Morgunblaðið - 30.08.1950, Page 10

Morgunblaðið - 30.08.1950, Page 10
10 MORGUNBLADIÐ Miðvikudagur 30. ágúst 1950. BSRSSS5K r UM HVERT er lögmál hennar? Hið fegursta allra alda: Berið hver annars byrðar og Verið hver öðr- um fyrri til að veita hinum virð- ingu. Enginn skyldi ætla, að hann kæmist hjá því að bera einnig dnnars byrðar. Hann verður, hann kemst ekki hjá því að gera það, ef ekki að fúsum vilja, þá með nauð'ung af því að almenn- ingsheillin krefst þess og getur ekki án þess verið. . En að bera annars byrðar til- rjeyddur, er engin dyggð. Þetta verður fyrst að dyggð, er það er gert af fúsum og frjálsum vilja. Ýeit slíkt að hugarfarinu, hinum innsta kjarna lífsins. Sú lind, sem á gð veita straumum blessunar- innar inn í annars líf, er lind hjartans, hins æðsta og besta, sem ella breyskum manni er gef- ið. t Að svo. stöddu hefir íslands- áætlun mín átt erfiðara uppdrátt- ar en jeg held að hún eigi skilið. Samt veit jeg, að hún á líf fyrir Ijöndum, af því að hún er byggð a bjargi aldanna, sem enginn rháttur fær bifað. Hún skírskat- dr til hins' besta, sem hverjum manni er gefið. > íslandsáætlun mín getur orðið fyrir áföllum, það veit jeg vel. Mún getur hætt að starfa, ef eng: inn tekur upp merkið, er jeg get gkki fyrir einhverra hluta sakir að.henni unnið lengur eða jeg fell frá. En eitt veit jeg: Að áfall augnabliksins þarf ekki að vera ósigur eilífðarinnar. Áföll augna- bliksins eru löngum að undirbúa gtærstu sigra framtíðarinnar. — Slíkri sigurvon má enginn gíata, sem tekið hefir ástfóstri við eitt- hvað það, sem ekki er alið í sora eða synd. Jeg veit ekki til, að neinsstað- ar armarsstaðar en hjer hafi ver- ij(J átt við að koma hugmyndinni í framkvæmd, þó verið geti ái. þess jeg viti. Jeg einn hefi feng- ist við þetta og heima fyrir að mestu og aðrir ekki og þó mjer hafi fundist helst til þungur róðurinn, má jeg ekki gleyma að yera þeim þakklátur, sem hafa stutt mig með eigin þátttöku, þó því miður hafi verið helst til fá- ir. Það, sem íslanasáætlunin hefr it gefið að sjer til þessa, hefir gengið til að styrkja skólabygg- ihgu þá, sem hjer hefir verið í smiðum svo árum skiftir og svo mun verða hin estu ár, ef starf- semin lifir. Hefi jeg getað skilað af mjer í þessu skyni fram til þessa allrm _ þúsundum lfróna, sem ella hef ði orðið að út- vega með öðrum hætti. — Hefi jpg bent á nauðsyn þess, að fleiri fjefði viljað vinna að þessu en jbg einn, því það er alls ekki fyr- irhafnarlaust fyrir einn raann að vfaka yfir öllu, safna gefnum lof- orðum í vinnu eða peningum, síerstaklega er mjög fáir koma ap fyrra bragði og svo að reyna £færa út starfsemina, það er að a nýrra þátttakenda o. s. frv. Einn vinur minn hjer í sveit- inni, duglegur og skynsamur feóndi, sem jafnan hefir sýnt full- hjominn skilning á fslandsáætlun minni og tekið þátt í henni og fleiri af heimamönnúm hans, hjefir sagt mjer, að hann hefði Íaðráðið að reyna að taka hug- yndina á sína arma hjer heima f^rir, ef jeg lifi svo lengi að flytj- st hjeðan eða get ekki lengur at henni og er jeg þessum á- etismanni næsta þakklátur og I^eiti á alla góða menn og konur að styðja hann vel og drengilega. En bóndinn hefir venjulega nóg 2meir en nóg við sinn tíma að ra þó eigi hlaðist á aukastörf og þó nokkuð tímafrek. Jeg sagði aó n -gmál íslands- áætlunarinnai væri meðfram hetta: Verið fo. r öðrum fyrri til ajð veita hioum virðing. ■—: Þetta efo gert meö því að skírskota til nins besta, sem með hverjum efnum býr, jafnframt því, sem afe sjálfsögðu ;ru virtar skoðanir perrí-a, sem eigi vilja aðhyllast þessa hugmynd að svo stöddu. Eftir sjera Halldór Jónsson En seinna koma sumir dagar og koma þó. , II. Nú er talið og með rjettu, að