Morgunblaðið - 24.08.1950, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLIT. FAXAFLÓI:
FRÁSOGN af EM-mótinu 3
A ■ og NA-kaidi. — Rigning,
192. tbi. — Fimmtuólagur 24. ágúst 1956
lær 11 þús. bífa á öliu landinu
Öm hefmingur þeirra í Rvík
Vinnufriður ú kaup
skipailotanum
Nýir samniniar vjelstjéra og raívirkja.
Um 13 landsmenn á hvern bfl.
f HAGTÍÐINDUM, sem komu út í gær, er skýrt frá þvi. að á
öilu landinu hafi við síðustu áramót verið 10.608 bílar. Hafi
pémlega- helmingur þeirra verið hjer í Reykjayík. Á árinu
1949 jókst bílafjöldinn um 88 bila. Lætur nú nærri að bíll
fje á hverja 13 íbúa landsins.
S.L. ÞRIÐJUDAG lauk vinnudeilum þeim, sem staðið hafa yfir
á íslenska kaupskipaflotanum síðan um síðustu áramót, Þá sam-
þykktu vjelstjorar samnlng þánh, sém tekist háfði sámkömulag
um þann 17. ágúst kl. 9 fyrir hádegi eftir að sáttafundur hafði
staðið yfir alia nóttina með deiluaðilum og sáttasemjara ríkis-
ins, Torfa Hjartarsyni. Er vinnufriður því tryggður fyrst um
sinn á þessum skipum.
! Ekiftingin.
Fólksbílar með sætum fyrir
: sex farþega eða færri eru 5866
að tölu. Almenningsvagnar eru
297. Eru því bílar til fólksflutn
**»ga samtals 6163. Vörubílar
’ eru 4445 talsins.
FJ'ýir bíiar.
Bílakostur landsmanna er
yfirleitt nýr eins og sjá má af
‘þvi, að rúmlega helmingur bíl-
anna er yngri en fimm ára. —
Tæpiega % fimm til níu ára og
‘rúmlega % eldri en 10 ára. —
Meðalaldur vörubíla er 6,8 ár,
.-ilvrtenningsvagna 5,7 og fólks-
bíia 5,9 ár. Af vörubílunum
’ eru 92 20 ára og eldri og 183
vörubílar.
’ Brlaflestu byggðalögin.
Eins og fyrr segir er rúml.
belmingur bílanna hjer í
E.eykjavík. Næst kemur að bíla-
íjölda Gullbringu- og Kjósar-
sýsla og Hafnarfjörður þar
4rmrfalinn- með- 1116 bíla alls.
Eyjafjarðarsýsla og Akureyri
rrieð 740 bíla, þá Árnessýsla 527,
Borgarfjarðar- og Mýrasýsla
274, Þingeyjarsýsla 245. í
Húnavatnssýslu, Skagafjarðar-
eýslu og Sauðárkrók þar með
talinn, eru í hvorri sýslu lið-
tega 200 bílar. Ólafsfjörður tel-
ur fæsta bíla eða 26 og Nes-
kaupstaður með 41 bíl.
Tegíindafjöldinn.
Þá segir í skýrslunni, sem
ékrífstofa vegamálastjóra hefur
tekið saman, að hinir 6163
#ólksbílar, sem eru á landinu,
ckiptist niðúr á 77 mismunandi
tegundir. — Flestir þeirra eru
jeppar, 2304, þá kemur Ford
061, Austin 489, Chevrolet 417
og Dodge 380 og Plymouth
2G5. —
Vörubílarnir 4445 skiftast
riður á 80 mismunandi gerðir,
en frestir þeirra eru þó Chevro
let 1125, þá koma næst Ford-
bílar 977 og svo Austin 333 og
G M C. 314.
Aukningin.
Að Iokum má svo geta þess,
að frá árunum 1941 hefur bíl-
um fjöigað um 8132, úr 2476 í
10608 við síðustu áramót. —
Fjölgun bíla á árinu 1949 nam
0,8% af þeim bílafjölda, sem
fytír var í lok næsta árs á und-
an. — Á næstu þrem árum á
undan, 1946—’48, tvöfaldaðist
bifreiðatalan rúmlega.
Verkfafl járnbraular-
verhamanna
ílandaríkjunum
WASHINGTON, 23. ágúst: —
J árnbrautarstarfsmenn hafa
boðað til verkfalls um gervöll
JÞandaríkin á mánudag. Það eru
2 stór fjelög járnbrautarverka
manna, sem boða verkfallið.
— Reuter.
