Morgunblaðið - 05.08.1950, Page 11
Laugardagur 5. ágúst 1950
MORGVPIBLAÐIÐ
11
Fgelcagslíf
Þróttarar
Æfing hjá I. og II, fl, kl. 4 á
íþróttavellinum. Áríðandi að all. •
niæti.
Innanfjelagsmót
í kringlukasti hjá lR. kl. 3 í dag.
U.M.F.R.
Innanfjelagsmótið heldur áfram
dag kl. 2. Keppt verður í kúluvarri
karla og kvenna. Mætið stundvislegá.
Stjórnin.
YALUR
Sjálfboðavinna í dag kl. 2. Mætið
Öll við Fjelagsheimilið.
. ..........
Somkomur
Almenn samkoma
á Bræðraborgarstíg 34 kl. 5. Allir
velkomnir.
ZIOiV — Lækjamót
1 Reykjavík og Hafnarfirði falla
samkomur niður á morgun.
Að Lækjamótum verður almenn
samkoma kl. 4 e.h.
Strætisvagnaferðir af Lækjartorgi
til Lækjabotna kl. 13,15 og 15,15 og
til baka kl. 18,15 og 20,15.
Verið velkomin að Lækjabotnuj
Kristniboð'shúsiS íier míu.
Sunnudaginn 6. ágúst. Samkoma
kl. 8,30 e.h. Ræðumenn: Nils Mager
öy, lektor frá Noregi . g Ólafur Olí is
son. Samlcoman hefst kl. 8,30.
Allir velkomnir.
Kaup-Sala
GÓÐ TAÐA til sölu. Uppl, í síina
46.38.
Kaupum flöskur og glös allar
ígundir. Sækjum hcim, Siini 4714
« 80818.
Vinna
HREINGERNINGAR
Tökum að okkur hreingemingat.
Vanir menn við verkin. Símar 2355
og 2904.
VjelaviðgerSir. — Diesel-, bensín
og iðnaðarvjelar. Einnig allar teg.
heimilisvjela teknar til viðgerðar.
Vjelvirkinn s.f. — Sími 3291
SK1 pAMTtifcRD
RIKISINS
S trcmdf erðabáturinn
Harpa (í Húnaflóa)
' Eftir næstu helgi byrjar báturinn
að fara tvær ferðir í viku. Fyrri ferð
in vetður eins og verið hefir, frá
Ingólfsfirði á mánudagsmorgun, trn
Strandahafnir inn til Hvammstanga
og þaðan aftur siðdegis á þriðjudag
til baka sömu leið, en siðari ferðin
verður frá Ingólfsfirði á föstudags-
morgun (í fyrsta skipti 11. ágúst) um
Strandahafnir til Hólmavíkur og það
an aftur til baka samdægurs.
|pl
M.S. Dronning
Mexandrine
fer í dag kl. 12 á liídegi. — Fat
þegar mæti til to.Uskoðunar í tollbúð
inni kl. 11 árd.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pjetursson.
FINNBOGI KJARTANSSON
Skipamiðlun
Austurstræti 12. Simi 5544.
Símnefni: „Polcoal“.
■HuuuiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiituiiiiimiiiuuimuuj
Heim að Hólum:
Samkvæmt leyfi póststjórnarinnar efnir Ferðafjelag
Templara til ferðar að Hólum, laugardagimi 12. ágúst
n.k. í sambandi við minningarhátíð Jóns Arasonar.
Farmiðar á kr. 140,00 í dag til liádegis og allan þriðju-
daginn í Ritfangaverslun ísafoldar, Bankastræti. Sími
3048. —
Ferðafjelag Templara.
FjárhapráH hefur ákveðið
í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnarinnar, sbr. 11. mgr.
1. gr. laga nr. 70 frá 1947, að eftirtaldir vöruflokkar skuli
undanþegnir ákvæðum um innflutnings- og gjaldeyris-
leyfi, frá og með 7. þ. m. að telja:
KORNVÖRUR:
Hveiti, heilt og malað, rúgur, heill og malaður. Hafra-
mjöl.^(Tollskrá 10, kafli 1. og 2., 11. kafli 1 , 2. og 10.)
VEIÐARFÆRI:
Netjagarn, hampur, manila og sisal, hampgarn, fiski-
línur, öngultaumar, kaðlar úr hampi, síldarnætur og
síldarnet, togvörpur, heilar og í stykkjum, þorskanet
og dragnætur, kaðlar úr vír, önglar. (Tollskrá 48. kafli
6, 49. kafli 2, 8 og 9, 50. kafli 12, 13, 18 og 19, 63. kafli
27 og 84. kafli 9).
