Morgunblaðið - 30.08.1950, Side 15

Morgunblaðið - 30.08.1950, Side 15
Miðvikudagur 30. ágúst 1950 MORGVNBLAÐIÐ 15 ■■>■1 'f' • ■ ■ ■■■■■■■■■■«■ *«1 FjelcEgslii B. júuioramótiH . . . . . . . . . . . . — í fijúlsíþróttum heldur áfram í kvöld kl. 7.. Keppt verður í 6Ó0 m. hlaupi. kringlukasti, lángstökki og 5x80 m. boðhlaupi. I. O. G. T. Stúkau Andvari Fundur annað kvöld kl. 8,30 á venjulegum stað. Hagnefnd annast. Farinn verður skemmtileg berjaferð á sunnudaginn. Tilkynnið þátttöku á fundinum. ÆSsti templar. Stúkan Einingin no. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Móttaka nýrra fjelaga. Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði annast Br. Jónas Thoroddsen o. fl. Komið sem flest. Æ.T. ■«■■■■■■■■■■■■ Stúkan Sóley nr. 242 Farið verður að Jaðri í kvöid kl. 8,30 frá Templarahöllinni. Fjelagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Æ.T. Kaup-Sala Kaupum flöskur og glös allar tegundir. Sœkjum heim. Sími 4714 og 80818. Minningarspjöld Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í bókaverslun Helgafells í Aðal stræti og Laugaveg 100, og í Hafnar- firði hjá Bókaverslun Valdemars Long. BarnaheimilissjóSur Minningarspjöldin fást hjá Stein dóri Björnssyni, Sölvhólsgötu 10 Sími 3687 eða 1027. Vinna Hreingerningastöð Rcykjavíkttr Sími 80258. Hreingerningar — gluggahreinsun Gerum tilboö ef um stærri verk er að r.vða. HreingerningamiðstöSin Símar 3247 — 6718 Hreingerningastöðin Flix Sími 81091, annast hreingerningar í ákvæðis- eðo timavinnu. FELflG •*© HREiNGERNiNGP.MflNMff Guðmundiir Hólm Sími 5133. Eggerí Claessesa Gústaf A. Sveinssoö hæstar jetteríögmen i. Oddfelloshúsið. Sími 1171 Allskonar • lögf ræðisíðrf EF LOFTVR GETVR ÞAÐ EKKi ÞÁ HVERT RAGINAR JON3SOK hœstarjettarlögmdSur. Laugaveg 8, sími 7752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Afqreiðsla LAXF0SS Reykjavík tekur dáglega á móti vörum til Akraness, Rorgarncss Vestmannaeyja Flutningsgjöldin eru nú allt að 30% lægri en aðrir geta boðið á sömu flutningaleiðum. H.f. Skallagrímur. ■•»« ■ ■ ■ ■ ■«■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■UiJ í JfKW’CMfUtUItttCtíC:- Jég pálfjtóa hjáftardðíjá öllúth þeim, vinum mínum, er • heíðruðu rhig á 85 'árá’ ajniælisdegi mínum 26. þ. m. S með heimsóknum, gjöhtm, blómum og skeytum, eða á • annan hátt gerðu mjer daginn ógleymanlegan. ■ ■ Guð blessi ykkúr öll. : Stokkseyri, 28. ágúst 1950. Jón Þórðarson, Brautartungu. Orðsending Þeir unglingar, sem hafa borið út Morgunblaðið, • en eru hættir, eru vinsamlegast beðnir að skila ; pokum þeim, sem þeir hafa haft blöðin í, til ; afgreiðslunnar sem fyrst. ■ •••«••■«■ si9 ■•*■«■■■■■■ aa ■■■■■■■■■■ aaaBBaasaaaa»Bjia|Baiii>.JBBB'«0 ■tuanoKtícsdcctifu;uuftmutituittace ? •- .