Morgunblaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. ágúst 1950 MORGIMBLAÐIÐ 6. Tveir franskir stúdentar á ferðalagi um Islanel Vinna fpsr ferðakostnaði sínum. MORGUNBLAÐIÐ átti í gær stutt tal við tvo franska stúdenta, sem nýlega eru komnir hingað til lands og dveljast hjer í Sumarfríi sínu. Eru það þeir Bernard Tillie frá Amien og Georges Gaudiot frá Dijon. ,Vinna fyrir dvalarkostnaði sínum Þessir ungu menn koma hing- að með fremur litla ferðapen- inga. Báðir ætla þeir sjer að .vinna fyrir ferðakostnaði sín- Um um landið. En þeir eru full- ir áhuga fyrir að sjá sig hjer um pg kynnast landi og þjóð. Tillie frá Amien kom hingað með Gullfossi þann 27. júlí. — Ferðapeningar hans fóru í far- gjaldið hingað heim. Þegar hing ©ð kom rjeði hann sig í vinnu uorður á Siglufirði og vann sjer þar fyrir nægilegum aurum til þess að geta ferðast töluvert um Norðurland, m.a. upp í Mývatns EVeit. Hann kvaðst hafa fengið ágætar móttökur hvar sem hann kom og hafa haft mjög gaman af ferðinni. Hann full- yrðir að ef Frakkar þekktu meira til íslands, myndi fjöldi þeirra ferðast hingað árlega. — Hann lauk stúdentsprófi á þessu ári, en mun hefja háskólanám í rafmagnsfræði á komandi hausti. á Hefur áhuga á norrænum fornminjum ið tvö ár í háskóla og lagt þar stund á bókmenntir. Hann kom hingað 18. ágúst s. 1. og ætlar Skarphjeðinn Þorkelsson læknir HINN 19. apríl s. 1. — síðasta vetrardag — barst út sú harma fregn að Skarphjeðinn Þorkels- son hjeraðslæknir væri látinn. Þessi tíðindi komu mönnum mjög óvænt, þó mörgum, sem nær honum bjugg'u, væri að vísu ljóst, að hann gekk sjaldn- ast „heill til skógar“, í sínu erf- iða og ábyrgðarríka starfi. Við fráfall þessa mæta manns, hef- ir Mínningarorð og Láru var sex barna auðið og eru fjögur þeirra á lífi. Á námsárum sínum stundaði Skarpsjeðinn allmikið íþróttir og stóð þar framarlega. Segir áðurnefndur skólabróðir hans, að hann hafi einnig þar verið n. , . fremstur fjelaga sinna. Vil jeg ems ogsyr^ iofúyfn-h.er-,. þesgu sambandi m viðbótar geta þess, að dr. Helgi Pjeturss, lengi minnast hans með sökn uði. Gaudiot Tillie að ferðast eins mikið og hann getur um landið. En fyrst hefir hann útvegað sjer atvinnu í nokkra daga til þess að vinna fyrir ferðakostnaðinum. Hann hefir mikinn áhuga fyrir nor- rænum fornminjum. Þegar Morgunblaðið spurði þá fjelaga um viðhorfin heima í landi þeirra til alþjóðamála, sögðu þeir að mikill uggur ríkti þar meðal almennings vegna atburð anna í Koreu. Almennt væri þó ekki álitið að heimsstyrjöld væri yfirvofandi. Þeir töldu að fylgi kommúnista færi nú mjög Gaudiot frá Dijon hefir ver- þverrandi í Frakklandi. Landsþingi S.Í.B.S. lokið ÍÁ SUNNUDAGINN lauk sjö- Unda þingi Sambands ísl. berkla sjúklinga, en það hafði þá stað- íð yfir í þrjá daga. Við þing- lok var ákveðið, að næsta þing þess, sem ltemur saman eftir tvö ár, skuli vera haldið annað hvort að Kristneshæli eða á ÍAkureyri. Hjer á eftir verður getið faelstu ályktanna er þingið gerði: 7. þing SÍBS fól shambands- Btjórninni að hefjast handa um byggingu vinnuskála að Reykja lundi jafnskjótt og f járfestingar leyfi væri fengið, því brýn Bvauðsyn er á að þeim verði komið upp hið allra fyrsta. . Einnig fól þingið sambands- Etjórn að hefja byggingu gróð- Uirhúsa, svo fljótt sem fjárhag- jur og aðrar