Morgunblaðið - 11.07.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1950, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. júli 1950. 192. dagur ársins. ÁrdeeisflæSi kl. 3,30. Síðdesisflæði kl, 15,58. IN'æturlæknir er í læknavarðstof- tanni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó- teki, sími 5030. ( BráSkaup ) 1 dag verða gefin saman í hjóna- band á Isafirði ungfrú Unnur Ágústs dóttir iþróttakennari, Ránargötu 30, ©g Páll Guðmundsson, iþróttakennari, Isafirði. r Hjáttaefni Selur Morgunblaðið á Akureyri Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanhildur Gestsdóttir, Pálssonar leikara, Báru- götu 33, og Elmar Jensen, Markúsar kaupmanns, Leifsgötu 3. Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Þórhildur Hail- dói sdóttir - kennari, Efstasundi 3, og Jón Ámason kennari, Skipasundi 34. I.augardaginn 8. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Auð- unnsdóttir, Ásahraut 2, Keflavík, og Kristján A. S. Jónsson, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, til heimilis að Hrísateig 3, Reykjavík. S.l. sunnudag opinberuðu trúlofun fína ungfrú Sigurrós Unnur Sigur- bergsdóttir, hjúkrunarnemi, Land- spitalanum, og Gunnar Guðmundsson, stud. med., Lokastíg 5, Reykjavik. Afmæli Frú Metha Olsen, kona Carls 01 sen aðalræðismanns, Laufásvegi 22, er sjötug i dag. Skemíanir í dag Samkomuhús: Sjálfstæðishúsið: Almennur dans leikur. Kvikmyndahús: Gamla bíó: „lmyndunarveikm“. Tjarnarbíó: „Vandamál læknisins" .Nt jörmi'íiíó: „Þegar kötturinn er ekki iieima.“ llafnarbíó: „Græna vitið“. Ilr. i'narf jarðarbíó: „Faldi fjársjóður nu“. }; jarbió: „Glitra daggir, grær fold“ íþróttamenn kvaddír Þ: gar danska liðið KFUM hafði leii.ið hjer sinn síðasta leik hjeldu Valsmenn þeim kafisamsæti. Farar- stjóra KFUM, Erik Lund, og einstök- urn liuii.iönnum voru færðar smekk- 'legir gjríir til minningar um förina bi.-.guð, < u KFUM gaf Val forkunn- arfagran postulínsvasa á áletruðum stiiiú. Þai.kaði hann ágætar viðtökur ng irnaði fjelaginu heilla. — Ki . numennimir hjeldu heim m< á tningunni og fylgdu Vals- inenn þeirn á skipsfjöl. Á Siglufirði var á innudaginn vígð Sundlaug Siglufjarðir. Margt manna var við- statt vígsiuathöfnina. Gamla fólkið í Tivoli ;>ljórn Tivolis bauð vistmönnum á Eliiliehr.iimu i skemmtigarðinn s.l. L-grrdag. Damgaard. veitingastjóri buuð kani og Einar Jónsson forstjóri su „iir í. j gamla fólkið skemmti sjer ib oestu. Gömul kona, G. B., orti risu eftir ..int .arðinn: heimsóknina Guinla fólkið, gigt þótt bæri, gieðjast vildi enn á ný. i'i: undfaldar þakkir færi, jienn, sem stjórna Tivoli. ;>n <in fór i sumarfrí, ?int hún kemur netin í. Ymsir stansa út af því, aðrir dansa í Tivoli. Báðir hæstu vinningarnir 7. fl. Happdrættis Hóskólans iomu upp á fjórðungsmiða. Hæsti vinningurinn 20 þús. kr. kom upp á miða, sem allir voru í umboði Gísla Ölafssonar Austurstræti 14. — Næst hæsti vinningurinn, 5000 kr.. 1 Rtíykjavíklir Bjarni Bjarnason frá Akureyri, 14 ára, fór í gærdag flugleið- is heim til sín, eftir rösklega viku sumarfrí hjer í Reykjavík. Á sunnudagskvöldið kom hann í heimsókn í Morgunblaðsskrif- stofurnar, til þess að kynnast bækistöðvum blaðsins, sem hann hefur selt á Akureyri og borið til kaupenda þar frá því um ’þau að fara til Belfast ó írlandi, Djúpalóni, Dritvík og Tröllakirkju. Þeir, sem það vilja heldur, geta geng- ið á Snæfellsjökul og gist þar i sælu- húsi Ferðafjelagsins í jökulröndinni. 