Morgunblaðið - 24.08.1950, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. ágúst-1950
M O R G S. 3¥ B t .4 ÐÍÐ
■$
k
. ^s////////,,
Gríman tallin.
KOMMÚNISTAR vopna flokksmenn sína tii árása á vopniausa samkorgara. Hjer er mynri af
einni byltingarsveit kommúnista frá valdaráninu í Tjekkósíóvakíu.
KOMMÚNISTAR reyna að fá
fólk til að trúa- því, ao þeir ein-
ir berjist af alhug fyrir velferð-
armálum þjóðarinnar. Aðrir
skipti sjer ekki af slíkúm mál-
um, nema í einhverjum glæp-
samlegum tilgangi og þá helst
til þess að auðga sjálfa sig og
svíkja alþýðu manna.
Þjóðhættuleg starfsemi.
Með þessu hyggjast komm-
únistar leiða athygli fólksins
frá hirmi raunverulegu starf-
semi sinni og breyða með því
yfir þau óhæfuverk sem þeir
eru að vinna í heimnrum bæði
leynt og Ijóst, Allir sem eitt-
hvað hugsa um stjómmál vita,
að kommúnistar stefna að
heimsyfirráðum og þeim völd-
um ætla þeir að ná með of-
beldi, enda hafa þeir engum
völdum náð öðruvísi. Komm-
únistar í hverju landi starfa
stöðugt að því að undirbúa of-
beldið, hver deild á sinn hátt
eftir því sem aðstæðurnar eru
á hverjum stað. í hinum frjálsa
heimi er starfsemi þeirra aðal-
lega í því fólgin að reýna að
veikja lýðræðisþjóðirnár irman
frá og telja öllum aimenningi
trú um áð ekkert sje að óttast
af hendi kommúnista, þeir berj
. íst fyrir friði í heiminum. þrátt
fyrir það þó þeir nú haldi uppi
blóðugum styrjöldum viða um
heim.
úevnihreyfingin.
Kommúnistar hjer á landi
fara nú mjög duit með leyni-
hrevfingu sína eins og í öði-um
lýði'æðislöndum syo að aílur ál-
menningur sjái ekki í gegnum
svikin og hrr snina og almenn-
. ir kiósendur heirra flæmist ekki
í stærri bópum frá flokknum
en hitvgað. til hefur verið. En
sú var' tfðin að foringjar kemm-
únista4eildarinna; í- ■ • u: ku
voru óh eddir áð hirtá þjoðinni
hvernig peir höguðu starfsemi
sinni cg að hvaða marki. þeir
stefndn
Brynjólfur Biarnason og
Eina^ Olgeir . n jiúverahdi fm
ustumenn km únista skrif 11811
eftiriarand nál"”v orr
únisV kks. eft.!
Varist leynisfarfsemi þeirra.
,;AðaIatriðið er að samfylkja
og sameina verkalýðsæskuna.
Tíl þess þurfum við að starfa
í öllum þeim fjelagsskap, þar
tem hún er í; íþróttafjelögun-
um, K.F.U.M, skátaf jelögum
o. s. frv. I
Kaupfjelögin þurfum við að
nota miklu betur til að ná til
húsmæðranna Stofnanir eins og
Mæðrastyrksnefnd þurfum við
að leggja miklu meiri rækt
við“..
Og þegar kommúnistar eru
búnir að koma sjer vel
'fyrir í hihum ópólitísku fjelög-
um og stofnunum þá er þeim
gefin fyriivnæli nm hvernig
þeir eigi að koma fram.
,,Hvar sem kommúnistar í
starfa, hvort heldur er í fjelög-
um, í bæjarstjórn eða á Alþingi I
verða þeir að hafa með sjer I
skipulagt lið. Verða þeir jafn-
an að koma fram sem einn mað-
ur og ræða sameiginlega öll
niál. Enginn einstaklingur má
koma opinber;ega fram nema
samkvæmt fyrirmælum flokks-
ins. Ef út af bregður grípur
heimsfíokkurinn í taumana".
Sundrungaröflin að verki.
Fyrsta boðorði.ð hjá komm-
únistum er því það; Að Iauma
símim mönnum inn í hvers
kyns fjelagsskap, menningar-
fjelög,'trúarfjelög o. s. frv. Þar
eiga svo þessir kommúnistar að
virtna að því að útbreyða
kommúnisma og mynda síðan
„sellur". sem vinni skipulegá að
málefnum kommúnistaflokks-
ins og samkvæmt fyrirmælum
hans inrían \-iðkomandi fjelags,
skapi þar illindi og.sundrungu
og reyni að troða kommúnist-
um íil áhrifa í fjelagssamtök-
unam.
