Morgunblaðið - 07.10.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.10.1950, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. okt. 1950 MORGUNBLAÐIÐ S líosinnfjur EgyptaSands er Kikissjóði ber að greiða bæðl elsbaður og hataður sýslusjóði allan skattinn FYRIR 13 árum bárust út um Kieiminn myndir af yndisleg- um brúðhjónum. Konungur Egyptalands, sem þá var 16 ára, kvœntist 15 ára stúlku, Farida að nafni. Nú situr hún ein og yfirgefin, lokuð inni í dimmu herbergi í húsi föður síns í Alexándríu. Hún má ekki sjást á almannafæri, má ekki hafa samband við nokk- urn utanaðkomandi mann og má aldrei giftast aftur. En lítilli skólastúlku hefur verið skipað að giítast Farouk. Um þessár mundir er orðróm- urinn um væntanlega giftingu lians í algleymingi. Þetta er Austurlandaævintýri með nú- tímasniði, en að baki því ligg- ur blákaldur veruleikinn, folandinn galli stjórnmálanna. ELSKAÐUR OG HATAÐUR í SENN Hvað býr í þessum 29 ára gamla konungi? Þjóð hans elskar hann og hatar í senn. Hann hefur bætt kjör fólksins í Egyptalandi, hefur sýnt, að hann getur ver- ið mannúðlegur og haft skiln- ing á þjóöfjelagsvandamálun- um, og undanfarin 5 til 6 ár hefur hann upprætt meiri spillingu úr stjórnmálum og embættismannastjett landsins, en nokkur konungur á undan honum. Því elskar þjóðin hann. Á sama tíma hatar hún hann vegna þess ruddalega ráðríkis, sem gætir í fari hans gagn- vart lífi og hamingju sumra manna. Af þessum ástæðum eru málin flókin og tvíræð austur þar, og kunna þær að hafa þau áhrif í stjórnmálalífi landsins, sem vont er að sjá fyrir end- ann á. En hver er þessi maður? Sjálfur segist hann vera klókur fjesýslumaður. — Eins gæti hann verið fullvaxið foarn, sem dekrað hefur verið við um of. Líka gæti hann ver- ið sambland af þessu tvennu eða jafnvel miklu fleiru. Ef til vill er hann blátt á- fram óhamingjusamur, ungur maður, sem hefur beðið skips- brot og reynir að hefna sín á tilverunni með því að vinna að óhamingju og auðnuleysi ann- arra. Eigi alls fyrir löngu birtu folÖðin nafn hans með geipi- letri, og þá var ástæðan önnur en nú. Þá sagði Faitha, systir hans, að hann væri góður og ástríkur bróðir. Samt var mold viðrinu þá þyrlað um nafn hans, af því að hann bannaði systur sinni að giftast mannin- um, sem hún elskaði — og systirin var Faitha. tvískinnungsháttur KONUNGSINS Hann vildi ekki leyfa systur sinni að giftast ótignum manni, en á sama tíma undirbjó hann sig á vítaverðan hátt að drekka forúðkaup til Narrimann, stúlku úr alþýðustjett, og gera hana að drottningu Egypta- lands. — Með viðvaningslegri hönd skólastúlkunnar hafði hún sjálf nýlega ritað öll boðs- forjefin til •biúðkatsps sins, en ekkert varð úr því, og unnusti bennar var sendur brott. Far- ouk konungur hafði sjeð hana og vildi sjálfur kvænast henni. Skilningsins á þessu háttar- lagi verður að leita innst í hug ekoti hana, í þeirn eiginleikum, ýtt Austurlandaœvln- týri í nútímca búningi Farouk konungur. • sem uppeldið hefur átt nokk- urn þátt í að skapa, örvað eða slævt, hefur gert þá að mikil- mennsku- eða vanmáttar- kennd. Hann var alinn upp eins og konungssonur, ríkiserfingi í regineinangrun konungshallar- innar. Það