Morgunblaðið - 29.07.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.07.1950, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 29. júlí 1950 í Fjórir feknir druknir við akstur : í FYRRINÓTT handtók lögregl an fjóra menn, sem allir voru undir áhrifum áfengis við akst- ur. Hafa ekki jafnmargir verið teknir drukknir við bílakstur um langt skeið. Engin þessara manna mun hafa verið atvinnu- bílstjóri. —Vígstaðan í Kóreu Frh. af bls. 7 að einn hluti þjóðarinnar er upp á móti hinum. Það hefur þótt einkenna borgarastyrjaldir, að grimmdin er þar meiri en í venjulegum stríðum milli þjóða. Hatrið gegn kommúnistum er sterkt Sama hefur verið að segja í Kóreu. Þó kommúnistar hafi haft lítið fylgi í S.-Kóreu, fund ust nokkrir þar. Það er hryggi- legt hvað hatrið getur ólgað upp í slíkum innanþjóðardeilum, en satt mun það vera, að þegar frjettist af árás N.-Kóreumanna rjeðust almennir borgara í S.- Kóreu á þá kommúnista, sem þeir þekktu og ljeku þá illa. Er vafalaust, að margir hafa látið lífið í þeim átökum. S.-Kóreu- lögreglan reyndi að draga úr þessu. Hún handtók marga kommúnist.a, og kom þeim í geymslu. Var það til að byrja með bæði best fyrir kommún- istana, sem voru þannig á óhult- um stað og auk þess nauðsyn- legt fyrir öryggi landsins. — Síðar, þegar fór að þrengja að S.-Kóreumönnum hafa svo bor- . ist fregnir af að margir komm- únistar hafi verið teknir af lífi. En múgmorð kommúnista eru takmarkalaus Aðfarir S.-Kóreu-manna jafn ast þó með vissu ekki á við hermdarverk kommúnista. — Enda þótt kommar hafi verið í framsókn og þurfi því lítið að óttast starfsemi andkommúnista hafa borist greinilegar frjettir af múgmorðum í hverri einustu borg, sem þeir hafa tekið. Stór- kostlegastar hafa fjöldaaftökur þeirra verið í höfuðborginni Se- oul, þar sem þúsundir saklausra manna hafa verið leiddir fyrir aftökusveitirnar. Það er og vit- að til þess, að kommúnistar á vígstöðvunum skjóti herfanga sína. Þjóðhi hvetur Bandaríkja- menn með vináttu Það hefur aldrei komið ann- að í ljós, en að allur almenn- ingur S.-Kóreu sjeu algjörlega andvígur kommúnistum. Fólk lítur á þá sem ofbeldismenn, sem hafi bakað þjóðinni stór- kostlegt óbætanlegt tjón. Banda rískar hersveitir finna oft vin- áttu almennra borgara og það hefur orðið þeim hvatning til að gera allt, sem þeir geta til að frelsa þessa þjóð undan of- beldi og ánauðaroki kommúnis- mans. Á hverri járnbrautarstöð, sem bandaríska liðið hefur far- ið um hafa almennir kóranskir borgarar safnast saman og hróp að hvatningarorð til hermann- anna. Og Bandaríkjamenn hafa reynt að draga úr hermdarverk um og lífláti á kommúnistum eftir bví sem hægt hefur verið. .iitmiiitniiiiii - •iiiiimiimiiiiiiiMimiiM & Tií Akurwar I flaglegn kl. 15,3U með íiflleifhnn Sírn■ 40. «iifiiimt ii iiiiiii (ii. mwt) am — Sogsvirkjunin Framh. af bls. 2 Evrópu eða frá Alþjóðabank- anum. En bráðabirgðalán hefur verið tekið í Danmörku og Svíþjóð vegna þeirra