Morgunblaðið - 03.09.1950, Síða 2

Morgunblaðið - 03.09.1950, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ■■ v >.»■.-i-S-4>-4- Sunnudagur 3. sept. 1950 "’j XlioliS úr skipbrois- Norrænt bindindis- Þorgeirsíjörö f SAMBANDI við frjettir í felöðunum um að rænt hefði verið öllu og spillt úr skip- fcrotsmannaskýli Slysavarnafje lagsins að Þönglabakka í Þor- ^geirsfirði vill Slysavarnafjelag- ið taka það fram að frásagnir fciaðanna um þetta hafa ekki verið alveg rjettar. Þannig er «kki sjáanlegt að tilraun hafi verið gerð til að ræna skýlið að öðru leyti en því, að einhver ferðalangar, sem í skýlið hafa komið hafa gert sig óþarflega #ieimakomna og tekið trausta- tald á vistum þeim, sem ein- göngu eru ætlaðar fólki í neyð nrtilfellum og þá sjerstaklega niðursuðuvörum og spillt ýms- nm áhöldum eða glatað. Af hin mi fjölmörgu skýlum Slysa- varnafjelagsins víðsvegar á landinu. hefur það aðeins kom- tð fyrir í tveimur þeirra, í Hornvíkur og Þönglabakkarký! inu, að gesti hefur skort þær umgengisvenjur, er siðuðu fólki «æmír á slíkum stöðum og verð ur aldrei of vel brýnt fyrir fóiki, hvaða örlagaríkar afleið- ingar það getur haft, ef skýlin «ru eydd af vistum, sem þar «iga að vera til taks fyrir skip- t*rotsmenn og aðra, sem þang- nð' þurfa að leita í neyðartil- fellum. Getur svo farið, að þeir *em þetta geri hafi líf annarra á samviskunni og getur Slysa- varnáfjeiagið ekki annað en látið taka hart á slíkum yfir- tioðs’lum, sem flokka verður cneð hinum verstu afbrotum. Við upptalningu og athugun sem látin var fara fram í Þöngla ♦>akkaskýlinu, eftir strand rúss Cieska skipsins, þá kbm í ljós, 'fjótt að þarna hefði ýmislegu verið spiilt, að nægar vistir voru eftir til að hlynna að skip- fcrotsmönnum um skemmri tíma. Þar var bæði nóg kaffi og kex, olíueldavjel og nægi- legt eldsneyti, einnig ábreiður og sjúkrakassi og eldunaráhöld. En niðursuðuvörur og matar- áhöld höfðu verið tekin. Siysavarnafjelagið hefur beð ið sýslumanninn í Þingeyjar- ■tý.slum, Júlíus Havsteen, sem einnig er stjórnarfulltrúi norð- lendinga í stjórn Slysavamaíje- lags íslands að láta rannsaka hverjir hafa verið þarna að verki. (Frá SVFÍ). fogír fiýðu undan rúss- «i@ska firamminum EOSTON, 2- sept.: — Hinn 22. ágúst komu 105 flóttamenn til Bandarlkjanna, í hópi þeirra eru 27 börn. Til fararinnar fengu flóttamennirnir litið eænskt fiskiskip, og gekk förin «lysalaust og tók 28 daga. — Flestir flóttamennirnir eru frá Lettiandi. en auk þess eru ciokkrir frá Eistlandi og Pól- Inndi ffenry Wallace segir sig m ðtamsóknarflokknum WASHINGTON — Vegna á- greinings með ráðamönnum svo kallaðs Framsóknarflokks í Baudaríkjunum hefir Henry Wallace, forsetaefni hans við *einustu kosningar, sagt sig úr Iionum. Flokkurinn hefir jafn- sut verið hlyntur Rússum, og Jýsir yfir samúð sinni með H-ívóreumönnum í styrjöldinni f Kóreu. SAMTÖK . bindindismanna á Norðurlöndum eru nú orðin 55 ára. Öðru hvoru hafa verið haldin bindindisþing Norður- landa. í öndverðum ágústmán- uði var 18. norræna bindindis- þingið haldið í Helsingfors I Finnlandi. Það er þriðja sinni, sem það er haldið þar. Hin hafa verið haldin í Stokkhólmi, Osló og Kaupmannahöfn og eitt í Dorpat í Eistlandi (1926). Árið 1947 var þingið haldið í Stokk- hólmi. Buðu þá íslendingar þinginu heim til íslands árið 1950, og var því boði tekið, en með þeim fyrirvara, ef fært þætti fjárhagslega að ráðast í það. Finnar buðu þinginu til Helsingfors, ef ekki reyndist