Morgunblaðið - 15.07.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.07.1950, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐiÐ Laugardagur 15. júlí 1950. ískið ¥if lægsta og hagkvæm< sti tilholl í Sogsvirkjunina xf. 70RINU 1949 voru tilbúnar út - 1 óslýsingar á byggingavinnu, ýjjelum og rafbúnaði hinnar fyr- jí .ugtiðu virkjunar við írafoss •ig Kistufoss í Sogi. : Höfðu lýsingar á vjelum og raf- tíúnaði verið gerðar af ísl. verk- f|r~aðingum, en þó um sum atrið: ivxað til erlendra ráðunauta, en ú .boðslýsing að byggingavinn- jnni var gerð af Berdal verkfræð íhgx í Oslo, er var ráðunautur Sogsvirkjunarinnar 1933—’37, >i ðan Ljósafossvirkjunin var í' imkvæmd, og var aftur ráðinn ®47 við undirbúning hinnar nýju \Jirkjunar. Sökum þess að við virkjunina <| g'ert ráð fyrir jarðgöngum og neðanj arðarstöð og því um að jjeða nýja tækni hjer á landi, ttótti rjett að hafa útboð á bygg- ijigavinnuMii- víðar en á íslandi. Ýar ákveðið að það yrði haft tak- rbarkað um Norðurlönd, en aug- hjer. Var leitað til 3 þekktra í| -ma í hverju hinna þriggja Jf orðurlanda: Danmörku, Svíþjóð <ij.; Noregi. Tjáðu þau sig fús til ffi athuga málið og koma fram >f 5 tilboð í verkið. | Var síðan haft útboðið og frest- iÍj til að skila tilboðum settur 30. >|óv. 1949. Tvö íslensk firmu ijpttu útboðslýsingarnar, þegar | iglýst hafði verið. 5 Þegar útboðsfrestur var útrunn jjm höfðu 3 tilboð af 9 væntan- Jfigum komið fram til ráðunauts .togsvirkjunarinnar í Oslo og hjer j 0 x.anlands eitt. 'Bi Iboðin | Þegar tilboðin voru opnuð, kom >‘ljós, að aðeins tvö þeirra (dönsk sj»nsf) höfðu fast ákvæðisverð í ,1’Ilf verkið, eitt ((norskt) bauð ið.íins framkvæmd á verkinu í reikningsvinnu gegn fastri þókn- ua og hið fjórða (íslenskt-norskt) teuð hálft verkið í ákvæðisvinnu, ej.i. hálft í reikningi og var þó greiðsla fyrir umsjónarvinnu með þ'eirri reikningsvinnu. ekki til- rjreind hvort innifalin væri í áætl trainni. í tilboðinu var þess einnig ^etiS, að ef þessi háttur á boðinu þífttti ekki aðgengilegur, væri Vijcrðandi reiðubúinn að semja um ir-nan hátt. Föstu tilboðin höfðu tiltekinn virkjunartímann, er þau skuld- bundu sig til að hafa lokið verki, ag var annað með sama tíma og um hafði verið beðið i útboði, >ý ct mánuði síðar. í íslenska til- boðinu voru engin fyrirheit um virkjunartímann. -fslenski bjóðandinn varð var við það, að ótækt þætti þannig þigað blandað tilboð, því ekki Víeri hægt að vita, hvenær m. a. vlrmuvjfilar eða steypuefni o. m. fí. stæðu á vinnustað i „ákvæðis- vinnu” eða í ,,reikningi”, nema fcfl. algerrar tvískiftingar kæmi og þá einnig á verkstjórum o. fl., sem gera myndi verkið mun dýr- ,jra. Þarna hagar einmitt svo til, að kostur er að vinna verkið sem mest í samfelldri heild. Bjóðandi sendi þá stjórn Sogs- virkjunar brjef og tilkynnti, að hann gseti boðið að taka að sjer verkið í ákvæðisvinnu við sam- anlögðu verði á boðinni ákvæðis ííinnu og áætlaðri reikningsvinnu. lu'r.s-ágn Berdal um tilboðin Berdal verkfræðingur kom hmgað til lands í des. s. 1. með tílboðin 3 og samdi skýrslu um öll tilboðin, sem dagsett er 14. des. t'949 Gerir hann samanburð á tilboð unum eftir þvl sem hægt er og reynir að meta til fjár þá fyrir- vara, sem hver bjóðandi gerir í tilboði sínu. Er þar skemmst af ..