Morgunblaðið - 27.08.1950, Blaðsíða 11
Sunnudagur 27. ágúst 1950
MORGUNBLAÐIÐ
11
Sámkomilr
Sainkomu Braíðraborgnrstig 3t
'kl. 5 í dag. — Allir velkcnrmir,
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins eru á
sunnudögum kl. 2 og 8 e h. á Aust-
urgötu 6. Hafnarfirði.
Fíladelfía — Safnaðarsamkoma kl.
4. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir
velkomnir.
Kristniboðshúsið Betanía. —- Alm.
samkoma í dag kl. S e. h. Ingvar
Árnason talar. — Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11
helgunarsamkoma. Frú Major Ár-
skóg tal.gr. Kl. 4 útisamkoma. Kl.
8,30 hjálpræðissamkoma. Kapteinn
Moody Olsen og frú stjórna.
Foringjar og fjelagar taka þátt.
Allir velkomnir.
Vinna
Hreingerningar — gluggahreinsun
Gerum tilboð ef um stærri verk
er að ræða.
HreingerningamiSstöSin
Símar 3247 — 6718.
Hreingerningastöð Reykjavíkur
Sími 80238
HreingerningastöSin Flix. — Sínri
81091. —• Tökum hreingemingar í
Reykjavík og nágrenni.
a- FELflG
HREiNGERNíNGflMflNMð
GuSmundur Hólm
Sími 5133.
;)*?•••••••••■•••■••■•••••••■•••••••
Kaup-Sala
Minningarspjöld Slysavarnaf jel„gs-
ins eru fallegust. Heitið & Sly.a-
varnafjelagið. Það er best.
Minningarspjöld barnaspítalasjóSs
iiringsins eru afgreidd í verslun
Ágústu Svendsen, Aaðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbffiiar. Sími 4258,
Barnalieimilissjóður
Minningarspjöldin fást hjá Stein
Sóri Bjömssym, Söivhólsgötu 10
Simi 3687 eða 1027.
ntniiiiihntniMiri
Sigurður Reynir Pjetursson
málflutningsskrifstofa
Laugaveg 10. — Simi 80332.
á?ze
0510
uupm/vm í
HAFNAR
alle
UngtÞ
daga
; ntm
'3
v“"' S&í&iv
Auglýsenðsr atbugiðl
a8 ísafOifl og Vörður er
vinsœlasta og fjölbreytt-
asta blaCiS í sveitvim
landsins. Kemur út einu
sinni í viku — 16 síður.
r * CfSkí CBf'. * fi* filttít íXBjJ
iðnrekemfur - framleiðendur i
■
Við kaupum eða tÖkurri í umboðssölu allskonar ís- :
■
lenskar framleiðslu- og iðnaðarvörur.
Við óskum nú sjerstaklega eftir sælgætisvörum, alls- •
konar fatnaðarvörum og prjónavörum úr garni og enn- ■
■
fremur allskonar jóla- og gjafavörum. j
Við höfum viðskiptasamband við allar verslanir á •
landinu og duglega sölumenn í ferðum kringum land. ■
■'
Við útvegum einnig allskonar hráefni til iðnaðar frá :
■
I. fl. verksmiðjum í viðskiptalöndum okkar. j
Sendið okkur tilboð eða fyrirspurnir. Þeim verður ■
svarað um hæl. :
■
■
^yJrnaóon, jPálóóon <4? Co. k.j. \
Lækjargötu 10B — Símar 6558 og 5369
MORRIS
SJÚKRARIFREIDIN
J4.f. <C9ií( VJlijJmióon,
Sími 81812
:
er útbúin fullkomnustu tækjum til sjúkraflutninga. Hún
er ennfremur mjög heppileg til notkunar þar sem sam-
ræma þarf sjúkraflutninga störfum lögreglu.
Leitið vinsamlegast til skrifstofu vorrar um nánari
upplýslngar.
ALLT Á SAMA STAÐ! I
Skrifstofustúlka
(Einkaritari),
óskast nú þegar. Gott kaup. — Umsóknir, ásamt mynd,
(sem endursendist), með upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins auðkennt, „Fram-
tíð“ — 0780, fyrir 4. september.
MjLB.nnnnnnnBii.«nenBiBnnnanarhiBnnniBnnnnnnnnn»nnnsnnninnnnnaannnBBnBB«nnaBKn*
.—____i/iivHi/preliiv|
a nr mJ m, w wur m mmt wr t*jr m mjprn mm m m
í fullum gangi, óskast tii kaups. — Til greina kæmi sam-
eiginleg matvöruverslun og kjötbúð. — Tilboð, ásamt
frekari upplýsingum, sendist blaðinu fyrir 1. september
merkt: „Góður staður“ — 0778.
AUGLYSING ER GULLS I GILDJ -
Hátíðahöld að Jaðrí
Sunnudaginn 27. ágúst: j
ÚTISAMKOMA kl. 3 e. h.
Til skemmtunar:
1. Samkoman sett
2. Ræða Brynleifur Tobíasson, menntaskólakennari
3. I.O.G.T.-kórinn syngur ,
4. Glímusýning undir srjórn Lárusar Salomonssonar *
5. Upplestur Ingimar Jóhannesson kennari
6. Handknattleikur karla 1
f
Lúðrasveitin Svanur leikur milli skemmtiatriða. .
Kl. 9 e. h.: DANSLEIKUR.
Þeir templarar, sem dvelja að Jaðri yfir helgina, hafa
ókeypis aðgang að dansleikjum og öðrum skemmtunum.
Ferðir frá Ferðaskrifstofunni í dag.
10 árd., kl. 1 e. h. og eítir það.
Fyrsta ferð kl.
Bílar á staðnum, að dansleik loknum.
Nánar í síma 2225 og 81830.
Þingstúka Reykjavíkur.
••«■«
DAGLEGA NÝTT
Dilkakjöf Alikálfakjöf
Samband ísl. samvinnufjelaga.
Sími 2678
t
nnn«
PBO-fiitTj
hreinsar og verndar
JÁRN
gegn ryði ;
\Jeról. O. JJllincjóen JjlippjjeíacjiÍ)
U)röjn li.j., 04ajnarjirÍ>i
Faðir minn
BJÖRGVIN R. JÓHANNESSON
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29.
þ. m. kl. 13,30. Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd sona og systkina hins látna.
Jóhannes Björgvinsson.
Kveðjuathöfn móður minnar, ömmu og systur okkar
INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR
frá Búrfelli, Svarfaðardal, er andaðist miðvikudaginn 23.
þessa mánaðar, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
29. ágúst. Jarðsett verður frá Urðum, Svarfaðardal.
Lára Benjaminsdóttir. Auður Ingibjörg.
Jóna Jónsdóttir. Jóhann Jónsson.
Móðir okkar
.. GUÐLAUG NIELSEN .
verður jarðsungin þriðjudaginn 29. ágúst kl. 2 e.h. frá
Dómkirkjunni. Blóm afbeðin. Þeir sem vildu minnast
hennar eru beðnir að láta einhverja líknarstofnun njóta
þess.
Alfred Nielsen. Else Kjartansson.
Christian Nielsen. Ólafur Nielsen.