aðstæður leyfðu, Pg haldið yrði áfram ræktun og fegrun staðarins. Þá mælir þingið með því áð reist Verði íbúðarhús fyrir verk Stjóra við vinnustofur sam- foandsins á Kristneshæli og ■geymslupláss, en eins og kunn- Ugt er rekur SÍBS vinnustofur þar. Reikningar vinnustofanna tog vinnuheimilisins voru sam- þykktir á þinginu og sýna betri afkomu en áður. Þá voru og Bamþykktir reikningar sam- foandsins og vöruhappdrættis- ins, sem sýna mikið aukna Btarfsemi ' á síðustu tveimur érum. > StjórnarkjÖr Þá fór fram stjórnar- og Btarfsmannakosning, en úr Btjórn sambandsins gengu nú þrír menn og skipa hana nú eftirtaldir menn: Maríus Helga Bon forseti, Þórður Benedikts- Bon, Oddur Ólafsson, Ásberg Uóhannesson, Björn Guðmunds- son, Þorleifur Eggertsson og Brynjólfur Einarsson. í vara- stjórn voru kosnir: Árni Einars son, Kjartan Guðnason, Selma Antoníusardóttir og Skúli Þórð arson. -— Endurskoðendur voru kosnir: Örn Ingólfsson og Vik- ar Davíðsson. Fulltrúi í vinnu- heimilisstjórn var kosinn: Ó1 afur Björnsson, til vara Ást mundur Guðmundsson og stjórn vinnustofanna að Krist- nesi var kosinn Ásgrímur Stef- ánsson og til vara Kristbjörg Dúadóttir. í þinglok voru sam þykktar eftirfarandi ályktanir: Kveðjur þingsins 7. þing SÍBS, haldið að Reykjalundi dagana 18.—20. ágúst 1950, sendir forseta ís- lands, alúðarfyllstu kveðjur og árnaðaróskir. 7. þing SÍBS, haldið að Reykjalundi 18. — 20. ágúst 1950, færir ríkisstjórn íslands Alþingi og þjóðinni allri bestu þekkir fyrir frábæran skilning á málefnum berklasjúklinga og öflugan fjárhagslegan stuðning, 7. þing SÍBS, haldið að Reykjalundi 18. — 20. ágúst 1950, vottar Sigurði Sigurðssyni alúðarfyllstu þakkir fyrir árang ursríkt og ánægjulegt samstarf að berklavörnum á íslandi. — Sömuleiðis þakkar þingið berklayfirlækni og heilbrigðis- yfirvöldum landsins fyrir glæsi lega forustu í framkvæmd heil- brigðismála meðal þjóðarinnar. Einnig vottaði þingið samúð sína aðstandendum þeirra, sem fórust í hinu hörmulega slysi á Seyðisfirði. Að lokum sleit þingforseti, Jónas Þofbergsson, útvarps- stjóri, þinginu, með snjallri ' ræðu. Skarphjeðinn Þorkelsson var fæddur í Reykjavík 15. febrúar 1912. Hann var sonur hjónanna Þorkels Guðmundssonar báta- smiðs, er var fæddur 1878 í Sálmundarhöfða í Ytri-Akra- nesshreppi. Borgarfjarðarsýslu, og Signýjar Guðmundsdóttur, er var fædd 1877 í Leirulækj- arseli, Álftaneshreppi, Mýrar- sýslu. Hófu þau búskap 1902. Önnur börn þeirra hjóna eru, Óskar skrifstofumaður og Ásta, bæði búsett í Reykjavík. For- eldrar Þorkels voru Ragnheið- ur Sigurðardóttir. fædd á Hofi í Vatnsdal, Húnavatnssýslu og Guðmundur Magnússon, fædd- ur á Melum í Kjalarneshreppi, Gullbrigu- og Kjósarsýslu. Var Þorkell listhneygður og eftir- sóttur að leika á harmoniku í samkvæmum. Hann andaðist 7. apríl 1928 í Reykjavík. Foreldr ar Signýjar, móðir Skarphjeð- ins, voru Ásta Guðmundsdóttir, fædd í Leirulækjarseli, áður nefndu og Guðmundar Guð- mundssonar, fæddur á Vals- hamri í Álftaneshreppi. — Ólst hún upp hjá Guðmundi afa sín- um, er var góðum gáfum gædd ur og hygginn. Hann var sjer- lega orðsnjall og hagmæltur vel, enda fóru menntamenn oft halloka fyrir honum í orðaskift um og höfðu margir þá gaman af. Er margt af merku og gáf- uðu fólki frá honum komið. Mig brestur heimild.ir til að fara frekar