Morgunblaðið - 23.07.1950, Side 5

Morgunblaðið - 23.07.1950, Side 5
Sunnudagur 23 júlí 1950. MOKGUNBLAÐIÐ ÍNýtt ódýrf gerfigúmmí j\TEW YORK, 22. júlí. — Ný teg- und gerfigúmmís hefur verið íundin upp í Bandaríkjunum. Er það kallað PB-gúmmí. Þetta nýia gerfigúmmí er talið eins sterkt og náttúrugúmmí og það gerfigúmmí, sem notað hefur verið fram til þessa. En aðal- kostur við PB-gúmmí er, hve auðvelt og ódýrt er að fram- jíeiða það. —Reuter. Spanskir verkamenn eru <ekki kirkjuræknir VALENCIA, 22. júlí. — Ka- þólska kirkjan ljet nýlega fara rfram skoðanakönnun meðal verkamanna í Valencia um kirkjurækm o. s. frv. Varð það Ijóst af herird, að aðeins 16% verkamannanna fara reglulega S kirkju. —Reuter. I jölgað innflytjendum lil Ásfralíu SYDNEY — Ástralska stjórnin Srefur ákveðið að auka innflytj- endastrauminn til landsins. ■ iFram til þessa hafa þeir einir dengið innflytjendaleyfi, sem íengu meðmceli frá áströlskum foorgurum. Nú hefur stjórnin ákveoið að tilnefna sjálf all- xnikinn fjölda innflytjenda. Frá [því. í mars 1947 hafa 87 þús jnnflytjendur komið til Ástraliu og tekið sjer þar bólfestu. Það er áætidð, að 70 þús. manns flytjist þangað á þessu ári. I —Reuter. !Fíal-verksmiðjur í /Ásfralíu TORINO, 22. júlí —• Fíat-verk- tsmiðjurnar ítölsku hafa ákveðið áð setja upp verksmiðjur í Ástraliu til að setja saman bif ireiðar. Jíefur þótt of dýrt að flytja bifreiðarnar í heilu lagi álla þá löngu leið til Ástralíu ►— Reuter. Aætla járnbraufarlínu <effir Aíríku endilangri ÍTÓHANNESBORG, 22. júlí: Buður-Afríkustjorn hefur ákveð Jð að auka mjög járnbrautar- íterfi landsins. Ein þýðingar- anesta aukningin er að ákveðið fiiefur verið aö tengja járnbraut árkerfi S.-Afriku við járnbraut ferkerfi Austur-Afríku. Verður íögð tvöföld járnbrautarlína frá Jlorður-Khodesíu, norður um yatnasvæðið mikla, meðfram Kilimandjarofjöllum, Kenya og jTanganyika. Þá eru sameigin- iiegar áætlanir S.-Afríku, Belg- ftu og Frakka um að byggja ó- islitiia járnbrautarlínu frá S,- lAfríku um Kongo, Fessan og fSahara til Tripoli í Libyu. — íteutei. Þau dveljas! nú á ilalíu 46 V9 Ali Khan og Rita Hayvvorth eru um þessar mundir á skenimti- ferðalagi á ítalíu, áður hafði þó heyrst, að þau hygðu á skilnað. Rita er kunn leikkona, en Ali er sonur Aga Khan, indversks fursta, sem talinn er einn auðugasti maður heimsins. LandheigismáE Slússa Fiskimenn senja frá merkilegum málarekslri Engar fregnir j bátar liggja í sömu höfninni. En SÍÐUSTU missiri hefur það það er gersamlega útilokað, að komið fyrir, hvað eftir annað, nokkrir fái að tala í milli skipa að rússnesk yfirvöld, rússnesk Þó ættingjar skipverjanna herskip og varðskip taka föst'hafi komið fram fyrirspurnum fiskiskip í Eystrasalti þó bau1 til rússneskra yfirvalda, h\Tort sjeu langt undan landi. J þau hafi orðið vör við fiskis]vip- Ekki er alltaf hægt að gera in, þá hafa þeir aldrei fengii3 sjer grein fyrir, hvað Rússar nokkurt svar. Skipshafnir físki i telja að landhelgin nái langt til skipa þessara verða svo dag- ! hafs. En það er algild regla, að lega að mæta i yfirheyrslum, þegar þeir hafa tekið fiskiskip sem standa oft yfir 5—6 klst. i .föst, og áhöfn þeirra, þá er ó- einu. ! mögulegt fyrir áhöfnina að kom j ast í nokkurt frjettasamband við ættjörðina. Enginn veit hvort skipin hafa farist með allri áhöfn, ellegar J dúsa í fangelsi á milli yfir- skipin liggja í rússneskri höfn heyrslanna, til þess að þeir geti og áhöfninni er þar haldið sem ekki talað um það sín á milli, föngum. [hvaða spurningar hafi veriA Þangað til einn góðan veður lagðar fyrir þá. dag að skipin sleppa, eftir alls j Spurningar þessara rússnesku konar vafninga, yfirheyrslur, yfirvalda eru næsta einkenni- fangelsanir og því -um líkt eins legar. Sumar miða að því, a'5 og tíðkast í kommúnistalöndum.! fá fiskimennina til að játa aÁ Nýlega birti „Morgenbladet“ j þeir hafi verið