Þessi starfsemi kommúnista
htífur verið áberandi hjer á
landi í mjög mörgum fjelögum
>g þó einkannlega verkalýðs-
f jelöfrumtm, þar •-■ n koi rmún-
ritrcr ’n .kipu’, 'i séllustarf-
. emi 1 i verju fjc ;.i og. hafa
Mót SjálistæðismaiiKaea
af SuðvestiarEati«li
SAMBAND ungra Sjálfstæðismanna mun í september efna í:il
haustsmóts ungra Sjálfstæðismanna af Suð-Vesturlandi. Er gert
ráð fyrir því, að 9 til 10 fjelög ungra Sjálfstæðismanna á þessu
svæði taki þátt í mótinu.
Enn hefur ekki verið ráðið,
hvar mótið verður haldið.. Og
verður mótstaður og tími nánar
auglýstur síðar. í sambandi vi?J
mótið verður haldinn fulltrúá-
a fundur þeirra fjelaga, sem afl
kommúnistum eru ofsóknir standa. Fjelög þau, sem
þeirra gegn kirkju og kristin- ' gert er ráð fyrir að taki þátt t
dómi. Alls staðar þar sem þeir mótinu eru; Hjeraðssamband
fara með völd hafa þeir ofsótt ungra Sjálfstæðismanna í Vést-
kiikjuna og reynt á allan hátt J ur-Skaftafellssýslu, Fjölnir, fje
að draga úr áhrifum kristinn- lag ungra sjálfstæðismarma i
ar trúar. Pi'estar og aðrir for- Rangárvallasýslu, Fjelag ungra
ustumenn kiikjunnar hafa sætt Sjálfstæðismanna í Vestmahna-
grimmum ofsóknum, verið J eyjum * Hjeraðssamband ungra
dæmdir til ævilangrar fangels- | Sjálfstæðismanna í Árnessýslu,
isvistar og sumir hverjir ver
ið teknir af lífi, aðeins vegna
Hift og þetta
Einn Ijótasti bletturinn
trúar sinnar. Síðan hafa vald-
Heimir, fjelag ungra Sjálfstæðis
manna í Keflavík, Stefnir, fjel.
ungra Sjálfstæðismanna í Hafn-
veikt verklýðshreyfinguna með
því mjög mikið, jafnframt sem
þeir. hafa margsinnis stórskað-
að. verkamenn pg aðra laun-c,
þega með pólitísku brölti sínu.
til styrktar komm.únistaflokkn-
um.
Kommúnistar kasta grímunni.
Þegar kommúnistar hafa náð
öruggum töksum í hinum ýmsu
f jelagssamtökúm' og kömið síh-
um rnönnum inn í sem flestar
áhrifastöður í þjóðfjelaginu þá
láta þeir til skarar skríða og
fara þá ekki að lögum heldur
með ofbeldi eins og ' þeir hafa
gert í öllum beim ríkjum sem
þeir ráða nú í heiminum.
Lýðræðissinnar verða að
vera vel á verði gagnvart leyni-
hreýfingu kommúnista sem
hvarvetna er sfarfandi. Komm-
únistar hafa með starfsemi
sinni sagt sig ur lögum við lýð-
ræcðissinna. Þeir hafa sannað
með verkum sínum víða um
heim, að þeir hika ekki við að
bera vopn á varnarlausa með-
bfasður sína og þeir hafa geng-
ið miklu lengra í því að kúga
og pynta þær þjóðir sem þeir
ráða yfir heldur en nasistamir
gerði á sínum tima. Þetta verða
þeir menn, sem unna lýðræði
og frelsi að hafa í huga alls
staðar ' þar sem þeir starfa og
einangra kommúnista svo þeir
fái ekki unnið þjóðinni tjón með
gerðum sinum.
hafarnir í þessum löndum sett arfirði) Heimdallur> fjel. ungra
á stofn aðra „prestastjett" sem Sjálfátæðismanna £ Reykjavík,
boða folkmu aðra tru, þ. e. s. >orsteinn Ingólfsson, Sjálfstæð-
auna a \ aldhafana Einræðis- isfjelag Kjósarsýslu, Þór, fjelag
herrar þessara þjoða nafa venð ungra Sjálfstæðismanna á Akra
X * ‘íi0l\°g fóIki er. nesi ogFjelag ungra Sjálfstæð-
skipað að tilhiðja þa sem guðir
væru.
