Morgunblaðið - 14.10.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.10.1950, Blaðsíða 9
I Laugardagur 14. okfc. 1950 MORGVNBLAÐIÐ 9 Atvinnu- og menningarmálin sitji í fyrirrúmi 0 Athafnafrelsið aukið og ríkisbóknið dregið saman FJÁRMÁLARÁÐHERRA E. J. liefir nú lagt fyrir Alþingi frv. til fjárlaga fyrir árið 1951. Ligg- ur það hjer fyrir til 1. umræðu og hefir ráðherra íylgt því úr hlaði með ýtarlegri framsögu- ræðu, eins og venja er til. Jeg mun ekki nota þanrt tíma, £em mjer er ætlaður hjer, til þess að karpa um aukaatriði, eða um bað, hverjum hitt eða þetta, sem miður hefir farið í meðferð fjár- mála ríkisins að undanförnu, sje að kenna, heldur dveíja meira við hitt, hvaða stefnu beri nú að marka, miðað við ríkjandi ástand £ atvinnumálum og fjármálum þjóðarinnar, og þær breytingar, sem hafa orðið á fjárhagskerfi landsins í heild, og hvernig tak- ast megi að afgreiða á þessu þingi viturleg og sanngjöm fjár lög, þar sem jafnt tillit er tekið i til þarfa þjóðfjelagsins og gjald þols þegnanna, því mjer er vel kunnugt um, að það er þessi i kjarni málsins, sem þjóðin vill j að tekinn sje til meðferðar við yfirstandandi umræðu, svo hún fái nokkra hugmynd um, hvers vænta megi í sambandi við af- greiðslu fjárlaganna. Mjer er vel ljóst, að það er rnikill vandi fyrir fjármálaráð- Iherra, að semja slíkt f járlagafrv. ■og fyrir fj.v.n. og Alþingi að af- greiða slík fjárlög, en vandinn verður því minni, sem viljinn til þess að leysa verkið af hendi þannig, er meiri, og sje hann slík ur, að hinar mismunandi skoðan ir flokkanna á lausn eínstakra vandamála verði að víkja fyrir honum, er allt auðveJdara um Jheilladrjúgan árangur. 3SAUÐSYN AUKINS SPARNAÐAR Það verður sjálfsagt enginn á- greiningur um það, að gjalda- tbálkur fjárl.frv., að upphæð um 285 milj. króna, er þegar allt of 3hár. Og þó er mjer Ijóst af margra ára reynslu, að fjölda erinda á eftir að koma til fjár- veitingan., sem auka munu þessa tupphæð um miljóna tugi, ef snæta á þeim að fullu. Um hitt verður heldur ekki deilt, að tekj urnar að upphæð um 290 milj. króna, eru enganveginn nógar til þess örugglega að mæta ófyr irsjáanlegum útgjöldum á árinu <og tryggja raunverulega greiðslu hallalausan rekstur ríkisins, en það þarf jafnan að vera lágmarks jkrafa í ríkisrekstri nema ein- Jiver sjerstök atriði rjettlæti annað. Og þó má öllum vera Ijóst, að tekj ubálkurinn ofbýður gjaldþoli þegnanna eins og at- vinnumálunum er nú komið, nema að eitthvað alveg sjerstakt komi til. Þegar svo er komið er krafa þjóðarinnar fyrst og fremst sú, að ráðist verði á gjaldabálk- ínn. Utgjöid ríkissjóðs verði skor m all veruíega niður. EKKI AUÐVELT MÁL Þessi krafa þjóðarinnar er að sjálfsögðu eðlileg og sanngjörn, svo langt sem hún nær. En málið er ekki eins auðvelt eins og marg 'iur hyggur. Það er ekki hægt að .láta sláttuvjel renna yfir akur fjárlagafrv. og slá „allt hvað fyr ir er“. Þar vaxa hlið við hlið foæði lífgrös og illgresi, og vand - 'jnn er að aðskilja þetta. Fjar- 3æga það, sem óþarft er