út- gjalda, sem til falla í ár. 3. Innanlands fjáröflun er með þeim hætti, að Reykjavíkur- bær leggur fram 12 millj. króna til fyrirtækisins, en til ætlunin er sú að annað inn- lent fjármagn verði fengið úr mótvirðissjóði Marshall- framlaga. Gert er ráð fyrir að um 150 —160 manns fái vinnu við Sogs virkjunina þegar framkvæmdir eru komnar í fullan gang. Nú í haust og vetur má hinsvegar gera ráð fyrir að um 50 manns fái vinnu við virkjunina og jafn margir við húsbyggingar, vega- og brúagerð. Samningurinn um byggingavinnuna. Varðandi samninginn um byggingarvinnuna er rjett að taka þetta fram: 1. Allir aðilar voru á einu máli um, að rjett væri að bjóða út byggingarvinnuna til þess að reyna að fá fast tilboð, en að Sogsvirkjunin Ijeti ekki vinna verkið í reiknings vinnu. 2. Allir voru sammála um að rjett væri að leita tilboða, ekki aðeins innanlands held- ur einnig á öðrum Norður- löndum. 3. Þegar tilboð voru opnuð var langsamlega lægsta tilboö frá fjelagi hins danska og hinna tveggja sænsku fyrir- tækja, að upphæð 22 milljón ir miðað við gengi í nóvem- ber s.l., en næstu tilboð um 33 milljónir. Þessi mikli mun ur, um 11 milljónir króna, lækkaði við gengisbreyting- una í mars niður í 7 milljón ir króna. 4. Sá aukni gjaldeyrir, sem þarf vegna hins erlenda tilboðs, er að áliti ráðanauta Sogs- virkjunarinnar um 5—6 millj. fram yfir það ef tekið hefði verið innlendu tilboði. í því sambandi er rjett að taka fram, að það bráða- birgðalán, sem tekið hefur verið í þessu skyni, er ein- göngu fengið vegna Sogs- virkjunarinnar og allsendis óvíst og ólíklegt að það hefði fengist vegna almennra neysluvara eða húsbygginga. 5. Tala þeirra útlendinga, sem munu vinna við Sogsvirkjunina er mjög lág. Gert er ráð fyrir að tveir verkfræðingar og tveir aðrir starfsmenn er- lendir þurfi að vinna við virkjunina fram yfir það sem vera mundi, ef íslensku tilboð væri tekið. Tala ís- lenskra verkamanna, vöru- bifreiðastjóra og iðnaðar- manna verður nokkurn veg- inn sú sama hverju tilboðinu sem tekið hefði verið. 6. Stjórn Sogsvirkjunarinnar hefur talið þaft hlutverk sitt og skyldu að reyna að gera framkvæmd mannvirkisins sem ódýrasta og hagkvæm- asta. Þessvegna hefur hún talið sjer skylt að taka lægstu og hagstæSustu til- boðum. Stjóm Sogsvirkjun- arinnar hefur samþykkt öll þessi tilboð og aila samning- ana með atkvæðum allra finun stjórnarmanna. — Hrossarækf Framh. af bls. 5 arinnar svo föstum böndum. En æskuna vantar raunar meiri frið og meiri hvíld, til að finna og tengjast hinum dýpri og sál- rænni unaðssemdum lífsins. Hesturinn getur oiðið mikil hjálp í þessum efnum, því að „Sá drekkur hvern gleðinnar dropa í grunn, sem dansar á fáksspori yfir grund. I mannsbarminn streymir sem aðfalls unn af afli hestsins og göfug lund. Maðurinn einn er ei nema hálfur, með öðrum er hann meira en hann sjálfur og knapinn á hestbaki er kóng- ur um stund. Kórónulaus á hann ríki og álfur. (E. Ben.). Megi skilningur á hesta- mennsku, áhugi fyrir ræktun fegurðar og kosta hestsins og allar þjóðlegar dyggðir vaxa og eflast með bættu uppeldi og aukinni menntun þjóðarinnar. 