þjóð vor sje stödd i miklum vanda fjárhagslega. Stigið hefir verið örlagaríkt spor um stór- kostlega gengislækkun á íslensk- um gjaldmiðli og er það vissu- lega hróplegt neyðarúrræði. Sú löggjöf kemur þó því aðeins að notum, að landsins börn sýni þegnskap og varfæmi í f járhags- málum framvegis, gangist undir það, að neita sjer um margt, sera hún hefir látið eftir sjer undan- farin ár, og á þessa strengi er rjettilega slegið af stjórnarvöld- um landsins. Ein leið af mörgum til að verða við éskum ríkisstjórnarinnar, er sú, sem íslandsáætlun mín felur í sjer. Með minnkandi fjárhags- getu og nauðsynlegri varúð um fjárútlát er sýnt, að nokkuð meiri kyrrstöðu í framkvæmdum verður eigi hjá komist með öllu af hálfu ríkisins fyrst um sinn. íslandsáætlun mín, ef þátttak- an í henni yrði almenn, á að bæta hjer nokkuð úr, því í fiest- um framkvæmdum er vinnuaflið langdýrast. Með henni má til vegar koma eiginlega sem næst þegjandi og hljóðalaust fjölmörg um framkvæmdum til blessunar fyrir land og leið og sem tæplega yrði framkvæmt eftir öðrurri leiðum. III. Það hefir verið mikill siður á landi hjer undanfarið og sí og æ farið í vöxt, að heimta allt mögulegt af ríkinu og hafa menn hvergi hlífst við, en um leið svó lítið af sjálfum sjer, sem frekast varð komist hjá. Alla mögulega hluti hafa menn ætlast tiL að rík- ið styrkti og gerði það bæði fljótt og ríflega. Og næsta fundvísir hafa menn verið á átyllur til að heimta styrki á styrki ofan. Alls- konar framkvæmdir hefir ríkið átt að styrkja, allskonar fjelags- skap og hópferðir til útlanda og var engu líkara, en að rikissjóð- urinn væri talinn ótæmandi, þó vita megi, að það er djúpur brunnur, sem eigi verður þurr- ausinn. Má raunar með vissu segja, að löngum hafi ríkisvaldið verið helst til leiðitamt og vegna þess, meðal annars, er komið sem komið er. Þessi endalitla og heimtufreka kröfuganga hlýtur að eiga sjer takmark: Hingað og ekki lengra. Einhversstaðar að verður ríkið að fá þær fjárhæðir, er það innir af hendi. Frá þegnunum sjálfum veiða þær að koma. Ríkið verður að seilaslrniður í vasa skattborg- aranna til að inna þetta af hendi. Annarsstaðar frá getur það ekki náð í þessar fjárhæðir. Um leið og menn heimta allt mögulegt af ríkinu, kveina marg- ir og kvarta yfir sköttum og skyldum. Þetta hvorttveggja get- ur í rauninni ekki samrímst, því þegar einhvers er krafist, verð- ur að gera sjer ljóst, hvaðan á að taka það. Þetta er þvi meiri háttar öfugstreymi, sem einhver takmörk þaif að setja. IV. Það hefir verið mikill siður á landi hjer, að skrapa saman fje með því að efna til skemmtisam- koma og öðru þvílíku. Með þess- um hætti aðallega hefir verið komið í framkvæmd mörgu, sem að visu var þarft og gott. í þessu hefir falist dugnaður af hálfu forgöngufólksins, en tæpast dyggð, þó eftirratvikuin hafi þótt sigurvænlegast að fai bessa leið, því að m ó ’-'essu h« ver- ið skírskotað ti r / iivata og löngum til lægstu ata. Jú, jeg styrki góðgerðastaiisemi ýmis- konar eða framkvæmdir auðvit- að, ef jeg kaupi mig inn á skemmtun, en ekki af ily' ~S. — Jeg vil hafa nokkuð fyrir minn snúð. Mín hjálp kostar það, að jeg skemmti mjer og helst dug- lega fyrir þá peninga, sem jeg læt af hendi. Jeg vil helst fjöl- breytta skemmtiskrá með frægri hljómsveit og nógum hávaða, bláu stjörnuna eða einhverja aðra ámóta stjörnu, annars kem jeg ekki og smogra mjer hjá að auðsýna dyggðina. Og þó að ölv- uðum kunni að vera bannaður aðgangur, get jeg svona hvíslað því að Pjetri og Páli og trúað þeim fyrir leyndarmáli: — Mjer verður ekkert gert, þó jeg komi sætglaður og með pela í vasan- um. V. Að vísu má um þátttöku í ís- landsáætlun minni segja, að þó að hver, sem á þar hlut að