og mið- fctr skyldi án þess þó að torvelda eðlilega þróun þess, sem lifa skal og lifa verður. Það eru eng Sn búhyggindi í því að skera það niður éða draga úr því, sem vit- anlega gefur margfalda upp- skeru, jafnvel þótt hún komi ekki á fyrsta ári, en undir þetta fellur fjöldinn allur af útgjalda liðum fjárlaganna, svo sem fram 3ðg til samgangna á sjó, íandi og í lofti, framlög til landbúnaðar mála, sjávarútvegsmála og ann ara atvinnumála, framJsög til heil brigðismála, skólamála og fje- lagsmála. Hinar ævintýralegu framfarir á öllum sviðum þjóð- Án gengisbreytingarinnar fengju sjó- menn 45-50 aura fyrir fiskkílóið Ræða Gísla Jónssonar alþm. vlð 1. umr. fjárlaga á Alþingi lífsins á þessari öld, og hin stór- lega bættu lífskjör er ávöxtur þeirrar víðsýni, sem ríkt hefir á Alþingi á þessum málum. Það er hvorki vandalaust nje viturlegt að hætta að hlúa að þeim mál- urri, þótt hitt sje rjett, að gæta beri hófs, eftir því hvert gjald- þol þegnanna er á hverjum tíma. Það eru heldur ekki fram- lög til þessara mála almennt, sem þjóðin vill að skert verði svo nokkru nemi, þótt nokkur ágreiningur sje um einstök at- riði þeirra. Megin krafan er hin, að allur kostnaður við embættis rekstur ríkisins verði færður rið ur í stórum stíl, þótt vitað sje að þetta sje miklum erfiðleikum bundið. Fjárveitinganefndir allra ára og fjöldi alþm. hafa jafnan tekið mjög undir þessa kröfu, og ítrekað hana við hverja ríkis- stjórn, allt síðan árið 1943, án þess að nokkur árangur sje enn sjáanlegur nema síður sje. Nú hefur fjármálaráðherra lýst yfir því, að hjer verði á allveruleg breyting i framtíðinni, og er það vel. En megin ástæðan fyrir því, að hjer hefir engu verið um þok- að, er sú, að samfara þessu hefir jafnan verið krafist, að Alþingi og ríkisstjórn hefði meiri og meiri afskipti af atvinnu- og viðskiptamálum þjóðarinnar, og seildist þar beinlínis meira og meira inn á svið einstaklinganna. Meirihluti þings og þjóðar hefir talið þá stefnu rjetta, og því lát- ið undan þeim kröfum. — Þessi stefna hefir þanið ríkisbáknið verulega út, gert það erfiðara, flóknara og margfalt kostnaðar- meira, án þess jafnframt að tryggja jafnmiklar eða meiri tekjur af rekstrinum. Skuldalisti sá, sem fjármálaráðherra las hjer upp að upphæð alls 85,6 millj. króna, auk þeirra ábyrgða, sem ríkissjóður nú er í vegna þessarar stefnu, sem hjer hefur þróast á síðari tímum, sýnir best hvert stefnir um fjármál ríkis- ins, ef ekki er nú þegar spyrnt hjer við fótum. AÐVORUN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sjálfstæðisflokkurinn hefir jafnan varað við þessari þróun málanna, bæði á Alþingi, almenn um fundum og í málgögnum sín um og hann varar við henni enn. Honum er ljóst, að því lengra sem haldið er á þessari braut, því erfiðara verður að halda niðri kostnaðinum við ríkisrekst urinn, þvi erfiðara að afgreiða viturleg og sanngjörn fjárlög og því erfiðara að tryggja greiðslu- hallalausan rekstur ríkisins. — Sjáífstæðisflokknum er vel ljóst, að þessi stefna bætir ekki