að veiðum í land Osló frásögn af þessum yfir-. helgi. En Rússar leyfa þa5 gangi Rússa eins og frá þessu aldrei, að fram sjeu bornar satih er skýrt í skýrslum, sem sjó- anir fyrir því mótsetta. slefna Hvar greiia beir næs Taiið að þeir hæfli ekki á heimssfyrjöld ÞAÐ ER opinbert leyndarmál, að N-Kóreumenn hafa ekki ákveð io upp á sitt eindæmi að hefja árásarstríðið í Kóreu. Kommún istastjórnin í N-Kóreu er svo háð Rússum, að segja má að er indrekar þeirra vaki yfir hverju fótmáli kommúnistaleppanna. Það er því ekki neinum vafa undirorpið, að árás N-Kóreu- kommúnista var gerð með fullu samþykki Rússa — og senni- lega samkvæmt fyrirskipunum frá Moskva. Annað sem sannar þetta er hin ótrúlega mergð nýrra rússneskra skriðdreka, fall hyssna, flugvjela og annarra liergagna, sem hersveitir N-Kóreu manna eru búnar. irframleiðslan mun aukasf á árinu &ENF. — Áætlað er að sykur- Uppskeran í ár verði 34 milljón femál. Er það heldur meira en föd. ái. Á sykurrófnasvæðinu er tahð að framleiðslan aukist í Kmada, Austurríki, Belgíu, D urrirku. Ítalíu, Hollandi, 3Po!lai;di. Rússlandi og Tyrk- landi en minnki í Búlgaríu. Frakklandi, Þýskalandi og ISpáni. Á sykurreirsvæðinu er íaiið að framleiðslan aukist í Kandarikjunum, Kúba, Bresku jVestur-Indíum og Java, en Jiunnki í Kína og Indlandi. Verða fleiri árásir gerðar — og hvar? Þegar árásin á S.-Kóreu hófst var þess vegna eðlilegt, að al- menningur um heim allan spyrði. Ætla Rússar að gera fleiri slíkar árásir? og — Hvar verða þær árásir gerðar? Rússar hætta ekki á heimsstyrjöld Það er almenn skoðun stjórn- málamanna, að Rússar þori ekki að leggja út í nýja heims- styrjöld að svo komnu máli. — Churchill og fleiri hafa beint á að það helsta sem hræðir Rússa frá að stíga það spor sje vitneskj an um atómsprengjur Banda- ríkjamanna. Hinsvegar er sama sagan að endurtaka sig eins og fyrir síðustu heims- styrjöld, að einræðisstjórnir leita eftir landvinningum til þess að halda við hrifningu og hyili þjóðar sinnar. Rússum hefur allmikið á- unnist á undanförnum árum, þar sem segja má, að þeir hafi gert alla A.-Evrópu, Mið-Asíu og Kína að nýlendum sínum. Það benda allar líkur til að þeir vilji halda áfram á sömu braut landvinninga án þess að hætta á að lenda í nýrri styrjöld. Sækja helst á veika bletti Lýðræðisþjóðirnar hafa skil- ið hvað Rússar ætlast fyrir, en samt eru enn margir veikir blett ir á varnarkerfi þeirra. Veik- ustu blettirnir eru Kórea, Burma og Indó-Kína. Því er Aksel Larsen ekki forsætisráðherra? Oft verða skipverjarnir a3 Indó-Kína og Burma liggja að Kína í Indó-Kína hafa kommún- istar vel skipulagðan og agaðan her, sem nýtur stuðnings mikils hluta hinna 25 milljóna, sem landinu búa. í Indó-Kína eru nóg matvæii, þar sem iandið er eitt helsta hrísgrjónaræktar- iandið, en skortur á öllu öðru og fátækt. Þess vegna er þar góð gróðrastía kommúnismans. í Burma ríkir pólitískt öng þveiti. Margir flokkar berjast þar um völdin og þjóðabrot, eins og Karenar gera hvað eftir annað uppreisnir, sem erfitt hef ur verið að bæla niður. Þetta er æskilegasta ástandið fyrir kommúnista til að ræna völd- um. Þar sem engin allsherjar sarqvinna er gegn kommúnism- anum, og þess vegna er ekki úti lokað að þeir geti steypt núver- andi stjórn. Bæði þessi lönd hafa sameig- inleg landamæri við kommún- ista-Kína og geta kommúnistar femrið þaðan rússnesk vopn, vjelbyssur og fallbj'ssur eins og þá lystir. OHa Persíu eftírsótt herfang Tveir staðir til viðbótar, sem virðast vera sjerstaklega lysti- legir fyrir Rússa eru Persía og Júgóslavía. Olíulandið Persía væri dýrmætt herfang og þó enginn skipulagður kommún- istaflokkur sje sem stendur þar í landi, gætu Rússar ef til vill Frh. á bis. 8 mennirmr hafa gefið, eftir að þeir sluppu úr haldi. í þeim skjölum kemur margt fram, sem þykir ótrúlegt meðal frjálsra þjóða. Handtakan Upphaf erfiðleikanna fyrir þessa