Morgunblaðið - 15.07.1950, Side 7

Morgunblaðið - 15.07.1950, Side 7
Laugardagur 15. júlí 1950. MORGUNBLAÐIÐ Fyrstí 1 Bandaríkjanna ur Kosningar í Danmörkn í hausl í Chicago Eftir Alfred King, frjettaritara Reuters í New York. ÁKVEÐIÐ hefir verið að halda fyrsta alþjóðlega vörumarkað Bandaríkjanna í Chicago 7.—20. ■ ágúst n. k. Markaður þessi verð ur geysi fjölbreyttur og mik- ill. Er nú verið að ljúka undir- búningi öllum. Framkvæmda- stjóri markaðsins, John Gage, komst svo að orði um hann fyr- ir skömmu, að hann væri „sölu- búð fyrir allar vörur heims“. Að öllum líkindum verða gerð- ír þarna stórfelldir vörusamn- ingar. Markaðnum verður skipt nið ur í deildir eftir vörutegundum og mun þar koma vel í ljós, hvaða vörur eru sterkastar og ódýrastar. Munu þar vera í fullu gildi lögmál frjálsrar sam- keppni, svo að þeir framleiðend ur dragast aftur úr sem ekki gæta vöruvöndunar. Markaðurinn er of seint til 'þess að vörur þessar geti kom- ist á hinn almenna haustmark- að, en kaupmenn geta hæglega gert vörupantanir sínar til jól- I anna á vörumarkaðnum í Chicago. 39 lönd með 20 þús. ferm. sýningarsvæði Þarna verða sýndar og seld- ar vörur frá 39 löndum. Meiri hlutinn verður að vísu frá bandarískum fyrirtækjum, en sex önnur lönd Vesturheims munu koma þar fram með vör- ur sínar, 24 Evrópulönd og átta lönd í Afríku og Asíu. Búist er við að fyrirtæki, er sýna, verði minnsta kosti 1500 og markaðs- svæðið nái yfir um 20 þús. fer- metra. Evrópsk fyrirtæki hafa þegar pantað um 12.000 fermetra markaðssvæði og munu þau hafa þar á boðstólum allar hugs anlegar vörutegundir. — Það eru hjerumbil eingöngu Evrópu ríki, sem njóta Marshall-aðstoð ar, sem þarna koma fram. Fyrirtæki í A.-Asíu fá í sinn hlut 600 fermetra markaðs- svæðis. Þar verða sýndar vör- ur frá Hong-Kong, Indlandi, Japan, Koreu og Ceylon. — Egyptaland fær í sinn hluta 140 fermetra. Önnur lönd er sýna eru m. a. Kanada, Argentína, Kúba, Mexíkó, Kolumbía, Brasi lía og Peru. Frá Evrópu eru þetta helstu sýningarlöndin: — Frakkland, Vestur-Þýskaland, Bretland, ítalía, Svíþjóð, Hol- land, Júgóslavía og Belgía. Vörumarkaðurinn er svo gíf- urlega stór, að hann fyllir f jórar risabyggingar í Chicago. Hver bygging verður deild út af fyrir sig með sjerflokka vörutegunda. Getur aukið markaði Evrópuþjóða S. 1. ár kom fyrst fram uppá- stunga um að halda alþjóða- vörumarkað í Bandaríkjunum á sama hátt og gert hefir verið í Evrópu. Verslunarmálaráðu- neyti Bandaríkjanna lagði á- herslu á að þetta kæmist í verk og efnahagssamvinnustjórnin í Washington hvatti eindregið til þess, enda fyrirsjáanlegt, að þetta gæti aukið markaði Ev- rópuþjóðanna í Bandaríkjun- um. Það var samt einkaframtakið sem kom þessu í verk. Verslun- armenn og gistihúseigendur í Chicago mynduðu snemma á þessu ári fjelagsskap sem átti að vinna að undirbúningi máls- íns. Starfsmenn fjelagsins tóku Kaupmannahöfn, í júlí 1950. 