3. dagur: — Dvalið að Búðum. "ímsir sjerkennilegir og fallegir stað- ir skoðaðir. | 4. dagur: — Farið til Ólafsvíkur yfir Fróðárheiði. Komið til Stykkis- hólms um kvöldið og gengið á Helga- íell. 5. dagur: — Heimleiðis suður Kerl- : ingarskarð og viða komið við, Ferðafjelagið veitir allar nánari upplýsingar. Kraftaverk í Lourdes Nefnd kennimanna og lækna lýsti yfir því síðastliðinn laugardag, að gerst hefði kraftaverk við heilsulind- ina í Lourdos, er ítölsk stúlka að nafni Simoncini fjekk þar fulla heilsu siðastliðið ár. j Hún sýktist af lömunarveiki 1945 cg gat ekki gengið eftir það. 28. maí 1949 var hún svo lauguð i Berna- . dottelindinni í Lourdse, og fann þá, ' að eigin sögn, til einkennilegrar til- finningu i baki, eins og hún væri allt í einu orðin alheilbrigð. Hún gat þá þegar staðið upp af sjúkrabörum sínum og gengið hjálparlaust, sneri svo aftur til Italíu og starfar nú þar ^sem hjúkiunarkona.. (Reutersfregn). Norsk herskip til Reykjavíkur 1 norskum blöðum er frá því sagt, að tvö norsk herskip, skólaskipin „Glomma“ og „Tana“ sjeu væntan- leg hingað til Reykjavíkur þann 21. júlí. Eigi að vera hjer um kyrrt i ema fjóra daga. Er þau lögðu af stað að heiman, fóru þau til Bretlandá og siðan eiga vorið 1947. Hann ber út í miðbænum og selur á kvöldin. — Hann skýrði frjettamanni Mbl. svo frá, að hann væri einn at fjórum titburðarpiltum á Akureyri. Kvöldsalan gengi ágæt- lega, mest hefði hann selt eitíhvað um 400 eintök að sumar- lagi. Hann bjóst við að byrja blaðsöluna á ný í kvöld, eftir livíldina í Reykjavík. — Ól. K. Magnússon tók myndina af Bjarna í prentsmiðju Morgunblaðsins. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum isrónum: 1 f kr. 45.70 1 USA-uollar — 16,32 1 Kaneda-dollar — 14.84 100 danskar kr. — 236.30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — — 7,09 1000 fr. frankar — 46,63 100 belg. frankar — 32,67 100 svissn. kr. .. . — 373,70 100 tjekkn kr. — 32.64 100 gyllini — +29,90 Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, aema laugardaga kl. 10—12 yfir sum armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla rirka daga nema laugardaga kl. l—4, kl. 1,30—3 og þiiðjudaga og fimmtu- Náttúrugripasafnið opið sunnudaga Snæfellsnesför Ferðaijelag ísland efnir n.k. laug- ardag til fimm daga skemmtiferðar vestur á Snæfellsnes. Í aðalatriðum verður ferðinni hagað þarmig: 1. dagur: —— Ekið kringum Hval- fjörð að Arnarstapa og gist þar í tjöldum. 2. dagur: — Farið út með sjónum að Hellu, Lóndröngum, Malarrifi, Fimm minúfna krossgáfa erga að fara þaðan þann 17. júlí og eiga að vera komin til Bergen hjeðan þann 29. júlí. Ljeleg laxveiði Frjettaritari blaðsins í Borgarnesi segir, að laxveiði hafi verið nrjög lje- leg þar um slóðir nú undanfarið. Sumpart er því kennt um, hversu ár eru þar vatnslitlar. Fræðsluferð Náttúrufræðifjelagsins Um næstu helgi efnir Náttúrufræði fjelagið til fræðsluferðara inn í Land irannaafrjett. Lagt af stað kl. 10 ó laugardagsmorgun og komið aftur ó mánudagskvöld. Gist verður i Land mannalaugum og við Landmanna- helli. Guðmundur Kjartansson jarð- fræðingur leiðheinir ferðafólkinu um upptök Þjórsárhrauns, o. fl. Þeir sem óska að taka þátt í fræðsluferð þess- ari, eiga að tilkynna það Sigurði Pjeturssyni gerlafræðingi, og það sem ^fyrst. Frá norsk-íslenska sambandinu í Noregi ' Þann 22. júní var haldinn lands- fundur í stjórn norsk-íslenska sam- handsins. Ákveðið var að aðalfundur stmbandsins yrði haldinn f.yrri hluta septemher í Haugasundi. Er þess ^vænst ,að hjeðan frá íslandi komi ’ einn eða fleiri gestir til að sitja þennan fund. Er mikill hugur í stjórn sambandsins að efla starfsemi þess á næstu órum. SKYRINGAR Lárjeit: —- 1 ranglar um — 7 á- . „T , , T burður — 8 klukkna — 9 burt —! Ungbarnavernd Liknar 77 tvihljóði _ 12 velur _ 14 ríkja Ungbarnavernd Líknar, Templara- —< 15 nagla. | sundi 3, er opin ó þriðjudögum kl. t LóSrjett: —• 1 djöful 2 hrós ._ 3 ra®gert að fljúga til Siglufjarðar og 3,15—4 og á fimmtudögum kl. 1,30 samtening — 4 húsdýr — 5 mann bafjarðar. 2|30. * — 6 talar — 10 hefi golt af — 12 skúr — 13 mikill. Flugferðir Flugfjelag íslands Innanlandsflug: 1 dap verour flogið til Akureyrar, Blönduóss, Sauðár- króks, Siglufjarðar. Fia Akureyri er Húsmæðrafjeiag Idm á miða, sem voru í þessum Miíiboðum: Þorvaldar Bjarnasonar, fer í skemmtiferð mánudaginn 17. 