lífs- kjör almennings i landinu, Hún lamar sjálfsbjargarviðleitni ein- staklingsins og ábyrgðartilfinn- inguna og kennir honum að krefjast meira og meira af öðr- um, en minna og minna af sjálf- um sjer, þar til öllum áhyggjum er kastað á ríkissjóðinn, sem sjálfsagt er talið að hafi alla for- sjá fyrir þjóðinni. Þar sem slíkri þjóðfjelagsbreytingu hef- ir verið komið á, eru lífskjör þegnanna á engan hátt betri, nema síður sje, enda er þá frels jnu ‘fórnað fyrir forsjá þess op- inbera. Mundi mörgum íslend- ingi þykja það ömurleg um- skifti, ef hann sjálfur ætti við j?au að búa. merkt með það, að sje tap á rekstrinum, meira en þau sjálf fá undir risið, fær ríkissjóðurinn að bera hallann. Sje hinsvegar gróði, fer hann að jafnaði í nýj ar fjárfestingar eða sjóði, er fyr- irtækin sjálf ráða yfir. Til rekstr arþarfa ríkissjóða er lítið eða jafnvel ekkert greitt, nema frá einkasölunum, sém notaðar eru -sem skattstofn fvrir rikið. Flest • eiga þau sammerkt með það að torvelda greiðsluhallalaus . fjár- lög, að einkasölunum undan- skyldum. Fæst greiða nokkurt framlag á móts við skatta sem á væru lagðir ef þau væru rek- in af einstaklingum. artið Stefáns Jóh. Stefánssonar, að skipuð yrði nefnd manna ti\ þess að gera tillögur um þessi mál. Nefndin safnaði mörgum mikilvægum upplýsingum og frá henni og fjárv.n. komu fram margar tillögur til bóta, byggðaf á starfi nefndarinnar. Og að síð- ustu merk tillaga frá fjármála- ráðherra um ríkisráðsmann. En flest af þessu náði ekki fram a<3 ganga, þar á meðal frv. ráðh., vegna beinnar andstöðu allra andstöðuflokka Sj álfstæðisflokka ins á Alþingi. Þegar þriggjn flokka stjórnin settist að völd- um 1947, var það hennar fyrsta verk að senda fjárv.n. uni 10 milj. króna hækkunartillögur á fjárl. þess árs. Að ekki tókst sam komulag um það, að tillögur þessar yrðu teknar aftur, kom beinlínis til af því, að ráðherrar töldu virðingu sinni og metnaðt Flest' því betur borgið, því meiri fram- Gísli Jónsson. RÍKISREKSTURINN Á ábyrgð ríkissjóðs er í dag rekin banka- og lánastarfsemi, sem þó að mestu leyti er í dag- legum rekstri óháð Alþingi og ríkisstjórn, og þarf ekki einu sinni að lúta ákvæðum launa- laga um greiðslur til starfs- manna sinna, og gætu því vel hafið kapphlaup við ríkissjóð- inn um launagreiðslur, enda dæmi til þess að gildandi launa- greiðslur þar hafi verið notaðar sem meðal til að hækka Jaun annara starfsmanna ríkisins. — Ríkissjóður rekur póst, síma og útvarp. Gilda allt aðrar reglur um það fje, sem þessar stofnan- ir ráða yfir, en um fje ríkissjóðs almennt. Hjer er keypt og selt og látið af hendi, lánað og tekið að láni eftir allt öðrum og losara- legri reglum en þeim sem gilda um ríkisfje að öðru leyti. Og þessvégna gátu þau undur skeð að póstsjóður tók að .sjer fólks- flutninga og rjeðist þar alveg að þarflausu inn á svið einstakl- inga, sem rekið höfðu þetta með ágætum. Starfsemi þessi kostaði póstsjóðinn miljóna fjárfestingu og nokkur hundruð þúsund króna tap á ári hverju, þar til Sjálfstæðisflokkurinn