Morgunblaðið - 23.08.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.08.1950, Blaðsíða 12
'VEÐURÚTLIT. FA.XAFLÓI-: JS. -gola eða kaldi. — Víða ljett- UM íþcóttir á blaðsíðu 2. Skipverjum á yjelbátnum og iogaranum ber ekki saman árekslursins 1 Sjórjettur fjallaði ura málið í gær. SJÓRJETTUR TÓK í gær tii meðferðar skípaáreksturinn út af Garðskaga er varð á mánudagsmorgun. er breski togarinn York City og vjelbáturinn Gunnar Hámunaarson úr Garðinum, rák- .ust saman, með þeim afleiðingum að vjelbáturinn fórst. Við yfirheyrslur kom í ljós, að mjög ber á milli togaramanna og stýrimannsins á Gunnari Hámundarsyni. er var einn uppi er Dularfulla flugvjelin. Fyrir nokkru var frá því skýrt, að dularfiill flugvjel hefði lent'skammt frá pólska farþegaskipiuu „Batory“, er það var statt um 110 kin. frá New York. Flugmanninum var bjargað unn borð, cn hann sagði þar rangt frá um nafn sitt. Efri mynd- in sýnir, er flugvjelin er dregin um borð í „Batory“ en á þeirri neðri sjest er flugmaður hennar og ónafngreindur laumufarþegi eru teknir í vörslu bresku lögreglunnar í Southampton. Byrjað að gera stórt bíla- stæði við Tryggvagötuna Miki! bót að því fyrir umferðina í Miðbænum. í GÆR VAR byrjað á að gera hjer i Miðbænum stór bílastæði, "sem mikil bót mun verða að fyrir hina gífurlega umferð um miðbæinn og þá einkum í námunda við höfnina. Þetta bíla-< stæði verður norðan Tryggvagötu og nær frá gatnamótum Póst- hússtrætis og Tryggvagötu, austur að Verkamannaskýlinu. areksturinn varð. Sjórjettur fór fram í skrií- atofu borgardómara og hófst árdegis í gær og var lokið nokkru eftir hádegi. F' itnburður breska skiastjórans Skipstjórinn á breska togar- atium mætti fyrstur fyrir rjett- inum. Hann sagðist hafa sjeð til iérða ..Gunnars Hámundar- ■ sortar“ hálfri klukkustundu áð- I ut en áreksturinn var. Hann hefði allan tímann haldið sínu „striki“, enda ekki nein hætta verið sjáanleg framundan og bjart veður. Þá sagði skipstjórinn, að er aðeins voru um 200 fet á milli akipanna, hefði vjelbáturinn skyndilega breytt stefnu, en }> • 5 hafi verið ástæðan til að areksturinn varð. Sagði skip- stjórinn að togarinn hafi runn- ið með fullri ferð á stjórnborðs hlið vjelbátsins, rjett aftan við stýrishúsið og hafi stefnið geng ið svo langt inn, að það hafi þv: sem næst tekið afturstefni vjelbátsins af. Skipstjórinn sagðist hafa revnt til hins ítr- asta að forðast árekstur, en bi.Uð milli skipanna var of lítið, og hjá árekstri varð ekki kom- ið. Skipstjórinn sagði, að hvor- ugt skipanna hefði gefið hljóð- jrjerki. Veður var hið besta, skygni gott og bjart yfir. Togar irm var á leið til veiða við vest- ur- strönd landsins. Skipstjór- 51r> var á stjórnpallj er árekst- urinn var. Háseti, sem var við stýrið, taldi að „Gunnar Há- mundarson“ hefði, er 40—50 yards voru milli skipanna, breytt um stefnu, er orsakaði áreksturinn. Hann sagði, að togarinn hefði verið á 10 sjóm. hraða, er áreksturinn varð. Á leið til Keflavíkur ' Skipstjórinn á „Gunnari Há- rnundarsyni“ var í fasta svefni, ej áreksturinn varð. — Hann hafði, áður en hann gekk til hvílu. gefið Jóhanni Agnars- syni stýrimanni, Keflavík, upp stefnuna, en „Gunnar Hámund ar ;on“ var að koma úr róðri, og var á leið til Keflavíkur, er áreksturinn varð. Frásögn stýrimanns á „Gnnnari Hámundarsyni“ Jónatan Agnarsson stýrimað- ur, var einn uppi, er árekst- urinn varð. Skömmu áður höfðu þeir farið um þilfar báts ins, matsveinn og vjelamaður. Elcki höfðu þeir haft orð á því við stýrimanninn, að skip væru þar á næstu grösum. Kvaðst stýrimaður, fyrir sjórjettinum, el; -:ert hafá sjeð til ferða tog- arahs fyr en um leið og árekst- urinn varð. Beint aftan á bátinn Sagði stýrimaður, að sjer hafi virst, sem stefni togarans hefði komið næstum beint aft- an á vjelbátinn, þó aðeins til stjórnborða. Hann sagðist hafa staðið við glugga stjórnborðs- megin í stýrishúsinu og haft þaðan ágætt útsýni. Enginn giuggi er aftan á stýrishúsinu. Segist ekki hafa breytt um stefnu Stýrimanni var kunngerður framburður skipstjórans á tog- aranum og hásetans, er við stýri hans var. Stýrimaður sagið það alrangt vera, að hann hefði breytt um stefnu. svo skömmu áður en áreksturinn varð. Hann sagði. að 5—10 mín. áður, hafi hann fengið landsýn og verið þá i stefnu á