var ævarandi og ó- sigrandi múr í millum hans og umheimsins. Dekrið örvaði ó- bilgirni hans og slævði skap- festu hans. Valdið steig honurn til höfuðs. hann svívirti DRQTTNÍNGU SÍNA Hann varð yngsti og valda- mesti konungur heimsins. — Hann giftist 16 ára, þá var hann glæsilegur og Farida var töfrandi. Seinna fjekk hann efnaskifta sjúkdóm og varð fram úr hófi feitur. Það liggur við að vera táknrænt. Nú hrópar enginn upp yfir sig í hrifningu, þegar hann lítur myndir af honum á forsíðum blaðanna. En Farida er gleymd. Hún ól honum aðeins dætur, 3 dætur, og 1948 skildu þau. Fyrst olli hann hneyksli og þrautkvaldi hana með því að halda fram hjá henni leynt og Ijóst. Langa hríð varð hún að biðja hann um skilnað, en það var ekki fyrr en hann hafði sært hana og svívirt út í æsar, að hann veitti skilnaðinn og þá vita- skuld með skilyrðum. — Hún mátti ekki umgangast nokk- urn mann utan heimilisins, og hún mátti ekki giftast aftur. Hún tók öllum skilmálunum fegins hendi. Farouk verður að eignast son, það er mergurinn málsins. Af stjórnmálalegum ástæðum var það honum og er enn brýn nauðsyn. Ef hann eignast ekki son, sjer hann fram á, að wafdistaflokkurinn muni gera Egyptaland að lýðveldi með Nahas Pasha i broddi fylking- ar. KONUNGLEG SKIPUN Honum var nauðugur einn kostur að litast um eftir konu, sem gæti alið honum ríkisr arfa, og þá sá hann Narri- mann. Það var skartgripasal- inn hans, sem uppgötvaði þessa forkunnarfögru stúlku. Hún kom inn í skartgripaversl unina með unnusta sínum til að kaupa giftingarhringina. — Skartgripasalinn sá þeg'ar, að hún hlaut að falla konungin- um vel í geð, svo að hann bað hana ’ að koma aftur eftir nokkra daga, því að hann hafði ,.miklu fallegri og ódýr- ari hring handa henni“. Hún fjelst á það. Þegar hún kom öðru sinni, var Farouk í versl- uninni. Hann tjáði henni þeg- ar í stað, að hann vildi kvæn- ast henni. Það var konungleg skipun. Þetta gerðist í nóv- ember í fyrra. Narrimann var litlu eldri en elsta dóttir Far- ouks, tæpra 15 ára. Konung- urinn sendi þegar orð föður hennar um ráðagerð sína. Svarið, sem hann fjekk, hljóðaði svo: „Austurlensk sið- venja leyfir ekki, að börn vor rísi öndverð gegn ósk konungs þeirra, um hvern þau skuli I ganga að eiga. Heimili mínu hlotnaðist mikill heiður, ef for lögin höguðu því svo til, að konungurinn kvæntist Narri- mann. Zaki Sadek“. IIVERS VEGNA LEYND? Zaki Sadek, faðir Narri- mann, ljest fyrir nokkrum mánuðum. Hann var starfs- maður í stjórnarráði. Þá fór Farouk á heimili Narrimann bæði til að votta henni sam- hryggð sína og eins til að segja henni, að hún mætti ekki klæð ast svörtum sorgarbúningi. — Þetta var eitt þeirra fáu skipta, sem almenningur veit til, að hann hafi heimsótt Narrimann eða verið samvistum með henni yfirleitt. Menn kunna að spyrja, hvers vegna þau sjáist aldrei saman. Hvers vegna þessi leynd? Svarið er einfalt: stjórn málaástæður. Tii. að lo§na við unnusta Narrimann, sendi lron ungurinn hann til Lake Succ- ess, þar sem hann varð fulltrúi lands síns. Það var heppilegt fyrir Farouk, að þessi skipun var ekki birt fyrr en viku eftir kosningar, því að með því misstu wafdistar biturt vopn úr höndum sjer. En