Morgunblaðið - 20.08.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.08.1950, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. ágúst 1950. Áffræður er í dag Sígurður Ólafsson í Hellishólum SIGURÐUR Ólafsson í Hellis- hólum í Fljótshlíð er fæddur þar og uppalinn. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson og Guðný V. Sigurðardóttir. Ungur misti Sigurður móður sína, en seinni kona föður hans, Elín Jónsdótt- ir, var honum sem besta móðir. Hellishólaheimilið hefir fyr og síðar hlotið virðingu allra þeirra, er hafa átt því láni að fagna, að kynnast því. Þar er að finna hina fornu dygð, sem ekki er eitt í dag og annað á morgun. Ungur að árum fór Sigurður til sjós að afla heim- ili sínu tekna. Allsstaðar var hann eftirsóttur þar sem hann hafði áður verið. Dugnaður, prúmenska og samviskusemi veittu honum traust og virð- ingu. Þau systkin Sigurður og Elínborg urðu að hafa alla bú- stjórn, er foreldrar þeirra, vegna aldurs og vanheilsu gátu ekki annast það, og hafa þau æ síðan búið saman með mikl- um myndarskap Alið hafa þau upp 4 fósturbörn, Ólaf íngvars son, til heimilis að Hellishólum, Elínu Ingvarsdóttur, gift Sig- urði Einarssyni. Búðarhóli A- Landeyjum, Lovísu Ingvarsdótt ur, gift Óskari Ólafssvni Hellis- hólum og Sigurjón Magnússon, giftur Elínu Emilsdóttur í Rvík. Þetta er mikið og fagurt starf og gæfusöm eru þessi börn að hafa fengið að njóta umsjár Sigurðar og ástríki Elínborgar, er vakti yfir velferð þessara barna eins og besta móðir. Gott er þau systkin heim að sækja. Höfðingleg rausn og einlægni er hverjum verður ógleymanleg er að garði ber. Sigurður var mjög eftirsóttur til fylgdar yfir hin erfiðu jökulvötn. Hann var svo aðgætinn og glöggur að velja vöðin, að þeir er nutu fylgdar hans, höfðu ávalt fullt öryggi. Sigurður átti jafnan góða hesta, sem hægt var að reiða sig á, enda hafði hann yndi af þeim, og fór vel með þá. Svo var það og hressandi að vera með Sigurði, einlægni hans í öllum tilsvörum og góð- látleg fyndni kom manni í gott skap. Á það var hann hinn mesti hagleiksmaður, enda prýðis vel greindur. Enginn var kærkomnari gestur á heimili okkar en hann. Jeg verð nú að segja það, að Sigurður á sæti í h'trga mínum sem einn af hinum ágætustu drengjum sem jeg hef kynst. Það er nú svo að heimili hans var næsti bær við bernsku heimili mitt, Aurasel, en Þverá rann milli bæja og var hinn straumþungi niður hennar sem undirspil þeirrar einlægu vin- áttu er altaf var milli heimila okkar. Hlíðin blasir öll mót aug um frá Auraseli og sá jeg oft sólskinsbletti til og frá um Hlíð ina, en hvergi fanst mjer jeg sjá þá eins oft og yfir Hellis- hólum, að jeg sem unglingur gerði þá ályktun að það væri af því, að fólkið þar væri svo gott og einlægt og það get jeg sagt, að í nærveru við Sigurð finst mjer altaf bjart. Það verð- ur því áreiðanlega bjart yfir Hellishólum í dag. Þangað streyma heillaóskir og hlýhug- ur hinna mörgu vina. Nói Kristjánsson. Píus páfi hvílir sig. RÓMABORG, 19. ágúst; Píus páfi hefir verið mjög önnum kafinn í sumar vegna þess, að nú er árið helga 1950. — Hefir hann þreyttst á þessu um- stangi og ætlar að taka sjer hvíld það sem eftir er sumars. Hefir verið tilkynnt að hann muni engin einkaviðtöl hafa út ágústmánuð. — Reuter. 15 þús. ára api finnsf RÓMABORG, 19. ágúst: — í fornleifaleit í nágrenni Pisa hafa fundist ýmsir munir frá neólítöld. M. a. hefir þarna fundist beinagrind af apa, sem talin er hafa legið 15 þúsund ár í jörðu. — Reuter. - Kvöld hjá skáldi Framh. af bls. 7 Kommúnisminn hefir flætt yfir heiminn undanfarin ár með þeim afleiðingum, sem nú eru að koma í ljós. „En það er trúa mín og vissa, að hin illu öflin muni sigra sig í hel og þá fyrst rennur upp blómatimabii mannkynsins á ny Þurfa a'S gegna mörgnm brunaköllum. NEW YORK. — Óvenjumikið var um bruna i New York á siðasta ári. Var slökkvilið borgarinnar kallað 16 þúsund sinnum út. Stærsti brunmn var í sambandi við skotfæraspreng- fngu skammt frá borginni. Ljósin hafa verið slökkt í flestum húsum nágrannanna þegar kvatt er þetta síðsumars- kvöld í „Garðshorni11 skáldsins í Hveragerði. Ekki spurði jeg Kristmann, hvort það væri af tilviljun, eða í ákveðnum tilgangi. að hann skýrði hús sitt Garðshorn. Það kemur út á eitt. En táknrænt er það og eins og í barnaævintýr- unum, þar sem hinn ungi fá- tæki og umkomulausi piltur leggur af stað úr