1170 stúdentar. OSLO — Á þessu ári hafa 1170 stúdentar sótt um norska tækni háskóla. Er það 100 fleiri en í fyrra. •«l«IMIMM*ltimiltlltllltl«M*MMa«a*'M»MI«l»IM»»»Mtll»»’ | Varahlutir i | ©g dekk í I 650x20 og 825x20 ásamt mótor \ : um og gírkössum í Cbevrolet = í 1930—32 og Pontiac 8 cyl. einuig : | hásing, fjaðrir og fl. varahlutir | 1 í G.M.C. eldra model. Til sölu \ z í bílskúr Langholtsveg 39 kl : \ 8—10 í kvöld. E <iMiiiHriiimimi«iiiHiimiuiiM»uiKiiuiiKiuiiiiimiiii — Kötturlnn í Kreml Framh. af bls. 7. ljetu hendur standa fram úr ermum. Næsta skrefið var aug- ljóst, — það var Formósa. Bandarísku utanríkis- og landvarnarráðuneytin höfðu" lýst því yfir, að vonlaust væri að verja Formósu. Hinir kín- versku leppar Kremlmanna höfðu safnað milljónum smá- lesta smábáta við borgina Amoy á ströndinni gegnt Formosa. Þeir voru reiðubúnir til innrás- ar. Höggið skyldi greitt 15. júní. En töldu svo betra að fara varlega. En Kremlmennirnir gátu tæp ast trúað því, að Bandaríkja- menn væru svo vitlausir, að láta Formosa ganga svo úr greipum sjer. Þeir trúðu vonleysisskýrsl um þeirra, varðandi Kóreu, en ekki Formosa,- Það hlaut að vera einhver gildra. í miðjum júní komu Omar Bradley yfirmaður landvarna- ráðs Bandaríkjanna, Louis John son, landvarnarráðherra og John Foster Dulles ráðgjafi í utanríkismálum til Tokyo til viðræðna við Mac Arthur. Kremlmennirnir vissu um skoð anir Mac Arthurs varðandi Formosa, bjuggust við, að hann myndi hafa áhrif á þessa gesti og hugsuðu sem svo, að betra væri að fara varlega. Eins og málum var komið, sjeð frá Kreml, virtist því auð- veldara að gera Kóreuárás. Ef hún tækist vel, þá yrði enn auð veldara að taka Formosa. Bar- áttukjarkur hinna myndi bila, — og á síðustu stundu var á- kveðið að fresta Formósaförinni en lagt upp í Kóreuherferð í staðinn. Tilkymiing Trumans kom þeim á óvaxt. Það eru nægar sannanir fyrir hendi um, að þarna hafi „blóð- ugu prófessorunum“ orðið á skyssa. Tilkynning Trumans forseta um hernaðaraðstoð við Kóreu kom svo flatt upp á þá, að rússneskar áróðursstofnanir og sendimenn voru sem lamaðir og gerðu engar gagnráðstafanir i 36 klst. eftir tilkynningu Tru- mans. Ef þeir hefðu verið við þessu búnir, hefðu Kremlmenn- irnir fyrirskipað Jacob Malik, fulltrúa við S.Þ., að mæta á fundi Öryggisráðsins og skemma aðgerðir S.Þ. með neit unarvaldinu. Þegar ráðið kom saman, var Malik fjarverandi og Bandaríkin fengu hinar vold ugu S.