flokkur- inn þagði ekki. — Allt um stranga ritskoðun, tókst hon- um að koma á almanna vitorð, að Zaki Sadek hefði verið „píslarvottur konungl. duttl- unga“. Á sama tíma var Sadek rekinn úr trúflokki ofsatrúar- manna, sem hann var í. ENN HEFUR HANN SPILIN Á HENDINNI En ekki stoðar þótt Farouk stingi höfðinu í sandinn. Átök eru yfirvofandi. Þau hafa lengi verið í aðsigi, en hegðun kon- ungsins í spilavítum Frakk- lands að undanförnu og orð- rómur um að brúðkaup hans standi fyrir dyrum hafa enn alið á óá’nægjunni. Einnig breytni hans við systur sínar og rnóður nú fyrir skömmu. XJpphaflega átti brúðkaupið að fara fram á afmælisdegi hans, 11. febrúár, en því var frestað. Nær þvi ókleift er að láta sjér detta í hug, hvað verður, ef nú verður efnt til þess. [ Framh. á bls. 12 GENGIN er Hæstarjettardómur í málinu ríkissjóður gegn Vest- ur-Barðastrandasýslu og tapaði ríkissjóður málinu, þar eð dóm ur undírrjettar var staðfestur í Hæstarjetti, en með dómin- um var ríkissjóði gert að greiða sýslumanni V.-Barða- strandasýslu f.h. sýslusjóðs rúmlega 85.000 kr. auk 6% vaxta frá 31. maí 1949 til greiðsludags. Fjárupphæð þessi er vangoldinn stríðsgróðaskatt ur til sýslusjóðs. I á var ríkissj. gert að greiða málskosrtnað bæði í hjeraði og fyrir Hæsta- rjetti. Málavextir eru er nú skal greina: Lögin í 3. gr. laga nr. 21 frá 1942, um stríðsgróðaskatt, segir svo: Rikissjóður greiðir 5% — fimm af hundraði -— af stríðsgróða- skatti, sem innheimtur er eft- ir lögum þessum, til sýslufje- laga og þeirra bæjarfjelaga, er engan skatt fá samkvæmt 2. gr. Fje þessu skal skipt í hlutfa'ili við þann tekjuskatt, sem til fellur í viðkomandi sýslu- og bæjarfjelögum. í 3. gr. laga nr. 10 frá 1941, sem felld voru úr gildi með lögum þessum, var samhljóða ákvæði að öðru leyti en því, að ríkissjóði bar þá að greiða sex af hundraði. Ríkis- sjóður greiddi til V.-Barða- strandasýslu árin 1941—1946 að báðum árum meðtöldum, sem hennar hluta í skatti þess- um alls nær 330 þús kr. Sýslumaður V.-Barðastranda sýslu taldi hinsvegar að ekki hafi verið að lögum farið við úthlutun fjársins, nema ánð 1942 og beri hlutur sýslusjóðs fyrir árin 1941—1946, að vera rúmlega 415 þús. kr. — Mis- munurinn er um 85 þús. kr. og gérði sýslumaðurinn kröfu til þessa fjár. Sjónarmið ríkissjóðs. Ríkissjóður gerði til þess kröfu, bæði í undirrjetti og Hæstarjetti, að hann yrði sýko aður. — Þá kröfu byggði hann á því, að ' fyrrnefnd lög um stríðsgróðaskatt sjeu svo óná- kvæm, ao það hafi beinlínis verið tilætlun löggjafans, enda nauðsynlegt ,að lögin skyldu framkvæmd á þann hátt, að því er varði skiptingu fjárins, að sem rjettlátastur jöfnuður feng ist. Þar eð ríkissjóður telur sig þannig hafa haft mjög óbundn ar hendur í sambandi við fram kvæmd laganna, kveður hann skiptingu stríðsgróðaskattsins fyrir árið 1941 hafa verið á þann veg, að þau bæjarfjelög, þar sem einungis um óveruleg- an stríðsgróðaskatt var að ræða, voru ekki útilokuð frá hlutdeild í skiptingu skattsins skv. 3. gr. Hinsvegar var tekju skattur í hreppum þeim, þar sem á var lagður striðsgróða- skattur, ekki látinn hafa áhrif á skiptingu skattsins 'innbyrð- is.