mögulegt að halda það á ís- landi. Niðurstaðan varð sú, að« Finnar treystu sjer ekki til að sækja oss heim og Danir ekki heldur, svo að þingið var þá ákveðið í Helsingfors, en á þessu ári halda Finnar hátíð- legt 400 ára afmæli höfuðborg- ar sinnar. — Það varð úr, að einn fulltrúi mætti hjeðan á þessu þingi fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar og bindindishreyf ingarinnar, en þrír voru sendir á Stokkhólmsþingið 1947. — Er þar skemmst frá að segja, að viðtökur Finna voru inar alúð- legustu og rausnarlegustu. Fór þar saman höfðingsskapur og hjartahlýja. Þingið var sett í hátíðasal háskólans 3. ágúst, að viðstöddu fjölmenni. Flutti kennslumálaráðherra Finna, Norðurlandannæ fluttu stutt á- vörp. Söngur var mikill og alls- konar hljómlist, því að Finnar eru miklir tónlistarmenn. Þingið var haldið í stærsta kennslusal háskólans. Þátttak- endur voru nokkuð á fimmta hundrað, 20 frá Danmörku, milli 20 og 30 frá Noregi, yfir 150 frá Svíþjóð og á þriðja hundrað frá Finnlandi. — Tveir voru frá íslandi. Var annar kona, sem mætti jafnframt á fundi norrænna bindindis- kvenna í Helsingfors (Sigríður Hjartar frá ísafirði). x- Á þing- inu voru haldin milli 20 og 30 erindi um bindindis- og áfeng- ismál. Af íslands hálfu voru flutt 3 erindi: Um bindindis- hreyfinguna og skemmtanalíf æskulýðsins, um afstöðu 'æsk- unnar til bindindishreyfingar- innar og um starfsemi bæja- og sveitafjelaga á vettvangi bind- indismála. • Mikla athygli vakt: erindi, er norskur rektor, Olav Sundet, hjelt um rannsóknir um afstöðu æskulýðsins til áfengismál- anna. Hefir hann spurst fyrir um afstöðu þessa meðal fjöldu æskumanna og kvenna, og skýrði ennfremur frá athugun- um, er gerðar hafa verið á þessu,sviði í Bandaríkjunum. — Þá voru flutt merkileg og næsta eftirtektarverð erindi um Anía- bus og reynslu af ýmiskonar lækningum á drvkkjusýki. — Voru það merkir læknar, þrír frá Finnlandi, Danmörku og Svíþjóð, sem fluttu þau. — Allmikið var flutt af erindum um æskulýðinn og áfengið, um meðferð drykkjusjúklingá, um baráttuna gegn áfengisnautn vagnstjóra m. m. Erindi þessi verða öll prentuð í þingtíðind- um, sem berast hingað, er líð- ur á veturinn, og vildi jeg þá biðja Mbl. að flytja nokkra kafla úr merkustu erindunum. Rúmið leyfir ekki að segja nánar frá þessu þingi, en 3am- þykkt var í einu hljóði að halda Biómiegl afvinnuiíf i 1 ' I1 næsta norrætit bindindisþing í Reykjavík sumarið 1953. — Þeir spurði mig, hvort boð okk- ar stæði enn, og kvað jeg svo vera. Sagðist jeg enga afstöðu taka til þess, hvar þingið yrði haldið næst. en ef þeir óskuðu að koma til íslands, væru þeir velkomnir. Auk aðalþingsins voru haldn- ir fundir í 11 fjelagasambönd- um á sama tíma, svo sem i Góð- templarareglunni, almenna finnska bindindissambandinu, sænska bindindissambandinu í Finnlandi, norrænu bindindis- sambandi stúdenta, kennara, bílstjóra o. s. frv. Mætti jeg á ýmsum þessara funda og flutti þar ávörp og stutt erindi. Veislur voru margar haldnar fyrir okkur aðkomufulltrúa, norrænt kveld o. s. frv. Ekki get jeg svo skilist við þetta mál, að jeg ekki minnist nokkrum orðum aðalkonsúls vors í Finnlandi, hr. Erik Juuranto. og frúar hans. Gest- risHi þeirra við íslendinga og frábæra fyrirgreiðslu vil jeg róma sem allir aðrir landar, er gist hafa Helsinki. Mjer hefir allsstaðar verið vel tekið af fuiltrúum íslands erlendis, þar sem jeg hefi komið. en viðtök- ur Juuranto-hjónanna og inni- leg gestrisni