Morgunblaðið - 30.08.1950, Síða 7

Morgunblaðið - 30.08.1950, Síða 7
Miðvikudagur 30. ágúst 1950. * MORGViVBLAOIÐ 53 ríki standa að aðgerðum í Köreii í SKRIFUM Þjóðviljans um Kóreumálið er „frjettaflutn- ingi“ yfirleitt hagað þannig, að annars vegar er skýrt frá fram- sókn „alþýðuhersins", og er þar átt við hersveitir Norður Kóreu og hinsvegar frá , morðárásum“ Bandaríkjamanná, og er þar átt við herstyrk Sameinuðu þjóðanna. Þetta er að vísu í fullkomnu samræmi við skrif annarra kommúnistablaða heimsins, enda fá þau öll sín- ar frjettir frá sama stað, en ef ske kynni, að þessi skrif hafi villt einhverjum sýn vegna ó- kunnugleika þeirra á málinu, þá er rjett að rifja upp aðal- atriði þess. Tilraun til samkomuiags. Um það bil, sem styrjöldinni við Japani lauk gerðu Banda- ríkjamenn tilraun til að ná sam komulagi við Rússa um það hvernig best yrði gengið frá sjálfstæði Kóréu. Bæði Banda- ríkjamenn og Rússar höfðu þá hernámslið í Kóreu. Tilraunir þessar urðu árangurslausar og þessvegna óskaði ríkisstjórn Bandaríkjanna eftir því, að allsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna tæki málið til meðferðar. Ráðstjórnarríkin voru andvíg þessari tillögu, en 14. nóvem- ber 1947 skipaði allsherjarþing- ið engu að síður nefnd til þess að athuga, hvernig sjálfstæði Kóreu yrði best tryggt og var þá jafnframt mælt með því, að frjálsar kosningar færu fram í Kóreu eigi síðar en 31. mars 1948, þannig að néfndin gæti síðan haft viðræður við hina kjörnu fulltrúa um málið. Var þá jafnframt gert ráð fyrir því, að fulltrúar þessir tækju sæti á þjóðþingi og Iræmu sjer sam- an um ríkisstjórn Kóreu lýð- veldisins. Þá var og gert ráð fyrir því, að allt hernámslið yrði flutt burt úr Kóreu eins fljótt og unnt væri. En þegar til átti að taka fjekk nefnd þessi engan aðeang að hernámssvæði Rússa í Kóreu og varð það úr, að kosningar þær, sem allsherj- arþing S. Þ. hafði mælt með gátu einungis farið fram í Suð- tir Kóreu og hafði nefndin ná- kvæmt eftirlit með þeim. Siðan komu hinir kiörnu fulltrúar þjóðþingsins sjer saman um rikisstjórn. Á 3. allsherjarþingi S. Þ. 1948 var samþvkkt ályktun þess efnis, að löelegri stjórn hefði verið komið á fót í Kóreu á' grundvelli kosninga þeirra, sem fram hefðu tarið undir eft- írliti nefndar S. Þ, og að ensin önnur lövleg stióm væri til í Kóreu. Siðan hafa meira en 30 rífci viðurkennt þessa ríkis- stjórn. Nefndin hefui haldið áfram ítörfum sínum í umboði alls- herjarþinssins til þess að reyna að koma á einineu allrar Kóreu á grundvelli ''riálsra kosninsa, en Ráðstjórnarríkin hafa enga samvinnu viljað við hana hafa allt til þessa dags. Upohaflesa voru hernáms- svæði Bandaríkjamanna og Rússa miðuð við 38. breiddar- gráðu og nnrðui fyrir þá línu hefur nefndín sem sagt ekki fengið að koma. Bandaríkjaher fluttur burtu. Hinn 19. júlí 1949 fluttu Bandaríkjamenn allt sitt herlið frá Kóreu og hefur Kóreunefnd in staðfest það. Jafnframt bauðst nefndin til þess að at- huga hvort Rússa. hefðu einnig flutt sitt herlið frá Norður áfstaða Þjóðviljans sýnir blínda undirgefni