fjekk að- stöðu til þess að leggja rekstur- inn niður og afhenda hann á ný til einstaklinga. Ríkissjóður rekur í-dag land- smiðju, trjesmiðju, prentsmiðju, fiskiðjuver, síldarverksmiðju, tunnuverksmiðju og landbúnað. Flest af þessu væri miklu betur komið í höndum einstaklinga. Eiga flest þessi fyrirtæki í megn ustu erfiðleikum fjárhagslega, og þó einkum þau, sem keppa verða á frjálsum markaði við einstaklingana. Ríkissjóður rek- ur skipaútgerð með miljóna rekstrarhalla, sem tekinn er með sköttum af alþýðunni. Keppt er við einstaklinga um flutning á fólki og farangri umhverfis landið og landa á milli, þótt að- staða aðila sje all ólík. Og ríkis- sjóður rekur verslun í stórum stíl, en hjer er þess gætt að tryggja honum einokunarað- stöðu, svo að hvorttveggja fyrirbyggt, áhætta af rekstri og samanburður við frjálsa sam- kepþni. RÍKISSJÓÐUR BER HALLANN eiga þau sammerkt um það, að losaralegri reglur gilda um fje það, sem í þeim er bundið en um fje ríkissjóðsins, og að stjórn þeirra og fjárhagslegt eftirlit er miklu veikara en vænta mætti um fyrirtæki, sem velta miljón- um árlega og sækja sum hver stórar fjárfúlg’ur í ríkissjóðinn til greiðslu á hallarekstri. FJÖLDI RÁÐA OG NEFNDA Ofan á allt þetta er þess kraf- ist að ríkisvaldið hafi eftirlit svo að segja með hverjum þeim athöfnum, sem enn eiga að telj- ast frjálsar í þessu landi. — Það eitt út af fyrir sig kostar mörg og dýr ráð, margar og dýrar nefndir, marga og dýra menn, sem betur væru komnir 1 fram- leiðslu landsins. Svo lengi sem Alþingi viðheldur þessu kerfi, sem ‘umboðsmenn meirihluta þjóðarinnar hafa komið á, verð- ur fjármálaráðherra að ætla nægllegt fje á fjárlögum til að standast allan kostnað við í-ekst- urinn og skattþegnarnir að bera byrðina. Eins og jeg tók fram áður, hef ir Sjálfstæðisfloklcurinn sí og æ varað við þessari stefnu og þess ari þróun í viðskipta- og atvinnu málum þjóðarinnar og hann var ar við henni enn. En þjóðin hef- ir ekki gefið honum nægilegt fylgi til þess að hann einn geti markað hjer aðra og hollari stefnu og komið á nauðsyrileg- um umbótum, á sama hátt og hann hefir nú gert í sjerleyfis- rekstrinum og þannig ljett af þjóðinni miljóna skattaálögum. En hann er fús til þess, að hafa samvinnu um slíkar umbætur við núverandi samstarfsflokk í ríkisstjórn og á Alþingi. — Um afstöðu andstöðuflokka ríkis- stjórnarinnar til þessara mála, þarf ekki að ræða, það er svo ljóst hvað þeir vilja í þeim mál- um. Þeirra takmark er meiri ríkisrekstur og meiri höft, hversu dýrt sem það reynist fyr ir ríkissjóðinn og þjóðina. Sam- anber þál. á þingskj. nr. 16, þar sem þess er krafist, að ríkissjóð- ur taki að sjer rekstur togaranna og greiði hallann, ef ekki tækist að fá samkomulag um kaup og kjör sjómanna byggt á því að ýtrustu kröfum þessara manna verði jafnan mætt, eins og þeir telji sjer þær nauðsynlegar á hverjum tíma. Má fara nærri um hvaða afleiðingar slíkt hefði á afgreiðslu fjárlaganna, ef tillag- an nær fram að ganga þannig. MEGINSKILYRÐI FYRIR