Morgunblaðið - 29.07.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.07.1950, Blaðsíða 4
4 M O RGV !S B L A Ð 1 9 Laugardagur 29. júlí 1950 210. tlagur ársins. Ólafsmessa. Fullt tungl tl. 4,17. Árdegisflæði kl. 6,30. SíðdegisflæSi kl. 18,50. Næturlæknir er í læknavarðstöf- unni, sími 5030. NæturvörSur er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 2 e.h Dr. Hallesby prófessor prjedikar. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Ragnvald Indrebö, Björgvinjarbiskup prjedikar. Fríkirkjan. Messa kl. 2, sjera Þor steinn Björnsson. Útskálaprestakall. Messa í Kefla- vik kl. 2 e.h. Sr. Eirikur Brynjólfs- son. Brautarholtskirkja. Messað kl. 14. Sr. Hálfdán Helgason. Afmæli Fimmtugur er i dag Erlendur Hall dórsson eftirlitsmaður brunavarna rikis.ins, Hafnarfirði. ( BráSkaup ~) í dag verða gefin saman af prófessor Sigurbirni Einarssjmi, ungfrú Sigríð- ur Ársælsdóttir, frá Eystri Tungu, Landeyjum og Marteinn Davíðsson múrarameistari. Heimili ungu hjón- anna verður á Hólsveg 17. Nýlega voru gefin saman í hjóna- bánd af sr. Jóni Auðuns ungfrú Guð- jijna Klara Sigurgeirsdóttir og Sigur- laugur Þorkelsson, skrifstofumaður. Heimili þeirra er að Ásvallagötu 12 22. júli s.l. voru gefin saman í hjónaband í Southampton i Englaiidi ungfrú Audrjy K. Jones og Hörður Magnússon loftsiglingafræðingur — Brúðhjónin komu heim með m.s. „Gullfoss" þann 27. Heimili ungu hjónanna vei'ður á Víðimel 39. Gefin verða saman í hjónaband i dag af sjera Sigurbimi Einarssyni, ungfrú Anna Gestsdóttir, Njarðargötu 37 og Magnús Thorvaldsson blikk- smiður, Klapparstig 37. Heimili ungu hjónanna verður á Njarðargötu 37 Dag bóh aema Iaugardaga kl. 10—-12 yfir sum armánuðina. — ÞjóSskjalasafniS kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — ÞjóSminjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- iaga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — BæjarbókasafniS kl. 10—10 alla firka daga nema laugardaga kl. 1-—4. kl, 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtu- NáttúmgripasafniS opið sunnudaga Hjénaefni Sli Nýlega hafa opinberað sina Sinndis Pjetursdóttir og Guðlaug ur Aðalsteinsson (Fáskrúðsfirði) , Skemfanjr í úag Samkomuhús ; Gúttó: Gömlu dansarnír. Ingólfscafé: Eldri dansarnir. Þórscafé; Gömlu diinsarnir. BreiðfirSingubúS; Almennur dans leikur. Tjarnarcafé: Alm. dansleikur. Kvikmynclahús: Sljörnubíú: í ræningjahöndum og Kalli prakkari (sænsk). Hafnarbíó: „Furia“, ítölsk éstamynd Tjarnarbíó: örlagafjallið (ensk). Gamla bíó: Morðinginn (amerísk) Trípólibíó; Slóttug kona (frönsk) ' og Maðurinn með stálhnefana1 (amerisk). Áusturbæjarbíó: Seint koma sunúr dagar (amerísk) og Sæfuglasveitin (amerísk) og Kátir flakkarar (emer ísk) Bæjarbíó: Ung ást (amerísk). Flugferðir Flugfjelag fslands Innanlándsflug: Flogið verður dag til Akureyrar, Vestmannaeyja, Isafjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks og Egilsstaða. Frá Akureyri verður flog- ið til Siglufjarðar. Millilandaflug: „Gullfaxi" for til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í morgun. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45 .Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Leikrit: „Eftir þriðiu heimsstyrjöldina" eftir Iæslie Tabi. — Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson. 20,45 Tónleikar: „Þrihyrndi hattur- inn“, ballettinúsik eftir de Falla (plöt ur). 21,00 Upplestur: Smásaga (Edda Kvaran leikkona). 21,25 Danslög (plötur). 22,00 Frjettir og Veður- fregilir. 22,05 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Erlendar rítvarpsstöðvar: (íslenskur sumartími). Nóregur. Bylgjulengdir: 41.61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettir kl. 12,00 — 18,05 og 21.10. Auk þess m. a.: Kl. 15,00 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 16,05 Grammófón- hljómleikar. KI. 17,00 Barnatími. Kl. 19,10 Norðurlandameistaramót i kapp róðri. Kl. 19,45 Sól úti, sól inni, K1 20,45 Laugardagsfyrirlestur. SvíþjóS. Bylgjulengdir: 27,83 og lands og Rotterdam. Fjallfoss fer frá 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15 Réykjavík á morgun vestur og norð- i danslög. ur. Goðafoss er á Akureyri. Gullfos^ | Auk þess m. a.: Kl. 16,40 Pianótrió fer frá Reykjavík kl. 12,00 í dag til nr- 1 í g-dúr eftir Haédn. Kl. 17,10 Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- (Grammófónlög. Kl. 18,30 Á svölun foss kom til Reykjavikur i gær frá um. Kl. 19,10 Gömul danslög. KI. New York. Selfoss fór frá Leith 27. 