1ALLIR stjórnmálaflokkar i sjer ferð á hendur til Evrópu Danmörku búast við þingkosn og kynntu sjer alþjóðlegu vor- ingum í haust, einu ári áður en markaðina í Milano, Brussel og kjörtímabilið er útrunnið. — Utrecht. Er nú allt undirbúið Fulltrúar aðalstjórnmálaflokk- undir opnun markaðsins. anna eru í sumar að reyna að koma sjer saman um stjórnar- Venjulegar og óvenjulegar ' skrárbreytingu. Náist samkomu vörur lag um hana, verður stjórnar- Vörusendingarnar eru þegar skrárbreytingin samþykkt í farnar að berast að og síðar verð haust, og verður þá að rjúfa ur unnið að því að stilla þeim t>ing og stofna til nýrra kosn- upp. Þarna verður útskorið fíla- inSa- En naist ekki samkomu- bein frá Hong-Kong, gimstein- lag um ni'ia stjórnarskrá er bú- ar frá Ceylon, inniskór frá Kor- eu, svampar frá Trieste, blý- antsyddarar frá Illinois, Banda- ríkjunum. Þetta eru nú flest vörur, sem algengt er að sjá í venjulegum verslunum. En hvað segið þið um vjel til að brjóta skurn á eggjum, — ist við að kosningar til *Þjóð- þingsins verði samt sem áður óhjákvæmilegar vegna ágrein- ings milli flokkanna um ráð- stafanir gegn vaxandi greiðslu- halla. Stjórnarskrármálið og greiðsluhallinn eru þvi þau tvö mál, sem efst eru á dagskrá hún er frá Amsterdam, Hollandi a meðan Ríkisþingið hefir sum- eða neðansjávar sími frá Lond- arfli’ hinginu var slitið í lok on, eða pappír í peningaseðla ma’ °®, a hað k°ma aftur frá Stokkhólmi, tilbúin hús frá Helsingfors, geislavirk efni frá Ottawa. saman í byrjun október. Stjórnarskráin Núgildandi stjórnarskrá | Danmörku er 35 ára gömul. Er agreimngur um Stjórnarskrármálið Pffir Dál Innccnn jkunnugt er, breytingu á kosn- " * ingalögunum þess efnis, að eng' | inn flokkur megi hafa fleiri sæ’.i Ennfremur eru aðalfloltkarn- i Þjóðþinginu en sem svarar ir sammála um, að ríkiserfða- atkvæðamagni flokksins i öllu lögunum verði breytt þannig, landinu. Vinstrimenn tapa 7—3 að konur geti erft ríkið. Kon- þingsætum vegna þessarar ungshjónin dönsku eiga sem breytingar. Vilja þeir komast kunnugt er enga syni en 3 dæt- hjá þessu tapi með því að breyta kosningalögunum að nýju. E*\, þetta vilja hinir flokkarnir ekki taka i mál. Deilan um afnám Landsþings ins og breytingar á kosningalög unum gerir að verkum, að allir flokkar eru orðnir vondaufir um, að samkomulag náist um stjórnarskrárbreytingu. Almenningur í Danmörku virðist hafa lítinn áhuga á1 stjórnarskrármálinu. Er meira talað um efnahagsmálin, sjer- staklega hið ískyggilega ástan v i gjaldeyrismálunum. ur. Samkomulag hefir líka náðst um ýms önnur atriði, þ. á m. um vararáðherra. Sumir ráð- herrar, sjerstaklega utanrikis-, hermála- og viðskiptamálaráð- herra verða oft að sitja alþjóða- fundi erlendis. Er því talið æskilegt, að þeir hafi vara- menn. Aftur á móti er mikill ágrein ingur milli flokkanna um tvö aðalatriði, nefnilega hvort af- nema skuli Landsþingið og hvaða breytingar skuli gera á kosningalögunum í sambandi við stjórnarskrárbreytingu. Kosningafyrirkoniulagið Landsþingið er kosið eftir öðrum reglum en Þjóðþingið. Er ekki aðeins munur á kosninga- aldrinum, eins og þegar hefir verið nefnt. Þjóðþingið er kos- ið til 4 ára og er hægt að rjúfa Atómefnadeildin Þarna verða á boðstólum hún að ýmsu leyti orðin úrelt. margskonar geislavirk atómefni Hefir lengi verið unnið að því og sjerstök deild er kölluð at- að breyta henni. Vorið 1939 ómstöðin. Þar mun bandaríska samþykkti Ríkisþingið nýja fyrirtækið Westinghouse sýna stjórnarskrá, en hún fjekk ekki tæki til þess að vinna Úraníum. nægilega mörg atkvæði við eft- Það var fundið upp árið 1941. irfarandi þjóðaratkvæði. Þurftu Fram til þessa tíma hafði Úran- 45% af atkvæðisbærum kjós- íum vinnsla í Bandar.. verið að- endum að greiða henni atkvæði,, eins örfá grömm á