við harðsfjérnina í Moskva æfmii um úRvefninga Gefin vænfas?!egy Kóreu, enda hafði allsherjar- þingið óskað eftir því að það yrði gert. Nefhdin fjekk aldrei svar við þessari fyrirspurn. Á síðasta allsherjarþinginu, sem haldið var haustið 1949 j var enn samþykkt að fela nefnd ! inni að halda áfram tilraunum f sínum til að vinna að einingu Kóreu. Árás kommúnista. Það sem gerðist svo næst í málinu, var það, að í júní s. I. rjeðust hersveitir Norður Kór- eu suður fyrir 38. breiddar- gráðu. Hefur Kóreunefndin staðfest það og jafnframt til- kynnt S. Þ., að allt bendi til þess að árás þessi hafi verið í undirbúningi í lengri tíma. Var þá þegar kallaður saman fund- ur í Öryggisráðl S. Þ. og sam- þykkt ályktun um, að árásin á Suður Kóreu væri friðrof og skyldu vopn þegar í stað lögð niður og jafnframt skyldu her- sveitir Norður Kóreu þegar i stað fluttar norður fyrir 38. breiddargráðu. 2 dögum síðar skýrði Kóreunefndin frá því, að yfirvöld Norður Kóreu hefðu á engan hátt hlýðnast fyrirmæl- um Öryggisráðsins og sam- þykkti Öryggisráðið þá ályktun, þar sem óskáð var eftir því, að meðlimir S. Þ. veittu Kóreu lýðveldinu þá aðstoð, sem nauð- synleg kynni að vera til þess að hrinda árásinni og koma á friði. í stuttu máli sagt: Friðarstarf Öryggisráðsins. Öryggisráðið. sem hefur það hlutverk, samkvæmt sáttmála S. Þ. að halda uppi friði í heim- inum, komst að þeirri niður- stöðu, að heiv' eitir Norour Kóreumanna hhfðu ráðist suð- ur fyrir 38.• b"eiddar.gráðu á lýð veldi Suður Kóreu, sem stofn- að var undir vernd S.'Þ. sjálfra og óskaði efti” því, ao meðlim- ir S. Þ. veitíu bvi lýðveldi nauð synlegan stu+árnx-. Meira en 50 HH hafa nú lýst yfir stuðninsi smura við álykt- un Öry'r«isráðsin? í málinu og hefur Oryggisráðið tekið á- kvörðun um þao, hvernig fram- kvæmd S. Þ. í málinu sku’i hagað. Einuneis Rússar og fylgiríki þeirra hafa mótmælt þessum ráðstöfunum, en ein- mitt þessvegna hefur Þjóovilj- inn látið hafa si<t í það að taka undir réiðiösku”1 hai’ðstjórnar- innar í Moskvu um að varnar- aðgerðir S: Þ. til að hrinda árás inni sje ,;árás amerísku. morð- ingjanna“. Hjer á eftri fer listi yíir þau 'lönd. sem samþvkkí hafa að- ■gerðir Öryggisi’áðsins í niá'inu.: Afghahistan Areentína. Ástra lía, Bandaríkin. Beleia, Boli- vía. Brasilía, Burtaa, Chile, Colombia. Costa: Rica. Cuba, Danmörk, Dominekska lýðveld- ið, Ecuador, E1 Salvarlor, Ethio- pia, Filippsévjar, Frakkland, Grikkland, Guateipa’a, Haiti, Holland Hondurrs, ísland, Ind- land, írars, íraq, Ítalía, Jordan, Kanada. Kina! Lebanon, Liber- ia, Luxetnboiu’g, Mexico, Nýja Siáland. Nicaragua, Noregur, Pakistan, Panama, Paraguay, Peru, Saudi Arabía, Suður Afríka, Svíhjóð, Sýrland, Stór'a Bretlahd, Thai'and, Tyrkland, Uruguay, Venezueia, Yemen. VORUMERKIÐ CELLOPHANE tí, Athygli er hjermeð vakin á því, að Britísh Cellophane Limited, Bath Road, Bridgwater, Somerset England, iðju- rekendur eru skráðir eigendur á íslandi að neðangreindu vörumerki: „CELLOPHANE“ sem er skrásett nr. 175/1947 fyrir arkir úr cellulose og cellulose umbúðir og