119,30 „Vatnsgryfjan“, sakamálaleikrit júlí til Kysekil í Svíþjóð. Tröllafoss eftir Folke Mellvig. Kl. 20,35 Jeo fór frá Reykjavík 19. júli til NeVv jDelihes, hljómleikar. Kl. 21,30 Ný- Þessi baðsloppur er mjög hent- ugur. Hanum fylgir grind, og þá kemur hann í staðinn fyrir tjaíd, og í því er ha:gt aS skipta um föt á baðströndinni. Ferðaf jelag íslands fer 4 daga skemmtiferð í Land- mannahelli og Laugar í dag kl. 2 Nokkur sæti laus. Upplýsíngar á vkrif stofunni. Happdrætli hestamannafjelaganna Dregið var á Þingvöllum sunnu- 'dagirm 9. júli. Upp komu númerin: 1629 — 172 — 1673 — 1766 — 1282. Vinninganna hefír allra verið yjtjað. Fisksala í nýlendu- vörubúðum Mishermi var það í blaðinu í fyrra uag, að heilbrigðisnefnd telji ekki þo.-f á að leggja bann við fisksölu í js lenduvörubúðum bæjarins. Heil igðisnefnd hefur aðeins lýst yfir 1, í, að hún sje samþykk aðgerðum ilbrigðiseftirlitsins í þessum efnum en unnið er markvisst að þvi að kornrj í ■ eg fyrir sölu á nýjum fiski í ný- Je:: luvörubúðunum. i engisskráning íugengi erlenda gjaldeyri* i Í8- lcii kum krónum: # - _________________kr. 45,70 LoftleiSii 1 dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja og Akureyrar. Auk þess trúlofan | t-j Isafjarðar, Patreksfjarðar og Hólmavikur. Millilandaflug: „Geysir“ fór til Kaupmannahafnar á hádegi í gær Var væntanlegur hingað snemma i morgun, en hjeðan fer „Geysir“ til New York. Catalinaf lugbáturinn „V estfirðing- ur“ var væntanlegur hingað snemma í morgun úr ferð til vesturstrandar Grænlands. „Vestfirðingur" átti að leggja af stað fyrir hádegi i dag til Ellaö á austurströnd Grænlands. — Væntanlegur úr þeirri ferð seint i kvöld. Í SA-áollar_________ 3 anada-dollar .. Uo'J danskar kr. ___ '3,v' norskar kr.___ [3' 0 sænskar kr. __ iJi'O fiimsk mörk _ #v.u9 fr. fríiiikar . _ S00 belg írankar 800 svissn. kr._____ 800 tjekkn, kr. ____ 800 gyllini -------- — 16,32 — 14,84 — 236,30 — 228,50 — 315,50 — 7,09 — 46,63 — 32,67 — 373,70 — 32,64 — 429,90 $ k i p a f r j e f f i r ] Eimskipafjelag íslands, Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss fór í gærkvöldi fra Hafnarfirði til lr- Heillaráð. York. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykja vík í dag til Snæfellsnes- og Breiða- fjarðarhafna. Skjaldhreið er í Reykja vík. Þyriil fór frá Raufarhöfn í gær á leið vestur um land til Reykjavikur. Ármann fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. 'amb. ísl. samvinnufjel. Arnarfell er væntanlegt til Revkja víkur í dag. Hvassafell er í Stykkis- hólmi. Eimskipafjelag Reykjavíkur Katla er á Akranesi. Frá höfninni Hollenskt veðurathugunarskip kom mn í gær. Ufvarpið tísku danslög. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjuléngdir: 19.76 — 25,53 — 31,55 og 16,86. — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 07 — 11 — ío — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Nokkrar aðrar stöðvar Auk þess m. a.: Kl. 09,30 Hljóm- leikar. Kl. 10,30 Spurningatimi Kl. 12,00 Ur ritstjórnargreinum dagblað- anna. Kl. 13,15 Ljett lög. Kl. 15.15 BBC-hljómsveit leikur. Kl. 17,00 Píanóleikur. Kl. 20,45 Leikhúsorgel. Kl. 21,00 Óskalög. Kl. 21,30 Danslög Finnland. Frjettir á ensku kl 00,25 é 15,85 m. og kl. 12,15 á 31,40 Heillaráð. 