BRENNSLUOLÍUR:
Hráolía allskonar, smurningsolía. (Tollskrá 27. kafli 14,
17 °g 18>-
KOL: (Tollskrá 27. kafli nr. 1)
SALT: (Tollskrá 25. kafli nr. 10).
SJÓGÚMMÍSTÍGVJEL,
sem teljast til 54. kafla tollskrár 6, skv. nánari skilgrein
ingu, sem gefin verður tollyfirvöldum síðar.
VINNUFATAEFNI:
(denim, sem telst til 48. kafla tollskrár nr. 17., samkv.
nánari skilgreiningu, sem gefin verður tollyfirvöldum
síðar.
GIRÐINGANET OG GADDAVÍR, 63. kafli, 28 og 31.
Athygli innflytjenda skal vakin á því, að óheimilt er að
flytja vörur til landsins, nema greiðsla sje trygg eða
varan sje greidd, sbr. reglugerð nr. 106 dags. 12. júní
1950. —
Reykjavík 4. 8. 1950
<2JjárLaýóm&
Tokið eitir
Ef ykkur vantar bólstruð húsgögn, þá geí'ið innkaupin
hjá þeim, sem framleiða þau, þar er verðið lægst. Höfum
sýnishorn af mjög fallegum nýjum gerðum af sófasett-
um. Fyrsta flokks húsgagnaáklæði væntanlegt á næst-
unni. Pantanir teknar. — Fljót afgreiðsla.
BÓLSTURGERÐIN
Brautarholti 22 — Sími 80388
| Hafnarfjörður
■
■ Blý keypt daglega á nótaverkstæði mínu við hrað-
■
: frystihúsið Frost.
Hjartanleg \ þakka jeg öllum nær og fjær, er heiðruðu
mig á 50 ára afmæli mínu þann 19. júlí s. 1. Sjerstak-
lega þakka jeg sóknarprestinum á Eyrarbakka, sr.
Arilíusi Níelssyni og frændfólki mínu á Litlu-Háeyri.
Lifið öll heil!
Borgarnesi 2. ágúst 1950.
Sesselja Jónsdóttir.
■ ■■
■
»u
Hjartans þakkir til barna, tengdabarna, syskina og
vina, nær og fjær, fyrir gjafir, skeyti og ástúð alla á
sjötugsafmæli mínu.
Sigurlfna Gísladóttir, Bæ.
■.
■
mmi
Slokkseyri - Eyrarbakki |
Vil kaupa eða leigja lítið hús eða íbúð í kauptúni eða jj
verstöð austanfjalls, helst á Stokkseyri eða Eyrarbakka I
Myndi geta leigt með mjög hagfeldum kjörum góða ■:
tveggja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu í Reykjavík ;
a
Lysthafendur sendi nöfn sín og upplýsingar til afgr. S
■:
Mbl. í lokuðu umslagi merkt: „Kári — 457“.
Áætlunarferðir
a
Akranes — Reykjavik I
fellur niður mánudaginn 7. ágúst. *
Þórður Þ. Þórðarson.
Múrhúðunarnet
fyrirliggjandi.
EGILL ÁRNASON
Hafnarhúsinu. Sími 4310.
■*
s
(^ów QÁ
aóoa
■■■■*■■«■■■ >B.s aBBBuiBaa*Baaaa«B*a«aaB ■■■■■■ ■•■■aaBji* ihjhímii c
— Morgunblaðið með morgunkaííinu —
Móðursystir mín,
HELGA JÓNSDÓTTIR, saumakona,
andaðist í Landakotsspítala 4. ágúst. — Fyrir mína hönd
og annarra aðstandenda.
Sigríður Kristjánsdóttir.
Maðurinn minn
HALLGRÍMUR NÍELSSON
hreppsstjóri, Grímsstöðum, andaðist hjer í bænum í dag.
Útförin verður auglýst síðar.
Reykjavík 4. ágúst 1950.
Sigríður Helgadóttir.
I3
Konan mín og móðir okkar
SIGURLAUG ÁRNADÓTTIR
andaðist í sjúkrahúsinu ísafirði, miðvikud. 2. ágúst.
Ingvar Pjetursson og börn.
¥
Faðir minn
MAGNÚS ÞORFINÍVSSON
Hverfisgötu 60A, andaðist í sjúkrahúsi Blönduóss 28.
júlí. — Jarðarförin ákveðin þriðjudaginn 8. ágúst frá
Dómkirkjunni kl. 2 e. h.
Sigurður Magnússon.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR
Aðalbóli, Selfossi.
Vigfús Guðmundsson og synir.