Morgunblaðið - 05.08.1950, Qupperneq 4
4
217. dagur ársins.
ÁrdegisflœSi kl. 10.50.
SíSdegisflœSi kl. 23,15.
Næturlœknir er í læknavarSstjf
unni, sími 5030.
NæturvörSur er í Laugavegs Apó-
teki, simi 1616.
Messur á morgun
Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. sr.
Bjarni Jónsson.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f h.
sr. Jakob Jórisson. Ræðuefni: Kristin-
dómur, penirigar og verslun.
Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. sr.
Þorsteinn Björnsson.
ElliheimiliS. Guðspjónusta kl 10
árdegis. Altarisganga. sr. Sigurbjöm
Á. Gíslason.
Reynivallaprestakall. Messa *
Saurbæ á Kjalarnesi 6. ágúst kl. 2
e.h. — Sóknarpresturinn.
Afmæli
Fimmtug er í dag frú Skúlina Har-
aldsdóttir, Efstasundi 6.
BfúSkanp )
Gefin verða saman í hjónaband í
dag af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Huláa
Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sigui*
ur Ölafsson, bifvjelavirki, Selfossi.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af síra Jóni M. Guðjónssyni,
ungfrú Kristín Jakobsdóttir, Suðu-;
götu 78, Akranesi og Rico Guidio,
starfsmaður á Keflavíkurflugvelli
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band ungfrú Þorgerður Sigurgeir--
dóttir skrifari og Svavar Sigurðsson,
vjelvirki, Njálsgötu 48.
I dag verða gefin saman í hjóna-
band ungfrú Anna Heiðdal og Hauk-
ur Þórhallsson. Heimiii ungu hjóri-
anna er Skipasund 59.
I dag verða gefin seman í hjóna-
band af sr. Jakob Jónssyni, ungfrú
Jónína Erlendsdóttir, nuddkona og
Hjalti H. Jörundsson, skósmiður. —
Heimili þeirra verður að Skipasuiidi
65.
5.1. laugardag voru gefin saman
í hjónaband af sr. Sigurbirni Einars-
syni Vilborg Dagbjartsdóttir frá Seyð
isfirði og Þórarinn Jóhannsson stuc'
med.
5.1, helgi voru gefin saman í hjóna-
band á Eyrarbakka, yrigismær Asta
Sigurjónsdóttir, Leifshúsum, SvaV
barðsströnd og hr. Stefán Júlíusson
frá Akureyri. Gæfa íylgi brúðhjón-
unum.
Skemfanir í dag^
Samkomuhús ;
Tjarnarcafé: Alm. dansleikur.
SjálfstæSishúsiS: Alm. dansleikur.
Ingólfscafé; Eldri dansarnir.
Þórscafé: Eldri dansarnir.
Gúttó: Eldri dansarnir.
BreiSfirðingahúS: Alm. dansleikur.
Tivolí: Hótíðahöld verslunarmanna.
Kvikmyndahús:
Tjarnarbíó: Jeg trúi þ)er fyrir eigin-
konu minni.
Tripolibíój Á flótta.
Austurbæjarbíó: Sendiboði Himna-
ríkis og Á spönskum slóðum.
Stjörnubíó: I ræningjahöndum og
Kalli prakkari.
Hafnarbsó: Furia og Hálfvitinn.
Gasnla bíó: Þekkirðu Susie?
Nýja bíó: Kona hljómsveitarstjórans.
HafnarfjarSarbíó: Morðinginn.
Bæjarbíó: Flóttinn frá svarta mark-
aðinum.
Söfnin
LandsbókasafniS er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 10—12 yfir sum
armánuðina. — ÞjóSskjalasafniS kl.
10—12 og 2—7 alla virka daga nema
laugardaga yfir sumarmánuðina kl.
10—12. — ÞjóðminjasafniS kl. 1—3
þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
daga. — Listasafn Einara Jónsson-
ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. —
BæjarbókasafniS kl. 10—10 alla
▼irka daga nema laugardaga kl. 1—4.
kl 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtu-
NáttúrugripasafniS opið sunnudaga
Sölubörn
Söluböm, sem vilja selja miða í
bókahappdrætti Heimdallar og Sam-
bands ungra Sjólfstæðismanna, komi
á skrifstofuna í Sjálfstæðishúsinu. Há
sölulaun.
