Morgunblaðið - 26.09.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.09.1950, Blaðsíða 16
•TT& TEÐURÚTLIT. FAXAFLÓl. KA-stinningskaldi og rignúig. i 220. tbi. — Þxiðjudagui' 26. septembt 1950. -STÖÐ VUX____t ogaraflotans__eí þjóðarógæfa. — Sjá_____grein S, blaðsíðu 2. ktygWörur feknar hjer :\R Lagarfoss og Dettifoss ): )mu úr síðustu-för sinni til út- ■ -f&nda.' fundu' tollverðir smyg] - VÖrur í skipunum. Eru mál nú bæði í rannsókn. í Lagarfoss, sem kom frá ew York fundu tollverðirnír C3 öskjur, sem í eru hálsfesti og eyrnalokkur. Þeir fundu 48 úrarmbönd og úrvarahíuti, 48 timvatnsglös og 675 pör af karl- mannasokkum. í Dettifpss, sem kom frá Hol- landi fundust 46 stykki af plast ick borðdúkum og 713 háls- blndi. Vifja faka að sjer vernd- nrgæslu Okinawa WASHINGTON, 25. hept.: — Einn af talsmönnum banda- ríska utanríkisráðupeytisins hefir skýrt frá því, að Banda- rikjamenn vilji taka að sjer verndargæslu Ryuku-eyjanna •— þar á meðal Okinawa — fyr ir hönd Sameinuðu þjóðanna. Vilja Bandaríkjamenn að þetta verði ákveðið í friðar- sámningunum við Japan. — Reuter. fagna þvíað Bunche íjakk friðarverðlaunin NEW YORK, 25. sept.: — Bæði Aeheson og Lie hafa opinber- 3ega fagnað því. að dr. Ralph J. Bunche hefir nú hlotið friðar- verðlaun Nobels. Það var Bunche, núverandi tforstjóri verndargæsludeildar S. Þ., sem kom á vopnahljei -milli Araba og Gyðinga í Pale- ntiriu. — Reuter. fiijgsamninqs minns! LOPÍDON. 25. sepf. — Sendi- herra Ísraelsríkis í London bauð í. dag ýmsuro embættis- rnönnum til hádegirverðar. í til efni af því, að ár tr liðið siðan Bretar og Israelsmenn gerðu með sjer fyrsta samninginn um flugsamgöngur Pakenham lávarður, fiug- m álaráðherra Breta, var meðai gesta: — Reuter. fldmsækir fiug- híekístöðvar JjONDON, 251 sept — Aidan Crawlev, aðstoðar L'ugmálaráð- lierra Breta. mun næstkomandi miðvikudag leggja í ferðalag tiL breskra flugb'ekistöðva í hinum fjarlægari Austurlönd- um. Ráðherrann mun meðal ann- ars heimsækja flugmenn. sem ml taka þátt í Kóreustyrjöld- inni. — Reuter. tomáiaráðherrafundur BONDON. 25. sept. — Shin- Well. hermálaráðherra Breta. J -cídi í dag við hermálaráð- ítefra Suður-Afríku. Mun sam- r-tðufundi þeirra verða haldið áfram síðar í vikunni. — Reuter. Heimsókn. LONDÓN — Breska flugvjela- siipið Glory (13,000 tonn) fór íiýlega í fimm daga cpinbera heimsókn til Marseilles. ■ Rjeilarrannsókn 1 ,$v- ^ í Gepsslysinu RJETTARRANNSÓKN hófst ,úí af Geysis-slysinu strax á föstu- dagsmorgun og hefir haldið á- fram síðari. Rannsókn er ekki enn Íokiö. . . • Sakadómari sjálfur, Valdi- mar Stefártsson, er rannsöknar-* dómari í málinu. En auíc haní-- eru .við ránnsóknina þriggja mánria sierfræðinganefnd, sem. flugráð . hefir tilnefnt. Eigá sæti í henni þeir Sigurðn - Jóns son, skrifstofustjóri fhrgráðs, Þorsteinn Jónsson, fluestjóri, og .Tóri N. Páisson. flugvjela- vifkí. Áhöfn flugvjelarinnar hefir öl| gefi'i skýrslu um slj-.rið og verið vfirheyrð, að flupfreyj- vnni. ungfrú Ingigcrði Karls- dóttur, rndanskilinni, en húrr lirgur rúmföst. Kom í lfós við læknisrannsókn, að í áre'rstrin- urn hafði hún brákað rifbain og hryggjaliði. LAIMDBURÐUR AF SÍLD í ÖLLUM VERSTÖÐVUM EFTIR þeim fregnúm að dæma, sera bárust frá frjettariturum Mbl. í gær um gang síldarvertíðarinnar hjer við Faxaflóa, þá var gífurlegur afli hjá reknetabátunum á sunnudaginn. Mun það hafa verið mesti afladagurinn á vertíðinni. — í gær var góður afli á Akranesbáta og Grindavíkur. KEFLAVÍK Keflavíkurfrjettaritarinni spg ir að á sunnudagir.n hafi 48 bátar landað alls um 5000 tunn- um þar. Flestir þeirra voru rneð 50—100 tunnur og mestan aflan hafði Keflvíkingur. rúm- lega 150 tunnur. í gær var aflinn aftur á móti tregari hjá Keflavikurbátunum og komu þá 50 bátar inn með um 2000 tunnur alls. Flestir bátanna voru með 50 tunnur og þaðan af minni afla. í Keflavík er nú búið að salta í 13.000 á fimm söltunar- stöðvum. 