Morgunblaðið - 30.08.1950, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.08.1950, Qupperneq 4
4 MORGVNBLÁÐIÐ Miðvikudagur 30. ágúst 1950 242. dagur ársins. Árdegisflæði kl, /,55. Síðdegisflæði kl. 20,10. Næturlæknh- er í Iðeknavarðstor- unni. síri' I 5030. INætuívörður er í Ingólts Apót-kí sími 1330' R. M. R. Föstudag. 1. 9., kl. 20. — Mt. — Htb. Afmæii 80 ára varð s.I. mánudag 28. þ.m Ag. ista Davíðsdóttir, til heimilis að Elliheimilinu Grund, Reykjavík. bóh Hjósaefai 5.1. laugardag opinberuðu trúiofun «lna ungfru Brynhiidur Fjóla Stein- griiusdóttir, símastúlka Akranesi og Sigurður Helgason, pipulagningam. Reykjavík. 5.1. laugardag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Hrefna Daníelsdóttir, Kirkjubraut 56 Akranesi og Elias Þórðarson. bifreiðastjóri, Laugabraut 49. Akranesi. Nýlega bafa opinberað trúlofun «5na ungfr’. Svandís Haraldsdóttir. verslunarm. ViglundsoOnar tollgæslu manns. Seyðisfirði) og Jón Sigurðs- «on, rafvirki (Sigurðssonar hreppstj. Stóra Lambhaga). Opinberað bafa trúlofun sína ung- frú Valgerður Valdemarsdóttir. Skjaldatröð. Snæfellsnesi og Guð- tnur.dur Elia-son, Grettisgötu 83, Revkjavík. Sykurskammíítr Skömmtunarstjóri tilkynnti í gær nð ákveðið hafí verið að iðinn Skamt ui 16, skuli taka gildi sem innkaup? heimild fyrir einu kg. af sykri. Er |:>essi skamtur veittur me ðhliðsjón af liagnýtingu beria. Óháði F rí klrkjusöf nuðu rinn Kvenfjelag safnaðarins efnir til lierjaferðar upp í Kjós á fimmtúdags- rnorgun kl. 10 og verður farið frá Ferðaskrifstofunni. Nánari upplýsing or geta f jelagrkonur fengið í eftir- töldum símurn: 5843 — 3713 og 3374. Berjaferð Stúkan Andvari efnir til berjaferð or n.k. sunnudag. Fjelagar tilkyrmi þátttöku í kvob’ en þá verður fyrsti fundurinn haldinn eftir sumarhljeið S jó vinnu námske iðið I frásögn Mbl. á sunndaginn, af þessu fyrirhugaða námskeiði. fjell niður nafn Friðriks Ólafssonar, skóla stjóra, en hann er einn þeirra manna e.- falið var að gera tillögur um til högun námskeiðs þessara. Viðskiptafulltrúi kveður William S Krasson'. viðskiptafull- trúi í sendiráði Bandarikjonna hjer í bæ tók sjer far með AOA-flugvjelinni i gær. vestu- um haf Hann hefur dvalist hjer á landi um tveggja ára skeið. Hann kvæntist hjer önnu Jónsdóttur (K istóferssonar) og eign- uðust þau hjón marga vini hjer í bænum. Eru þau hjón gestrisin með afbrigðum og var oft gestkvæmt á lieimili þeirra. Mr. Krasson, sem ver- ið hefir í utanríkisþjónustu Banda- rikjanna um sex ára skeið, fer nú í háskóla, en það er regla lijá utan- ríkisráðuneyti Bandaríkjanna að senda efnilega starfsmenn sina til háskólanáms um tíma, jafnvel eftir að þeir hafa gengt embætti um hrið hjá ráðuneytinu. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 yfir um armánuðiria. —- Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimm.u- daga kl. 2—3. Stefnir Stefnir er f jölbreyttasta og vand- aðasta tímarit sem gefið er út á (slandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins í Reykjavík og á Aureyri og enn fremur hjá umboðsmönnum ritsins 20, Þ. V. S. 100, H. K. 30, N. N. 200, Eila 25, Á. R. 50, 50, gömul kona 10. Fhigferðir Flugfjelag íslands Innanla^dsflug: 1 dag verður flog- ið til Akureyrar (2 ferðir). Vest- mannaeyja, Hólmavíkur og Isafjarð ar. Frá Akureyri verða flugferðir til Egilsstaða og Siglufjarðar. j Millilandaflug: „Gullfaxi" kom í gærkveldi til Reykjavíkur frá Lond , on. Flugvjelin hafði hjer skamma viðdvöl og hjelt síðan ferð sinni áfram til Montreal í Kanada. . Loftleiðii Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar. ísafjarðar og Siglufjarðar. Þegar slíta á ribsberin frá grein unura, er injög hentugt að nota til þess gaffal. ■ • t 1* Z * É ! ^ í j » ] [Skipa frjeffir J aflUBniaimiaataiba9ia9iiiaa<i«tiiiaBigiiiitniiBi,iaBitiaiai>oiilqBB, I fbiíð - fyrirframgreiðsla ■ Maður í opinberri stöðu óskar eftir 3ja