Morgunblaðið - 30.08.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.08.1950, Blaðsíða 2
',/ ORG l B IS'k Ð I Ð Miðvikudagur 30. ágúst 1950 J[fl. • ,. ,;tI. • ■■ .r.íTstnmxztuti ::rr::rm»wnfnrtmiwif“flirrr Trr'ir-— ííntrtc Hlitaf gagalegt að^kynnast annars JMTKÍL,,mannáfer^‘var suður; á K.eílavíkurflugvöll um nónbil í gær. Þá var von á hinum nor- rænu utanríkisráðherrum þang að og fylgdarliði þeirra. Flugvjel sú, frá flugfjelaginu AOA,- sem átti að flytja ráð- horrana hingað hafði tafist. Hennar var upprunalega von tringaö á mánudagskvöld. Hún kom frá Helsingfors, og fór um Stokkhólm og Oslo hingað, Flugstjórn vallarins tilkynnti um hádegisbil. að flugvjelarinn ar væri von klukkan kortjer fyrir þrjú. En hún var sest á völlinn er til kom 20 mínútum fyrr. Svo þeir sem hjeldu suð- ur eftir til þess að hitta ráð- herrana komu sumir ekki þang að fyrr en á síðustu mínútu. Bjarni Benediktsson utan- ríkisráðherra kom þangað til þess að taka á móti ráðherrun- um og beim sem eru í fylgd þeirra. Ennfremur Agnar Kl. Jónsson skrifst.ofustjóri. í utan- ríkisráðuneytinu. Þar voru og mættir sendiherrar Norður- íanda, frú Bodil Begtrup, Thor- geir Andersen Rvsst og Harald Pousette sendiherra Svía. ýms- ii . tarfsmenn sendiráðanna og nokkrir blaðamenn. Aður en ráðherrarnir fóru frá flugvallarhótelinu, annaðist Pj'iarni Guðmundsson blaða- fulltrúi stjórnarinnar um. að utanríkisráðherrarnir allir þrír leemu upp í setustofu hótels- ln- bar sem blaðamenn gætu fengið tækifæri til að hafa tal af þeim. Vetijule^ur haustfundur Blaðamennirnir höfðu tal af öliuro ráðherrumtm ' í einu. Voru þeir fvrst að því spurðir, hv ernig ferðin hefði vengið hing að Varð Gustav Rassmussen ulanrtkisráðherrann danski fyr ir svörum. Ljet hann hið besta yfir ferð- inni. að öðru ievti en bví. að þeir Halvard Lange og hann, hefðu hurft að bíða í óratíma á flugvellimim Gardemoen fvro- ir norðan Oslo eftir starfsbróð- ur beirra Osten Undén. sem sat og beið í Síokkhólmi. en bað hefði þó ekki verið sök Undéns, heldur tafar sem flugvjelin varð fyrir. Síðan vieku blaðamenrúrnir talinu að tileangi hins væntan- lega ráðherrafundar. Þá sagði hinn danski ráðhevra að best væri að Halvard Lange vrði fyrir svörum. Halvard Lange sagði m. a.: Þes«i ráðhemafundur. sem hjer verður haldinn, er fvrst og fr emst einn af hinum venju- logu íiaustfundum hinna nor- rænu utanríkisráðherra. þar sem beir ræða um. afstöðu sína, og þióða sinna til beirra mála, sem vitanleet væri, að mvndu koma á davskrá á -þingi Sam- einuðu þjóðanna. Er hann var að bví spurður hvaða árangur bessir árlegu við ra?ðufundir hefðu borið, og hvort heir hefðt komið að til- ætluðum notum svaraði hann því afdráttárlaus+ játandi. Enda þótt við sjeum ekki altaf á ná- kvajmlega sömu skoðun, og höf um mismunandi aðstöðu í ýrns- um máhjm þá kemur það alltaf að gagni, að ræða sama'n. um hio ýmsu dagskrármál sem fyrir liggja og fá tækifæri til, að kynnast skoðunum hvors annars, sagði hann. Toílamárliu. ■ Vikið var að undirbúningn- urn undir hið norræna tolla- Fundur utanrikisráðiierranna til undir- búnings samstarfinu á þingi S.Þ. frá móttökunum á Keftavíkurflugvelli Utanríkisráðherra Dána, Gustav ításirmssen og fiú Bodil Beg- trup sendiherra Dana á íslandi og C. A. C. Bfun fyrverandi sendiherra Ðana á íslandi. lengst ti! vinsíri. Norðurlandaþjóðirnar því fylgj andi, að tollarnir milli land- anna fari lækkandi. tmn ^.. Holland í Öryggisráðið. Spurt var að því, fx-á hvaða þjóð, fulltrúinn í Öryggisráð- inu myndi verða kosinn sem á að koma, í staðinn fyrir full- ti'úa Norðmanna, sem nú hvetf- ur úr í'áðinu. Gustav Rassmussen sagði, að Danir kysu helst, að sá full- trúi yrði kösinn frá Hollend- ingum. Var á honum að heyra, að hann byggist við, að aðvar Norðui'landaþjóðirnar yrðu á sama máli. Hugsýnir og veruleiki. Það barst í tal, að Halvard Lange utanríkisráðherra Norð- manna væri sá eini af utan- ríkisráðherrum Norðurlanda, sem áður hefir komið hingað til lands. Það var í fyrrasumar, er hann var hjer á fundi Jafn- aðarmannaflokkanna. Það er eftir því hvernig á málið er litið, segir þá hinn Utanríkisráðherra Norðmanna, Halvard Lange og Torgeir And- crssen-Iíysst, sendihérra Norðmanna á íslandi; ti! vinstri