Morgunblaðið - 30.08.1950, Page 11

Morgunblaðið - 30.08.1950, Page 11
Miðvikudagur 30. ágúst 1950. MORGUNBLAÐIÐ lf A Um Islandsáætlun Frh. af bls. 10. Hinsvegar hafa sumir vinir mín ir og reyndar margir eigi viljað taka þátt í starfseminni fyrir mín orð. Þó veit jeg, að þeir mundi ýmsir fúsir til að gleðja mig með öðrum hætti. Þeirra sjónarmið hlýt jeg að virða meðan skoðan- ir þeirra aftra þeim frá að taka í þann streng, sem jeg helst vildi kjósa. Og auðvitað stendur og fellur starfsemin með því, hvort jnenn aðhyllast hana vegna þeirra kosta, sem hún felur í sjer eður eigi án tillits til vildar .eða vin- áttu við þann eða þá, sem hafa framkvæmdina með höndum. — Mín skoðun er sú, að hún mæli með sjer sjálf og það sje í raun- jnní algert aukaatriði, hver hefir fyrstur flutt hana og hver eða hverjir hafa framkvæmdina með höndum. íslandsáætlun min er einnig einíölc! í framkvæmd og öllum auðskilin, og til þess er ætlast, að þeir, sem halda fjelagsskapnum saman, geri það ókeypis. — Hjer þarf ekki og á eklti að hrúga upp launuðu starfsliði eða neins- staðar að koma upp skrifstofu- bákni, heldur á þetta að vera einskonar sjálfboðavinna, byggð á löngun til að sýna þegnskap og þjóðhollustu. Eitt dagsverk (með 10 tíma vinnul eða sem því svarar í pen íngum, á engan að drepa, en þó sje aðeins um eitt dagsverk að ræða hjá hverjum árlega, má með því koma undraverðum hlut- um til vegar alls yfir og einkum, er lengri tímar líða, því að safn- ast þegar saman kemur og margt smátt gerir eitt stórt. Þegnskapur og aftur þegnskap- ur þarf að vera kjörorð framtíð- arinnar. Allir þurfa að leggja saman og leggjast á eitt til úr- lausnar á vandamálum þjóðar- innar. Allir leggi saman, því hvað ttiá höndin ein og ein? — Hver Biaður er eins og hlekkur í keðju Pg og ísland ætlast til þess, eins ög sagt hefir verið um aðra þjóð, eina merkustu menningarþjóð yeraldar, að hver maður geri skyldu sína og skylda er löngum l’Ieira en það„ sem armur lag- anna, löngum alls ekki mjúkhent ur, er að baki. VI. * Þó jg margoft hafi sagt frá því, að jeg ætlist til þess, að hver maður á aldrinum 16 til 60 ára, að báðum meðtöldum (og á hverju ári þess á milli), taki sinn þátt í íslandsáætlun, karlar og konur, en sje þessi sjálfvalda þegnskaparkvöð innt af hendi í peningum, en ekki með vinnu, þá greiði konur helming móts við karla og miðað sje hvert úr við almennt verkakaup næsta ár á undan. Undanþegnir eiga að .vera þeir, sem eigi eru efnalega sjálfbjarga, sjúkir og atvinnulaus ir. Þetta er aðeins sagt til að rifja tipp hið helsta. VII. Menn hafa, sem eðlilegt er, komið með ýmsar mótbárur, er jeg hefi verið að túlka hugipynd mína. Sumum þykir tíminn of langur og segjast ekki vilja gang ast undir annað en það, sem þeir Ejeu öruggir um að geta efnt. En varnagli er sleginn í hugmynd- inni sjálfri, að ef menn verða snauðir, þá á heldur ekki að ganga að þóim. Einn vinur minn, —- en hann stóð í stórræðum heima fyrir — spurði mig að því, hvort það væri ekki íslandsáætl- un, að bæta og prýða heimili sitt eða eitthvað í þá átt. Vissu- iega, sagði jeg. En það er ekkert því til fyrirstöðu, þó menn taki þátt í allsherjar átaki til heilla og heiðurs landi og lýð og hjálpi til þess fyrir sitt leyti að vekja öldu þegnskapar í fjelagi við aðra, jafnhliða við hitt. — Jeg held nú, að umgetinn vinur minn hefði verið nokkurnveginn