Garðshorni til að leita sjer frægðar og frama og sigrast á því, sem konungs- synirnir rjeðu ekki við, og gáf- ust upp á að leysa. Þannig er ævintýri -Krist- manns Guðmundssonar, sem lagði einn út í heiminn með ljettan mal og fáar heillaóskir í vegarnesti. — En hann sigrað- ist á öllum þrautum, sem fyrir hann voru lagðar og fjekk að launum „prinsessuna og kon- ungsríkið hálft“ í heimi bók- menntanna. — Slíkir menn eign ast að jafnaði öfundarmenn meðal smámenna, en aðdáend- urnir verða margfalt fleiri, þeg- ar sönn afrek eru unnin. í. G. Eif f eltarninn Framh. af bls. b. „vængi“, sem áttu að bera hann til jarðar. Sjálfsmorðingjar hafa og allt- af verið hrifnir af turninum, og í ár hafa þrír framið sjálfs- morð með því að varpa sjer úr honum. 1926 ljet franskur flugmað- ur lífið, er hann reyndi að fljúga undir turnbogann. Turninn „seldur“. Annað uppátæki, sem þó tókst betur, átti rót sína að rekja til borgarstjóra Montmatre. Hann hafði veðjað við kunningja sinn að hann gæti hjólað niður þau 347 stigaþrep, sem eru frá fyrstu hæðinni. Honum tókst þetta, en síðan hefur enginn leikið það eftir. Furðulegasta sagan snýst þó um hollenska grænmetissalann, sem tókst að selja nokkrum trú gjörnum löndum sínum sjálfan turninn. Hann fjekk þá til að trúa því, að í ráði væri að rífa turninn, og þeir fjellust á að kaupa járnið. ■ Hollendingurinn var handtekinn eftir að hafa hagnast á þessu um þúsundir sterlingspunda. Enginn íbúi. Furðulega margir þeirra, sem koma í turninn, hafa heyrt, að Eiffel, svissneski verkfræðing- urinn, sem reisti þetta stór- virki, hafi búið í herbergi efst í turninum og að herbergið sje nú varðveitt. Þetta er rangt. Eiffel bjó aldrei í Eiffelturninum; þar hef ur enginn búið, frá því að hann var byggður. Pólsk slríðshetja deyr í fangelsi kommúnisla BÉRLÍN, 19. ágúst: Fregnir hafa borist hingað frá Póllandi, um að einn af foringjum mótspyrnuhreyfingar Póllands gegn Þjóðverjum í síðustu styrj öld, K. Pusak, hafi látist í fang elsi kommúnistastjórnarinnar í V.-Póllandi. Pusak var einn af foringjum jafnaðarmannaflokks ins pólska. Hann var m- a. for- seti hins leynilega þings mót- spyrnuhreyfingar Pólverja í styrjöldinni. Kommúnistar handtóku hann í júní 1947 á- samt 200 öðrum foringjum og þingmönnum pólska jafnaðar- mannaflokksins. Sat hann i fangelsi án dóms og laga í nærri tvö ár, en var svo á s. 1. ári færður fyrir dómstól, sem taf- árlaust dæmdi hann í ævilangt fangelsi. — Reuter. Albanar skjófa á fliitningaskip RÓMABORG, 19. ágúst: — Það hefir vakið mikla gremju á Ítalíu, að fyrir skömmu var skotið á ítalskt flutningaskip úr strandvirkjum Albana við Korfu-sUnd. Síðan hafði skip- ið verið tekið af strandgæslu- mönnum og flutt til albanskrar. hafnar. Skip þetta, 450 smál. að stærð var að flytja timbur- farm til Gomenissa í Grikklandi og fylgdi venjulegri siglinga- leið. — Reuter. — Flskveiðar í nýlendum Framh. af bls. 5 Hvað viðvíkur afríkönsku veiðisvæðunum, þá hafa verið gerðar miklar ráðstafanir til þess að bæta veiðiaðferðir og auka veiðarnar, og það einnig á hinum miklu fiskivötnum. — Uganda hefir t. d. flutt út ár- lega fisk fyrir 40.000 sterlings- pund til neyslu fyrir námu- menn í belgísku Kongo. Fisk- veiðarnar á austurströnd Afríku eru ennþá reknar með gamal- dags aðferðum á róðrarbátum og prömmum sem ekki geta þolað verulegan sjógang. Fisk- veiðarnar eru ekki skipulagð- ar, og það er ekki hægt að fá neinar sundurliðaðar skýrslur um þær. Að möguleikar sjeu þar til endurbóta er alveg aug- ljóst. FRÁ SPÁIM! útvegum við flestar fáanlegar VEFNAÐARVORUR; Fataefní Gabardine Kjólaefni Corduroy Kápuefni Fóðurefni Dömusokka Sýnishorn og allar upplýsingar í skrifstofu okkar. H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Símar 2090, 2790, 2990. LOFTLEIÐIS— REYKJÁVÍK - ÁKUREYRI FRÁ REYKJAVÍK KL. 15,30 FRÁ AKUREYRI KL. 17,30 Loitlei&ir, Lækjargötu 2 sími 81440 niiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Markús — Þetta er hundurinn. Jeg held jeg þekki hann ólánið að tarna. Jeg fer yfir girðinguna til þess að vera viss um að hitta hann. Og Hjeðinn klifrar yfir girð- inguna staðráðinn í að drepa Trygg, en hann festist í gadda- vírnum og missir byssuna .... í fallinu rekst byssu- haninn í trjágrein og skotið ríð ur af. Hjeðinn veinar af kvölum. Skotið fór í hnjeð á honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.