MORGUNBLA919
Laugardagur 5. ágúst 1950
Frá síldveiðunum
Það eru vinsamleg lilmæli nefnd-
arinnar til mæðra þeirra er æþla að
sækja um hvíldarvikuna, að þær korai
sjélfar í skrifstofuna í Þingholtsstræti
18, og lóti skrifa sig þar.
Skrifstofan tekur á móti þessu n
umsóknum -alla virka daga kl. 3—5
nema þriðjudaga og h.ugardag.
Umsóknarfrestur er útrunninn 21.
ágúst, og verða umsóknír, sem ber-
ast eftir þann tima ekki teknar til
greina.
•
Giengisskráning
Sölugengi erlends gjaldeyri* i ie-
lenskum krónum:
15 ..... kr. 45.70
1 USA-dollar .. — 16,32
1 Kanada-dollar .. — 14.84
100 danskar kr. . — 236,30
100 norskar kr. — 228,50
100 sænskar kr. — 315,50
l00 finnsk mörk — 7,09
1000 fr. frankar . — 46,63
100 belg. frankar — 32,67
00 svissn. kr. — 373,70
100 tjekkn. kr. — 32,64
100 gyllini — 429,90
Skipafr j ellirl
Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og
41,32 m. "— Frjettir kl. 17,40 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Mania
Mourier og Kabarethliómsveitin le'k
ur. Kl. 18,45 Hafa fiskar og hvalh
raddir? Kl. 19,10 1 vatnið með mikra
fóninn. Kl. 19,50 í heimsókn hjá 1C0
ára fyrrv. lögregluþjóni. Kl. 20,10
Guy de Maupassant. KI. 21,15 Dans-
lög.
Engiand. (Gen. Overs. Serv.). —•
Bylgjulengdir: 19.76 — 25,53 —•
31,55 og 16,86. — Frjettir kl. 03 —•
04 — 06 — 08 — 07 — 11 — la
— 16 — 18 — 20 — 23 og 01.
Auk þess m. a.: Kl. 08,00 Lög
eftir Mendelssohn. Kl. 10,30 Spurn ■
ingatími. Kl. 11,15 Leikhúsorgel. IO.
12.00 Ur ritstjórnargreinum dagblað-
anna. Kl. 13,15 Ljett lög. Kl. 15,15
Hljómsveit leikur. Kl. 16,15 Jobn
Reynaders og hljómsveit leika. KI,
21,00 Óskalög. Kl. 21,30 Danslög.
Nokkrar aðrar stöðvar
Finnland. Frjettir á ensku kl,
00,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 31,40
19,75 — 16,85 og 49,02 m. —
Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18.45
21.00 og 21.55 á 16,85 og 13.89 m.
— Frakkland. Frjettir á ensku mána
daga, miðvikudaga og föstudaga kl,
16.15 og alla daga kl. 23.45 á 25.64
og 31.41 m. — Sviss. St.uttbylgju*
útvarp á ensku kl. 22,30 — 23.50 k
31.46 — 25,39 og 19,58 m. — USA
Frjettir m. a. kl. 14.00 á 25 — 31 og
49 m. bandinu, kl. 17.30 á 13 — 16
og 19 m. b., kl. 19.00 ó 13 — 16 —
19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19
— 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 —•
16 og 19 m, b.
Vjelskipið Sigurður frá Siglufirði sjest hjer koma inn með fyrstu
Grímseyjarsunds-síldina, þann 1. ágúst. — í skipinu voru 950
niál síldar, þar af fjekk það 650 mál í einu kasti. —
(Ljósm. Karl K. Karlsson, Siglufirði)
Flugferðir
Flugfjelag íslands
Innanlandsflug: f dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Isafjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks og
Egilsstaða. Frá Akureyvi verður flug-
ferð til Siglufjarðar.
Mvllilandaflug: „Guilfaxi“ fór til
Osló og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í
morgun. Flugvjelin er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 19,15 á morgun, en
hún hefur viðkomu í Stavanger i
heimleið, þar sem scttir verða 20
knattspyrnumenn úr Val, sem und-
anfarið hafa verið í keppnisferð :
Noregi.
Skák tefld í 3. utnferð
Norræna skákmótsins.