út í þessi efni, enda þarf ekki fleiri vitna við til að sína, að sá sem hjer er minnst, var af góðu bergi brotinn. Skarphjeðinn ólst upp hjá foreldrum sínum fram yfir sex ára aldur, en 13. nóvember 1918 andaðist móðir hans úr hi.nni illkynjuðu inflúensu, er þé gekk í Reykjavík. í næsta húsi við foreldra Skarphjeðins, á Barónsstíg 16, bjuggu merkis hjónin Sæmundur trjesmiður Þórðarson og Bergþóra Björns- dóttir. Tóku þau drenginn fóstur og önnuðust hann með sjerstakri alúð og umhyggju- semi. Er mjer vel kunnugt um að Skarphjeðinn minntist þeirra oft méð hlýjum hug og sem sinna bestu foreldra. Þeim hjónum var nú fljótt ljóst, að eitthvað mikið bjó í hinum fríða sveini og var hann látinn ganga menntaveginn. Fór snemma að bera á bókhneygð hjá honurn og námfýsi. Námið gek-k Skarphjeðni svo vel, hann var all'taf með þeim efstu í skóla. Merkur skólabróðir hans hefir tjáð, að hann hafi verið framúrskarandi náms maður og fjölhæfur. — Lauk þeim námsferli öllum með á gætum, því árið 1940 tók hann embættispróf í læknisfræði við Háskólann hjer. með I. eink unn og var þá hæstur af námsfjelögum sínum í þeirri grein. Sama ár kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Láru Sesselju, dóttur hjónanna Hall- dóru Þórðardóttur og Björns Benediktssonar sjómanns í Reykjavík. Þeim Skarpsjeðni i hafði einhverju sinni orð á því við mig — en hann var allra manna best glöggur á að sjá hæfileika manna og atgjörfi — hve honum þótti mikið til ressa unga læltnisfræðinema koma, er hann sá hann í laug- unum, ekki aðeins fyrir fríð- leik, heldur og líka hve honum DÓtti hann tiltakanlega knár og fimur. Á háskólaárum sínum gegndi Skarphjeðinn um skeið læknis- störfum í ýmsum hjeröðum, en að loknu embættisprófi, var hann skipaður læknir í Hesteyr arhjeraði og var þar til hann kom hingað til Hornafjarðar 1943. Eftir að hingað kom, var brátt ljóst að hinn ungi, gáfaði læknir átti margvísleg hugðar efni, sem hann vann að í tóm- stundum. Er hjer fyrst að geta um hina ríku hneygð hans til tónlistar, enda gæddur miklum hæfileikum í þá átt, ljek vel á píanó og orgelharmonium. Eft ir hann liggur allmikið söng- lagasafn. Fimmtán af sönglög- um hans voru gefin út 1946. — Eru þau raddsett fyrir karla kóra. Tvö önnur fyrir blandað- an kór, hafa komið út í tíma- ritum. Er annað þeirra laga við sjómannasálm Jóns Magnússon ar skálds, „Líknargjafinn þjáðra þjóða“. Birtist í því mik il trú og alvara. Áður umgetið karlakórshefti hefst á lofgjörð um hjerað vort. Er Ijóðið einnig eftir höfund laganna eins og fleiri textar í bókinni, undir dulnefni. .Gimsteinn ertu á grænu klæði greyptur inní jökla hring“. stendur þar. Lögin í heftinu túlka hin ýmsu viðhorf mann- lífsins, allt frá góðlátlegri kímni um gömlu „ástandsmál- in“ hjer, til háleitustu gleði og dýpstu alvöru. Öll eru sönglög Skarphjeðins sönn og þrungin af sjerstæðum innileik og lýsa honum svo vel. Er illt til þess að vita, hvað litla útbreiðslu þau hafa enn náð meðal al- mennings og bó verra að flest þeirra og hin bestu og veiga- meiri sönglög, eru enn óútgef in. Ast hans á allri list var helg og innileg, sjerstaklega tónlist inni. Viðhorfi sínu á listinni til mannlífsins hefir hann svo snilldarlega lýst í kvæði í eft irfarandi erindi: Er hlakkandi seiðkonur gátu sinn galdur og gjörningaveður á