herbergja íbúð ; nú í haust. Þrennt fuílorðið í heimili, Fyrirframgreiðsla ; á leigu eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 3294 á venjulegum skrifstofutíma. | Húsgögn - Innrjettingar ' Tökum á móti pöntunum á húsgögnum. Einnig inn- j rjettingum á skrifstofum, eldhúsum og búðarinnrjett- * ingum. Höfum fyrirliggjandi armstóla, skrifstofustóla, ; borðstofustóla og ottomana. • : hjálmar þorsteinsson & co. ■ • Klapparstíg 28. — Sími 1956. uin land allt. Kaupiö og úlbreiöiö Stefni. Gengisykráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum: 1 £ .................kr. 45,70 1 USA .\llar __________ — 16,32 1 Kanada dollar _______ — t4,84 100 danskar kr. _______ — 236,30 100 norskar kr. _______ — 228,50 100 sænskar kr. _______— 315,50 100 finnsk mörk _______— 7,0 1000 fr. frankar ______ -— 46,63 100 belg. frankar _____ — 32,67 100 svissn. kr......... — 373,70 100 tjekkn. kr......... — 32,64 100 gyllini ___________— — 429,90 Til Strandakirkju Ónefndur 20, Inga 20 ónefndur 50. 5 í bil 25, ferðafólk í Kerlingar- fjöllum 45. N. N. 15, B. M. 100, S. S. 25, g. áh. Þ. G. 30, S. og G. 5, Friða 50. Þ. G. 20, áheit í brjefi 50, g. áh. í brjefi 50, J. G. 50. Þórunn 30. Sigga 20, I. K. 50, N. N. 10. g. áh. 50, Hulda 50, E. J. 25, N. N. 20, G. Þ. 20, Þ. K. 20, A, B, 20, N. N. 50, H. M. 10, N. N. 20, ónefnd kona 100, K. J. 50, G, J. 150 Þ. 10. íbrjefi 60, 2 áheit 100, V. og K 10, Lilja 50, Guðbjöm 10, g.áh. Þ. K. Hafnarfirði 50, g. áh. E. B. 25, g. éh. L, 50, Þ, E. Vestmannaeyjum 100. S. Þ. 30, N. Ó. 50r K. 10, J. J. Fimm mmútiii ðmsgáfa Hafnarfjörður Vil skipta á húseign í Reykjavík fyrir húseign í Hafn- arfirði. — Húsið er nýtt og er í Hlíðahverfi. 4 herbergi og eldhús á efri hæð. en 3 herbergi og eldhús og þvotta- húk í risi. — Húsið er ekki full standsett, en gæti verið, ef vill. — Þeir, sem hefðu áhuga á skiptum, sendi tilboð til afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Hlíða- hverfi — 807“. I! 13 LáJ SKYRINGAR: Lárfett: 1 fiskar — 6 ílát — 8 Lraftur —■ 10 svei — 12 sögufræg borg —- 14 tveir eins — 15 sam- hljóðar — 16 fjötra — 18 lofaður. Löðrjett: — 2 blekking — 3 fanga mark — 4 ræktað land — 5 fjötrað i menn — 7 óðrar — 9 iðn — 11 sæti — 13 veiða — 16 hljóin — 17 saiii- ■ , tenging. ; I > Lausn á síðustu krossgátu; ; j Lárjett: — 1 úsaka — 6 efi — 8 : ráii — 10 nár — 12 asnanna — 14 ; fa — 15 ak — 16 Áka — 18 aulanna C j Lóðrjett: — 2 senn —• 3 af — 4 ; kinn — 5 krafta — 7 krakka — 9 ; i ésa — 11 ána — 13 aska — 16 ál ». — 17 an. Eimskipafjelag Islands, Brúarfoss fór frá Reykjavik í gær vestur og norður. Dettiíoss er á Akur ejTÍ, fer þaðan til Rotterdam og Ham borgar. Fjallfoss fer væntanlegá frá Rotterdam i dag til Leith og Reykja- víkur. Goðafoss er á Ólafsfirði. fer þaðan til Akureyrar. Gullfoss fór frá Eeith í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til New York 27. ágúst frá Reykjavík. Selfoss fór frá Siglufirði 22. ágúst ti) Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27. ági'ist til Botwood i New Foundland og New York. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Glasgow i dag. Esja kom til Reykjavíkur seint í gærkvöld að vestan og norðan Herðubreið var á Horaafirðí síðdegis í gær á suðurleið. Skjaldbreíð fór frú Reykjavík kl 20 í 'gærkvöld til Skaga fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill var á Saúðárkróki í.gær, Eimskipafjelag Reykjavíkur li.f. Katla fór frá Rej'kjavík í gærkvöldi út á land og lestar fisk. England. (Gen. Overs. Serv.). —< Bj-lgjulengdir: 19,76 — 25,53 —■ 31.55 og . 