8 ósa — 9 æf júlí. Ekið verður upp i Hreppa, að — 14 tunguna Háfnarfirði, hjó V. Long Hafnar- Gullfossi, og um Þingvellí tú baka. | ínði, í Eskifjarðarumboðinu og sá Uppl. i símum 5972, 4190, 81449 og íjórði í Bíldudalsumboði. 4442. Lausn siSuslu krossgátu Lárjett- — 1 grandar — 7 lát — 11 au — 12 hug 15 agnið. Millilandaflug: Gullfaxi kom til Reykjavíkur frá London kl. 22,45 i gærkvöldi. Loftleiðh í dag er áætlað að fljuga til Ak- urtyrar, Vestmannaeyja, Ísafjarðar, LóSrjett: —• 1 glæsta -— 2 ráf — 3 Flateyrar, Þingeyrar, Bíldudals, Pat- at — 4 dó — 5 asa — 6 rauðar reksfjarðar og Hólmavíkur. 10 dug — 12 hníg — 13 gumi. 1 Geysir kom í gærkvöldi frá Kaup- mannahöfn með 44 leiðangursmenn úr leiðangri Dr. lóauge Koch. Þeir verða næstu daga fluttir til Norður- Grænlands með Vestfirðingi, Catalinu flugbót Loftleiða. — Geysir fór kl. 09.00 í morgun í áætlunarferð til Kaupmannahafnar. ^TiTlpafr jeflir "j Eimskipafjelag íslands Bniarfoss er í Keflavík. Dettifoss fór frá Vestmanaeyjum 7. júlí til Hull, Retterdam og Antwerpen, p’jall- foss ei- í Halmstad í Svíþjóð. Goðafoss kom til Bremen í fyrradag, fer þaðan til Hamborgar. Gullfoss fór i gær- kvöldi til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til New York 7. júlí frá Reykjavík. Selfoss er í Reykjavik. Tiöllafoss kom til Reykjavikur um hádegi i gær frá New York. Vatnajökull fór frá Reykjavik 7. júlí til New York. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Glasgow. Esja fer ftá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðuhreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Húnaflóa- hafna. Þyrill var á Krossanesi i gær. Ármann fer frá Reykjavík í dag til Vestmaimaej'ja. Samb. ísl. samvinnufjelaga M.s. Arnarfell er í Hamina í Finn- landi. M.s. Hvassafell er í Stykkis- hólmi. Fer þaðan í kvöld áleiðis til Bremen. Frá höfninni Togaramir Skúli Magnússon, Helgafeil og Ingólfur Arnarson komu af karfaveiðum á sunnudag. Skalla- grimur fór á síldveiðar. Hvassafell fór til Borgarness. Thorolf, norskur linuveiðari ,sem var hjer í slipp, fór út. — 1 gær kom togarinn Oranus aí veiðum. Togarinn Mars fór i slipp. Skeljungur kom úr ferð. — Nú liggja 16 nýsköpunartogarar inni vegna tog- araverkfallsins. ( ÚtvarpiS "] Kl. 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 15.30—16.25 Miðdegis- útvarp. 16.25 Veðurfregnir. ■— 19.25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Óper- ettulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: Kvart ett i Es-dúr op. 76 nr. 6 eftii Haydn (plötur). 20.40 Erindi: Kórea — land og þjóð (Baldur Bjarnason magister). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Upp- lestur: Kvæði (Sigurður Skúlason magister). 21.35 Ljett lög (plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrór- lok. Erlendar útvarpsstöðvar (íslenskur sumartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 ■— 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjetlir kl. 12,00 — 18,05 og 21.10. Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 17,10 Solveig Bort- hen syngur með píanóundirleik. Kl. 18.55 Frásögn. Kl. 19,30 Ljett lög. Kl. 20,15 Fyrirlestur. Kl. 20,35 Hljóm leikar. Kl. 21,30 Symfónia nr. 38 eftir Mozart. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15 danslög. Auk þess m. a.: Kl. 16,30 Sið- degishljómleikar. KI. 18,30 Gömul danslög. Kl. 19,50 Symfóniuhljóm- sveit útvarpsins leikur, Kl. 21,00 Þjóðlög. Kl. 21,30 Gramófónkonsert. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18.50 I.eikrit. Kl. 21,15 Strokkvartett í g-dúr eftir Franz Schubert. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19.76 — 25,53 — 31.55 og 16,86. — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 41,45 I hrein- skilni sagt. Kl. 12.00 tJr ritstjórnar- greinum blaðanna. Kl. 13,15 Rödd fiðlunnar. — Kl. 15,15 Johann Seb. Bach. KI. 16,15 Iiig frá Strand Hotel. Kl. 18,30 Leikrit. Kl. 20,15 Symfóníu hljómsveit. Kl. 22,15 Oskalög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.