«----------------------------
Samsæti fyrir Ihor
Thors og fjölskyidu
NOKKRIR vinir Thor Thors,
sendiherra íslands í Washing.ton
og f jölskyldu hans, gengust fyr-
ir samsæti þeim til heiðurs í
gærkveldi í Sjálfstæðishúsinu.
Voru þar samankomnir á ann-
að hundrað manns. — Gunnar
Thoroddsen borgarstjóri, stjórn
aði hófinu, sém var hið virðu-
legasta.
Jóhann Möller forstjóri,
mælti fyrir minni Thor Thors,
en Björn Ólafsson ráðherra
fyrir minni frú Ágústu Thors
og barna þeirra hjóna, en tvö
þeirra voru viðstödd, Margrjet
og Ingólfur. — Thor sendiherra
þakkaði með snjallri ræðu og
frú Ágústa tók einnig til .rpáls
og þakkaði vinum þeirra hjóna
fyrir þessa kvöldstund. Ingólf-
ur læknir Gíslason, tengdafaðir
sendiherrans mælti og nokkur
orð.
Hóf þetta var í alla staði hið
ánægjulegasta fyrir vini sendi-
herrahjónanna. Þau eru hjer í
stuttu sumarfríi sem kunnugt
er og munu innan skamms fara
vestur um haf. . .
Þriðji leikur Rínar-
úrvalsins í kvöld
í KVÖLD mætir Rínarúrvalið
sameinuðu liði Vals og K.R. —
Sendir Valur átta menn og KR
þrjá---Leikurinn hefst klukk-
an 8.30. e. h.
í liðinu eru úr Val: óvíst um
markmanninn, Helgi Daníels-
son, Guðbrandur Jakobsson,
Gunnar Sigurjónsson. Einar
Halldórsson, Hafsteinn Guð-
mundsson. Sveinn Helgason,
Halldór alldórsson og Ellert
Sölvason. — Úr KR verða þeir
Hörður Óskarsson. Sigurður
Bergsson, Guðbjöm'Jónsson.
Sæmilegur upsaafli
Siglufirði, miðvikudag:
NOKKUR skip fengu upsa.hjer
út af Siglufirði í morgun, en
svfarta þoka er sem fyrri dag-
inn. Skipin fá fyrir málið af
upsanum hálft verð síldarmáls,
eða kr. 32.50. í dag komu hing-
að inn með upsaafla: Hannes
Hafstein og Erlingur, VE, hvor
með um 400 mál. — Þá höfðu
Edda, Rifsnes, Snæfellingur og
Blakknes. öll fengið sæmileg
köst af ups'a. — Guðjón.
K.jarnorkumá lanef nd
Þýskalands
BONN: Rannsóknarráð V.-Þýska
lands hefir afráðið að koma á fót
sjerfræðinganefnd til rannsókna
á vörnum, sem komið verði við
gegn kjarnorkuvopnum.
En^in síldfGiÍi
— en upsaveiði
ÁGÆTT veiðiveður var fyrir
Norðurlandi fram eftir öllum
degi í gær. En síldin Ijet hvergi
á sjer bæra og ekkert skip kast-
aði. I gærkveldi var komin aust
an kaldi.
Allmörg skip komu í gær-
kveldi inn-til Sigiufjarðar með
meiri og minni upsaafla, er þau
höfðu veitt í gærdag. Tvö
þeirra komu með fullfermi. 650
mál hvort. Vjebjörn frá ísa-
firði og Bjarmi frá Dalvík.
Efnisskortur
lil rekneía
Vestmannaevjar 23. ágúst.
MIKILL hugur er nú í útgerð-
armönnum hjer að gera báta
sína út á reknetaveiðar. En
miklir erfiðleikar eru á útveg-
un veiðarfæra til þessara veiða.
Gert e rráð fyrir að alls muni
10—12 bátar stunda þessar veið
ar, þegar til kemur, en þrír eru
þegar hyrjaðir.
Afli þessara þriggja báta hef-
ur verið góður og fengu þeir í
gær frá 100 til 150 tunnur.
Síldin er fryst til beitu.
. —t Bj. Guðm.
Sögðu upp samningum
um áramót
Um s.l. áramót sögðu mat-
sveinar og þjónar, loftskeyta-
menn og stýrimenn, vjelstjórar
og rafvirkjar upp samningum
við skipafjelögin. Náðist eins og
áður er skýrt frá síðast sam-
komulag við vjelsíjóra og raf-
virkja. Hófst síðasti sáttafund-
urinn í þeirri deilu ki. 5 síð-
degis þann 16. ágúst s.l. og stóð
hann til kl. 9 um morguninn
þann 17. ágúst. Hafði þá náðst
samkomulag. Samþykktu vjel-
stjórar það á fundi sínum á
þriðjudag.