6,86. -— Frjettir kl. 03 —■ 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 _ 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: KI. 11,30 Fiðlui hljómleikar. Kl. 12,00 tfr ritstjóraaí greinum dagblaðanna. Kl. 12,13 Welshhljómsveit BBC leikur. KL 15.45 Frá Sterlingsvæðinu. Kl. 16,13 I ,ög frá Grand Hotel. Kl. 22,13, Píanólög. .» ] Nokkrar iðiar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl. 0,25 á 15,85 m, og kl. 12,15 á 31 40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18,43 — 21,00 „g 21,55 á 16,85 og 13,89 m. — Frakkl ind. Frjettir á ensku mánií daga, miðvikudaga og föstudaga 11« 16,15 og elle. daga kl. 23,45 á 25,54 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylgus útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,5C & 31.46 — 25,39 og 19,58 m. — LSA Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 Og 49 m. bandinu, kl. 17.30 a 13 — 14 og 19 m. b., kí. 19,00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 1S! — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 —* 16 og 19 m. b. •MiiimmiiiiiitiiiiiuiiiiiiiKHiiiiiiiiuiniiMimiiiiiMiaa íbúð — Braggi 2 herbergi og eldhús með oliu kj-nntri miðstöð til sölu. Uppl. í sima 81652 í dag og á morgun frá kl. 2—7 e.h. anmiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiimtiiiiiiiiiiiuiiuuiM* VUIHimrUHIIIIUIIHllliHUIIIHIIIIIUIIIIIUniHIMIIIIIia 6 = Haínaríjörður — Silfuriún 1—2 herbergi og eldhús óskast [ nú þegar. Uppl. í sima 9069 ! kl. 12—1 og 7—9 í dag. MiMiHiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuimiinnrtHiiiiimuimw í 3-4 herbergja íbúð | óskast til leigu 1. okt. n.k. | Uppl. gefur | Sigurgeir Sigurjónsson hrl. Símar 1403 og 80950. 3 I BiiiMmuuiiimtiiimiimiuiiHiínimiii Dl 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis útvarp. 15,30—16.25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðnrfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar. Óperulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Utvarpssagan: „Ketill- inn“ eftir William Heinesen; XXV (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöf- undur). 21.00 Tónleikar: „Gæsa- mamma“, svíta eftir Ravel (plötur). 21,20 Erindi: Ferðamarmaskípti (Sig urður Magnússon kennari). 21,45 Danslög (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur) 22,30 Dagskrárlok. Erlcndar útvarpsstöðvar: (fslenskur suniartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m, — Frjeltir kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Peter Tsjaikovskij, Philharmoniu hljóm- sveit leikur. Kl. 16,30 Þekkir þú Noreg. Kl. 17,15 Haimoiiikuleikur. Kl. 18,40 Samnorrænir hljómleikar frá Finnlandi. Kl. 19.20 Kóreustriðið. Kl. 19,35 Filh. hlj. leikur. Kl. 21,30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,'5 Auk þess m. a.: Kl. 16,35 Grammó- fónlög. Kl. 18,40 Samnorrænir hljóm leikar. Kl. 19,20 Áhuga- eða atvinnu maður. Kl, 20,20 Beethoven hljóm- leikar. Kl. 21,30 Ný danslög. Danmórk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kL 17,40 g kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,40 Samnor- lænir hljómleikar frá Fimilandi. Kl. 19,50 Ný dönsk lög. Kl, 20,10 Kvöld skóliún byrjar. Kl. 20,30 Elsa Sig- íúss og kab irethljomsveit skemmta. Kl, 21,15 Upplestur, smásaga eftir H. C. Branner, KI. 21,40 Danslög. Formaður og háseti ! óskast nú þegar á dragnótabát. | Uppl. í síma 1458 frá kl. 12—3. 5 ■IIIIHIHIIIIIHIIlllllllllllf MltllHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH |Þvottavjel| ! Bendix, sem ný, til sölu, Til- : boð merkt: „Húshjálp — 815“ = sendist Mbl. Eftir Herbergi óskar ungur, reglusamur piltur, \ lielst á Melunum, Tilboð send- | ist Mbl. fj'rir 2. sept. n.k., merkt | .,33 — 816“. Fastalán | | Get útvegað fast lán gegn I. ! veðrjetti í nýlegu húsi eða ein- | stökum íbúðum. Tilboð merkt: | „Fast lán — 801“ sendist afgr. I Mbl. fj rir 1. sept. Illllll IIHHIII llll 1111111111911111111111111111111111111111111111119 i»f>«MHiuiiiiiuuiiiimiiuiiiajiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMaiHB Þvskt Píanó til sölu, Blómvallagötu 11 3. liæð til hægri, kl. 6—8 í kvöld. iSMimmswiiiiMiiiiMMiMiini1*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.