Slíkar uppeldisaðferðir, sem
eru í því fólgnar að eyða áhrif-
um kristinnar trúar, samfara
kerfisbundnum áróðri gegn öðr
um mörunum og þjóðúm eru
ismanna í Mýrarsýslu.
Haustmót ungra Sjálfstæðis-
manna á Suð-Vesturlandi er nú
orðinn fastur liður í starfsemi
samtakanna. '
Htefa þessi mót alltaf veriO
mjög fjölsótt og í alla staði hin
ánægjulegustu. Jafnframt hafn
þau átt stóran þátt í auknum
; ekki llkiegar til að hafa bæt-
andi áhrif á hugsunarhátt þjóð- kynnum og vaxandi samstarfi
arnia eða leiða til vinsamlegri sa.mtaka ungra Sjálfstæðis-
samskipta þjóða í milli, enda manna á Suð-Vesturlandi. Þess
er kommúnistum sama um er fastlega vænst að fjelögtn
slíkt, þar sem þeir treysta ein-
| göngú á ofbeldi og mátt hnef-
ans. En hámark ósvífninnar er
það svo, þegar þessir sömu
menn boða svo til „friðarþinga"
víðsvegar um heim og ásaka
aðra um ofbeídi og yfirgang.
j Vesturveldin hafa nú fyrir
noftkru hafið útvarp á rúss-
nesku og fleiri málum til ríkj-
anna fyrir austan Járntjald,
sameinist nú eins og áður um
það að gera mótið í haust sem
glæsilegast.
I HVERJU hefti Stefnis, uma-
riti Sjálfstæðismanna, birtasl
fróSlegar yfirlitsgreinar wm at-
líkt og þeir gerðu á sínum tíma y™mwvegi þjóðarinnar, sem
Til áskrifenda og
Slefnis
ANNAI) hefti Stefnis hefur nu
verið sent til rJlra áskrifenda
og unxboðsma'ma, Hafi einhvt-rrj
ir ekki fengið ritið er þess ósk-
að, að þoh* txfkymii það skrif-
st-ofn Kjáltsiæðisfl. í Reykjaví’:
og mnn þá þegai erða úr því
bætt.
til Þýskalands. Rússsar og lepp,hveifium manni er f>>^ast vil?
ar þeirra hafa brugðist hinir1 er nauðsynlegt að lesa. 3
verstu við og reynt. á allan hátt greinum er að finnn
að trufla þessar útvai'pssend- meiri fr<>öíeik um l,ess) efni
ingar. Svo hræddir eru þeir við !*e,dur en. vo1 er á annars staðar
það að láta þegna sína heyra 11 einw
rödd hins frjálsa heims. *
| ____Q_____ 1 STEFNI eru þýddar greinar
, ef'tir ýmsa heimsþekkta höf-
I öllum lýðfrjálsum löndum' ni»4 um vandamál á sviði
hafa kommúnistar orðið sann- hesmsmálanna.
ir að því að vinna gegn hags-1 it'
munum sinna eigin þjóða og ÞÁ flytur Stefnir sögur eftiv
víða hafa sannast á þá föður- mmienda og erlenda höfunda og
landssvik og njósnir. Vegna margt fieira til skemmtilesturs.
þessara verka hefur fylgið hrun |
ið af þeim svo, að um hinn lýð- STEFNIR er 'fjölbreyttasta og
ræðissinnaða heim eru þeir að vandaðasta tímarit um þjóðfje-
verða svo að segja fylgislaus- lagsmál, sem.gefið er út í land-
ir. Hafa tapað frá-20% og upp mu. 'Sá sem vill fylgiast méð
í 98% af fyrra fylgi sínu. Að-lgangí mála bæði innaii'axrds og
eins þar sem þeir hafa getað •eHeðxdis kaupir því Stefni.
beitt ofbeldi hefur þeim tekist J
að skapa sjer völd og áhrif.
Hvaða maður, sem metur nokk- :
uð frelsi og lýðræði eða hefur
einhverja föðurlandsást til að
uohöhin
bera getur fylgt kommúnistum
að' málurn?
er wiðítöð
anna.
verðbrjefaviðskipt-
Si.ri 1710.
s