fiskimenn og sjófarendur er það, að rússneskt eða pólskt skip stöðvar fiskibátmn. Upp undir það 10 Rússar koma með alvæpni um borð til fiskimann- anna. Og það fyrsta sem þeir gera, þegar þangað kemur, er að eyðileggja loftskeytatækin. Stundum eru þau gerð óvírk. En stundum eru þau brótin, svo þau koma ekki að gagni aftur. Hinir vopnuðu Rússar sjá um að áhöfn skipanna getur ekki hreyft sig. Þeim er ógnað með byssum, ef nokkur gerir annað en honum er fyrirskipað. Venj- an er svo, að fyrirliði Rússanna setur merki á sjókortið, og seg ir við skipstjórann: Þarna eruð þið. Þó skipstjóri vilji fá það rannsakað með mælingum hvort rjett sje hermt, þá stoðar það ekki. Rússarnir halda því fram að hjer hafi verið um fiski veiðar að ræða í landhelgi, eða áhöfnin sjeu njosnarar, sem verði að taka fasta. Áhöfnin get ur enga björg sjer veitt. Og her mennirnir eða lögreglumennirn ir, hvort heldur er sigla skipinu til næstu hafnar. Ekkert er hirt um veiðarfærin utanborðs, held ur eru þau skilin eftir á hafi úti. Aldrei hefur það komið fyrir á þessum skipum, að skipshöfn in hafi getað komist í nokkurt frjettasamband við fjölskyldu sínar í ættlandinu, fyrri en þeir hafa sloppið frá Rússum, og komist leiðar sinnar heim *&**<$!&*& Ströng varsla Má nærri geta, hversu erfitt og þungbært þetta er fyrir'f jöl skyldur skipshafnanna.' En við því er ekkert að gera. Undir eins og fiskiskipin eru komin í höfn, eru settir strang' heild' sinni En annað mél ir verðir við þau. Að sjálfsögðu! þag> að það getur orðið-fjárh:.lg;i með alvæpni. Skipstjorarnir . leg eyðilegging fyrir sjómann, reyna nú að komast í sambandjef hann persónulega missir á0 við ræðismenn sína. ef þeir eru _30 þús kr eins og komið hef þarna einhvers staðar nálægir. ur fyrir En þvLer þverneitað. Hvorki A meðan á vfirheyrslunmn skipstjorarnir eða nokkrir skip- |stendur er eins og það folk> verja fá leyfi til þess að fau í sem skipverjar hitta, þori ekki nema þegar þeir eru sótt- meir en sv0 að hafa nokkur af_ Þó skipunum sje haldið, und- ír því yfirskini, að hjer háfi verið um ólöglegar veiðar ræða, þá fjalla spurningarnar vel flestar um allt önnur efni. Spurningar sem þessar eru al- gengar: „Hafið þið njósnara nm borð í skipi ykkar?“ „Eru nokkr ir sovjetborgarar þar? (Það er að segja flóttam. frá baltneskti löndunum). Hafið þið nokkum tíma hjálpað flóttamönnum yf- ir Eystrasalt? Er nokkuð a? skipshöfninni kommúnistar? Gg þá er oft spurt: Hvernig stenti- ur á því, að engir kommúnistar eru í skipinu? Hvernig greicld- uð þið atkvæði við síðustu kosn ingar og hvernig fjellu atkvæð- in meðal fjölskyldu yðar? Eða spurning eins og þessi: „Hvern- ig stóð á því, að frænka yðar kaus ekki kommúnista?*’ „Eru kapitalistar í fjölskyldu yðai ?“ „Hvað álítið þjer um Marshall- aðstoðina?“ Ef um Dani er acS ræða er t. d. spurt á þessa leið: „Hvernig stendur á því, að A ;el Larsen, (form. danskra konrm- únista) er ekki forsætisráðher ra ykkar?“ Engir dómar, aðeins vafninean Oftast nær endar þessi skripa leikur þannig, að skipstjóranum er tilkynnt, að nú geti hánu látið úr höfn. En sýni hann si'g aftur, verði hann tafarlaust sendur til Siberíu. Aldrei er vitað að slíkur mála rekstur, sem þessi hafi enda'3 með dómi. Og aldrei hafa þess- ir fiskimenn fengið að hirða veiðarfæri sín, er þeir hafa haf t utanborðs, er þeir voru teknir fastir. En oft verður farmijr þessara skipa eyðilagður, á meci an skipunum er haldið í hdfn. Aldrei veittar neinar bætur fyr- ir það tjón. En talið er að síðan þessar handtökur hófust, hafi sænskir og danskir fiskimenu fengið eyðilágðan afla, sem nem ur hálfri milj. kr. Það er út af fyrir sig ekíú mikið tap fyrir þjóðfjelögin í :r land ir til yfirheyrslu. Oft kemur það fyrir að nokkr ir sænskir bátar, eða danskir skipti af þeim, eða að minnstú Framh. á blft S,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.