■ . •>. ú —v UNGLIIVIG i ■ vantar til að bera Motgunblaðið i eftirtalin hverfi: * ■ MiSbær ! ■ ■ VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA ; Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. : ■ Morffunblaðið Auglýsing nr. 18/1950 ! frá skömmtunarstjóra | ■ b> V ; Akveðið hefir verið að reiturinn „Skammtur 16“ : « ■ j (fjólúblár) af núgildandi „Þriðja skömmtunarseðli 1950“' • ■ skuli gilda sem viðbótarskammtur fyrir einu kílógrammi ■ • af sykri vegna hagnýtingar á berjum, á tímabilinu frá ; ■ ■ Z og með 30 ágúst til og með 30. september 1950. : ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Reykjavík 29. ágúst 1950. ■ ■ ■ ■ ■ Skömmtunarstjóri. ■ # ■ ■ w ■ ■ „ ■ a *R»L« *L*» •M.UIUIííjC«J0l>0» Aivinia Matreiðslukona óskast nú þegar eða 1. sept. og stúlka ; ■ til eldhússtarfa. — Sjerherbergi. ! ^J'íu cj ua íía i'h o te íi <1 Nr. 33/1945. Tilky nnirag Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárbagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á unnum kjötvörum: íheildsölu I smásölu Miðdagspylsur ......... kr. 11,80 kr. 14,75 Wienarpylsur og bjúgu .... — 12,85 — 16,00 Kjötfars .............. — 7,90 — 10,00 Reykjavík 29. ágúst 1950. Verðlagsstjórinn. Föstudaginn 1. sept. komi börnin í skólana sem hjer segir: Kl. 1,30 börn íædd 1941 (9 ára). Kl. 2 börn fædd 1942 (8 ára). Kl. 3 börn fædd 1943 (7 ára). Kennarar skólanna mæti sama dag kl. 1. Innritun: Laugardaginn 2. sept. kl. 10—12 komi öll 7—9 ára böm, (f. ’43, ’42, og ’41), sem ekki hafa þegar verið innrituð í skólana. Eldri börn, 10—12 ára, óskast tilkynnt í þeim skóla, er þau eiga að sækja i vetur, fyrir miðjan september-. Börnin hafi með sjer flutningstilkynningar frá þeim skólum, er þau voru í síðast. • Skólastjórarnir. Sonur okkar SIGURBJARNI andaðist 28. þ. m. Sigríður Guðmunósdóttir, Arni Sigurðsson. Skipasundi 67. Móðir okkar SOFFÍA PJETURSDÓTTIR frá Bessastaðagerði, andaðist að Vífilstöðum 27. ágúst. Kveðjuathöfn fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 31. ágúst kl. 4,30. Kveðjuathöfninni verður útvarpáð. Börn hinnar látnu. Sonur minn BJARNI GUÐJÓNSSON hljóufæi'aleik^i'i, andaðisí í Land&spítalancun, þiSðju- daginn 29. ágúst. F. h. aðstandenda Sigríður Bjarnadóttir, Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir ÓLAFUR ÞORLÁKSSON frá ísafirði, andaðist í Elliheimilinu 29. ágúst. — Jarð- arförin auglýst síðar. Ingiríður Guðjónsdóttir, Þórunn Óiafsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Hilmar Lúthersson. Faðir okkar JÓN G. SIGURÐSSON bóndi, frá Hofgörðum í Staðarsveit, andaðist af slys- förum 28. þ. m. í sjúkrahúsinu í Stykkishólmi, 85 ára að aldri. Iðunn Jónsdóttir, Margrjet Jónsdóttir. Jarðarför mannsins míns og föður JÓHANNESAR SIGFÚSSONAR lyfsala. Vestmannaeyjum, fer fram fimmtudaginn 31. ágúst n. k. og hefst með bæn að heimili okkar, Vest- "Tnannabraut 24, kl. 2 e. h. Aase og Kirstcn Sigfússon. Við þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför . GUÐMUNDU ÓLAFSDÓTTUR stöðvarstjóra að Selfossi. Sigríður Vigfúsdóttir, Gísli Lafransson og systkini. iíiw»i m im» h i iii iwiwi—i wi—wmi i iiii» innm—ihmfiihmiiwiii i mii r Þökkum innilega auðsýnda samúð og hiuttekningu við andlát og jarðarför HELGU GUÐMUNDSDÓTTUR. Aðstandendur. Útför konunnar minnar og móður okkar EVU BJÖRNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 31. ágúst og hefst með húskveðju á heimili hennar, Hverfisgötu 83, kl. 10,30 f. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Karl Stetfán Daníelsson og böm.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.