Morgunblaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.08.1950, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. ágúst 1950 K.R, R, ANNAR LEIKUR I. B. R. Þýska úrvalsliðið Víkingur Smábarnaskóli Húsnæði fyrir smábarnaskóla í Hliðarhverfinu eða Vesturbænum óskast til leigu frá 1. eða 15. september. Upplýsingar í dag cg á morgun í síma 5794. fer fratn klukkan 7,45 í kvöld. Komið á völinn og sjáið afburða knaffspyrnumenn. ^óttölmnej^nd RÚÐUGLER FRÁ PÓLLANDI Það tilkynnist heiðruðum viðskiftavin um hjermeð, að vjer höfum tekið við einka umboði á Islandi fyrir Sambands Pólskra Glerframleiðenda og getum vjer nú af- greitt með stuttum fyrirvara til leyfishafa: TlL söLu góð íbúð við Stórholt, 3 herbergi og eldhús á hæð, og 3 herbergi og eldhús í risi, ásamt bílskúr. Ennfremur góð 2ja herbergja íbúð í.kjallara við Efstasund. —. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Áka Jakobs- sonar og Kristján Eirikssonar, Laugaveg 27, Sími 1453, Rúðugler 2—6m.m. Hamrað gler, Munstrað gler, allskonar Þvottabrettagler, Vírgler, Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einkaumboð á íslandi fyrir MINEX, Centrala Eksportowa Wytworow, Warszawa Hannei Þorsteinsson & (o. Laugaveg 15. Símar: 2812 — 3333. Gangstjettagler, Veggjagler, Veggflísar, Góifflísar, o. fll. Vjelstjórafjelag íslands heldur fund í dag í Tjarnarkaffi kl. 4, stundvíslega. — Samningar við verslunarflotann, atkvæðagreiðsla. — Áríðandi, að fjelagsmenn mæti. STJÓRNIN. Best oð auglýsa i Morgunblaðinu Bakari óskast. — Þægilegur vinnutími. Gildaskálirm h. f., Aðalstræti 9. oxnsiMU trnnam > <mu . • ... .«** Nýr áfangi í listútgáfu Heigafells: Hlálverkabók Jóns Stefánssonar kom út í dag 32 myndir eftir ýmsum bestu málverkum Jóns, prentaðar í svörtu og 23 myndir prentaðar í eðlilegum litum, þar á meðal margar frægustu myndir, málarans, í eigu listasafna og einstaklinga erlendis og koma því aldrei heim til íslands. Þefta er óvenjulegf safn fagurra lisfaverka. Poul Uttenreitter skrifar langa ritgerð um listamanninn og veik hans birtist hún á ís- lensku (þýðing Tómasar Guðmundssonar) og ensku (þýð. Bjarna Guðmundsson). Jón Stefánsson hefur rjettilega verið nefndur sagnritarinn í íslenskri málaralist. í verkum Jóns er samslarf hugar og handar svo fullkomið og óþingvað, að hinn rismikli, stórbrotni persónuleiki listamannsins birtist áhorfandanum í jafneinföldum og auðskildum formum og litum og „Guös græn náttúran", jafnsannfærandi og lífið sjálft í hennar ríki. Gjöf til allra listvina — Iist all ra íslendinga. Helgaiellshók AðaSúfssla: Bækur eg Rifföug h.f. Veghúsastíg 7, Austurstr. 1., I.augav. 39. Helgafellsbúðir, Aðalstræti 18, Laugav. 100 Njáisgötu 64, Laugaveg 38 tVrQhii % QrOrttfit JtfJtfÍtfQQt%QtfÍt%%%%%%%%%Qtfltftt^ Qtfltfh JQtfd% Ttftr %'é M <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.