innpökkunarpappír Notkunin á orðinu „CELLOPHANE“ fyrir oíangreind- ar vörur þýðir, að slíkar vörur eru frá British Cellophane Limitéd, og notkun þess íyrir sjerhverjar aðrar siíkar vör- ur er brot á rjetti British Cellophane Limited. A Ð V Ö R U N Slíku rjettarbroti verður mætt méð lögsókn í þágu við- skiptavina og notenda, og af eiganda ofangi’einds vöru- merkis. • ••••••••••••««i n ar Vegna breytinga á íshúsi Reykdals, -verður geymslu- hólfum fækkað. Þeir sem hafa haft hólf í 3 ár, sitja fyrir leigu á þeim áfram, og verða að vera búnir að tilkvnna þáð fyrir 10. sept. n. k. Leígugjaldið er kr. 120.00 á ári fytr bólfið, og greið- ist Uiii leið og beðið er um það. JóLö Í^JetjLJaí:- a ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ .v a » « Otllllll •.mammaamm PALL V. G. KOLKA hiei’aðs- læknir á Blöndúósi er nýfarinn r.xeð Tröllafossi áieiðis til Vestr urheims. Hann . dvelur þar vestra fram efiir hausti. Undaní'arin ár hefir hanh af mikilli elju og áhuga unnið að stóru ritverki, um Húnvetn- inga og Húnavatnssýslu. Hefir hann einskis látið ófreistað til þess ao gera bók þessa sem l>est úr garði. Áður en hann stie. á skips- fjöl íjekk blaðið eftirfarándi upplýsingar .. hjá . honum um þessa bók hans: Föðurtún, bókin um Húna- vatnsþiixg og Húnvetninga, «r ni» að verða fullprentuð. Hún skiptist í tvo megin- hluta. í' þeim fvrri: Byggð og búalið ei’U talin sjereinkenni hverrar húnyetnskrar sveitar, raktar allar þær jarðir og eyði- býli, getið þess, sem þar hefur gerst sögulegast og þeirra, sem gert hafa garðinn frægan. Við rnjög margar jarðir er getið þeirra bænda, sem sátu þær á siðustu öld *ða í upphafi þess- arar aldar og nokkurar ættir raktar frá þeim. Frá 1880 til 1900 átti heima í Hútiavatnsþingi ágætur' myndasmiður, og mun því í engu öðru hjeraði hafa verio til. j afn margt gamalla manna- .mynda, þótt 'sumar þeirra. sjeu nú glataðar. Jeg hefi árum sam an unnið að söfnun húnvetnskra myiitía og biriast hjer ljósmynd iraf.meira en 300 Húnvetning- urn, körium og konum, sem voru. í blóma lífs{ns á. síðustu áratugum aldarinnar, sem leið, auk nokkurra enn e’dri teikn- aðra mynda. Að sjálfsögðu fylgja þessum kafla einnig all- maxgar myndir af einkennileg- um stöoum og förnum bæjum, þar á' xnéðal Þingeyrum, Ból- st.að'arhlíð og Víðidalstungú, eiris og þau höfuðból litu út fyrir 100 árum síðan. Þessi hluti- bókarinnar er því þver- skúrður af hjeraðinu og íbúum þess á lokaskeiði þess langa timabils í sögu landsins, sem m.ótaðist af gamalli menningu sveitanna. Síðai’i hluti bókai’innar, sem heitir Gróður aldanna, er aftur á rnóti langskurður af lífi Hún- vetninga frá landnámsöid til þessa dags: Hann skiptist i und irkaflana: Frumbyggjar, Arf- leiíðin, Deigla timans, Blóð- blöndun, Þingevi’aklaustur, Um hverfi og’ skapgerð, Húnvetnsk menning, Ranghverfan og Horft af sjónarhóli. Er þar gerð til- raun til að lýsa þ\í, sem sjer- kennilegast hefur v.erið við kyn stofn Húnvetninga, skaphöfn þeirra og menningu. Föðurtún er bók, sem jeg hef unnið að árum saman og notið til þess aðstoðar ýmissa :.'