jafn- tjettur, þó hann hefði árlega lagt eitt dágsverk af mörkum og kona hans til að styðja hugmynd ina. Mörgum fleiri mótbórum hafa menn hreyft, en jeg sleppi að minnast á þær að sinni. VIII. Það eru vinsamleg tilmæli mín til vina minna, sem til þessa hafa dauðhreyst við óskum mínum um að vera með, að þeir vildu end- urskoða afstöðu sína til þessa máls og bið þá einnig að gæta þess, að hjer er jeg ekki að vi' na fyrir eiginhagsmunum, heldur af því einu, að þetta tel jeg öllum fyrir bestu og eitt af því, er til sannra þjóðþrifa niætti horfa. Það er ekkert því til fyrirstöðu að byrjað sje með fámennan hóp. Hann getur, ef lánið er með, átt fyrir sjer að vaxa. Og það hefir nú þegar komið í Ijós hjer heima fyrir, að jafnvel fáir geta lagt til verulegan skerf, hvað þá heldur, ef þeir væri margir, helst svo margir á hverjum stað, að eng- inn, er til greina gæti komið, skærist úr leik. Vitanlega væri mjer það kært, að sá vísir Islandsáætlunar, sem hjer hefir vaxið upp, ætti sjer þróttmeiri framtíð og almennari þátttöku, og væri það heill og heiður minni sveit, að hafa hjer gengið á undan og sýnt öðrum út í frá, að íslandsáætlunin hjer heima fyrir hafi verið heillaspor, öðrum landsmönnum til fyrir- myndar, einn liðurinn í sönnúm þegnskap við sína sveit og ætt- jörðina um leið. Jeg endurtek þakkir mínar til þeirra, sem til þessa hafa tekið, máli mínu vel og þakka þeim fyrirfrara, er síðar kunna að bæt- ast í hópinn. og vænti af yður alls góðs í lengstu lög. íslanð ætlast til þess, að hver maður geri skyldu sína. : Reglusamur, ungur Keimara- I skólanemandi óskar eftir j EEerbergi | fyrir 1. október, helst sem næst | skólanum. Æskilegt að fæði I fáist á sama stað. Tilboð merkt: | „Nemandi — 817” sendist afgr. I Mbl. fyrir laugardagskvöld. RiHuiiiiiiiiiiinramm»Rimmn kmimmmimiiiiiiiiii i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 11111111111 iii t íbúð 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu í Kópavogi eða Foss- vogi. Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð er greini leiguskilmála, auðkennt: „Ibúð — 819“ send ist afgr. Mbl. fyrir hádegi á I föstudag. \ 10 þús kr. fyrirfram fyrir 1—2 herbergi og eidhús. Kaup á bragga eða lítilli ibúð koma til greina. Til- boð merkt: „10 þúsund, — 820“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. :*niimiiiuiniii(Miea^ i Kleppsholtsbúar j Tvo unga, reglusama menn vant { ar stórt herbergi eða stofu nú | þegar. Tilboð leggist inn á afgr. ; Mbl. fyrir fimmtudagskvöl'd | merkt: „Kleppsholt — 821“ Um dráttarvjelar og reynsluna af þeim Lítið herbergi óskast fyrir karlmann, helst í Hlíðunum eða Norðurmýri. Hæ versk og góð umgengni, Tiiboð óskast sent Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Rólegur — 822“. TIL ÞESS hefur verið mælst, að jeg ljeti í ljós álit mitt og reynslu um kost og löst á „Ferguson“ dráttarvjel þeirri, er jeg fjekk frá þeim sumarið 1949. Mjer er mjög ljúft að verða við þessum tilmælum, en kýs helst að gera það á opinberum vettvangi, svo að það nái eyr- um sem flestra bænda og gæti ef til vill orðið einhverjum þeirra að gagni. Jeg á hjer heima ýmsar teg- undir af mótorvjelum og allar sæmilegar, en það er áreiðan- lega mesta happ, sem í minn hlut hefir fallið nýlega, þegar jeg eignaðist „Ferguson" á s. 1. sumri og jeg á enga ósk stjett- arbræðrum mínum til handa í svipinn en þá, að hver einasti