máli, geri það af fúsum og frjálsum vilja, og hún bjóði engin persónu- leg friðindi út af fyrir sig, er hann óbeinlínis að styðja hag sinn og sinna og þjóðarinnar allrar um leið. Jeg hefi hvað eftir annað lýst þvi, að jeg tel að hver hreppur og hver kaupstaður eða kauptún eigi að vera með sína starfsemi út af fyrir sig, bæði áf því að með þeim hætti verður allt við- ráðanlegra og jeg geri ráð fyrir, að á hverjum stað snúi menn sjer að verkefnum, er í fyrstu röð varða heimahagana og eigin sveitarfjelag. Hver, sem styður slíka starfsemi heima fyrir, er því að vinna fyrir sig og sína, óbeinlínis að minnsta kosti, að hjálpa til þess af fúsum og frjáls- um vilja að styrkja þau málefni, sem til blessunar máttu leiða, en ella yrði ósinnt fyr en máske löngu síðar og eftir leiðum, er eigi fyrst og fremst kölluðu á hugarfar þegnskaparins, heldur varð að framkvæma, ef úr fram- kvæmdum varð, eftir leiðum, í útlátum og útsvörum, er menn verða nauðugir viljugir að inna af hendi sem skyldukvöð. Þátttakan verður þá eins og sjálfsuppeldi um leið, sem er hinn innsti kjami Islandsáætlun- arinnar og hinn markverðast.i um leið. Framkvæmdirnar eru hinn sýnilegi árangur. Almenn þátttaka í íslandsáætl- un minni á að vinna að þjóðar- uppeldi að því marki, er hún til nær og að sýna bæði manndóm og fórnfýsi með fögrum og eft- irbreytnisverðum hætti. Þegar armur laganna, sem bak við býr hinnar og þessar kröfur og knýr til hlýðni við þau, er það ekki sjerstaklega hin inni’i hvöt, sem á knýr, heldur nauðsyn, sem eigi verður komist hjá. Þessu er á annan vee háttað með hugmynd mína um íslandsáætlun. Hjer er allt frjálst og nauðungarlaust. Sá, sem vill vera með, hann víll aðeins styðja góð málefni, engum háður og engu öðru en sinuni innra manni og nauösyn annara. Hitt er ekki nema sanngjarnt að sá, sem gerir vel, hitti sjálfan sig fyrir. Og þó ekki væri öðru' til að dreifa en góðri og glaðri með- vitund um að hafa með fúsum vilja reynt að styðja almennings- heillina, er sú meðvitund út af fyrh- sig kappnóg verkalaun. VI. Það hafa verið ýmsir vinir mínir. flestir meðal sóknarbarna minna, sem hafa gert það fyrir mín orð að taka þátt í viðleitn- inni, en án allrar nauðungar. —- Þeim öllum er jeg næsta þakk- látur. Og þó að það hefði aðeins veriö gert til þess að sýna mjer sjálfum með því persónulega vott vináttunnar, mundi enginn með sanngi. geta talið slíkt annatí en fagran vott hugarfarsins. Með þeim vináttuvotti hafa þeir glatt mig, stutt mig og stutt á fleiri vegu en einn og til að trúa á sig- ur hins góða í 'engstu lög. I ramh. á b's. 11. Minninoarorð ÞANN 5. þ. m. voru ættingjar og vinir frú Þóru sálugu Ólafs- dóttur fjölmennir á heimili henn ar Laufásvegi 3 hjer í bænum og færðu henni árnaðaróskir í tilefni af afmæli hennar. Hún varð þá 82 ára. Þann dag sat hún glöð og hress að vanda mitt í hópi gest- anna og ræddi við þá, til beggja handa, um hugðarefni sín og þeirra. Hún sagði þeim ungu frá bæjarlífinu í Reykjavík þegar hún var að alast upp. Þegar Reykjavík var aðeins mjög fá- mennur og lítill kaupstaður sam- anborið við stærð hennar nú. Atvinnutækin voru þá opnir bátar og orfið, búpeningur var oft á sumrin á beit, jafnvel á grasi grónum jöðrum ólagðra gatna í sjálfum miðbænum. Þá varð heimilið áð sækja vatn ið í næsta póst, taka upp mó til eldsneyti, fyrir allt árið. „Já, það var einskonar tyllidagur fyrir okkur unglingana, að fá að vera með, þegar farið var í móinn, á sumrin. Við ungu stúlkurnar þá, vorum ekkert óánægðar með líf- ið, þó að heimilisverkin þá væru, að skara að hlóðum, leggja í ofna, hirða olíulampa og hvít- skúra gólfin auk venjulegra mat- reiðslustarfa og þjónustubragða." En — bætir hún við — dásam- legt