26 BÁTAR FRÁ EYJUM Frjettaritari Mbi. í Vest- mannaeyjum segir að nú stundi þaðan reknetaveiðar 26 bátar. Síldina veiða þeir yfirleitt aust- an Eyja. — Á sunnudaginn komu um 1000 tunnur af 16 bát’ um ,sem teljast má ágætis afli. í gær var hann nokkru minni. en 17 bátar lönduðu um 700, tunnum alls. Á sunnudaginn var Blátindur mcð mestan afla,. 130 tunnur, en í gær var Erling- ur aflahæstur með 130—-140 tunnur. í Vestmánnaeyjum er unnið að síldarsöitun á þrem plönum og er búið að salta þar 4161 tunnu. GCÐUR AFLI AKRAXESBÁTA í gærdag. er Keflavík og Vestmannaeyjar tala um minni dagafla, þá kornu Akranesbátar sunnan úr Miðnessjó, með afar góðan afla, eða 100 tunnur til jafnaðar á hvern hinna 12 báta, er lönduðu þai' í gær. — Með mestan afla var Bjarni Jóhann- esson. 150 turinur. Söltunar- stöð Haraldar Böðvarssonar & Co. h.f.. hefur nú alls saltað um 4300 tunnur. Grindavíkurbátar voru með rnjög góðaa afla i gærdag, er þeir komu úr róðri. Lönduðu þar 24 bátar alls 3500—4000 tn. síldar. Flestir bátanna voru með nokkuð á annað hundrað tunn- ur. k í Sandgerði lönduðu 28 bátar um 1000 tunnum alls. Ingvar Vilhjálmsson útgcrðar- maður, varð fvrstiir til að hefia riiltun sílriar hjer í Reykjavík, á þessari vertíð. Síðan cr sölt- ■>n hafin hjá tveim niönnum öðrum. Er annar þeirra, Svcin- björn Einarsson, mcð söltun- arstcð sína í einni af gömlu verbúðunum við Biörnsbryggju og þar tók ljósn’.yndari Mbl. hessa mynd að söltunarfólkinu. Skijjið sem verið cr að losa er Sk.iöidur. Hann kom með um 100 tunnur síldar. v-ía Rúmlega 40 þús. tn, Faxafléasíldar FISKIFJEL. ÍSLANDS skýr«i Mbl. svo frá í gæ*’ að á ■ ' ,g- ardagskvöld hefði Faxaflóasíld arafiinn verið kominn upp í 38.500 tunnur. — Nálgast salt- síldaraflinn óðum það rriagn er var á síldarvertíðinni við Norð- urland á síðasta sumri. Fiskifjelagið he'ur nú á skrá hiá sier 35 söltunarstöðvar í 12 verstöðvum. í síðustu viku var saltað í þeim í 21,000 tunnur. Um tölu reknetabátann.í er ekki vitað, þar eð þeim hefur stöðugt farið fjölga.ndi frá degi til dags að untdanförnu. Reknetaveiðar eru nú stund- aðar frá þessum ■'•erstöðvum: Vestmannaeyjum Þorlákshöfn, Grindavík, Höfnunum, Sand- gerði, Garðinum. Keflavík. Njarðvíkum, Vogum, Hafnar- firði, Revkjavík >>g frá Akra- nesi. Síðan á laugardagskvöld hefur verið gífurleg söltun síld- ar í verstöðvunum og 'mun sölt- unin nít vera mijli 44—45 þús. tunnur. KR vann Fram og Valur Víking FYRSTU leikirnir í haustmóti meistaraflokks um Karlstaðs- bikarinn fóru fram á íþrótta- v^llinum s.l. sunnudag. Leikar fóru þannig, að KR vann Fram með 5:2 og Valur vann Víking með 2:0. Næstu leikar mótsins fara fram næstkomandi sunnudag. Þór Norðuriandv meislari í knatt- spyrnu AKUREYRI, 25. sept. — Knatt- spyrnumót Norðurlands hófsfi s.l. laugardag á Þórsvellinum § Akureýri. Þátt tóku í mótinuí íþróttafjelagið Þór, Knatt- spyrnufjelag Akureyrar og Knattspyrnufjelag Siglufjarð- ar. - í Urslit einstakra leikja urðu þessi. Þór vann KA með 5:3 og einnig vánn Þói' KS, iTOð 1:0. KA vann' KS með 2:0. Þór varin því mótið að þessu sinni og Þóris-bikarinn nú £ þriðja sinn. Handhafi var K, S. > — H. Vald, Sysíkifli umiu í happ- drætfi Heimdallar SÍDARI hluta dags í gær, vai!. vinningsins í happdrætti Heim-* dallar vitjað. Miðann nr. 43552 áttu syskinin Grjetar Kristjáns- son, 12 ára og Anna Kristjáns- dóttir, 16 ára, til heitnilis á Sól- eyjargötu,33, hier í bæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.