Sand- gerði. Þá hefði hann breytt stefnunni fyrir Garðskaga, en báturinn var á leið til Kefla- víkur. Sú stefnubreyting stóð ekki í sambandi við ferðir annara skipa, heldur aðeins stefnunnar vegna, þar eð bátur- inn var á leið til Keflavíkur. — Stýrimaðurinn sagði, að sjer hefði verið kuhnugt um að Sand gerðisbáturinn ,,lngólfur“ hefði verið á leið inn, en hann var þá hvergi nærri og mun hafa komið um 20 mín. síðar á slys- staðinn. Frekari sjópróf í máli þessu munu ekki fara fram hjer í Reykjavík og mun breski tog- arinn hafa haldið út á veiðar í gærkvöldi. Kirkjukóra- saraband Akureyri, 22. ágúst: KIRKJUKÓRASAMBAND Eyjafjarðarprófastsdæmis var stofnað hjer á Akureyrí 18. þ. m. af Sigurði Birkis söngmála- stjóra. Stofnendur voru 7 kór- ar í prófastsdæminu, Kirkjukór Akureyrar, Kirkjukór Grund- arkirkju, Kirkjukór Siglufjarð- ar, Kirkjukór Dalvíkur, Kirkju kór Valla, Kirkjukór Bægisár og Kirkjukór Munkaþverár. Stjórn sambandsins skipa Áskell Jónssoh, formaður, Jakob Tryggvason, ritari, Gest- ur Hjörleifsson, gjaldkeri, en meðstjórnendur eru Páll Er- lendsson, Siglufirði og Ketill Guðjónsson, Finnastöðum. — H. Vald. Tvöfalt framlag , OSLO: — Norðmenn munu hafa ákveðið að tvöfalda framlag sitt til hervarna í ár, Verður á þessu stæði pláss fyrir nokkra tugi bíla. í gær urinu að greftri milli 20 og 30 verkamenn. en auk þeirra stór kranabíll, sem not- aður var til þess, að brjóta 15 —20 cm. þykka steinsteypta plötu sem er yfir því nær öllu hinu fyrirhugaða bílastæði, og var notuð sem vörustæði, og herinn steypti hjer á hernáms- árunum. Fallhamar braut helluna Platan var öll moluð í sund- ur á þann hátt, að 1800 punda fallhamar, var dregin upp í tog vindu kranabílsins og látinn falla niður með fullum þunga úr 30 feta hæð. Við það molað- ist steinsteypta hellan. í gær- kvöldi er vinnu lauk, var búið að brjóta alla helluna upp. Með loftborum hefði það verk tekið tvo til þrjá daga. Eins og nærri má geta, var fallið þungt er hamarinn skall á hellunni, enda skalf jörðin undan fótum manns. — Mönn- um þótti kranastjóranum tak- ast vel stjórn kranans, en stjórnandi hans er Sigurður Jónsson sem hjer á árunum þótti með harðari knattspyrnu- mönnum og keppti með Fram. Belgiskur kommún- isti særður BRUSSEL, 22. ágúst: — Kunn- ur belgiskur kommúnisti var í dag skotinn í handlegginn í borginni Tongres. Tilræðismaðurinn er óþekkt ur og lögreglan neitar að gefa að svo stöddu frekari upplýs- ingar um atburð þennan. — Reuter. Ðrengur verður '1 fyrir bíl ‘ i Á LAUGARDAGINN var fimm ára drengur fyrir bíl á móts við húsið Njálsgötu 52- Drengl urinn, sem heitir Þröstur Þor- steinsson og á heima að Njáls- götu 52. meiddist talsvert Og liggur nú rúmfastur. Þettsi gerðist um kl. 6,30 á Iaugardagskvöldið, en drengur- inn var fyrir bílnum R-2527. — Rannsóknarlögreglan hefir feng ið mál þetta til meðferðar. — Hefir henni verið bent á, að tveir menn hafi staðið við gatna mót Vitastígs og Njálsgötu og að þeir muni hafa sjeð er slysjð varð. Það eru því eindregin til- mælí rannsóknarlögreglunnar, að þessír menn komi til viðtals hið bráðasta, svo og aðrir þeir, er kynnu að hafa sjeð, er slysið varð. Þröstur litli er talsvert mar- inn innvortis og meiddur S nára. ■---—----------- ' ! Ný legufæri fyrir olíuskíp BRESKI tundurduflaslæðarinn, Barrage, sem hjer var við a<3 hreinsa botninn í Hvalfirði, ev væntanlegur hingað í dag og er hingað kominn til að leggja legufæri fyrir olíuskip, við hina nýju olíustöð B.R. á Laugarnes- tanga. Legufærin munu vera hirí traustusfu og ankcriskeðjan sem leggur múrningunum í legu duflin, er komin til landsins fyrir nokkru og hefir legiíl niðri á aðaluppfyllingunni. Er hver hlekkur keðjunnar svo> stór og sver að hann mun vega hátt upp í 100 pund. Ekkerfc skip irmlent getur unnið að lagningu slíkra legufæra sem þarna verða lögð og varð þvl að fá sjerstakt skip erlendis frá til að vinna verkið. Mikiu slolið af ritvjelum ANCONA, 22. ágúst: — ítalska lÖgreglan skýrir svo frá, að furðulega miklu af ritvjelum hafi að undanförnu verið stol- ið á Ítalíu. Virðast þjófnaðir þessir vel skipulagðir, og grun- ur liggur á, að þýfið sje sent til Júgóslavlu, þar sem mikill skortur, ér meðal annars á rit- vjelum. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.