*ð segja. að lægstbjóðandi, Phil & Co. (Phil & Sön, Kaupmanna- höfn, Östlunds Bygnads A.B. og A. B, Gravmaskiner, Stokkhólmi) hefir minnsta fyrirvara en hæst- Vvjóðendur (Almenna Bygginga- fjeiagið með aðstoð norsks fje- lags) mesta. Greinargerð um útboð á hyggingar- vinnu fyrirhugaðrar Sogsvirkjunar. Eftir Sfeinorím iónsson. Þótt Berdal verkfræðingur hafi reynt að meta þessa fyrirvara, fer þó fjarri því að hægt sje að meta þá alla til fjár fyrirfram. Munuririn á tilboðum A.B.F. og Pihl & Co. var metinn þannig: A.B.F., þótt svo virðist sem til- boð A.B.F. myndi koma út með nokkru meiri hækkun, ef reiknað væri út frá því. Samkvæmt þessu er mismunur á tilboðunum, sem metinn var tæpar 11 millj. kr. í desember, kominn niður i rúmar 7 milljónir við gengisbreytinguna. 1 án Marsfiallhjálpaí fieii i viðreisn hjá Dönum sirandal Dasiir eru fylgismenn frjáisrar verslunar A. B. F. Talin niðurstöðufjárhæð í tilboði 4 fyrirvarar metnir á .............. 29.927.000 3.000.000 Eftir CHARLES CKOOT, frjettariiara Eeuters í Höfn. ÞÓTT Danir eigi enn í efna- hagsörðugleikum hafa þó orð- ið mikilvægur breytingar til batnaðar í fjármálum landsins, miðað við það, sem var fyrir tveimur árum E. Værum fjármálasjerf ræð- ingur danska utanríkismála- ráðuneytisins, skrifaði fyrir skömmu grein í eitt hinna dönsku blaða. Þar sagði m. a.: „Marshall h.jálpin hefur verið Samtals: 32.927.000 Pihl & Co. Niðurstöðutala í tilboði .................... 21.800.000 fyrirvarar metnir á ....................... 200.000 Samtals: 22.000.000 Mismunur tilboða metinn 10.927.000 eða sem næst 50% sem tilboð A.B.F. var hærra en Pihl & Co. Auk þess kostnaðarverðs bætir Berdal verkfræðingur 3.500.000 kr. við öll tilboðin fyrir auka- kostnaði samkvæmt útboðslýs- ingu, því hún er byggð á upp- gjöri eftir einingarverði. Vafa- samt er, hvort rjett er að hafa þenna viðauka jafnháan við svo ólík tilboð, sem hjer er um að ræða, en úr því hann var settur jafnhár, hefir hann ekki áhrif á tilboðsmuninn pg þarf því eigi að taka þenna aukakostnað með í samanburði. Greiðsiur til verktaka Fjárhæðir tilboðanna eru allar taldar í íslenskum krórium með þáverandi gengi og verðlagi, en lægstbjóðandi áskildi sjer rjett til að fá 2.000.Ð00 ísl. kr. af til- boðsverðinu greitt í dollurum á þáverandi gengi til kaupa á á- höldum í Bandarikjunum og 5.500.000 ísl. kr. til greiðslu í dönskum eða sænskum krónum á þáverandi gengi. Þetta eru samtals 7.500.000, er verksalar áskilja sjer í erlendri mynt. A.B.F. tiltekur ekki ákveðnar fjárhæðir í sínu tilboði, en áskil- ur sjer rjett til að fá gjaldeyri til að kaupa áhöld í Ameríku fyrir utan tilboðsverðið og til a@ greiða norska firmanu, sem A.B.F. ætl- aði sjer að vera í samvinnu við um framkvæmd virkjunarinnar. Þessi síðarnefnda fjárhæð er inni falin í tilboðsverðinu. A.B.F. hefir upplýst síðar, að áætlað andvirði kaupa í Ameríku væri 1.500.000 kr. með þáverandi gengi og um 600.000 kr. til norska fjelagsins eða samtals áætlað 2.100.000 kr. í erlendum gjaldeyri. Verður þetta þá áætlað 5.400.000 minna á þáverandi gengi en í lægsta tilboðinu, frá Pihl & Co. Við síðustu gengisbreytingu breytast verðhlutföllin á tilboð- unum þannig: Þessi kostnaður, sem hjer er talinn, er þó ekki allur