Þ. á sitt band. Þetta var mesta skyssa, sem Kremlmennirnir höfðu gert í mörg ár Nú spyrja menn: Hvað margir skyldu hafa verið skotn ir í rússneska utanríkisráðuneyt inu fyrir þessi mistök. Með þessu missti Kreml For- mosa úr höndum hjer, og varð nú að standa í harkalegum bar- dögum á Kóreuskaga. Þetta stofnaði-Kremlmönnum að vísu ekki í alvarlega hættu. Það gat verið að N-Kóreumönnum tæk- ist an hrinda bandaríska liðinu í sjó fram og þá myndu Banda- ríkjamenn verða fyrir miklum álitshnekki í Asíu. Og þó Banda ríkjamenn sigruðu N-Kóreu- menn, hvað gerði það til. Aðal- herstyrkur kommúnistaveld- anna yrði óskertur fyrir það, tilbúinn til áframhaldandi ófrið ar. Siæm beyskaparfíð í Eyjafirði AKUREYRI, 28. júlí — Hey- skapartíð hefir verið mjög ó- hagstæð undanfarinn tíma hjer í Eyjafirði, vegna langvarandi rigninga og voru víðasthvar mikil hey úti á túnum. Hafa töður legið undir skemmdum, og því það, rem náðist inn, mik ið hrakið. í gær, 27. júlí, og í dag hefur veðrátta breytst til batnaðar, og er nú hlý sunnanátt og sól- skin. Annars var spretta á tún- um víða mjög sæmileg. —H. Vald. Stýrimannafjelag Islsnds heldur fund í fundarsal fjelags - ins Iaugardagínn 29. júlí kl 17. § Vil leigja | góða íbúð | tvö herbergi og eldhús, á hita 5 | veitusvæðinu, frá 1. sept. Þrent I : í heimili. Há leiga í boði. Ei,i j | hver fyrirframgreiðsla ef kraf | | ist er. Tilboð sendist Mbl. fyrir | | þriðjudagskvöld merkt: „Þrent I j i heimili — 361“. Einnig má : | hringja í sima 5155. HHMIIHIMMIMIHUIIIHMHHHinmiUIHinMIIIIIIIIIIIMIfU UHiiiiiinuniiHMHmiHiiiHiMiMmHHmHiHiimmmM j Mig vantar tveggja eða þriggja ;| j herbergja : íbúð I í mið- eða austurbænum, nú þeg | j ar eða í haust. Tvennt í heimili | ; Fyrirframgreiðsla ef óskað er j j eða peningalán, gæti komið til 1 : greina. Tilboð merkt: „íbúð — § j 359“, sendist afgr, Mbl. fyrir I f 4. ágúst. 1 IM»IIMIIIIMIMim»MmM»rlllll»MMIfl»ri.lllMlir»IIHM»MI»IIIIIMII»IIIIIIIIMMI»IMI«riMmM«MM«iIMMIH«»lim*imillMllime»ll«**IMMIIMCMMIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIII»IIIIIIIIIIIIIMmillllimil»IIM«nmUMUIMIII|IIMIIIIM»IIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIII»lllllll*M s Markús Ék áit ák ák Eftir Ed Dodd f 7lllHmHUHHHmHHUIHHHHmHimHHWIWHIHIHMWIHHHMIHIir. Mll IIIIMIM .......................11111IIIIIIIIMIM »ri «M £ W I \o\> ix. Mflvc to wArr two : rpA<u, rw=0<Þ t--, fvOJU KWOW ■ Aiy v ✓ ,xrc' nor* i v*.A.O VO xy* »/ TríAT-'5 TJO -nrWAT-5 KIÖHTO LATE FOR-niZ j B'JT YOU 4 FiELO TRtALB/ /CAW'TAFFORO . r . TO ENTEÍ2 A '—him IF THERE (S AMV DOUST/ i cw tsoy; i ou r .1 AL(_ MV WORK DONEj. AN' wow I CAN GO SEE SOOBER AN' , MARX' J — Þú verður að bíða í tvær ; — Og þá getur hann ekki vir.ur, Markús. Fyrr er ekki! tekið þátt í hundakeppninm. hægt að ganga úr skugga um, j — Það er ein .iitt það Þú hvort hundurtnn þinn er orðinn mátt ekki iáta hann í keppnina,1 sýi-’+ '- af htmd'iæði eða rkkL I ef það er hætta á að hann sje sýktur. Um líkt leyti kemur Trítí.llj -— " j cru aðeins fjórir dagar gangandi niður í bæ. j frair ai> kcppni. Hæhæ, það — Jæja, þá er jeg búinn að verður spennandi keppni. En vinna öll mín verk í dag og jeg Trítíll er ekl:i í vafa um, hver get farið niður í bæ að hitta vínnur. Markús og Trygg. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.