þeirra ætti þessa vjelategund. Að útliti er „Ferguson“ geð- ugust og snotrust allra smærri dráttarvjela sem jeg þekki. Hún er ágætlega gangviss og traust- bygg&, öll varin sterkum stál- plötum og einkum er það mið- bik hennar, sem er traustara en á þeim sambærilegum vjela- stærðum sem jeg þekki. Þá eru lyftitæki „Ferguson“ framúrskarandi góð og hentug nýjung, sem eldri vjelar hafa ekki mjer vitanlega. Þau geta lyft allt að tveggja smálesta þunga. Með þeim má lyfta öll- um verkfærum, stórum og smá- um, sem fyrir þessa vjel eru smíðuð og aka þeim á lofti milli vinnustöðva. Með þeim getur hún og lyft sjálfri sjer allri í einu frá jörðu. Þetta er mjög fljótlegt, en hefir aðallega þýð ingu ef laga þarf hemla og þó einkum að láta vjelina standa þannig í húsi að vetrinum svo að þungi hennar hvíli ekki all- an þann tíma á hjólbörðunum, sem mundi mjög skemma þá. — Jeg fjekk meðal annars sláttu vejl með „Ferguson“ og hefi notað hana mikið hjer a tún- inu í sumar. Sláttuvjelinni geta fylgt bæði grófir o gfínir tind- ar í greiðuna og er fljótskipt á þeim. Jeg á hvorutveggja teg- undina. Grófu tindarnir eru góðir á hafragras eða annan há- vaxinn gróður, en jeg ræð öll- um bændum til þess að kaupa heldur fínni tindana ef kostur er á. Þeir hafa sama gildleika eða þykkt og venjulegir tind- ar í sláttuvjelum þeim, sem hestar draga og með þeim slær hún svo vel á venjulegu töðu- grónu túni, að betur verður ekki gert með neinni sláttu- vjel, jeg hefi ekki einu sinni þurft að leggja greiðuna eins Efíir Sígurð Þórðarson, bónda á Laugabóli. nærri jörð og hægt er að gera ur ekki talið undarlegt eftir at- til þess að hún bókstaflega skeri vikum. En vegna reynsluskoris grasið við svörð og þrátt fyrir hafa margir þeirra orðið sárt lengd greiðunnar, getur vanur leiknir, fengið á stundum Ijeleg og laginn maður slegið jafnvel tæki ,sem vakið hafa svo hjá og hægt er að gera með hest- ^þeim óhug og tortryggni gegn um, þar sem land er ekki nærri (vjelanotkun almennt og þamrig sljett undir henni. jbeinlinis gert miklu meira ó- Þá er það mikið hagræði og 'gagn en gagn. öryggi við þessa sláttuvjel, sem J Þetta þarf og verður að breyt, er mjög þung, að henni er lyft ast strax. Landbúnaður er og áreynslulaust með lyftitækjum vjelarinnar og rekist greiðan í þúfu eða stein, sem brothætta verður rfamvegis dauðadæmd- ur í landi hjer að minni hyggju ef ekki nýtur hann stóraukinn- á henni gæti annars fylgt, þá jar vjelanotkunar. Hand-aflið kippir hún þegar sjálfri sjer úr |er of dýrt og jafnvel ófáan- slætti og dregst aftur með vjel legt. inni, ?arf þá aðeins að ,,bakka“ j Afskipti ríkisvaldsins eru fyr; dráttarvjelinni þar til lítill ir löngu orðin altof mikil af svo'i smellur heyrist, lyfta henni svo að segja hverri hreyfingu ein- og láta greiðuna falla hinsveg- staklinganna og eiga að hverfá ar við hiridrúnina. Allt er þetta aftur sem allra fyrst. En í þessu svo dásamlega auðvelt, fljót- efni væri þau nauðsynleg með- legt og áreynslulaust, að betra'an yfirstandandi gjaldeyrisfá- verður varla á kosið og hefir hún reynst mjer við aðra vinnu. Hjólavídd vjelarinnar má'oft virðist flutt inn með það auka bæði framan og aftan um fyrir augum að ná í álagningii: alt að 24 þuml. og margt ann-jen hitt skipti minna máli a3 að hefir hún til síns ágætis, sem jselja traustan og góðan hlut.; aðrar vjelar haaf ekki enn jÞað