leiðina manns, er skýjunum raðaði skugganna valdur og skipaði húmi við gluggana hans, þá sköpuðu Ærfeus, Bragi og Baldur þá brosmildu fegurð er aldregi dvín. Enn lifa þeir guðir og ala sinn aldur við uppheimafögnuð þárs gullharpan skín. Eins í þessum ljóðlínum: •— því listin er brúðargjöf Heimis til Huldu, það helgast sem lífið frá guðunum fjekk —•. Vegna hins umfangsmikla starfs síns, gat hann ekki helg- að sig þessum málum, eins og hann hefði viljað. En áhugi hans á þeim lýsir sjer nokk- uð í því, að þegar færi gafst, var hann á kóræfingum hjer. Fyrir 3 árum stofnaði hann lít- inn karlakór í Hafnarkauptún, em hann stjórnaði sjálfur. Það hefir verið sagt, acV Skarphjeðinn hafi auk tónlist- arhæfileika sinna, verið efni i skáld og rithöfund. Munu eng- ir draga það í efa, sem þekkti* hann. En á orðsins list var hann mjög dulur, enda í eðli mjög hljedrægur. Mun fátt eitt af þessu tagi vera nú til og er það skaði mikill. Hjer var nefnilega á ferðinni enginn venjulegur hagyrðingur. held- ur skáld. Það litla, sem varð- veittst hefir, sýnir það best. —- Fj’rir 6 árum, á lýðveldishátíð- inni 1944, var sungið eftir hann ljóð ásamt lagi. Aðallífsstarf sitt stundað'i Skarphjeðinn, með sjerstakri alúð og samviskusemi og var mikill og glöggur læknir. —- Heppnaðist honum margt mjög vel, sem tvísýnt þótti um. Hann lagoi mikla stund á að afla sjer sem mestrar nýrrar þekkingar á þessu sviði og eins nýrra tækja, sem hann taldi nauðsyn- á að hafa á afskekktum stöðum. Einnig byrjaði hann að leggja stund á ýmsar sjergreinar og var þar kominn langt áleiðis, eins og t. a. m. í tannviðgerð- um. Liggur Ijóst fyrir, hvacf slíkt væri mikilsvert fyrir dreifbýlið. Hann tók sjer rnjög nærri, þar sem engri björgrm var viðkomið og var lengi að ná sjer á eftir. En enginn daucl anum ver. Skarphjeðinn var í orðsins bestu merkingu einlæg- ur trúmaður og það veit jeg, acl læknisstörfum sínum leitaði hann styrks frá þeim krafti sem lífið er af, sem hann mun svo oft hafa fundið hjálpina frá og allsstaðar nálægð, þótt skil- yrði til að öðlast slíkt, sjeu svo misjöfn. A heimili þeirra hjóna var mjög gott að koma, enda oft gestkvæmt. Þar var mönnu.tn sannarlega tekið með hlýhug. Veit jeg vel, að mörgum verðn minnisstæðar þær stundir, er þeir ræddu við læknirinn nm eitt og annað og eins er hann að ósk vina sinna, settist vift píanóið eða orgelið sitt — þa?l fór eftir því sem honum þótti betur við eiga — og flutti lög, sem hann hafði þá nýsamið. Því hefir af sumum veri'ð haldið fram að Skarphjeðinn hefði átt að helga lífsstarf sitt tónlistinni eingöngu. Ekki efn jeg að hann hefði orðið þar stór. En mjer finnst að það lífsstarf sem hann valdi sjer, hafi ver- ið í besta samræmi við eðli hans og innræti. Jafnframt að- dáun minni á gáfum hans og fjölhæfni, finnst mjer hann vera einna stærstur, í sínum læknisdómi. En nú er þessi merki maður horfin sjónum vorum frá rjett nýbyrjuðu lífsstarfi. Orð fá ekki lýst hvað kona hans, börn, fósturforeldrar, tengdamóðir. og systkini, hafa hjer mikils mist. Um leið og hinir mörgu sam- hugar hans og vinir hjer minn- ast hans með söknuði, þakka þeir honum innilega fyrir sam- veruna og finna nú best, bva mikilsvirði er að hafa kynst þessum gáfaða og einlæga, Frh. á bls, 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.