Samkomulag við rafvirja á
skipum Eimskipafjelags íslands
náðist um svipað leyti og við
vjelstjóra.
Litlar breytingar
Hjá vjelstjórum voru ekki
gerðar kaupbreytingar samkv.
hinum nýja samningi, en nokkr
ar breytingar á öðrum samn-
ingsákvæðum.
Hjá rafvirkjum varð heldur
engin kaupbreyting gerð, en'
smábreytingar á öðrum atriðum
samnings þeirra.
Olympíuleikar
fallhlífarmanna
VÍNARBORG: — Fyrir skömmu
var frá því skýrt hjer í bi : ó
efnt yrði á næsta ári tii
píuleika" fallhlífarmanna í nám-
unda við Vín.
Kiljan ávarpar „fulltrúa
satans44 í Kantaraborg
Kommúnislar gripnir algerri vilfirringu.
Fl'RIR NOKKRUM dögum var frá því skýrt, að erki-
biskupinn af Kantaraborg hefði sent biskupnum af
Moskvu ávarp um friðarmálin. Kveðst hinn breski erki-
biskup hafa varað breska presta við því að undirrita hið
svokallaða Stokkhólmsávarp kommúnista, þar sem að
hann teldi heimsfriðnum enga stoð í því. Hinsvegar
býðst hann til þess að vinna að því með Moskvubiskupi,
að útrýma hverskonar ofbeldi og styrjaldarógæfu.
Þessi afstaða hins breska kirkjuleiðtoga hefur orðið
tilefni til þess að Halldór Kiljan Laxness rithöfundur í
Gljúfrasteini sendir honum sitt ávarp í blaði kommún-
ista, Þjóðviljanum, í gær. Lýsir Gljúfrasteinsbúinn því
þar yfir að erkibiskupinn af Kantaraborg hafi „tekið
metið sem fuiltrúi satans“. Þá spilli heldur ekki að geta
þess að biskup sje „útsendari djöfulsins“, sem „á fín-
gerðan hátt“ hafi „pantað atomsprengju“ yfir breskar
borgir!!I
Til viðbótar þessum ummælum skáldsins í Gljúfra-
steini skýrir Þjóðviljinn frá því í gær, að ríkisstjórn
íslands sitji nú á stöðugum fundum og ræði um pöntun
kjarnorkusprengja yfir Reykjavík!!!
í forvstugrein Morgunblaðsins í dag eru þessi umniæli
gerð nánar að umtalsefni.
Brussel, er á blaðsíðu 2. —■
*,
Fiskaflinn
166 þús. t.
EFTIR fyrstu sex mánuði árs-
ins, er heildarfiskaflinn 166.104
smálestir, en var á sama tíma
í fyrra 164.712 tonn og árið þar
áður var fiskaflinn við júní-
lok 247 þús. tonn.
Frá þessu er skýrt í júii-
hefti Hagtíðinda, er kom út í
gær. -
Við júnílok nam togarafisk-
urinn tæpl. 26 þús. tonnum. —
Langsamjega mesti hluti fisk-
frámleiðslunnár hefir farið til
saltfiskverkunár, eða um 81.
þús. tonn. Til frystingar hafa
farið 43700 tonn á móti 63 þús.
tonnum í fyrra. Þá segir að síld
og annar fiskur sem farið hefir
til vinnslu í verksmiðjum nemi
um 12.700 tonnum.
Af sjerstökum fisktegundum'
hefir mest verið veitt af þorski,
rúml. 12J þús. tonn.
Viijá ekki segja
upp samningum
í GÆRKVÖLDI var hald-
inn fjölmennur fundur í
vörubílastjórafjelaginu
Þrótti. Þar voru rædd at- 1
vinnumál stjettarinnar.
Einar Ögmundsson að-
alútsendari kommúnista í
fjelagssamtökum vörubíl-
stjðra, bar upp á fundinum
ályktun þess efnis, að
segja bæri upp gildandi
kaup- i og kjarasamning-
um frá 1. sept. að telja.
Þessl ályktun Einars var
borin undir atkvæði fund
armanna. — Hver einasti
þeirra fað Einari undan-
skildum, greiddu atkvæðx
gegn henni. Einar einn
greiddj þessari ályktun
sinni atkvæði.
Börn kveikja í rusli
KLUKKAN laust eftir átta I
gærkveldi var slökkviliðið kall
að vestur á Nýlendugötu. Þeg-
ar liðið kom þangað vestur eft-
ir, kom í ljós að undir húsveggi
logaði eldur í rusli. Börn höfðui
kveikt í því og gat þetta tiltæki
þeirra hafa orðið hættulegt.