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- 1 útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. Fimm minúfna krossgáfa 5EH3Í 12 13 Íp=5- 16 —---- Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10- 12, 1—7 og ð—10 alla virka daga. baragraul með góðri samvisku f rabarbara er oxolsýra, sem eyðir kalki. í staðinn er hægt að setja tvö gr. af krít, bleyttri npp í vatni í hvert kg. af rabarbara. Þ.ið er tiltölulega lílil fyrirhöfn, og þá | er líka hægt að bera fram rabai- ræð SKÝRINGAH Lárjett: — 1 innantómar — 6 fór með — 8 stilla — 10 kvenmannsnafn — 12 peningaþjófar — 14 fangamark — 16 samhljóðar — 16 reykja — 18 fenginn. Lóðrjett: — 2 beinir að — 3 loðna — 4 landsvæði —- 5 fauta — 7 sorg -— 9 keyrðu — 11 skemmd — 13 nmt- aráhald — 16 hand — 17 samtenging Lausn síðustu krossgátu Lárjett: —■ 1 óskum — 6 kát — 8 trú — 10 aur — 12 Hærings -— 14 nð — 15 GI — 16 æla — 18 skrauts. LóSrjett: — 2 skúr —■ 3 ká —-4 utan — 5 úthafs — 7 ársins — 9 11 ugg — 13 illa 16 17 au. I í Ameriku hefir verið fun.lið upp nýtt stívelsi, kallað Pernia, sem kvað vera eitthvað forhíta efrii. Það gerir efnin hálfu sterkari og heldur þeim stífum, jafnvel eftir að þau hafa verið þvegin og strau- uð atta sinnum. Þessi tilraunakjóll hefir verið þveginn og strauaður 80 sinnum. í hvert skipíi var önn- ur Iilið lians vætt upp úr venjtilegu stívelsi, en hin upp t’: Pcrma í attunda livert sinn. Eíí ,■ t 'haunina var önnur hliðin koiuin tætlur, en hin, Perma-hliðin, var eins og ný. Þetta efni er í raun og veru nokkurskonar fljótandi plasiik, sem stífar efnið á alveg nýjan hátt. Venjulegt stívelsi setur stíft lag á efnið, en þetta nýja efni sam.tu- stendur af örsmáum kúlum, -cm þrengja sjcr inn á milli þráðanna. Þær bráðna undir straujárninu og halda þráðunum saman, þannig að þeir rifna ekki hvor frá iiðriim við þvolt og íveru. — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18.45 — 21.00 og 21.55 á 16,85 og 13.89 m. -— Frakkland. Frjettir á ensku mánj daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23.45 á 25.64 og 31.41 m. -—• Sviss. Stuttbyigju útvarp á ensku kl. 22,30 — 23.50 á 31.46 — 25,39 og 19,58 m. — USA Frjettir m. a. kl. 14.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 á 13 — 16 og 19 m. b., kl. 19.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 •—• 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 — 16 og 19 m. b. HINN 20. þ.m. ljest í Hafnarfirðt Níels Þorsteinsson, Kletti, sjötíu og eins árs að aldri. Níels var fæddur í Hafnarfirði 22. júní 1879 í Kletti, sama stað er hann dvaldist síðan í allt sitt líf og var lengst af ltenndur við Þar sem hann var einn af 8 systkinum og efni foreídra lítil, varð hann strax er hann komst á legg, að vinna og reyndist fljótt stoð og stytta foreldra sinna og er rómuð sú sjerstaka umhyggja og alúð er hann sýndi þeim alltaf og ekki hvað síst á efri ár- um þeirra. Lífsförunautur Níelsar var Pálína Þorkelsdóttir hin ágætasta kona, ljest hún fyrir um það bil 13 árum. Þau eignuðust tvö stúlkubörn, annað dó í æsku, en hitt, Steinþóra, komst upp og er nú gift kona í Hafnarfirði. Níels var laghentur maður og eljumaður mikill og vann allt af meira eða minna við smíðar. Trúmaður var hann mikill og kirkjurækinn mjög og svo þiblíu- fróður að með afbrigðum var, ltunni hann utanbókar heilu kafl ana úr þeirri helgu bók. Lífsglaður maður var Níels og naut þess að skemmta sjer við saklausar skemmtanir, setti hann um langan tíma svip sinn á samkomur fjarðarbúa, því eng inn var sjálfsagðari en einmitt hann til að annast undirspil á dansleikjum, spilaði hann þá oft ast á harmoniku sína. Þá var hann söngmaður mikill. Hann var einn af elstu meðiim um í Verkamannafjelaginu Hlíf og reyndist þar sem annarsstaðar traustur og öruggur fjelagi. Æfidegi Níelsar Þorsteinssonar er lokið, þótt eigi stæði gustur um hann eða hann bærist mikið á, munu þeir margir, sem sakna hans og eiga bágt með að sætta sig við að hann sje horfinn hjeð- an, en minning um góðan mann, ástríkan föður og umhyggjusam- an bróður mun lengi lifa. H.G. FRÚ Sigríður Loftsdóttir, kona Gísla Guðmundssonar bókbind- ara, andaðist í Landsspítalan- um þann 28. þ. m. eftir stutta legu. ____ Skemmfiför aflýsf SJÓMANNADAGSRÁÐ hefur ákveðið að aflýsa fyrirhugaðri skemmtiferð sinni til Akraness á sunnudaginn, vegna yfirvof- andi verkfalls matsveina og veitingaþjóna Kaupmannahöfn. — Hrossin í Kaupmannahöfn geta fengið að dveljast á hvíidarstað í hálfan mánuð. Hefur verið opnað fyrir þau grassvæði og þar er nóg skjól.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.