Morgunblaðið - 30.08.1950, Page 12

Morgunblaðið - 30.08.1950, Page 12
12 MORGVfsBLAÐlÐ Miðvikudagur 30. ágúst 1950 Hallgrímur IMíélsson Minningarorð ÞANN 4. ág. s. 1. andaðist merk- j issbóndinn og sveitarhöfðinginr. Hallgrímur Nielsson, að Gríms- j stöðum á Mýrum og var jarðsett- ur 11. sama mánaðar i heimilis- grafreit að Grímsstöðum, að við- stöddu óvenju miklu fjölmenni. Alla sína löngu æfi var hann búsettur að Grímsstöðum. Þar bjuggu foreldrar hans, Niels Eyj ólfsson og Sigríður Sveinsdóttir, dóttir Sveins prófasts Nielssonar að Staðastað og Guðnýjar Jóns- dóttir frá Grenjaðarstað. Faðir hans Níels Eyjólísson var ættað- ur frá Helgustöðum í Reyðar- firði. Kona Hallgírms heitins, Sig- ríður Helgadóttir frá Vogi á Mýr um lifir mann sinn. Hún er há- öldruð, 92 ára gömul og nýtur enn góðrar heilsu. Hallgrímur heitinn var líka heilsuhraustur maður alla æfi nema síðasta árið, sem hann lifði. Þá veiktist hann hvað eftir ann- að og lá legur. Hann dó á heim- ili dóttur sinnar Sigríðar og Lúðvíks Guðmundssonar skóla- stjóra á Grundarstíg 2. Fyrir nokkrum árum hafði hann að miklu leyti látið af bú- skap á Grímsstöðum, en var þó til heimilis þar með lítið bú. — .Hreppstjórastörfum sinnti hann nálega til dauðadags, en hann hafði haft þau störf á hendi um áratugi. að svo var ekki, hvort nokkur veikindi hefðu steðjað að öðru heimilisfólki hans. Nei, sagði sendimaðurinn. En bærinn er brunninn. — Hvað gerir það til, sagði Hallgrímur þá, úr því allir eru frískir. Hann ijet hvorki þetta óhapp nje önnur á sig fá, enda bjó hann alla æfi yfir miklu andlegu þreki. í athöfnum sínum var hann eindregin bóndi, er hugs- ar, er eðlilegt, að þeir sem eftir lifa hugsi til fortíðarinnar, hvað slíkir menn hefðu getað áorkað, ef þeir hefðu á unga aldri og á ljettasta skeiði lífs síns haft yfir að ráða þeirri tækni sem nú- tímakynslóðir getur veitt sjer. — Og eins verður manni á að spyrja sjálfan sig: — Hvað verður um íslenska bændamenningu undir núverandi kringumstæðum, þeg- ar mannmörgu heimilin eru horf- in úr sögunni, sem voru hollur skóli hinnar uppvaxandi kynslóð ar. Þegar mennirnir hverfa sem óðast, er hjeldu uppi hinum þjóðlega anda fornbókmenntanna og fluttu hann lifandi inn í hug- skot hinnar uppvxandi kynslóð- ar í landinu? Einn þeirra manna Var Hall- grímur á Grímsstöðum. V. St. aði sjer aldrei að fást við annað ArS 1887 tóku tau hjónin vi8 !“?“'» “í”.' ””” búi á Grímsstöðum. Var Hall- grímur búhöldur góður og þau hjón samhent í öllu. Ræktarsemi Hallgríms við jörð hans var fram úrskarandi mikil. Kom það m. a. í ljós á þann hátt, að hann frá öndverðu var meðal fremstu jarðabótamanna í sinni sveit. — Enda breyttist túnkrag'.nn kring- um bæinn hans er gaf af sjer 50 hesta í upphafi búskapar hans í 1000 hesta töðuvöll. HallgrímQr var jöfnum höndum sem bondi 3 arðræktarmaður og búfjárrækt- armaður. Hann var framúrskar- andi góður fjármaður enda er Grímsstaðir mikil fjárjörð. Um skeið rak hann fjárræktarbú. Hallgrímur átti jafnan góða reiðhesta. Árið 1930 átti hann hest þann, Val, sem á sýningunni á Þingvöilum hlaut landsverð- laun og konungsbikarinn fyrir skeið. Hallgrímur var eljumaður mikill, sláttumaður hinn besti og vefari mikill. Meðan sá var háttur á, að bændur kappkostuðu að búa sem mest að sínu, óf hann feiknin öll á hverjum vetri og hafði hann þá viðskiptahætti, að senda árlega mikið af