Morgunblaðið - 02.08.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.08.1950, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 2. ágúst 1950. MORGUNBLAÐIÐ 1! Fjelagslíl Farfuglar Ferðir um iiæstu helgi verða: 1. Gönguferð um Brúarárskörð. Ek- ið að Úthlíð í Biskupstungum og geng ið þaðan um Brúarárskörð, Bótarsand, Hlöðuvelli, á Hlöðufell (1188 m.) og Skjaldbreið (1160 m.) og um Evfirðingaveg á Hofmannaflöt. 2. Ferð um Borgarfjörð. Ekin verð ur leiðin: Þverárhlíð, Húsafellsskóg- ur, I.undareykjadalur, Uxahryggir, Þing\ellir, Reykjavík. Allar upplýs- ingar á Stefáns Kaffi Bergstaðastræti 7, kl. 9—10 í kvöld. Tímaseðill fyrir Meistaramót Reykjavíkur í kvöld: Kl. 8,30 110 m. grindahl., kringlu- kast. stangarstökk. Kl. 8.20 100 m. hlaup. Kl. 8,35 400 metra hlaup. Kl. 8,40 1500 metra hlaup. Kl. 8.45 Sieggjukast. Reppendur og starfsmenn mæti limanlega. Frjálsíþróttadeild lR. ii 11111111111111111111111111111111111111111 ii iiiiiiiimiiiin «iiiiiiikiiiii ifiit((iiiiiiiii*iaiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiii Mótorh jól; Vil kaupa mótorhjól, helst i tveggja manna, með fótskiptingu j Þeir, sem hafa hug á að selja i hjól sín, geri svo vel að leggja : tilboð sin inn á afgr. blaðsins, i fyrir föstudag, merkt: „Mótor- I hjól 2 —- 409“. í Klukkan •tHiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiimiijiitiiiiiiiiiiMiiiiiiiitimi r iiiitiiiifiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiitiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiia - | Hjón með eitt afar kyrlátt ungt I § jj barn, óska eftir j I íbúð ! ! 1 í barnlausu húsi nú strax eða í \ \ \ haust, helst hjá eldri hjónum i 1 1 eða einhleypum. Fyllstu reglu- § i semi, hljóðri umgengni og skil- | I visi heitið. Tilboð merkt: „Friður | 402“ sendist afgr. Mbl. fyrir | | 15. þ.m. | •iititmitiMiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiitiiiiiittitiiiittiiiii Auglýsingar, sem birtast eiga í sunnudagsblaði í suniar, þurfa að vera komnar fyrir kSukkan 6 á fqstudögum. I. O. G. T. Stúkan Söley no. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntalca. Ferðasaga: Ingimar Jóhannesson o.fl. Æ.T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Venjuleg iundarstörf. — Hagnefndin sjer um ikemmtiatriði. Æ.T. laiiiiiiniiiii ■■■■■■■■■« ■■■■■■■i T a p a ð Utprjónuð barnahúfa tapaðist á Jðinni frá miðbæ upp Laugaveg að rakkastíg. Vinsamlegast skilist á Jrettisgötu 19, sími 1808. fSaup-Sala Kaupum flöskur og glös allar it^undir. Sækjum hnim. Sími 4714 tu 80818. yiinningarspjöld barnaspitalasjóðs L :' agsins verða nú um tíma at- grsidd í Versl. Sigfúsar Eymunds- • sc.'.jr Austurstræti, Bókabúð Austur- . fc"j:.r, sími 4258 og framvegis \ . Bókaversl. Þór. B. Þorlákssonar, , E:.:..i-astræti 11. . ........ Vinna Hreingerningastöðin ' 1 i 80286, hefir vana menn til 1 igerninga. HREÍNGERNINGAR lireingerningar eins og und- £ rin ár. Sími 6223. Sigurður Oddsson. HREINGERNINGAR ■ tan og innanhúss, gluggahreinsun, bika aök. Magnús Guðmundsson Sími 4727. B ingerningamiðstöðin efir lcvcnfólk og karlmenn til br ingerninga. Leitið tilhoð hjá olck- nr ef um stærri verk er að ræða. S lar 4652 — 6718. lH ingerningastöðin Flix itni 81091. — Tökum hreingern- Lú ar í Reykjavík og nágrenni. Vj ilaviðgerðir. — Diesel-, bensín- og iðnaðarvjelar. Einnig allar teg. L nilisvjela teknar til viðgerðar. Vjelvirkinn s.f. — Sími 3291. ; liick 411 j! Vel meðfarinn Buick ’41, sem = JÍ ávallt hefir verið þeinka'tígu, til | jj sölu. Skipti á sendiferðabil, helst i % stórum, geta komið til greina. | j| Uppl. gefur Þorsteinn í síma | 1 2754. £ 9 CrOHMIIIIMIIIIIIIimiHIIIIIIIIHIHIIIHIIIIiaHIIIIIIIHUUIIII iimiiiiiiiiiiiHHiiiiiHiiiiiiiiiiiiiMHiinifMiHiniinns SjgurSur Reynir Pjetursson r.iálflutningsskrifstofa ILaugayeg 10. — Sími 80332, Ibúð - | Erfðafestuland 1 Litil íbúð, má vera í kjallara, | óskast tíl kaups. Fokheld íbúð H kemur '’einnig til greina. Enn- 5 | ■lllllllllllllllllllll llllllllllllllinilllll óskasf : fremur óskast til kaups erfða- i i festuland eða hluti úr erfða- i : festulandi i nágrenni bæjarins. i = Tilboð merkt: „1917 —- 396“, : : sendist afgr. blaðsins fyrir 9. | | ágúst. : s ~ •IIIHIH..HHHIHHHHHHIUHIIIIHHHHHHHHHIIHHHV IIIIIHIIHIIHIHHIHHIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIIUIIIIIHIIHIHHUK 5 Maður i góðri stöðu óskar eftir | | 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir * 5 , 3 E 1. nóv. Má vera hvar sem er í | E bænum. Vil borga góða leigu. I | Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir | : föstudagskvöld merkt: „Reglu- | ! semi — 405“. 1 ' i aUIIUUUUIIHUIIMIIISSIIUUIUUIIIHIIIIIIIIHIHHHHHim íáshfálp 11 H»r ^hrysler eSa | Öska að komast í vist á barn : laust heimili (mega vera stálp- - | uð börn), frá 1. okt. til 1. apríl. : Öskast sjerherhergi og fæði fyrir: 1 unnustann. Tilboð sendist afgr. : Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt í „X—60 398“. Ds Soto | óskast til kaups eða í skiptum i i | fyrir Chi’vsler 1946, keyrðan : í | ca. 35.000 km. Tilboð merkt: = | „Chrysler — 418“ sendist blað i jj | inu fyrir mánudag. 1 ; llllll IIHIIIIHIHHIU11111111111111111II Hlll IIIIIII lllllllllllllll liiiiHiiiimiiiiiimuHHmiiiHiiiuiuiumiiHiiHHiimuia .......hihhhiiiiihuiiiiiihiiiiihhuiiiihuhhhiihhihij IIUUIIIIUIIUIIHIUIUIHIIIUIIHIIUIIUIUIIIIIIIIIIHHIIIHUI I Húsnæði óskast j : Hjónaefni utan af landi -óska * | eftir einu herbergi og eldhúsi i | eða aðgangi að eldhúsi, frá i | miðjum ágúst. Einhver húshjálp I = kemur til greina. Nánari uppl. | i í síma 1909 frá kl. 1—3 á föstu f | dag. | amiiHiiiiuuiifmiuuimiiiiiiiiHiBmiiiiiHiimmuiHHr nmiiuiiHiuiiuiiimiiiiiiniiiiiHHiiiiiiiiiiiitiuiiiuiiiiii | SÓLRÍK STOFA 5 með innbyggðum skápum til' § leigu í Vesturbænum. Aðgangur : að haði og síma. Tilboð sendist = afgr. Mbl. fýrir föstudagskvöld : merkt: „Melar — 417“. Meiraprófs- bifreióasfjóri I sem vill lána kr. 3000,00 í 6. j : mán., getur fengið fólksbíl til f Í að aka ó stöð. Tilboð merkt: ; | „Atvinna — 420“, sendist afgr. -1 | Mbl. sem fyrst. (11111111111111111111111111111111IIIHHIHHHIII llllll'HHUHII liiiiiiiiiuHHUiiuimiHHiiiiHHHiiimmmitriimmmmi | JÁRNCLUGGAR ! TIL SÖLU i Tveir stórir* járngluggar, — : f meðal annars heppilegir fyrir | | gróðurhús, — eru til sjjlu nú i f þegar. Uppl. gefur Jón Engil- | i berts, Flókagötu 17, sími 81369. i IIIIIIIIUIIHIIIUIIIIIIIIIIIIIIIUIUUIIHIHIUIHHIHIIIHUHK IIHIUHIIIIIIIIIIUIUUl imiiimiiiiiHiiuimuiiiiiiiiiK Bílvjelar til sölu Höfum til sölu sem nýja'vjel í Dodge, einnig höfum við til sölu nýja gírkassa í ~8 cylindra Ford vörubifreið, ásamt kúplingu svo og ýmsa hluti bæði nýja og gamla í Ford-vjel. Bifreiðaverkstðéðið Dvergur h.f. Selfossi — Sími uiWsímstöðina á Selfossi Varahlutir ■ j í herbifreiðar svo sem: Gírkassar, drif, vjelar, burðar- « öxlar, ‘‘hásingar, aftaníkrókar, bensíntankar, bremsu- ■ pumpur, öxlar o. fl. til sölu!í ■ S)öítiálid (atutm ul J” Zkuoíi « _________________ Síaii 5948 Hugheilar þakkir til barna minna, systkina, samstarís- fólks, fjelagsbræðra, og annara vina og kunningja, þann heiður er þetta fólk sýndi mjer sjötugum þann 25. júlí s. 1. með heimsóknum, gjöfum, blómum, skéytum og hlýjum handtökum er gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Jón Daníelsson, Fálkagötu 10A. Jeg þakka hjartanlega öllum vinum nær og fjær, sem heiðruðu mig á 60 ára afmæli mínu með heimsoknum, kveðjum og höfðinglegum gjöfum. — Jeg færi ykkur alúðarkveðju frá mjer, konu minni og börnum. Jónas Magnússon, Stardal. i Hugheilar þakkir til allra er minntust mín á 75 ára ; ■ , : afmælinu 21. julí s. 1. i Jóhanna Eiríksdóttir. : Skemmtibátur Vandaður og skemmtilegur skemmtibátur með 50 ha. Kermath vjel er til 'sölu. Báturinn verður sýndur í gangi við gömlu verbúðabryggjuna eftir kl. 2 í dag. UIMIIWIMIIJIU Til 8. ágú$t verður skrifstofa vor aðeins opin kl. e. h. ■ íslensk erlenda verslunarfjeía gið h.f. ' ; Garðastræti .2----Sími 533$' ■ * -}' m • ■ *■ ■ a a t ■■■■■ * ■ ■ ■» ■ ■ a li ■■■ B a ■■■■ i ■ ■ ■ ■ ■ o ■■■■■■■•■■ ■ • ■ ■■■■ o ■ ■ ■■ ■ * ■■ ■ ■■■ wmm Jarðarför hjartkærrar eiginkonu minnar SIGRÍÐAR LOFTSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 4. ágúst n. k. kl. 2 síðdegis. Þeir, sem kynnu að hafa hugsað sjer áð senda blóm eru vinsamlega beðnir að láta heldur andvirði þeirra renna til Barnaspítalasjóðs Hringsnis. Gísli Guðmundsson og fjölskylda. Dóttir mín og unnusta ÞURÍÐUR SIGURLAUG HARALDSDÓTTIR andaðist í Vífilsstaðahæli 31. júlí Fyrir okkar hönd og bræðra hinnar látnu Bjarnína Árnadóttir, Ágúst Hjartarson. Frænka okkar LILJA TÓMASDÓTTIR verður jarðsungin fimmtudaginn 3. ágúst kl. 1,30 e h.,-# frá Fossvogskirkju. Kristín Inghnarsdóttir, Rósa Ingimarsdóttir, Sólveig Jónsdóttir. ■....... — ......... ' r' Hjartanlega þakka jeg öllum fjær og nær, sem auðý sýndu mjer samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns . G. PJETURS HALLDÓRSSONAR. Sjerstaklega vil jeg þakka Sveini Guðmundssyni', kaup fjelagsstjóra, og öllu hans starfsfólki, fyrrverandi sam- starfsmönnum mannsins míns og s.f. Hreyfli, og sjer- staklega sjera Jóni Guðjónssyni. Guð blessi ykkur öll. Ingunn Ágústsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.