— að rikissjóður greiði Mutaðeig- andi sveitarfjelagi 45 af hundr aði af þeim stríðsgróðaskatti, sem þar er á lagður og inn- heimtur. Samskonar akvæði var i 2. gr. laga nr. 10 frá 1941, að því fráskildu, að þar skyldi greiða 40 af hundraði. Ekki verður sjeð, hvorki af iagaá- kvæðum þessum nje greinar- gerðum að lagafrumvörpunum, að það hafi vetið tilætlun lög- gjafans, að bæjarfjelög skyldu vera hlutgeng í skiptingu skatts ins samkvæmt 3. gr. laganna ef þau fengju skatt samkvæmt 2. gr. þeirra, enda þótt sá skatt ur kynni einungis að neffia Lit— illi fjárhæð. Er því ekki hægt að taka kröfur stefnda til greina. Þá verður heldur ekkl sjeð, að heimilt hafi verið við skiptingu skattsins, að ganga fram hjá tekjuskatti þeirra hreppa, sem stríðsgróðaskatt höfðu, þar eð tekið er fram'i 3. gr., að fjenu skuli skipt í hlut falli við þann tekjuskatt, sem tilfellur i viðkomandi sýslufje- lögum, án þess að nokkuð sjo þar undanskilið. Verður því a?l fallast á með stefnandi, að ein- ungis hafi verið farið að lög- um við úthlutun skattsins fyr- ir árið 1942, og ber því að taka kröfu stefnandi til greina, enda hafa fjárhæðirnar ekkl sætt andmælum. Ðómsorð í Hæstarjetti Eins og sagt var í upphafi, staðfesti Hæstirjettur dóm und irrjettar í máli þessu og segir m. a. svo í forsendum dómsins: Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til Hæstarjettar með áfrýjunarstefnu dags. 12. mal 1950, hefir gert þær rjettarkröf ur aðallega að verða sýknaður af öllum kröfum stefnda í mál- inu. Til vara krefst hann þess, að sjer verði aðeins gert að greiða stefnda kr. 6332,09, er» til þrautavara kr. 31.342,75 Þá krefst hann og málskostnað ar úr hendi stefnda í hjeraði og fyrir Hæstarjetti eftir matl Hæstarjettar. Stefndi hefir krafist staðfest ingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir Hæsta- rietti úr hendi áfrýjanda. í málinu eru ekki fram komnar ástæður, er hjer ræðir am, frá berum og skýrum á- kvæðum laga um stríðsgróða- skatt, lögum nr. 10 1941 og 'lög- ura nr. 21 1942. Ber því að stad festa hinn áfrýjaða dóm. ★ Eirsar B. Guðmundsson hrl. fiutti málið f. h. ríkissjóðs, n Einar Arnórsson hrl. flutti mál íð f. þ. V.-Barðastrandasýslu. Hijóðfasrsleikarar feusu lýðræðissinaa í GÆR var kosinn fulltrúl Ö Aíþýðusambandsþing í Fjelagl ísl. hljóðfæraleikara. Kosinn var fulltrúi lýðræðissinna: í forsendum dóms undirrjett Svavar Gests og fjekk hann 25 ar, er Jón Bjarnason ftilltvúi atlsv., en Bjarni Böðvarsson, borgardómara kvað upp, segir, fulltrúaefni kommúnista fjekk t aðeins S atkv. Varafulltrái var kosinn Þorvaldur Steimrríms- Árið 1948 fengu kommunistar m. a, svo: Ur dónisforsendum Eins og að framan getur skv. 1. nr, 21 frá 1942 aö skipta Ífinn fulltrúa kosinn í^fjelag- hluta af stríðsgróðaskattinum inú og bjuggust þeir við þvi milli sýslufjelaga og þeirra að eins færi nú og stilltu upp bæjarfjelaga er engan skatt fá þeím manni er þeir álitu að skv. 2. gr. laganna og skal^mest fylgi hefði af þeirra liðl fjenu skipt í hlutfalli við þann tekjuskatt, sem til fellur í fje- í fjelaginu, en hann fjekk ekkl efnu sinni þriðjung atkvæða vi9> lögunum. í 2. gr. laganna segir fulltrúa lýðræðissinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.