HVÍTT SVART
Aage Vestöl Eggert Gilfer
1. e2—e4 , e7—e6
2. d2—d4 <17—<15
3. Rbl—c3 Rg8—f5
4. B< 1—g5 Bf8—L4
5. e4—e5 h7—Ii6
6. Bg5—d2 Bb4xRe5
7. b2xBe3 Rf6—e4
8. Ddl—g4 Ke8— f8
9. Bfl— d3 Re4xB.I2
10. KelxRb2 e7—c5
11. h2—b4 c5—c4
12. B<13 e2 f{{)8 ••/,
13. Hhl—h3 1)7—bi
14. a2—a3 a7—,i<>
15. Dg4—f4 Ke8—e7
16. g2—g4 Dd8—g8
17. Rgl—f3 g7—g6
18. Df4—f6f Ke7—e6
19. Rf3—el B,-8—1,7
20. Rel—g2 R.-6—bli
21. Rg2—e3 Rb8—d7
22. Df6—f4 Bb7—c6
23. Df4—g3 Ke8—<18
24. f2—f4 Kd3—<-7
25. Be2—f3 R<!7—b'í
26. Bf3—g2 a6—a3
27. Dg3—f2 b5—b4
28. f4—f5 b4xe3I
29. Kd2—e2 g6xfö
30. g4xf5 HI.8—1.7
31. f5—f6 Rb6—a4
32. Hh3—g3 Dg8—Iiít
33. Bg2—b3 Ha8—S8
34. Hal—gl Hg8xHg3
35. Df2xIIg3 Dh8—eí,
36. Dg3—g8 Hh7—hS
37. Dg8xDe8 B<I7xDe8
38. Hgl—g7 Ke7—c6
39. Rb3xe6 f7xBe6
40. f6—f7 Be8xf7
41. Hg7xBf7 HI.8—el:
42. Hf7—h7 Ra4—b2
43. Hh7xh6 Kc6—b5
44. Hh6—g6 Kbö—a l
45. h4—h5 Ka4xa3
46. h5—K6 Ka3—afJ
47. h6—h7 He8—1.3
48. Hg6xe6 Hh8xh7
49. He6—a6 Ka2—bl
50. e5—e6 aö—> 1
51. Re3xd5 Kblxc2
52. Rd5—f6
Samið jafntefli.
Svart hefir í stöðunni nokk.-a
vinningsmöguleika en staðan cr
flókin.
Hvíldarvika
Mæðrastyrksnefndar
Eins og undanfarin sumur, mun
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hafa
hina árlegu hvíldarviku sína fyir
þreyttar mípður á Þingvöllum, d:.g-
ana 28. ógúít til 2. september, að báð
um dögum fneðtöldum.
Fimm mlnúfna krossgáta
m 1 2 3 4 m
r ■ 6 II tj
a 9 i 10 11
12 13
14 Wí m 15 ■
m 17 m 1
ía
SKÝRINGAR.
Lárfett: ■— 1 elskan — 6 eldsneyti
—- 8 flýti — 10 fugl — 12 eldsneyt-
inu -—- 14 ósamstæðir — 15 mennca
stofnun — 16 gola — 18 læddi.
LóSrjetf: — 2 tók í leyfisleysi —
3 fangamark — 4 hringiðan —'5
rógur — 7 skemmtun - -9 vökvi —
11 risamenni — 13 bættum við —*
16 hvað — 17 tónn.
Lausn síSustu krossgótu:
Lárjett: — 1 Ester — 6 kór — 8
fær — 10 una — 12 r.i álmar — 14
æa — 15 GT — 16 emm -— 18 inn
búið.
LóSrjelt: — 2 skrá — 3 tó •— 4
erum ■—• 5 afmæli — 7 nartið — 'J
æja — 11 nag — 13 lamb — 16 en
— 17 nú.
Eimskipafjelag Islands,
Brúarfoss er í Kiel. Deftifoss er í
Rotterdam. Fjallfoss er væntanlegur
til Húsavíkur í dag. Goðafoss fer
væntanlega frá Rotterdam i dag txl
Svíþjóðar. Gullfoss kom til Kaup
mannahafnar 3. ágúst, fer þaðan ’
Aag til Leith og Reykjavíkur. Lagar
foss er í Reykjavík. Selfoss fór frá
Flekkefjord í Noregi í gær til norð
urlandsins. Tröllafoss er í New York
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er í Glasgow. Esja fór fxí’.
