Morgunblaðið - 05.08.1950, Page 5
Laugardagur 5. ágúst 1950
HÍOKGVNBLAÐIB
í
Ovcnjuleg skipnútgerð
Viðfal við skipsfjórann á rrBrand V"
EINS og menn muna komu flestir erlendu stúdentarnir,
sem voru á norræna, kristilega stúdentamótinu á biblíu-
legum grundvelli, hingað með norsku skipi, „Brand V“.
Koma skipsins vakti talsverða athygli. Morgunblaðið sneri
' sjer til skipstjórans, Leif Halvorsens, og fjekk hjá honum
eftirfarandi upplýsingar um útgerðarfjelag skipsins, sem
á sjer allmerkilega og mjög óvenjulega sögu.
Árið 1926 var hópur manna’
staddur í Álasundi í Noregi og
ræddi um kristileg'a æskulýðs- I
starfið í fylkinu. Samgönguerf-'
iðleikar voru mjög miklir og
bátsferðir stopular. — Einhver
kom þá með þá uppástungu, að
starfið fengi sjer sjálft vjelbát
til ferðalaga milli staða. Flestir
brostu að þessum bollalegging-!
um. Þeim fannst þetta fráleitir
hugarórar.
En tveir af starfsmönnum,
kristilega æskulýðssambandsins •
tóku þessari hugmynd fegins
hendi, og á næsta ári var keypt
ur vjelbátur til þessara nota. I
Það var „Brarid I“. Hann var
aðeins lð smálestir, 27 fet á
lengd og hafði 12 hestafla vjel. J
Skipstjóri á honum var Bernt
Tauske, einn af starfsmönnum
æskúlýðssambandsins. í þess-!
um vjelbát var aðeins svefnrúm
fyrir 8 farþga. Var hann not-
aður til þess að flytja ræðumenn
milli staða, og auk þess voru
haldnir nokkrir smáfundir um
borð. i
i
Ný skip keypt
En þessi vjelbátur varð brátt
of lítill, því að fleiri og fleiri
vildu fá að vera með. Þá ákvað
Tauske að fá sjer nýtt og stærra
skip í stað vjelbátsins. Það var
„Brand II“, sem var tilbúinn
árið 1929. Hann var langt um
stærri en hinn fyrri, gat flutt
um 30 farþega. Harin var svo
notaður í nokkur ár, én svo varð
hann einnig of lítill.
Þá var hann seldur til Fær-
eyja og nýr bátur, „Brand III“.
fenginn árið 1932. Hann var
byggður úr járni, um það bil
150 smálestir eða nm þrisvar
sinnum stærri en hinn fyrri. —
Sjerstakt hlutafjelag var stofn-
að til að annast rekstur hans,
en Tauske, skipstjórinn, var erm
sem fyrr starfsmaður kristilega
æskulýðssambandsins.
Þá var það að norska, kristi-
lega stúdentafjelagið leigði bát-
inn í hópferð .ti-1 Danmerkur.
Var það í fvrsta sinni, semhann
fór til annarra landa. Þá fjekk
Tauske þá hugmvnxl, að nota
hiann ti1 slikra ferða. Einnig hóf
hann sk >mrotiferðir til nyrsta
bdda Nbregs, Nord Kup. Þær
ferðír ðu miög vinsælar.
En and 111“ varð einnig
of lítitl, því að starfið hjelt á-
fram að vaxa. \rið 1937 var
lokið míði ,,'Brand IV“. Hann
llRIIIIMirilklKIKIQIIIMIIIIIMBIIIIIIIIKtlIIIIlllltllíiailllBICItt
■
■
■
! Siúllstæðismenn
a
■ Munið skemmtun Sjálfstæðisfjelagarina að Ölver um
a
a
■ helgina. — Farið verður til Akraness með Laxfossi kl
a
! 2 e.h. í dag.
a
a
«
laBiaiaiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaviiiiiiiaM
laiiiaiiiKiiiifitiiiiiiiiiiiiiaiifiiiiitiMBiiiiiiiiiniaiaiiaiiaiaii
úlkui éskust
■
■
■ strax í eldhús Sjálfstæðishússins. Upplýsingar í dag
• klukkan 2—4.
a
; Sjálfstæðishúsið.
var 350 smálestir og gat flutt
um 150 farþega.
Loftárás á „Brand IV“
Þegar Þjóðverjar rjeðust
Noreg, var hann gerður að
spítalaskipi. Þá varð hann fyrir
harðri loftárás frá Þjóðverjum,
enda þótt hann væri greinilega
auðkenndur með merki Rauða j
krossins. Eftir þessa loftárás
var hann ónothæfur allt til (
styrjaldarloka. Eftir að friður
komst á, var hann byggður upp
og er nú notaður sem skólaskip
fyrir unglinga, sem ætla að ger-
ast sjómenn á verslunarflotan-
um norska.