SKYNSAMLEGRI AFGR. E JÁRLAGA, AÐ RÁÐHERRAR HAFI SAMRÁÐ UM FRAMLÖG TIL FRAMKVÆMDA Sjálfstæðisflokkurinn hefir hvað eftir annað gert tilraun til þess að fæía saman ríkisbákn- ið og lækka þau útgjöld, sem því eru samfara. Fyrrverandi Rekstur sumra þessara fyrir- tækja er tekinn á fjárlög, en1 fjármálaráðherra Jóhann Þ. Jós annar • ekki. Öll eiga þau sam- efsson, gekkst fyrir þvi í stjórn- lög sem þeír gætu tryggt úr rík- issjóði til framkvæmda í þeiín ráðuneytum, sem þeir hver fyrir sig höfðu yfir að ráða. Einmitfc þessi stefna hefir verið of mjög ríkjandi, að hver ráðherra haMi fast fram kröfum og óskum fyr- ír sitt ráðuneyti, án þess að hafíi urn þetta samráð við fjármála- ráðherra, eða skeyta um hvaða áhrif slíkt hefði á endanlega af- greiðslu fjárlaga, sem þeir telja að fjármáíaráðherra og hana flokkur ættu einir að bera á- byrgð á. Á þennan hátt hafa aH- ir ráðherrarnir sraunverulega gert sig að meira eða minna leyti að fjármálaráðherrum og þó al- gjörlega án ábyrgðar. Hefir þetta e. t. v. komið enn skýrar fram í daglegri afgreiðslu mála og bera ríkisreikningarnir þesa Ijósastan vottinn. Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins, sem þó á= 'valt hafa gagnrýnt ýmsar gjöríJ ir fyrrv. fjármálaráðherra, telja þessi vinnubrögð eðlileg. — Það væri fyrst og fremst skylda hvers ráðherra að sjá um sín mál án tillits til afkomu ríkis- sjóðs á hverjum tíma, sem fjár- málaráðherra ætti einn að gæta og /bera ábyrgð á. Jeg tel hins- vegar að slík vinnubrögð sjeu mjög skaðleg. Jeg tel að ura þetta verði að vera fullt sám- starf á milli allrá ráðuneytanna, hver svo sem kann að fara með fjármálin á hverjum tíma, og afcS einmitt það sje megin skilyrðiö fyrir skynsamlegri afgreiðslií fjárlaga. Jeg veit að Sjálfstæðis- flokkurinn er reiðubúinn til slíks samstarfs, þótt hann fari nú eigi með fjármálin. STÆRSTU VERKEFNI RÍKIS STJÓRN ARINN AR Þegar núverandi ríkisstjórn settist að völdum, var fyrsta og stærsta verkefni hennar að leysa aðkallandi vandamál í atvinnu- málum og fjármálum þjóðarinn- ar. Eitt af því sem samkomulag varð um. var, að afgreiða greiðsluhallalaus fjárlög fyrir yf irstandandi ár. Hvort takast má að skila greiðsluhallalausum rík- isreikningi á þessu ári, er of~ snemmt að fullyrða nokkuð ura, en líklegt þykir mjer að svo verði eigi. Verður fjármálaráð- herra eða ríkisstjórnin ekki sökuð um þótt svo kynni að fara, Hjer hafa að verki verið alveg óvænt og óviðráðanleg öfl. Sjáv- arafli hefir brugðist svo áfcj segja allt árið fyrir Vesturlandi, svo að til stórvandræða horffcr fyrir þá menn, sem þanji atvinnu veg stunda. Síldveiðin fyrir Norðurlandi hefir algjörlega hrugðist í sjötta sinn. Er Ijóst hvaða gífurlegt tjón er að þvf fyrir alla aðila. Verðfall á salt- fiski hefir orðið um: 23% ái cr- lendum markaði og bakað þjóð- inni miljóna tap miðað við sölu- verð síðustu ára, verð á ísvörð- um fiski í Bretlandi fallið svo, að farmar hafa selst fyrir minna Fraxnhald á bls. 11«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.