Morgunblaðið - 23.08.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.08.1950, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 23. ágúst 1950 MORGUNBLAÐIÐ 11 F jeiagsiíi KáiattspyrnufjelagiS Fram Skemmtifundur í fjelagslieimilinu í kvold. miðvikud. kl. 9 . Stjórnin. Skógarmenn K. F. U. M. Skógarmenn efna til skemmtiferðar í Kaklársel um næstu helgi. Lagt verður af stað á laugardag og komið heim á sunnudag. Þótttaka tilkynn- ist og nánari uppl. gefnar i dag og á morgun kl. 5—7 e.h. í húsi K.F.U. M. Stjórnin. Farfuglar................... Um næstu helgi verður farið í Þjórsárdal, Á laugardag ekið að Stöng og gist í gjánni. Á sunnudag verður gengið upp að Háafossi og hann skoð- aður. Á heimleiðinni verður komið að Hjálparfossi og öðrum stöðum í daln- um. Uppl. á Stefáns Kaffi Bergstaða stræti 7, kl. 9—10 í kvöld og á sama stað og tíma á föstudag. FerSanefndin. "í:o7'g7"t7 Hátíðarliöld aS JaSri n.k. laugardag og sunnudag. Þeir sem vilja dvelja að Jaðri yfir helgina, tilkynni þátttöku sein fyrst, vegna takmarkaðs húsrýmis. Allar uppL veittar i síma 2223 og 81830. Nánar auglýst siðar. Þingstúka Reykjavíkur. j Jeg þakka hjartanlega minni ástkæru tengdadóttur og j börnum hennar sjerstaklega góða hjálp og umönnun ■ langa tíð. Jeg þakka órofa tryggð æskuvina minna, sem aldrei : hafa brugðist mjer í sorg nje gleði. ■ Svo þakka jeg hjartanlega frændfólki og vinum öllum • góðar gjafir, bækur, ljóð og peninga að ógleymdum hlýju ■ ; símskeytunum og allri virðingu vina minna á 90 ára af- : mæli mínu. ■ • Guð þekkir nöfnin. Jeg fulltreysti því, að hann launi : allt, sem i kærleika er gert. • Sigríður Bergsteir.sdóttir, ■ frá Torfastöðum í Fljótshlíð. ■ m a Hús til iðnoðar óskast til kaups, þarf að vera nokkuð stórt, en má vera í smíðum. Sje um fullbyggt hús að ræða er ekki nauð- synlegt að það sje al:t laust nú þegar. Tilboð óskast sent afgreiðslu blaðsins, merkt: „Iðnaðarhúsnæði —673“. Fullri þagmælsku heitið. — ■»■•■■■■■■•■•■■■■sa«••■■■■•■■■■■■■■■■■•■•■••*•na■■a■■■■■■■■■■«■■•■■eiRni Stúlkur ■ ■ helst vanar saumaskap, geta fengið atvinnu nú þegar. — j Uppl. í versluninni kl. 2—6 e. h. * ■ Feldur h.f. \ m ■ Austurstræti 10 ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■JUUÚ* . : Berjatínsla bönnuð í landi Herdísarvíkur. Ábúandi. St. Einingin nr. 1-t ; Fundur fellur niður i kvöld. 1 stað : þess verður farið að Jaðri kl. 8 e.h. ; frá Ferðaskrifstofunni. Þess er óskað : að fjelagar fjölmenni með gesti sina ; tíg tilkynni þátttöku til Freymóðs : J'óhannssonar í sima 7446 fyrir kl. * 6 i kvóld. : æ.t. : ^■•••■■•■•■•••■••••■■••■^■•■•••••••t I Kaup-Sala ; Minningarspjöld barnaspítalasjóðs ; iíringsins eru afgreidd í verslun • Ágústu Svendsen, Aaðalstræti 12 og ; Bókabúð Austurbæjar. Simi 4238, j Kaupum flöskur og glöj allar tegundir. Sækjum heim. ; Sími 4714 og 80818. : _ _ _ ■ Minningarspjöld Dvalarheimiiis aldraðra sjómanna ; fást í bókaverslun Helgafells í Aðal : stræti og Laugaveg 100, og í Hafnar- ; firði hjá Bókaverslun Valdemars : Long. j ..................................... . Vinna Hreingemingamiðstöðin Hreingerningar, gluggahreinsun. j Gerum tilboð, ef um stærri verk er ; að ræða. Símar 3247 og 6718. j Hreingerningastöð Reykjavíkur : Siini 802S8. ; •« mitlifiitiiiiiiiiitiiiiiiiiMMtiiiiiiiiiiMMimiiiiiimiiiuiiuii BARNALJÓSMYISDASTOFA : Guðrúnar Guðmundsdóitur er í Borgartúni 7. I Sími 7494. j ■UlillUIIIIMIIIMMIIMIMIIMMIMMMIIIMIMIIIIIIiniJliflUHfln ■ JT Askorun tim greiðslu þinggjalda í Reykjavík árið 1950. Skattar og önnur þinggjöld álögð i Reykjavík árið 1950 fjellu í gjalddaga á manntalsþingi 31. júlí síðastliðinn. Er hjer með skorað á alla gjaldendur að greiða gjöld sín hið allra fyrsta. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem eigi hafa enn skilað skýrslum um mannahald, eru áminntir um að skila þeim nú þegar að viðlagðri ábyrgð. Byrjað er að krefja kaupgreiðendur um skatta starfs- fólk þeirra og verður því haldið áfram og almennt gert upp úr næstu mánaðamótum. Verða þeir, sem komast vilja hjá að skattarnir verði krafnir af kaupi, að greiða þá í síðasta lagi í byrjun september. Reykjavík, 22. ágúst 1950. Tollstjóraskrifstofan, Hafnarstiæti 5. I ■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■(■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í Iðnskólann í Reykjavík hefst föstudaginn 25. ágúst kl. 5—7 síðdegis, en laugardag 26. ágúst ki. 2—4 síðdegis. Skólagjald kr. 600.00 og 700.00 greiðist við innritun. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og prófum milli bekkja hefst 1. september kl. 8 ái’degis. Skólagjald fyrir námskeiðin er kr. 50.00 fyrir hverja námsgrein. Vegna kauphækkana hefur skólanefnd sjeð sig knúða til þess að hækka skólagjöldin eins og að framan greinir, og jafnfrámt að fella niður kennslu í bókfærslu. Skólastjóri. ■ i■c■n■■■■■■■■■■■■■■■■■a■■■■■■■■sii■■iaaai■■■a■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■»»■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■ frA spámi ! ■ ■ útvegum við kápuefni, kjólaefni, fataefni, gaberdine, • ljereft, silkiborða, húsgagnaáklæði o. fl. tegundir af vefn- ■ aðarvörum. — Hagkvæmt verð. — Fljót afgreiðsla. : Lækjargötu 10B — Sími 6558 i •■••«■••• •••- Dóttir mín elskuleg HÓLMFRÍÐUR EINARSDÓTTIR kennari, andaðist að heimili sinu Miðstræti 3A aðfaranótt 22. ágúst. Margrjet Símonardóttir og aðstandendur. Móðir og tengdamóðir okkar KRISTÍN ÞORVALDSDÓTTIR frá Miðhúsum, andaðist 21. ágúst að heimili okkar, Stóra- Ási, Seltjarnarnesi. Fyrir hönd barna og tengdabarna Þorvaldína Þorleifsdóttir, Salómon Bárðarson. Útför mannsins míns og föður okkar AÐALSTEINS EIRÍKSSONAR Fichersund 1, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 1,30 e. h. — Þeir, sem kynnu að vilja minn- ast hins látna, láti andvirðið renna til einhverrar líkn- arstofnanna. Dagmar Siggeirsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu JARÞRÚÐAR OLSEN f. Oddgeirsdóttir. Fyrir hönd vandamanna Josefine Olsen, Ottó Olsen. Við þökkum innilega öllum þeim er vottuðu okkur samúð og vinarhug við andlát föður míns PJETURS SIGURÐSSONAR frá Eskifirði. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Árni Pjetursson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför föður okkar SVEINS JÓHANNESSONAR Brúarenda. Oddgeir Sveinsson, Jón Sveinsson, Guðmundur Sveinsson, Gúðlaug Sveinsdóttir, . Sigurvin Sveinsson, Kristín Sveinsdóttir, Marta Sveinsdóttir, Valgeir Sveinsson, Anna Sveinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.