dag, en með til að hún gæti öðlast gildi, en Þa®> óður en kjörtímabilið er á þessu nýja tæki varð hún hún fjekk ekki nema rúmlega jencla. Landsþingið er kosið til skyndilega allt að því 50 kg. á 44%. Margir kjósendur sátu ' ^ ara- Fjórðungur þingsins er dag. Á vörumarkaðnum geta nefnilega heima. Þessir svoköll- j k°sinn af Landsþinginu sjálfu. gestir sjeð, hvernig Úraníum er uðu ,.sófakjósendur“ komu ' Hinir Landsþingsmennirnir eru unnið í tæki þessu. þannig í veg fyrir að stjórnar- ' k°smr af þjóðinni við óbeinar skránni yrði breytt. Aðallega ' kosningar. Má ekki rjúfa Lands vinstrimenn voru andvígir ýms hingið, nema þegar um stjórn- um atriðum í hinni fyrirhuguðu arskrárbreytingu er að ræða. Er stjórnarskrá. Eftir þetta hefir t>ví oft svo ástatt, að aðrir flokk Dönum verið Ijóst, að svo að ar hafa meirihluta i Landsþing- segja vonlaust er um, að stjórn- ;inu en 1 Þjóðþinginu. Þungamiðja danskra stjórn- mála hefir síðan 1901 verið í Er það undir vinstrimenn, róttæki flokkaskiptingunni þar komið, inn og jafnaðarmenn hverjir skipa stjórn i landinu. Græna malstofan í Hveragsrði Erjeghafði lokið aðalerindi sí'f^ybreyting verði samþykkt ] var jeg staddur í Hveragerði ^ þioðaratkvæði Jiema fjorir; þar, fýsti mig að heimsækja aðalflokkarmr> nefmlega rhalds Þjo8þin@nu. grænu matstofuna. Knúði jeg fjokknr sjeu sammála um hana. þar dyra. Dyrnar opnuðst og út kom ungur maður, vel á sig kominn. Spurði jeg eftir fram- j kvæmdarstjóra matstofunnar, ina síðari kom stjórnarskrár- hr. Sigurjóni Pjeturssyni á Ála- malið aftur á dagskrá. Rikis- fossi. Hann var ekki við, errjeg þiugið skipaði haustið 1945 var þegar leiddur inn og seidd- nefn(á til að undirbúa stjórn- ur yli hússins. Græna matstof- arskrárbreytingu. Lengi frjett ........... .... ...... an er í nýja barnaskólanum í ist hhð af starfi þessarar nefnd- , þykktum Þjóðþingsins. Enginn Hveragerði. Þar eru salarkynni ar- En fyrir halfum öðrum mán góð og umhverfi rúmgott. Var uðl hvaffi Hedtoft flokkana til jeg leiddur i dagstofu vist- að koma síer saman um stjórn- manna. Snýr hún móti degi og arskrarhreyfingu fyrir hausúð. sól, er rúmgóð og búin hinum hiefnclin hefir því upp á síðkast besta húsbúnaði Sá jeg þar ið halchð hvern fundinn á fæt- bækur, er ætlaðar eru vist- ur. oðrum °g mtlar að ljúka mönnum til lesturs. Er þar sfo1 fl,m sinum fyrir 15. septem meðal annars biblían, sálma- her- 1 |ok Juni fók nefndin sum bókin, Árin og eilífðin, íslands ai,fli fram 1 ágúst. Hafði þá þúsund ár, Ijóðmæli Hallgríms naðst samk°mulag um ýms Pjeturssonar, Jónasar Hall- atllðl- grimssonar og fleira, allt úr iEn Landsþingið getur fellt lög .. „ 'eða breytt lögvm, sem Þjóð- Skommu eftir heimsstyrjöld- þingig hefir samþykkt. Þetta gerði Landsþingið oft fyr á tím um. En síðastliðinn hálfan ann- an áratug hefir þetta þing ekki verið annað en skuggaþing, sem ekki hefir amast við sam I getur þó verið viss um, að ekki kunni seinna að rísa upp nýjar deilur milli Landsþings og Þjóð þings. Sundmót í Skagdfirði Sauðárkróki, 10. júlí. HIÐ Árlega sundmót Ungmenna - sambands Skagafj., var haldið vi'ð’ Varmahlíð sunnud., 9. júlí s. 1. Þrjú sambandsfjelög tóku þátt v mótinu. F. Umf. Fram, T, Umf, Tindastóll, H. Umf. Haganes ■ hrepps. Helstu úrslit: 50 m. brmgusund telpna: 1. Guðbjörg Felixdóttir F., 47. sek. 50. m .bringusund drengja: 1. Jósafat V. Felixson, 43,1 sek. 50 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Guðbjörg Felixd., F. 48,1 se> . 