„Brand V“, skipið, sem hing-
að kom, var keyptur frá Eng-
landi árið 1947, en byggður var
hann árið 1940 og notaður sem
fylgdarskip í styrjöldinni. Hon-
um var öllum breytt, trl þess að |
hann yrði nothæfur til hins
nýja starfs. Nú er hann rek-
inn sem skemmtiferðaskip. | ár
fór hann t.d. fyrst til Miðjarðar
hafslanda, Afríku, Englands og
Svíþjóðar. Síðan fór hann með
enskan kór til Nord Kap. Þegar
hann kemur til Noregs úr ís- j
landsferðinni, fer hann til Eng
lands á vegum norska sjó
mannatrúboðsins.
Útgerð á kristfíegum
grundvelli
Til marks um vöxt þessa
starfs má geta þess, að „Brand
1“ var svipaður að stærð og
björgunarbátar „Brand V“ eru.
Það, sem einkennir þessa
starfsemi mest, er að allt Starfið
er unnið á kristilegum grund-
jvelli. Útgerðarfjelagið leggur
áherslu á að fá trúaða skips-
höfn. Állir skipsmenn borða
máltíðir í sama matsal og lítill
munur er gerður á yfirmönnum
og undirmönnum. Kvölds og
moreuns eru hafðar andakts-
stundir um borð fyrir alla,
bæði Skipshöfn og farþega, —'
Sklpsmennirmr annast . sjálfir
þær stondir.
„P.rrmd V“ er 795 smálestir, j
hefur svefnrúm fyrir 230 fár-1
þega i str’andferðum, en 175 í
millilandafe*’ðum. f borðsaln-,
um géto 2°n matast ? elnu.
Ekki er ónugsandi, að „Brand
V taki upp fosta ferð til ls-
lands á hve"hi sumn.
m
Stórt ;..r ,;
méS einhveiju af húsgögilum
og oðgangi að baði og sima, til
leigu á Öldugötu 29 II. bæð. j
Sími 81422.
HrnruiiiiiiiiinniiiiioiiittimmiMimitiiiiiiiiimiii»ioHii»iDii«iuinnHH:ii3
HnimmnhmrHnu.HiiiniKi
BERGUR JÓPSSON
Málflutnin gtskrifttofa
Lsugaveg 65, »imi 5S?5
iUi.iifiuuiiiiit(iiini»ii»iiiu
iæfurakstiirisirsil
I.SI. 0 r 1 ? 2 i
EF LOFTVR GKTXJR ÞAB EKK.}
ÞÁ HVER?
Hatíðahöld verslnnarnvanna í 1
!.
Lsuiardagur 5. ágúst
KL. 4,30
Hátíðin sett: Magnús Valdimarsson^
Trúðleikar: Ralf Bialla, þýskur töframaður
Búktal: Baldur og Konni.
KL. 8,30
Búktal: Baldur og' Konni.
Trúðleikar: Ralf Bialla.
TívoBigarðnrinn oginn til kl. 1
Pazisnð úti og inzii til kl. 2
Bílferðii verða á 15 minutna fresti frá Búnaðarfjelagshúsinu að Tivoli alla dagana.
Eftir miðnætti verður ekið til baka frá Tivoli vestur Hringbraut um Vesturgötu, Hafn-
arstræti, Hverfisgötu og Hringbraut.
FJÖLMENNIÐ í TIVOLI UM VERSLU NARMANNAHELGINA!
H. S .V.
H. S. V.
DANSLEIKUR
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kí, 9.
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins frá kl. 5—-6
og við innganginn.
NBFNÐIN
minnsta k( H
• 'Su'úv h?"in h.:r
F . é i
SJÁLFSTÆÐISMENN
efna til hátíðahalda við Geysi í dag og á morgun, — Mótið hefst
Jneð samkomu í ltvöld. — Á sunnudaginn klukkan 3 e. h. hefst
útisamkoma. — Ræður og ávörp flytjá: BJARNI BENEDIKTS-
SON, utanríkisráoherra, SVEINBJÖRN HANNESSON, form.
Oðins, GUNNAR IIELGASON, erindreki Sjálfstæðisflokksins.
— Lúðrasveitin SvanUr Icikur á milli ræðanna. Brynjólfur Jó-
hannessön leikari lés upp. Ránardætur skemmta með söng. Dans.
Ferðir á mótið vcrða frá Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 3 og kl
10 árdegis á morgun.
Stjórn Óðins