Morgunblaðið - 26.09.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.09.1950, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 26. sept. 1950. 15 MORGLNBLAÐtB Fjelagslxf l'iHÍnárar Handknattleiksæfmg í Hálogalandi í kvöld. Kvenflokkar kl. 7. Meistara- 1. og 2. fl. karla kl 8. Ulfljótsvatn Stúlkurnar, sem voru í kvenskáta- skólanum að Úlfljótsvatni í sumar, eru beðnar að mæta í Skátaheimilinu við Snorrabraut kl. 4 í dag. Öskila- munum verður skilað. Skenuntunin verður á' sunnudaginn. Skólast/órinn. Vetrarstarf ÍR hefst um næstu mánaðamót. Sknf- stofan er opin daglega kl. 5—7. Eru þar gefnar allar nánari upplýsingar. Stjórmn. Knattspyrnufjel. Valur Handknattleiksæfingar á Háloga- landi í kvöld kl. 9—10 II. og III. fl. karla, kl. 10—11 I. og meistaraflokk- ur karla. Nefndin. Skólamótið í frjálsum íhróttum fer fram dag- ana 7. og 8. okt. n.k. Keppt verður i: Karlar: 100 m., 400 m., 1500 m. og 110 m. grindahlaupi, 4x100 og 1000 m. boðhlaupum, kringlukasti, kúlu- varp', spjótkasti, langstökki, stangar- stölcki og hástökki. Konur: 100 m. hlaup, langstökk, kúluvarp og 4x100 in. boðhlaup. Hver keppandi má að eins taka þátt í þr«m greinum auk boðhlaups. Þátttaka er heimil öllum nemtndum í framhaldsskólum bæj- arins. Þátttökutilkynmngar sjeu send ar ti. Braga Friðrikssonar, Nýja Stúdentagarðinum, fyrir 4. okt. n.k. St/crn 1 þróttafjelags stúdenta. f.shiniismót 2. fl. hel'jur áfram í kvöld kl. 6,15 á Melavellinum. Þá keppa K.R. og Víkir.gur. Mótanefndin. I. O. G. T. St. Daníclsher nr. 4. Fundur í kvöld kl. 8,30 stundvís- lega. Kosning embættismanna. Rætt lun vetrarstarfið. Fjelogar f jölmennið. Æ.T. St. Vtrðandi no. 9. Fur.dur í kvöld kl. 8,30. Fundar- efni: 1. Inntaka nýliða. 2. Kosning embættismanna. 3. Önnur mál. Mætið stundvíslega. Æ.T. Samkomur K. F. U. K. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Kon- ur, fjölsækið. Vinna hreingeSnincar Pantið í tima. Sími 5571, Guðni Björnsson. HreingemingastöSin Flix Sími 81091. Hreingerningastöðin Sítni 80286 hefir vana menn til hreirgerninga. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Símt 7959. Alli. HreingerningamiSstöSin hefir ávallt vana menn. Simi 6813. HreingerningamiSstöðin Kristmann H. Jensson. Kaup-Sala Kauptun flöskur og glö* *llar tegundir. Sækjum heim. Simi 4714 og 80818. Unglinga vantar til að selja happdrættismiða fyrir Bandalag Æskulýðsf jelaga Reykjavík- ur, — Miðamir eru afhentir í Lækj- arhúðinni við Kalkofnsveg. Stfórnin. y/ \ AÐVORLIM til kaupenda Morgunblaðsins Athugið að hætt verður áu frekari aðvörunar að senda blaðið til þeirra, sem ekld greiða það skilvíslega. Kaup- endur utan Reykjavíkur, sem fá blaðið sent frá afgreiðslu þess hjer, verða að greiða það fyrirfram. — Reikninga verður að greiða strax við framvísun og póstkröfur innan 14 daga frá kontudegi. Viðhaldið I yndisþokka æskunnar með PALMOLIVC sápu Verslunarmaður á besta aldri, sem stjórnað hefir stóru fyrirtæki í mörg ár, og hefir mikla reynslu í hverskonar viðskiptum og bók- færslu, vill skipta um atvinnu. Mjög góð meðmæli fyrir hendi. Þeir, sem áhuga hafa á málinu, gjori svo vel að leggja nafn sitt í lokuðu umslagi inn á afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt „Secrecy — 361“. ■Jtv Sendisveinn ósknst stíax. cJ!ámó Cj. <=>CiáJ)uíL 'óóon ■Skóverslun Húsnæði • Hjartanlegar þakkir færi jeg öllum þeim sem ; sýndu mjer vinarhug á átttugasta afmælisdegi min- • um 21. þ.m. með Keimsókn- gjöfxmi, blómasending- ■ um, skeytum og hlýju handtaki. Heill og hamingja : Eylgi ykkur öllum. CJriJpinnur Cjufyói ifonóóon I.auguveg 43 B. Röskur ■ drengur 15—18 ára, óskast til innheimtustavía nú þegar. ■ ■ « UppL.ekki gefnar í síma. ■ ■ / • ALMENNAR TRYGGINGAR H. F. ■ ■ ; Austurstræti 10. ■ ■ ■ ■ ■ ■■■«■■■■■■■■■■■•■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■'• LOK AÐ frá hádegi í dag vegna jarðarfarar Karls Guðmundssonar j myndskurðarmeistara. ■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a•■) Þeir, sem kynnu að vilja leigja alþingismönnum her- I bergi um þingtímann, eru beðnir að snúa sjer til ráðu- • neytisins. Til greina koma þæði einstök herbergi og • íbúðir. ; ■ Forsætisráðuneytið, 25. sept. 1950. Móðir okkar, SIGRÚDUR HAFLIÐADÓTTIR, andaðist að heimili sínu. Hverfisgötu 100 A, mánudaginn 25. september. Börn hiiinar látnu. Jarðarför kærrar systur okkar MARIE DOSITHÉ fer fram miðvikudaginn 27. þ. m. og hefst með sálumessu í Krist-konungskirkju í Landakoti kl. 10 árd. St. Jósephssysturnar. Jarðarför TORFA SIGURÐSSONAR fer fram frá Eyrarbakkakirkju fimmtudaginn 28. þessa mánaðar kl. 2 e. h. Bergþóra Magnúsdóttir, Torfi Gíslason. Kristbjörg Gísladóttir, Björn H. Blondal. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför WILLIAMS THORVALD BRUUN. Aðstandeudur. Ráðskonustaða ■ ■ Óska eftir ráðskonustöðu á fámennu humili Nánari • uppl. í síma 9765. : Þökkum hjartanlega öllum, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar og tengda- móður, GÍSLUNNAR ÁRNADÓTTUR, frá Holtsmúla. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför BJARNA JÓNSSONAR. frá Brúsastöðum. Sjerstaklega þökkum við húsbærdum hans, Hirti Þorsteinssyni og konu hans, að Eyri í Kjós, fyrir alla umönnun og góðleik, sem þau sýndu konuzn til hinstu stundar. Fyrir hönd dóttur hans, systkina, barna þeirra og vina. Sigurður Þ. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.