áætlaður kostnaður við byggingavinnuna, heldur verður hjer að bæta áður- nefndum 'aukakostnaði við eins og hann verður eftir gengisbreyt- inguna ásamt eigin eftirlitskostn aði. Er áætlun til um það og bæt ist við samkvæmt henni 6.440.000 kr. kostnaöur við ofangreindar tölur. Fyrir utan þetta, koma svo vjelar, rafbúnaður og háspennu- lína. Stjórn Sogsvirkjunarinnar hef- ir haft þessi tilboð um bygginga- vinnuna til athugunar og saman- burðar í upphafi og eftir gengis- breytinguna og verið einhuga um að taka bæri lægra tilboðinu, ef viðunandi samningar næðust um tryggingar og viðurlög af hálfu verksala og ef nauðsynleg fjár- öflun tækist. Ræður hjer ekki aðeins verðmismunurinn heldur og hvernig tilboðin einnig að öðru leyti eru úr garði gerð. A.B.F. hafði bestu skilyrðin Það eru mjer vonbrig'ði hvernig þessi keppni fór. A.B.F. hefir unnið ýms verk fyrir Sogsvirkj- unina og Rafmagnsveituna og m. a. starfað að undirbúningi virkj- unaráætlananna síðan 1944. Hjer hafði íslenskt firma tækifæri til að taka að sjer forustuna um framkvæmd þessa verks með að- stoð erlendrar sjerkunnáttu, um þau vinnubrögð, er ekki hafa ver ið unnin hjer áður. íslenska firm- að átti einnig að hafa bestu skil- yrði tii að koma fram með ná- kvæmast tilboð og aðgengilegast, jafnvel þótt einhverju hefði mun- að í verði. Því miður hefir fje- laginu ekki haldist vel á þessari aðstöðu að þessu sinni. Það eru ýms fleiri atriðí i sam bandi við þetta mál, er nefna mætti, þótt það verði ekki gert hjei'. En af því að um það hefir verið allmikið ritað í sumum blöðum, þykir rjett að taka það fram, að fjáröflun til Sogsvirkj- unarinnar er hugsuð bæði innan- Upphaflegar niðurstöðutölur í tilboði ................ Metnir fyrirvarar ............. Gengisbreyting á erl. mynt Tilboð Phil & Co. , . 21.800.000, 200.000 5.400.000 Tilboð A. B. F. Mismunur 29.927.000 8.127.000 3.000.000 1.560.000 Verðhækkun efnis o. fl. áætlað .. 5.460.000 5.460.000 Samtais eftir gengisbreytingu .. 32.860.000 39.947.000 7.087.000 í þessum samanburði er verð- hækkun efnis o. fl. reiknuð út frá tilboði Pihl & Co. og sama talan notuð til hækkunar tilboði lands fjáröflun og Marshallað- stoð, sem sumpart er lán og sum- part framl. (óendurkræft). Það er iTh. á bls. 8 Vilhelm Buhl. efnahagsmála- ráðherra Dana, sem hefur stjórnað viðreisnarmálum Dan- merkur siðustu árin. stór-þýðingarmikil til að auka framleiðslu Dana. Það er sann- mæli, að Marshall-hjálpin hafi bjargað Danmörku frá atvinnu leysi og án hennar hefði lífs- kjörum almennings hrakað stór lega“. Stór stökk í viðreisninni Hagskýrslur sýna, að iðnaðar framleiðsla Dana jókst um 17 af hundraði s.l. ár. Nú er hún 30 af hundraði meiri en fyrir styrjöldina. Þá jókst kvikfjár- eignin um 47 af hundraði 1948 —49 og er nú lík og fyrir styrj- öld. Verslunarfioti Dana, sem hafði minnkað um helming á styrjaldarárnnum, er nú meiri en hann var fyrir styrjöld. — Sama er að segja um fiskveiði- flotann. I báðum þessum grein- um eru framfarirnar meiri en tölurnar sýna. því að skipin eru nýrri og vandaðri og megin- hluti flotans fyrir stvrjöldcl. Með Marshall-hjálp fengust nauðsynjavörur Að líkindum hefði öll þessi viðreisnarstaifsemi strandað, ef ekki hefði notið við Marshall- hjálparinnar. A fyrstu