ætra fróðleiksmanna, svo m dr. phil. Jóns Jóhannesson ..i’ dócents, Magnús hreppstiórá á Syðra-Hóli og síra Jóns Guó: isonar skjalavaröar, auk þe: sem nouður hefur verið margs konar fi’óðleikur, er jeg man á uppvaxtarárum minum nlu fólki og groindu. Það er on mín, að bóltin megi v.-töa kkur fengur fyrir þá, sem á ko;Hfab.di öldum vilja kynna-'t einu stærsta cg merki- legi- i hjeraði lahdsi og ein- •m1 ■'fc-ifai ’to tímomót’irh i sóg i : ðavi nai E> s von einkum tengd hinu stóra og einstæða myndasafni, sem síð- ustu forvöð voru farin til þess að ná. Föðurtún eru þó fyrst og fremst skrifuð fyrir þá, se.m eru af húnvetnsku bergi brotn- ir, og munu þeir allir finna þar getið ættarstöðva sinna, en flestir einnig forfeðra eða ná- inna frænda. Þúsundir íslend- jinga nú og á komandi tímum jmunu finna þar myndir for- feðra sinna og formæðra. ÍHægt er að gerast áskrifandi með því að snúa sjer beint feil prentsmiðjunnar Leiftur h. :f,, pósthóif 732, Reykjavík eða +>.il hr. Pjeturs Sæmundsen 4 : Blönduósi. Föðurtun er gefin út til ágóða fyrir væntanlega byggingn sjúkrahnss og elliheimilis 4 Blönduósi. ' Jeg hef látið vinnu mína vli3 hana í tje ókeypis, en reikna mjer að sjálfsögðu beinan köstnað, sem jeg hef lagt í til við öflun efnis og mynda. j Föðurtún er bók um Hún- vetninga og fyrir Húnvetninga. Með því að kaupa hana liggja þeir einn stein í byggingu, sem á áð vefða samboðið athvatl ' þeim, niðjum þeirra eða frænd- um í sjúkdómum pg elli. Þeir, sem vilja hafa steinana fleiri en einn, geta skrifað sig fyrir tölusettu eintaki, áletruðu aJ höfundi. Verða 200 eintök tek- in frá í því skyni og áskriftar- verð á þeim hækkað upp í kr. 1250.00 innheft, en kr. 300.00 \ bandi. Föðurtún læt jeg frá mjer fara með ósk um það, að taug- in milli lesenda minna og átt- haga þeirra haldist um aldur og ævi án þess að slitna. Föðurtún eru pi’entuð á mjög góðan myndapappír, sem keypt ur var fyrir gengisfallið, og all- ur frágangur bókai’innar hefur verið vandaður eftir föngum, án þess að horfa í kostnað. — jVerði bókai’innar er þó mjög í jhóf stillt, en upplagið varð ail minnka um þriðjung fi’á því, ( sem í upphafi var ætlast til, sölc um þess, að bókin varð állmikln j stærri en áætlað var, er pappírs ins til hennar var aflað. Til Iþess að tryggja bókina þeim, Jsem sjerstakan áhuga hafa 4 því að eignast hana, og jafn- framt spara þeim útsölukostnað vei’ður þeim til 3L október gef- xnn kostur á að gerast áskrifencl ur að. henni og kostar hún þá kr. 135,00 heft, en kr. 165.00 i mjög vönduðu skinnbandi. Það, | sem þá kann að verða afgangs, ! verður selt i bókaverslunum fyrir 30—35 krónum hærra verð. . - i vantar á togbát.; Uppl. i Fisk- | ; höllinni. WieillHlllltlllHINIIimiHKMIIIIIIMIIIUIIIIIIIIIIIIMIIIIIU •MHUIIHIIIIUWUIIIIIHMIIIIIIIIHIIIIIIIIIUIUinKMIMCl i s Hjjólkopparj I sein passa á flestpr amerískar ii ; bifreiöar, fyrirliggjandi. Pjelisr Pjetursson Hafnarstrœti 7. ! : líimnimiaiBaiieajiidiitiiiniiiiiiiiiimitikivfiiiiiiiiiiiiiiiiM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.