ada. Kaóþiski flokkurinn sfyð- ur einsi ríkissfjórn Belgíu BRÚSSEL, 30. júní. — Ríkis- stjórn kaþólskra í Belgíu blaut traustsyfirlýsingu neðri mál- stofunnar í kvöld. Þingmenn jafnaðarmanna, kommúnista og frjálslyndra greiddu atkvæði á móti stjórninni, en einn frjáls- lyndur sat þá hjá. — NTB. Forseíi Filipseyja Qtiirino heitir forseti Filips- cyja, en þær eru eitt þeirra landa, sem njóta aukinnar að- stoðar Bandaríkjanna eftir inn- rás kommúnista í Kóreulýð- veldið. Breski Kyrrakafsfiofinn SINGAPORE, 30. júní: — Kyrrahafsfloti Breta er nú kom inn til Kóreu og hefir þegar tek Henri Queuille reynir sfjórnarmyndun í Frakkl. PARÍS, 30. júní. — Henri Que- uiHe Úr flokki róttækra lagði' ið‘Vátt'T'aðgerðum” þar!_Ekki stefnuskrá sína fyrir franska hefir þó fengist staðfest, að þingið t dag, en forsetinn hefur hann háfi gert árásir enn. falið honum að mynda stjórn. Fer hann nú fram á traust þings ins, og þykir ekki ólíklegt, að honum lánist stjórnarmyndun. — NTB. Brauð frá miðöldum SLAGELSE: — Það kom fyrir í Danmörku fyrir nokkru, er ver- ið var að grafa í gömlum rústum, að þar fannst korn frá miðöld- unum. Og viti menn, í kornhrúg- unni fannst brauð — frá mið- öldum. Reuter. Mikil móðisrásf HADERSLEV, Danmörku: — Nýlega kom það fyrir hjer, að tík, sem hvolparnir höfðu verið teknir frá, stal litlum grís og tók að fóstra hann upp. Tíkin með stóra móðurhjartað hefir nú fengið leyfi til að halda fóst- urbarninu, sem er harðánægt með tíkarmjólkina. Ályktun S.Þ. nýtur fseg< ar stuðnings 17 ríkja LAKE SUCCESS, 30. júní. — Þegar hafa 13 þjóðir auk Breta, Bandaríkjamanna, Frakka og Kínverja tjáð sig fylgjandi aðgerðum öryggisráðsins í Kóreu, Fleiri og fleiri bætast í hópinn. Ástralía Ieggur til lierskip Ástralíustjórn hefir lagt fram 2 herskip, og í dag var tilkynnt að þeir mundu leggja fram meiri aðstoð við varnir Kóreu- lýðveldisins. Fulltrúi Pakistan hjá S. Þ. hefir lýst yfir, að stjórn sin veiti aðgerðum öryggisráðs- ins „fullan stuðning“ í viðleitni þess að stöðva styrjöldina. Heita stuðningi sínum Þessi ríki hafa m. a. þegar lýst því yfir, að þau styðji að- gerðir öryggisráðsins í Kóreu- málunum: Uruguay, Belgía, Kína, Nýja-Sjáland, Ástralía, Brasilía, Holland, Tyrkland. Þeir hlufssf ekki fii um máiefni annara Lundúnum 30 júní. — Rússar hafa nú svarað þeim tilmælum Bandaríkja- manna, að þeir beittu áhrif- um sínum til að kommúnist- ar í Kóreu ljetu af bardög- um. I svarinu segir, að Kó- reulýðveldið hafi gert árás á Norður Kóreu, og það sje alls ckki vani Rússa, að skifta sjer af innanríkismálum ann ara þjóða. —NTB. Sveitir norðanmanna rjúfa varnir lýðveldishersins FAnkaskeyti til Mhl. frá Reuter. WASHINGTON, 30 júní. — Truman forseti átti fund með ýmsum áhrifamestu mönnum landsins í Hvíta húsinu í dag. Að fundinum loknum var gefin út sú tilkynning, að Truman hefði fyrirskipað landher að taka bátt í aðgerð- unum 1 Kóreu. Ennfremur hefði forsetinn mælt svo fyrir, að Bandaríkjaflugvjelar skyldu gera árásir í N-Kóreu. Loks hefir verið sett hafnbann á alla strandlengju Kóreu. Egypfaland sfyður ekki álykfun öryggisráðsins LAKE SUCCESS, 30. júní: — Egyptaland er eitt þeirra 11 ríkja, sem sæti eiga í öryggis- ráðinu. Þegar ráðið kom saman til fundar í kvöld, lýsti fulltrúi Egypta því yfir, að land sitt styddi ekki ályktun öryggisráðs ins um hjálp við Kóreulýðveld- ið. Egypski fulltrúinn sagði, að hjer væri í raun og veru ekki um annað að ræða en enn einn þátt í átökunum milli vesturs og austurs. í annan stað væri það engin nýlunda, að stofn- skrá S. Þ. væri brotin án þess gripið væri til nokkurra refsi- aðgerða. Talið er, að Svíþjóð muni taka svipaða afstöðu og Egypta land í þessum málum. • — Reuter. Liðssveifirnar urðu kyrrar í Japan CANBERRA, 30. júní; —- Menzies, forsætisráðherra Ástralíu, skýrði frá því í dag, að landher sá frá Ástralíu, sem tók þátt í hernámi Japans og enn er þar í landi, mundi ekki hverfa heim að sinni. Ann ars var lið þetta á förum heim____Reuter. Tundurspillar Kanada- manna í Kyrrahafi OTTAWA, 30. júní. — Þremur tundurspillum Kanada hefur verið fyrirskipað að taka þátt í aðgerðunum við Kóreu, ef þörf krefur. Tundurspillarnir eru staddir á Kyrrahafi. — NTB. Brefar skora á Rússar að þeir stuðii að friði LUNDÚNUM, 30. júní. — Bret- ar hafa skorað á Rússa að eiga hlut að því að setja niður deil- ur manna í Kóreu. Fyrir nokkr- um dögum sendu Bandarískin sams konar orðsendingu. NTB. Herliðið á leiðinni. Skömmu eftir að tilkynn- ingin vár gefin úi, var skýrt frá því, að herliö væri þegar á leið til Kóreu. Enn hefur ekki verið staðfest sú frjett, að vjelflugur Banda- ríkjamanna hefði þegar gert á- rásir á staði norðan 38. breidd- arbaugs en Johnscn hermála- ráðherra sagði frjettamönnum í kvöld, að fyrirskipun forsetans um að gera árásir á þessa staði, væri þegar komin til fram- kvæmda. Óvíst hvaðan liðið kemur. Omar Bradley, forrnaður her- foringjaráðsins, skýrði frjetta- manni Reuters svo frá, að skip- un forsetans um að beita land- her í Kóreu, þyrfti ekki endi- lega að tákna það, að fullkomn- ar hersveitir færi á vettvang, þar með talið fótgöngulið og bryndrekar. Komst hershöfð- inginn svo að orði: „Jeg get ekki sagt frá, hvers konar herlið for- setinn átti við, því að um leið mundi jeg ljóstra upp, hvar það væri niður komið.“ Sókn norðanmanna. Norðanmenn brutust yfir' :Kanfljótið snemma í dag, fót- göngulið í kjölfar bryndreka, en þar var meginvarnalína sunn. janmanna. Talið er, að 40 til 50 i bryndrekar sjeu í her þeim, sem j yfir fljótið er kominn og sækir fram. Er herinn nú kominn 15 til 20 km suður fvrir fljótið og virðist beina sókn sinni að flug- vellinum við Suigen og hefir gert á hann loftárásir. Loftárásir. Frá aðalbækistöovum Mc- Arthurs bárust þær fregnir í kvöld, að bandarísk risaflug- virki hafi gert árasir á bryn- dreka innrásarhersins og aðrar sveitir meðfram Kanfljóti fyrir austan og vestan S<mul. Einnig hafa Bandaríkjaflugvjelar flog- ið víðs vegar yfir vígsteðvarnar og gert árásir. Tjón norðanmanna. Undanfarinn sólarluing hefur fl’ugher Bandaríkjanna ónýtt 56 flutningavagna fyri r norðan- mönnum, einn eimvagn, 10 bif- reiðar og 5 bryndreka. Banda- ríkjamenn skutu og niður 5 Framh. á blsu 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.