ber af öllu, að öðr- um ólöstuðum. Má með sanni segja, að íslendingar eigi hauk í horni, þar sem þau heiðurs- hjón eru. Mjer gatst ágætlega að Finn- Ffá ^rjettáíítS’á;.’Slb'l. “ í Stykkishólmi. í STYKKISHÓLMI hefir at- vinnulíf verið yfirleitt gott í sumar. Stykkishólmshreppur lætur nú vinna að því að gera skólplögn um allan bæinn og er það mikið mannvirki, erfitt j um allan gröft og vinna þarna margir menn og er ekki lokið enn. Verður þetta til mikilla hagsbóta fyrir bæjarbúa. Aukið vatnsrennsli. Þá mun hreppurinn freista þess að auka vatnsrennslið til bæjarins, en í sumar hefir það verið hrein vandræði hvað rennslið hefir verið lítið og oft og tíðum vatnslaust um tima. Hafa nú verkfræðingar athug- að alla möguleika og mun verða hafist handa mjög bráðlega. — Vatnsveitan í Stykkishólmi er með mestu vatnsveitum á land inu, lögð eins og kunnugt er um 11 km. veg'. Hagstæð veðrátta og góður afli. Veðráttan í sumar hefir verið mjög hagstæð, heyskapur geng ið vel og nýting í besta lagi. Afli á-báta hefir verið ágæt- ur hjer við fjörðinn og hafa bátar í Ólafsvík gert það gott frá því í vor. M. b. Grettir. eign Sigurðar Ágústssonar, fiskaði hjer um 600 tn. af síld fyrri hluta ágústmánaðar og lagði upp í frystihús hjer. Nú stund- ar Grettir síldveiðar suður með sjó. vams ,r * ■ m •"V-I _ r'r* Á4-J ^ru lífsins. Karlmennska hennar, skyldurækni, dugnaður og sið- ferðilegt þrek má vera öðrum til fyrirmyndar. Hygg jeg skýr- inguna á þessu vera þá, að Finn ar eru af mörgum taldir vera trúræknasta þjóðin á Jíorður- löndum. Jeg minnist verunnar í inni fögru höfuðborg Finn- anna með þökk og aðdáun. Formaður bindindisþingsins, dr. theol. Rafael Ilolmström og framkvæmdastjóri þess, Vihtori Karpio, tóku oss gestunum með einstakri umhyggju og alúðar- gestrisni, svo og' allir þeir sam- herjar og aðrir, sem vjer átt- um viðskipti við. — Vinátta þeirra í garð íslendinga sýndi sig með mörgu móti og verður okkur ógleymanleg. Brynleifur Tobiasson. Smásöluverð á nokkrum vörum ff Draugamynd framleidd í „draugahúsi LONDON: — Breskt kvik- myndafjelag, sem afráðið hefir að gera nýja draugamynd, hef- ir tekið á leigu vindmyllu málara nokkurs í Meopham, Kent, en hann hengdi sig á sín- um tíma og „gekk aftur“. Litlar líkur eru þó fyrir því, að kvikmyndatökumönnunum takist að „skjóta“ drauginn. — Hann gafst sem sje alveg upp á að hræða fólk, eftir að þýsk sprengja fjéll á mylluna hans og skemmdi hana. — Reuter. hækkar VEGNA hins hækkaða kaup til verslunarmanna. nú nýverið, hafa verðlagsyfirvöldin heimil- að nokkra hækkun á smásölu- verði á kaffi, kaffibæti, blaut- sápu og smjörlíki. Kaffi hækkar úr 28 krónum í kr. 28,45 kílóið, kaffibætir- inn úr kr. 9 í kr. 9,30, blaut- sápan úr kr. 5,70 í kr. 5,90. Þá hækkar hið niðurgreidda smjör líki úr kr. 4,60 í kr. 4,70 og ó- niðurgreitt . smjörlíki kostaði áður 10,55 en kostar nú krón- ur 10,65._______________ Rússneskar fSugvjeiar á sveuni yfir Kína TAIPEI, Formósu. — Formæl- andi kínversku þjóðernissinna- stjórnarinnar hefir fyrir skömmu skýrt frá því, að flug- vjelar úr rússneska flughern- um sjáist daglega á svæimi yfir umhverfi Shanghai í Kína. Beðið að framselja sendi- herra Brefa í SKéreu LONDON — Rússar hafa af- hent yfirvöldum N-Kóreu orð- sendingu frá Bretum, þar sem þeir biðja Rússa. að þeir verði sjer innan handar við að fá laus an sendiherra sinn í S-Kóreu, Ugoyan Holt. Tóku Norðan- menn hann höndum fyrstu dag- ana eftir innrásina. Bretar