100 m. bringusund karla: 1. Eiríkur Valdemarsson, F. 42,3 sek. 50 m. frjáls aðferð karla: 1. Jósafat Felixson F. 43,5 sek. 200 m. bringusund karla: 1. Eirikur Veldemarsson, F. 3:28,4 mín. 500 m. frjáls aðferð karla: 1. Eiríkur Valdemarsson, 9:32,6 min. F., \>als bækur. L t Samkomuiag um rýmkun Að lítilli stundu liðinni kom kosningarjettar Vilja afnema Landsþingið Jafnaðarmenb og róttæki flokkurinn vilja helst afnema Landsþingið, en geta þó fallist á, að Ríkisþingið verði í tveim- ur deildum með svipuðu fyrir- komulagi og á íslandi og í Nor- egi, nefnilega að alt Rikisþing- ið verði kosið í einu lagi, og að ' það skifti sjer sjálft í tvær Sigurjón inn Svipstór og fyrir- Allir aðalflokkarnir eru sam- deildir. íhaldsmenn geta geng- mannlegur. Heilsaði jeg honum mála um að rýmka kosninga- ið að þessari tillögu, ef vinstri- og tjáði honum, að jeg væri ekki rjettinn. Nú þurfa Danir að menn fallast á hana. En vinstri- kominn með ófriði á hendur vera 25 ára að aldri til að geta menn halda fast við, að Þjóð- honum og hirð hans, heldur greitt atkvæði við kosningar til þing og Landsþing verið kosið langaði mig til að gista frið- Þjóðþingsins (neðri deildar Rík hvort fyrir sig, og að ekki megi saman bekk með honum og isþingsins) og 35 ára til að rjúfa Landsþingið. kvnnast háttum og siðum þessa hafa kosningarjett við kosning-, Sumir halda þó, að vinstri- sjerstæða heimils. — Þetta er ar til Landsþingsins (efri mál- menn kunni að slaka til við- fvrsti vísirinn að náttúrulækn stofunnar). Margir vilja færa víkjandi Landsþinginu, ef ingahæli hjer á landi Sigurjón kosningaaldur niður í 21 ár, en kosningalögunum verður breytt bauð mig velkominn og bauð þefta mætir mikilli mótspyrnu þeim í hag. Vinstri flokkurinn mjer að snæða miðdag með sjer af hálfu vinstrimanna (bænda- hefir aðallega fylgi i sveitum, og vistmönnum. Þar er borð flokksins). Varð það að lokum i tiltölulega fámennum kjör- aðlaðandi. dúkur á borð breidd- að samkomulagi milli fjögra að- ' dæmUm. Hefir flokkurinn árum ur og heilsusamlegur beini alfiokkanna, að kosningaaldur1 saman fengið of mörg þingsæti fram reiddur. verði færður niður í 23 ár bæði' samanborið við atkvæðamagn Á borðum var þar íslenskt við kosningar til Þjóðþingsíns jhans. En fyrir tveimur árum Frh. á bls. 8 . °S Landsþingsins. samþykkti Ríkisþingið, sem 4x331/3 m. boðsund drengja: 1. Umf. Tindastóll 1:56,8 sek. 4x331/3 m. boðsund telpna: 1. Umf. Haganeshr. 2:21,6 sek. 4x33 1/3 m. bingub.s. karla: 1. Umf. Fram 1:55,1 sek. 1 unglingasundum var miða'ð við 15 ára aldur og jmgri. — í 500 m. sundinu var keppt um Grettis bikarinn i 10. skipti, en hann er farandgripur. Kári Steinsson hefir unnið bikarinn fjórum sinn um en Gisli Felixson fimm sinn ■ um. Þrenn verðlaun voru veitt i hverri grein. Mótið hófst kl. 16 með því aS Halldór Benediktsson flutti á- varp. Sr. Gunnar Gíslason prje- dikaði og karlakórinn Heimir söng. Að lokinni sundkeppninni var stiginn dans. Um 500 manns sótti mótið sem fór hið besta fram. Jón. Norðmenn klífa Hlmalaya LAHORE: — Norskur leiðang- ur spreytir sig nú á að klifn Himalaya. Hyggst hann ná tind inum Thirich Mir, sem er 25,263 feta hár. ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.