Akureyri síðdegis í gær vestur ura
land til Reykjavíkur. Herðubreið er
í Reykjavík, Skjaldbreið er í Reykia-
vlk. Þyrill var á Húsavík síðdegis í
gær. Ármann er á Vestfjörðum.
Eimskipafjelag Reykjavíkur
Katla fór 2. ágúst frá Reykjavík tii
Englands.
( ÚfYarpig
8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegls-
útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarc.
•— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur). 19,45 Auglýsingar. 20 00
Frjettir. 20,30 Útvarpstríóið: Einlei:.
ur og tríó. 20,45 Hundrað ára afmæ'i
franska rithöfundarins Gay de Mau-
passant: a) Erindi (Símön Jóh.
Ágústsson prófessor). b) Tónverk eft
ir Debussy (plötur). c) Upplestur:
„Hálsmenið", smásaga eftir Maupas-
sant (Anna Guðmundsc.óttir leikkona
les). 21,45 Danslög (plötur). 22,00
Frjettir og veðurfregnir, 22,05 Dans
lög (plötur). 24,00 Dagskrórlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
(fslenskur sumartími).
Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 —
25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettii
kl. 12,00 — 18,05 og 21.10.
Auk þess m. a.: Kl. 15.45 Fyri, l
lestur. Kl. 16,05 Grammófónhljón:
leikar. KI. 17,00 Barnatími. Kl. 18.50
Laugardagskvöld, Utvarpshljómsvei;
in leikur, Kl. 19,30 Frá fjarlægu.u
vesturlöndum. Kl. 19,50 Utvarcs-
hljómsveitin leikur. Kl. 20,25 Frá
Noregsmeistaramótinu í frjálsíþró-t
um. Kl. 20,45 Laugardagsfyrirlestur
K), 21,30 Danslög.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og
19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,16
danslög.
Auk þess m. a.: Kl. 15,30 Joi.
Sebastian Bach, svita nr. 2 í d-mot1.
Kl. 16,10 Barnatími. Kl. 16/19
Grammófónlög. Kl. 17,10 Hljómlei. ,
ar.-Jíl. 17,30 SM í frjálsíþróttum. K)
19,15 Gömul danslög. Kl. 20,20 Ú,-
varpshljómsVeit Gavle. KI. 21,00 Upp
lestur. Kl. 21,30 Dansiog, i
Droflningin átfi
fimmtugsafmæli
LONDON, 4. ágúst — Elísabet
Englandsdrottning átti í dag
50 ára afmæli. Henni voru
haldnar stóiar veislur ög fjöldi
heillaskeyta bárust frá öðrum
ríkjum. — Reuter.
250 þús. vinna að vinnslu
og dreifingu mjólkur
NEW Y'ORK — Talið er, að í
Bandaríkjunum sjeu um 50 þús.
fyrirtæki setn sjá um dreifingu
mjólkur og um 40 þús. mjólk-
urbú. Alls munu um 250 þús.
manns starfa við vinnslu og
dreifingu mjólkur. — Reuter.
Framleiðsla á suðrænum
ávöxfum
LONDON, 4. ágúst — Fram-
leiðsla á appelsínum, sítrónum
og grape fruit er talin muni.
nema 332 milljón kössum á
þessu ári. Hver kassi vegur um
40 kg. Er framleiðslan talin
muni verða heldur minni en
s.l. ár. en framleiðslan hafði
aldrei verið meiri en þá. Helstu
framleiðslulöndin er Banda-
ríkin, Ítalía, . Spánn, Brasilía,
S-Afríka, Algier, Marokko og
Palestína. — Reuter.
Frú Mike á kvikmynd
FYRIR skömmu er búið
að kvikmynda skáldsög-
una „Frú Mikc“. — Vakti
kvikmyndin mikla athygli
er hún var fyrst sýnd vest
an hafs og hefur hlotið
hina bestu dóma og gríð-
arlega mikla aðsókn. Er
það að vonum, ef kvik-
myndunin hefur tekist
eins vel og efni sögunnar
gefur tilefni til.
Saga frú Mike er við-
burðarík og æviníýraleg á
köflum. Þessi vinsæla saga
birtist nú sem framhalds-
saga í Morgunblaðinu og
hófst í fyrradag. Best er
að fylgjast með frá fayrjun
til að missa ekki af neinu.