tveimur árum námn fjárframlög á hennar vegum til Danmerkur 230 miljón dollurum. Það er um 15 af hundraði af öllum inn- flutningi Danmerkur, en þetta framlag er þeim mun þýðing- armeira, þar sem annar vöru- innflutningur var að miklu leyti liður í vöruskiftaverslun og varningurinn því misjafn- lega nauðsynlegur. Framlag Marslíall-hjálparinnar fór hins- vegar eingöngu tii að kaupa þær vörur, sem nauðsynlegastar voru og erfiðast að fá. Af þeim heildarinnflutningi ýmissa þýðingarmikilla vara, var hundraðshlutinn, sem feng- inn var á vegum Marshallhjálp arinnar, sem hjer segir. Af brennsiuolíum 40f; , af baðmull 60%,, af tóðurkökuira 45%, af Inndbúnaðarvjelunu 30%, af öðru:n vielum og tækj- um 15%, af samgöngutsikjuni 10%. ! i Viðskifti við útlönd eru rnikiL i Verslun og viðskifti við ut- lönd hafa sjerstaklega mikil é- hrif á allt aWmnulíf Danmerk- ur, þar sem iandið heftir fáat? ' orkulindir og lítið af efnum tiii iðnaðar. Helstu útflutni ngsvör- j ur Dana eru 'andbimaðarafurð- ir. 70 af hundraði af gjaldeyris- tekjum þeirra fæst fyrir svína- flesk, smjör, egg og ost. j En með stöðugri íbúafjölgurí jafnframt því að landbúnaður- inn er nú reklnn meir með vjel- um en áður hefir skoipo'-'t meirá vinnuafl en áður til að sinná iðnaðarframieiðslu. Ei iðnaðar- framleiðslan þegar farin acf vinna sjer naikaði í öðrunS löndum. I Danir hl.vntir frjálsri verslun 1 Danmörk hefur í v-erslunar- málum viljað stuðla að friálsrl verslun. Stafar þetta af því, að það er þjóðiuni lífsnauðsyn a<5 viðskifti við önnur lönd sjeri sem haftaminnst. Innflutnings- tollar eru sjerstakicga lágir 2 Danmörku. Þó hefut orðið að setja nokkuð eftirlit með gjalct- evrisnotkun á síða: i árum. V-íslensWrfcíæður i sfjérna risafprtekt í Kaliforniu NÝKOMIÐ „Lögberg'1 skviiaí frá því að tveir bræður af is-t lenskum ættum, Ellis og' Harryjf Stonesson veiti forstöðu -gríðar- 'stóru byggmgaríyrirtæki í Sari .Francisco. — Fjesýslustofnuri þeirra mun vera upp á 30 millj» j dolara. Starfar það þannig ad jþað reisir storbyggingar, serri svo Mgir ut fyrir ýmískonai? verslunarrekstur. Nýleg'a reistl fjelagið slíka sambyggingu, serit er svo stór, að hún má teijaslj borg innan borgarinnar. Húr$ nær yfir 35 ekrur lands og þaí verða m. a. magasínverslanir, leikhús með 1800 sætum, tvc| stór markaðssvæði, bílastöð ogj fjölda margar skrifstofur, lækm ingastofur, tveir bar.kar og bílaj stæði fyrir 3000 bifrtlðar. ÞeiS Stonesson bræður fara ekk| dult með að þeír sjeu af ís<* t lenskum ættum, þeir hafa m. a* _ styrkt byggíngu ellíheimilis Is- jlendinga, Stafholt í Blaine lagt fram mikið fje til hins fvr-i , irhugaða kennslustóls í íslensk- . um fræðum við Manitoba-ha- skóla. j Þýskur hershöfðingi í liði meö | Rússum iBERLÍN, 10. júlí: — Vincena , Muller, þýskur hershöfðingí fráí síðasta stríði var handtekinn afi Rússum við Stalingrad. — Hanrij hefir s. 1. fimm ár dvalist á pó ti— tískum skóla í Moskva. Nýlegai fór hann til V.-Þýskalands. Muni það vera ætlun hans að snúa fleir l , þýskum hershöfðingj um til hlýðni við kommúnismann. —.■ Muller hefir sterkt vopn í þenrl viðleitni, — að hvergi eru hers- höfðingjar og aðrir stríðsæsingaj menn að meiri völdum en í Rúss- landi. )-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.