var það þegar framfarirnar fóru svo að segja að rigna yfir borgina mína; blessuð vatnsveit- an, gasið og rafmagnið, það eru þægindi, sem nútíðarstúlkan á erfitt með að meta að verðleik- um. Mjer er það Ijóst, sagði hún, að ef stórstígar framfarir hefðu ekki orðið í atvinnulífi borgar- innar, jafn örar og raun ber vitni, hefðu öll þau þægindi, sem okk- ur hafa borist upp í hendurnar á seinustu hálfri öld, farið meira og minna fram hjá okkur. Fá- tæktinni fylgir oftast athafna- leysið og ófrelsið, og er böl hverj um einstaklingi og þjóð. Þannig leit hún á þessi vanda- mál samtíðar sinnar. En nú er rödd hennar þögnuð og örfandi sjónarsvipur og bros mót vinum og ættingjum brostið, svo snögg lega, eftir langt og þróttmikið æviskeið. Frú Þóra Ólafsdóttir andaðist 23. þ. m. Hún var fædd 5. apríl 1868 að Híði í Vesturbænum í Reykjavík. Hjer í bænum ól hún allan sinn aldur. Foreldrar henn- ar voru sæmdarhjónin Ólafur sálugi Magnússon útvegsbóndi og Helga sáluga Þorláksdóttir kona hans. Frú Þóra missti föð- ur sinn á unga aldri, og ólst hún upp eftir það á heimili móður sinnar, er gerði sjer far um, eft- ir háttum þeirra tíma, að afla dóttur sinni, er var góðum gáf- um gædd og námfús, menntunar, til munns og handa. Þóra Ólafsdóttir var allt sitt líf góð kona og fögur í þeirra orða bestu merkingu. Þann II. júní 1887 giftist Þóra sáluga hinum valinkunna dreng- skapar- og heiðursmanni Magn- úsi Gunnarssym sivosmio og kaupsýslumanni hjer í bænum, sem öllum eidri Keykvíkingum er í góðu minni. Þau hjónin eignuðust 4 mann- vænleg börn Helgu og Karl, er dóu uppkomin en á æskuskeiði og þær frú Guðlaugu ekkju Bjarna sáiuga Jónssonar alþing- ismanns frá Vogi og frú Magn- þóru konu Guðmundar Guð- mundssonar kaupsýsiumanns frá Stykkishólmi. Þau Þóra og Magnús lifðu í ástríku hjónabandi i 30 ár, Heim- xíið var kastar þeirra beggja. hún var hoill og hlíf bónda sín- um og barna, og nærði líf þeirra með kærieika smum og urn- riyggju. Magnus var í sambúð og minningu konu .-.innar hetjan, sem aidi'fci brást, trauistur eins og bjargið. Þegav Þóra missti börn sín, og bónda fyrir 27 fy'um, tók hún þe ’n :3r' : .arrai mt .■ -irðu legri - :n henni ;-á að ualdi örugg trúarvissa og meðfæddar skapsmunadyggðir. í öllum búskap Þóru, voru það hennar sjerkenni, hversu sýnt henni var að halda heimili sínu snyrtilegu inni og úti, .þó án nokkurs óhófs eða prjáls. Það var hennar yndi að sýna öllum fá- tækum og ríkum, er að garði báru alúð og rausn. Henni var það bókstaflega meðfætt að gleðja gesti sína og hjálpa þeim sem bágt áttu og í því starfi var hún vissulega verklega studd af' dætrum sinum og tengdasonum, eftir að eiginmaður hennar fjell frá. í dag er frú Þóra Ólafsdóttir til moldar borin. Hana kveðja daprir af alhug hinir fjölmörgu vinir hennar og samborgarar, og þakka samveru liðinna ára, en dýpstur er þó söknuður dætra hennar, tengdasonar, barna og barnabarna þeirra. Þau kveðja elskulega móður, ömmu og lang-' ömmu og þakka vökula forsjá og hið móðurmilda bros. Hinn stóri syrgjandi hópur. sendir hinni látnu hinstu kveðj-, ur með þessum orðum skáldsins. Hjartans þakkir, hjartans vinan kæra!' hjartað ríka, stóra, hvílstu nú. Glóðheit tár þjer grátnir vinir færa: Guð þjer ávalt launi dyggð og trú!- G. E. B. Keflavík Til sölu er íbúðarhús steini, grunnfiötur 300 ferm. Húsið er ein iiaið, með goðii gevmslu í þakbœð, og í því en> þrettán herbergi. Hjer er ein- staett tækifæri að gera hngfeld kaup. Uppl. gefa Ragnar Björns son, Keflavík, sími 152 ,og Danival Danivalsson sama stað sírni - 49. | úr ! ' aM«tnt»aa«waiait»»> • • •Miamuitiii«Mi»s*»aa GUFUPRESSUN KEJVIiSK HREINSjJN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.