báðu Rússa að beita sínum „góðu samböndum“ i N-Kóreu til að fá Holt sendiherra lausan. Valur flj '4 Víkingur (0) 0 (Hel«n s.m. Gunnár, Guðmund>« ur, Halldór). EFTIR nokkra töf, sem varð a Reykjavíkurmótinu, vegna komu þýska liðsins. hófst þaS svo að nýju á fimmtudag me3 leik milli Vals og Víkings. —• Þessi áttundi leikur mótsins va£ með fádæmum ljelegur og-leið- inlegur, sem heldur ekki er furða, því að bæði fjelögin erU þegar án allra möguleika í mót- inu. Orsakirnar má ennfremut ekki síður rekja til komu Þjóð- verjanna, því að eftir 5 leiki þeirra á ekki lengri tíma en 3 dögum eru allir, leikmenn jafnt sem áhorfendur, orðnir lang- þrevttir og hefði ekki veitt aí hálfsmánaðar hvíld eftir „þýska sprettinn". — Áhorfendur voru með alfæsta móti svipað þvl sem gerist á junioraleikjum, eða um 1—200 manns. Víkingur var nú með nokk- uð breytt lið frá fyrri leikjum, Björn Kristjánsson h. úth., Ad- olf Adolfsson v. frv. og Jóhann Gunnarsson v. bakv. Þrátt fyrii; það gekk hvorki nie rak fyrir Val, lengi fram eftir leik, en undir lok fyrri hálfleiks skaut Ellert af kröppu horni og virt- ist knötturinn á leið framhjá er Helea Eysteinsson henti það ó- haon að stýra honum í eigið mark. Síðari hálfleikur var nokkuð einhliða, h’elt Valur lengst af uppi sókn en varð þó ekkert á- genet fyrr en um stundarf jórð- ungur var eftir af leik. Komsfc Gunnar Gunnarsson þá inn- undir markteig og skoraði. —• cíðar bcctti Halldór Hall dórsson því þriðja við með föstu skoti við stöng og nokkru fyrir leikslok tókst Guðmundi Elíssyni að lyfta knettinum yf- ir Gunnar markvörð og skora fjórða markið. Helgi Eyst.einsson m.fr.h., meiddist í fyrri hálfleik og varð eftir það gagnslítill fyrir liðið ■sem miðfr.m. Það kom fram í síðari hálfleiknum að hans ma alls ekki missa við í öftustu vörninni. Gunnlaugur og Ingvai’ fengu litlu áorkað í framlín- unni, til þess voru samstarfs- menn þeirra of reynslulausir, þótt sumir lofi góðu, sjerstak- lega Björn. — Dómari var Jör- undur Þorsteinsson. — Staðaii í mótinu er nú þessi: L U J T Mrk St5 Fram .... 4 4 0 0 12-2 3 KR........ 3 2 0 1 10-3 4 Valur . . 5 2 0 3 5-8 4 Víkingur 4 0 0 4 2-16 0 Fjórir lögregluþjón- ar BERLIN, 2. sept. — Franskur herrjettur hjér í Berlín dæmdi í dag fjóra austur-þýska lög- reglumenn í átta mánaða fang- elsi fyrir að fara með vopn inn á franska hernámshlutann í borginni. Lögreglumenmrnir voru hand teknir 30. ágúst, er þeir óku I . inn í Vestur Berlín í vopnuð- um bíl og með marghleypur af þeirri gerð, sem „alþýðulög- reglan“ svokallaða ber á rúss- neska hernámssvæðinu. —Reuter. Bruni í (kirdavík HÚSIÐ Melstaður í Staðar- hverfi 1 Grindavík, eyðilagðisö að mestu í fyrradag, er eldur kom upp í því. í húsinu bjö Sæmundur Kristjánsson ásamfc konu sinni og fimm börnum þeirra, því elsta á fermingar- aldri, en ygsta á fyrsta ári. —, Innanstokksmununum mun eigi hafa verið bjargað og voru þeig allir óvátryggðir. Fólkið var í heyvinnu úti §, túni er eldsins varð vart, um kl, 3,30. Sást þá hvar allmikinn reyk lagði út úr húsinu. Um það bil hálf tími leið un3 hægt var að hefja skipulagfc slökkvistarf og um það bil klst, eftir að eidurinn kom upp, hafði tekist að ráða niðurlögum hans, en hann hafði þá valdið stórkosfc legum skemmdum á sjálfu hús- inu. Verður þar ekki búið nemei fram fari á húsinu áður, mjög kostnaðarsöm viðgerð. Melstaður var lítið hús, byggfc fyrir 15 árum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.