dúkum og öðrum landbúnaðarvörum vest- ur undir Jökul og keypti fyrir það skreið til bús síns. Þau Grímsstaðarhjónin urðu tvisvar fyrir því efnal. áfalli, að bær þeirra brann til kaldra kola. Fyrst var það gamall torfbær, sem brann. Eftir þann bruna reisti Hallgrímur myndarlegt timburhús. En það brann árið 1914 og reisti hann þá myndar- legt steinhús er stendur enn. Þegar fyrri bæjarbruninn steðj aði að, var Hallgrímur heitinn i ijárleitum. Nágranni hans gekk á hans fund til að tilkynna hon- um tíðindin, en varð orðfall þeg ar hann ætlaði að segja frjettirn- ar. Haiigrímur sá það á uppliti hans, að hann hafði einhverjar þungbærar frjettir að færa. — Spurði hann fyrst, hvort konan sín væri veik. Er hann heyrði ! Miðstöðv- I i arketill | Til sölu er 4 ferm. olíukyntur | | miðstöðvarketill með brennara ! i og mótor (komplet). Sími 81255.= piinmiiiiiiiit* iiiiifii«iMiiniiiiittiiiiii;iminii>BDBMC( Kauphöllin er maSstöð anna. verðbrjef a viðskipt- Sími 1710. hafði valið sjer þá stöðu upp a lífstíð og undi því best. Þó hann væri staðbundinn í at- höfnum sínum, eins og góðbænd- hæfir, reikaði hugur hans víða. Hugsaði hann jafnan mikið um hin dýpstu rök tilverunnar, sem og sögu og framtíð þjóðar sinn- ar. — Hann hafði sjálfur notið þess besta í íslenskri alþýðumenntun í ríkum mæli. Það var honum líf og yndi að fniðla af þeim fróð- leik sínum og af þeirri lífsspeki, sem hann hafði fengið úr sögu og ljóðum þjóðar sinnar. Hann kunni kynstur af tilvitnunum í merkustu rit íslendinga og hafði jafnan á hraðbergi ljóðatilvitn- anir er áttu við ýms atvik hins daglega lífs. Var það honum hin mesta ánægja, þegar uppvaxandi kynslóð ættar hans dvaldi á þessu merka sveitasetri að miðla æsk- unni af þessum hoila og dýra frólðeik sínum. Enda margt í skapgerð hans og framkomu, sem festi djúpar rætur hjá þeim er hann umgekkst og ljet sjer annt um. Þegar svo mætir búhöldar og bændahöfðingjar falla frá, er alla æfi báru óbrigðula ræktarsemi til jarðar sinnar og ættar og sveit Framh. af bls. 5 ingum á þeim slóðum. Ekki skal hjer um það dæmt að sinni, hvort þessir aUknu slæðingar eigi að nokkru leyti rót sína að rekja til loftslagsbreytinga. En ekki sýnist það ólíklega til get- ið að svo gæti verið að hlýrra loftslag gæti valdið því að plöntur, sem hingað berast nái meiri þroska og breiðist frem- ur út en ella mundi. Fiskuppbætur Framh. af bls. 9. Aðalfundur Stiettasam- bands bænda hefst « dag Er haldinn a8 Kirkjubæjarktaustri Kirkjubæjarklaustri, þriðjudag AÐALFUNDUR Stjettasambands bænda verður settur hjer á morgun, miðvikudaginn 30. ágúst. Munu sitja hann 47 fulltrúar úr öllum sýslum landsins. Er ráðgert að fundurinn standi í tvo daga eða til fimmtudagskvölds. Mun hann fjalla um ýms mál landbúnaðarins og sveitanna. Fulltrúar lijeraðanna Þessir fulltrúar hafa verið kjörnir til þess að mæta á fund inuih: Borgarfjarðarsýsla: Guðm. Jónsson, Hvítárbakka, Jón Han nesson, Deildartungu. Mýrasýsla: Sverrir Gíslason, Hvammi, Sigurður Snorrason, Gilsbakka. > Snæfells- og Hnappadals- sýsla: Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli, Guðmundur Magn ússon, Tröð. Dalasýsla: Ásgeir Bjarnason, Ásgarði, Þórólfur Guðmunds- son, Fagradal. Austur-Barðastrandasýsla: — Óskar Arinbjarnarson, Eyri, Jón Kr. Ólafsson, Grund. Vestur-Barðastrandasýsla: — Sigurbjörn Guðjónsson, Hænu- vík, Snæbjörn Thoroddsen, Kvígindisdal. Vestur-ísafjarðarsýsla: Jó- hannes Davíðsson, Neðri-Hjarð ardal, Guðmundur Ingi Krist- jánsson, Kirkjubóli. Norður-ísafjarðarsýsla: — .. .... ,. , omo Bjarni $igurðsson, Vigur, Jón var skipaflotmn metmn a 2,018, TT , . ... , , „ .... .’ ’ i H. F.ialldal, Melgraseyri. 000 stpd. og með ollum veiðar-i , ... * t o zaa nnn c«i i • Strandasysla: Benedikt Grims færum ca 2,544.000. Skotar eiga' nú 233 togara og eru 167 þeirra gerðir út frá Aberdeen, 61 frá Leith og 5 frá Dundee. — Leikfjelagið Framh. af bls. 8. á fundartímann, vannst ekki tími til að taka lagabreytingar til meðferðar eða kjósa stjórn, en hvort tveggja verður gert á framhaldsaðalfundi n-k. mánu- dag. (Frá Leikfjelagi Reykjavíkur). Mæf uraksffsirssím B.SJ. er 1720 ! son, Kirkjubóli, Sæmundur Guðjónsson, Borðeyri. Vestur-Húnavatnssýsla: — Benedikt Líndal, Núpi, Guðjón Jónsson, Búrfelli. Austur-Húnavatnssýsla: Haf steinn Pjetursson, Gunnsteins- stöðum, sjera Gunnar Árnason, Æsustöðum. Skagafjarðarsýsla: Jón Jóns- son, Hofi, Guðjón Jónsson, Tunguhálsi. Eyjafjarðarsýsla: Garðar Halldórss., Rifkesstöðum, Ketill Guðjónsson, Finnastöðum. S.-Þingeyjarsýsla: Jón Gauti Pjetursson, Gautlöndum, Þránd ur Indriðason, Aðalbóli. N.-Þingeyjarsýsla: Benedikt KriStjánsson, Þverá, Eggert Ól- afsson, Laxárdal. N.-Múlasýsla: Þorsteinn Sig- fússson, Sandbrekku, Páll Metúsalemsson, Refstað. S.-Múlasýsla: Pjetur Jónsson, Egilsstöðum, Björn Guðnason, Stóra Sandfelli. A.-Skaptafellsýsla: Steinþór Þórðarson, Hala, Kristján Bene diktsson, Einholti. V. Skaptafellssýsla: Sjera Gísli Brynjólfsson, Kirkjubæj- arklaustri, Sveinn Einarsson, Reyni. Rangárvallasýsla: Sigurjón Sigurðsson, Raftholti, Erlend- ur Árnason, Skíðbakka. Árnessýsla: Bjarni Bjarna- son, Laugarvatni, Stefán Dið- riksson, Minni-Borg. Kjósarsýsla: Kristinn Guð- mundsson, Mosfelli, Óiafur Bjarnason, Brautarholti. Gullbringusýsla: Einar Hall- dórsson, Setbergi, Erlendur Magnússon, Kálfatjörn. Vestmannaeyjar: Hannes Sig urðsson, Brimhóli. Á fundinum voru einnig mættir þessir menn úr stjórn Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins: Þórður Pálmason, Borgar- nesi, sr. Sveinbiörn Högnason, Breiðabólstað. Kristján Karls- son, Hólum og Pjetur Ottesen, alþm. Ennfremur búnaðarmála stjóri og stjórn Búnaðarfjelags íslands. Þá hefur landbúnaðar- ráðherra og forsætisráðherra verið boðið að mæta á fundin- um og munu þeir ef til vill koma síðar til fundarins. • Núverandi stjórn í núverandi stjórn stjettasam bandsins eiga þessir menn sæti: Sverrir Gíslason, formaður, Jón Sigurðsson alþingismaður, Einar Ólafsson, Lækjarhvammi, Pjetur Jónsson, Egilsstöðum og Sigurjón Sigurðsson, Raftholti. S. Bj. REYKJAVÍK - NEW YORK Flugferð til New York 7. september Zoitíeiðir, LækjargÖtu 2 sími 81440 imiiiiiiiiiiiinit •iiiMMMMtiMiMiMMiiirnmmifiin iinmminiiiiifiiiiMiiiiMiMiiiiiiirriiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiimiMiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiinin Markús ik Eftir Ed Dodd 1) — Markús, sjáðu. Tryggur stendur niðri á járnbrautar- teinum. — Tryggur! 2) Allir nærstaddir sjá, hvar Tryggur stendur á teinunum, en eimlestin kemur þjótandi að. Þeir flýta sjer á vettvang. 3) Tryggur eins og þeir geta stendur kyrr í varðstöðunni, eins og veiðihund ber að gera, en eimlestin kem- ur brunandi með óskaplegum hraða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.