á myndinni er H. C. Boehlke sendiráðsrxíari í norska sendiráoinu. danski utanríkisráðherra Gust- av Rassmussen, hvort Halvard Lange er sá eini sem hingað hefir komið. Jeg skal ekkert segja um hinn sænska ráðherra Östen Undén, hvað líður ferða- lögum hans. En sjálfur hefi jeg margsinnis heimsótt Island —< í huganum. — Og hvernig er þá veru- leikinn í samanburði við hug- m.vndirnar, var spurt. — Jeg er ekki alveg tilbú- inn að svara þéssu til hlítar, segir ráðherrann Því jeg hefi ekki verið hjer í ýkja margai* mínútur enn. Kvnni mjer að gefast tækifæri til að hafa tal af vkkur, eftir svo sem hálf- tíma, þá kynni jeg að geta sagt vkkur nánar um það hvernig ísland pamsvarar þeim hug- mvndum, er ieg hefi áður gerí mier um landið. 1 Að svo mæltu bauð gistihús- stiói'nin gestunum hressingu. En síðan hjeldu þeir áleiðis til Reykiavíkur, eftir drykklanga stund. ’ Hinir norrænu ráðherrar, og fylgdarlið heirra, var í veislunl í sendisveitunum í gærkveldí, I dag verða hinir norrænu gestir í hádegisverði í Valhöll á Þingvöllum. En fara síðan austur að Gulifossi og Geysi. r Eslenska heimilisiðnalarsýn- iáiiiiS líl ■wiaaiMV aa& ST■ Frásögn Stefáns Jónssonar SAMKVÆMT samtali, sem blaðið hefur átt við Stefán Jónsson teiknara, hefur „Trondhjems brugskunstforening“ óskað eftií því, að íslenska sýningardeildin á sýningunn; í Lillehammer yrði lánuð til Þrándheims og yrði þar deild í stærri sýningu á heimilisiðnaði. — Stjórn Sambands ísl. heimilisiðnaðarfjelaga' hefur nú ákveðið að þetta skuli leyft og munu sýningargripirnir nú komnir til Þrándheims, þar sem sýningunni í Lillehammef er nú lokið fyrir nokkru. Utanríkisráðherra Svía, Ösíen Undén og Ilarald Pöusette sendi- herra Svía á íslandi. (Myndirnar tók Filmphoto). bandalag og skýrði Halvard greining tollvaranna, svo þægi- Lange frá því, að nú væri m. a. legra sje að samræma löggjöf að því unnið. í þeirri nefnd . landanna á þessu sviði. sem hefir það mál með hönd- I En hvernig sem á þetta tolla- um. að samræmd verði nafn- bandalag er litið. þá eru allar Stefán Jónsson sagði enn-( fremur, að hann hefði orðið var við mikinn áhuga listiðnaðar- fólks fyrir því, að ísland yrði aðili að norrænni samvinnu um listiðnaðarmál. — Árið 1946 var slíkt samband norrænna listiðnaðarmanna stofnað og fyrsta þing þess haldið í Kaup- mannahöfn þá um voi'ið. Þar voru mættir fulltrúar Norður- landanna fjögurra, en ísland ékki með, þar sem hjer eru eng in slík samtök, sem hægt var að snúa sjer til um þátttöku og fyrirspurnir forgöngumanna sambandsins eftir öðrum leið- um, um þátttöku íslands, báru ekki árangur. — Á þessu fyrsta þingi var aðalléga rætt um hí- í bylamál, menntun listiðnaðar- manna og höfundarrjet.t þeirra. — Næsta þing var háð í Noregi 1948- — Þriðja þingið verður haldið í Stokkhólmi um miðjan næsta mánuð. — Það er slæmt að ísland skuli standa utanvið þessi samtök, þar sem margir hæfustu menn Norðurlanda vinna saman, hittast og ráða ráð um sínum og kynnast erfiðleik- um og framförum hvers annars. Án efa gæti íslenskt listiðnaðar fólk haft mikið gagn af, þátt- töku í slíkri samvinnu, þó ekki væri annað en að sjá sýningar þær á listiðnaði, er samband- ið gengst fyrir Og víst er það, að íslandi mundi verða tekið með mikilli ánægju af hinum frændþjóðunum í þetta sam- band. Ef til vill eru nú skilyrði hjer til stofnunar fjelagsskapar eða samtaka til eflingar listiðnaðar mála okkar, þannig að ísland geti átt fulltrúa á 4. þingi nor- rænna listiðnaðarmanna, semt háð verður árið 1952, segir. Stefán Jónsson að lokum. '1 Lágf verð á ávöxfun? ílraq BAGDAD. 29. ágúst. — Efna- hagsmálaráðherra Iriaqs skýrði frá þvi í dag, að ríkisstjórnin stæði nú í samningum við Breta um sölu 50 þús. smálesta af döðlum í Bretlandi. — Hefur verð á þessari vöru verið lágfc að undanförnu. — Reuter. OfbeldismeRn á Malakkai láfa undan síqa STNGAPOORF,, 29. ágúst —«' Kostur ofbeldismanna komm- únista á Malakkaskaga hefih þrengst að undanförnu, og hald ast þeir varla við nema inni 1 skógunum. Það er athyglisvert, að margir þeirra, sem komm- únistar hafa tælt til fylgis við sig, sinna störfum sínum á dag- inn, en gerast ofbeldismenn ung nætur. — Reuter. ,.í|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.