ætti ekki að leyfa það að: Hún er hæfilega þung, en auð gjaldeyrir sje notaður til ann- slik.tækt ríkir hjer og menn neyð-1 dla ! ast til þess að kaupa hvaða rust ;sem fáanlegt er í svipinn og. i nmunimuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimuriiiHUiiusiiiiM sveip í öllum hreyfingum. — Ókost hefi jeg engan fundið á henni. Vegna þeirra manna, sem ennþá kunna að vera óvanir við að umgangast og hirða mótor- vjelar almennt, vil jeg taka það fram og benda á að fyrir öllu verður það að ganga, að spara ekki olíur og smurning. Það er ekki nóg þó mælistengur sýni fullt sveifarhús af olíu, ef lítil eða engin feiti er efíir í henni og t. d. i sláttuvjelinni, þar sem talsverður snúnings- hraði er, þarf að fyllt alla „smurningskoppa“ daglega til þess að forðast slit og skemmd- ir. Vjelar eru dýrar, en olíur og feiti ekki og má hvergi spara þær. Það er ánægjulegt að vinna með vel hyrtum og vel smurðum vjelum, en af drasl- inu uppsker maður ergelsi, ill afköst og mikinn kostnað. Þó segja megi með sanni, að allt of lítið hafi verið flutt inn í landið á undangengnum ár- um af landbúnaðarvjelum, þá hafa bændur samt átt um mjög margar og misjafnar tegundir vjela að gæðum að velja af þessu litla magni, sem inn hefir verið flutt. Margir bændur eru eflaust ennþá til, sem lítið eða ekki þekkja til vjela og með- ferðar og vals á þeim og verð- íbúðlr tll sölu, við Langholtsveg og innan Hringbrautar Höfum kaup- endur að 3, 4 og 5 herbergja íbúðum. Uppl. ekki gefnar i síma. Kristján Guðlaugsson, Jón Sigurðsson, hæstarjettarlögmenn, Austurstræti 1. Ébúð III sölu Á Þverholti 7 er til sölu, á neðstu hæð, 3 hei'bergi, eldhús og bað. — íbúðin er til sýnis í dag og á morgun kl. 5—7. — Mjög góðir greiðsluskilmálar. — Ef ekki fæst viðunandi tilboð í íbúðina verður hún leigð. Tilboðum sje skilað 5 pósthólf 636. ara vjelakaupa en þeirra, semt bestar hafa reynst og traustast-. ar til vinnu og þar stendur „Ferguson“ mjög framarlega t keppnimji, svo ekki sje þyngraj að orði kveðið. Hann ætti að vera til á hver ju sveitabýli og: hverskonar verkfæri og vara- hlutir til hans jafnan nærtæk-- ir eins og annara þeirra vjela- tegunda, se mbestar reyoast. en það ætti ekki að selja nokkr- um manni í sveit eða kaupsta'3 vjel nema gegn skírteini óvje-, fengjanlegu um það, að hennar biði gott hún til vetrargeymslUi eða í vondum veðrum heimal hjá kaupandanum og það mætii.f gjarnan varða dagsektum hver n/ mann að misbjóða dýrum vjVl-; um með illri hirðingu eða þvr að ofurselja þær eyðingu ísa og illviðra undir berum himni, að vetrarlagi, þá er bæði gjalch ej'ri þjóðarinnar og heiðri. manna stórlega misboðið, þeg- ar svo er búið. Föt til sölu, ljósblá, nr. 40, sta'kar buxur nr. 42, stakur jakki nr. 40 og vesti, allt nýtt. Einnig lítið notuð brún föt nr. 42, lágt verð. Ennfremur nýr guitar í 'vönduðum kassa á Hverfisgötu 5, kjallara, frá kl. 8—10 e.b. Ford 42 22ja manna til sölu eða í skipt um fyrir hús eða sumarbústað sem mætti flytja. Tilboð merkt ..Viðskipti — 814“ sendist blað ■inu fyrir laugardag. Maðnr um hálf fertugt óskar eftir að kýnnast stúlku eða ekkju á nldrinum 20—35 ára.' Hefir húsna:ði og bifreið. (Þagmadska sjálfsögð). Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir 6. september merkt: „Traust — 813“. ■ifnittömf hi tmm> 'iimmufttírimw

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.