Morgunblaðið - 18.10.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.10.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 18. okt. 1950 291. dagur ársins. Lúkasarmessa. Árdegisflæði kl. 11.25 Síðdegisflæði kl. 23,35. IVæturlæknir er í lseknávajðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið- unni, sími 7911. Dagbók R.M.R. — Föstud. 20.10., kl. 20. unin var mjög fjolsótt og fór hið *— Atkv. — Fr. — Hvb. besta fram. Tískan (Hjénaefni ——----------1 i í Nýlega hafa opinberað trúlofun sina imgfrú Guðlaug Sigvarðsdóttir, Aðalgötu 6, Keflavik og hr. Ragnar j Sigurðsson, bilstjóri, Keflavíkurflug- velli. t S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sina Guðbjörg Jónsdóttir stud. phil. Fjölnisvegi 7 og Hrafnkell Stefáns- son stud. med. Háteigsvegi 30. Hans G. Andersen þjóðrjett- arfræðingur sæmdur ridd- arakrossi Dannebrogs- orðunnnar Hans G. Andersen, þjóðrjettarfræð- ingur, deildarstjóri i utanríkisráðu- neytinu, hefir ^erið sæmdur riddara kiossi Dannebrogsorðunnar. Sendi- fulltrúi Dana, Bolt-Jörgensen, séndi herra, afhenti orðuna í utanrikisráði neytinu i gær. USIE bókasafnið verður opið tvö kvöld í viku í vet- ' Árnesingafjelagið heldur skemmtifund í Vonarstræti 4 kl. 8,30 n.k. fimmtudagskvöld. Spil ur, þriðjudags- og fimmtudagskvöld. Safnið hefir fengið ýmsar nýjar bæk- ur, og hafa sumar þeirra verið fengn- ar samkvæmt óskum gesta. Meðal þeirra eru Leathercraft — Techniq- ues and Designs eftir John W Oean. Principlis of Color and Color Mix- ing, eftir Bustanoby,Fur — A Practi eal Trecatise Dregging and Markit uð verður fjelagsvist og dansað. Prentarakonnr halda fund í kvöld kl. 8,30 í Aðal- ; stræti 12 uppi. Kvöldfagnaður Suomi Finnlandsvinafjelagið Suomi hafði ’ i„g. eftir Max Baehraeh, Guard of kvöldfagnað fyrir finnska stúdentakór Honor eftir James Gould Cozzens, inn í Breiðfirðingabúð í fyrrakvöld.! American Red Cross Home Nursing Voru þar ennfremur viðstaddir allir (Textbook, The Film Book eftir Wil- þeir Finnar sem búsettir eru hjer og ' Son og Haas og History of Our í Hafnarfirði. Sýnd var kvikmynd frá ^Times, fyrsta bindi, um viðburði Vatnajökli og útskýrði hana Tómas ársins 1949. Tryggvason, jarðfr., Tvöfaldur kvar-1 tett söng nokkur lög við mikla ^ !Menntaskólinn 900 ára mgu. Dipl. lng. Vesihiisi, iararstjort, flutti snjalla ræðu og þakkaði Islend ingum frábæra gestrisni, færði hann Finnlandsvinafjelaginu 10 finnska fána að gjöf. Stjóm Suomi gaf hverj- um meðlimi kórsins ísl. fána til minn ingar um komuna hingað. Skemmt- miiiiiiiHiinMiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiifMmtmiiiHiiiimnifimt Miðstöðv* arketill og heitavatnsgeymir til sölu. Uppl. í síma 80750. ÞorkeJl Steinsson. iinmmmiumi j mm l CÖ. freniur Iijá umhoðsmönnum ritsins um land allt. Kaupi'ð og útbreiðið Stefni. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga | nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—-7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmaudaga og simnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30 —3,30 á sunnudögum. — Ba'jarbóka . safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—-4. — Nátt- • úrugripasafnið opið sunnudaga kl. |,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Höfnin Baujuskipið „Barrage“, sem var að leggja hjer baujum fyrir oliufjelagið, fór á sunnudaginn til Englands. „Vatnajökuir fór í fyrradag á ströndina. „Skeljungur” fór í strand- ferð. Danskt hvalveiðiskip „Sonja“. kom frá Grænlandi, er á förurn til Danmerkur. Færeyskur kútter kom inn til að fá olíu. 1 gærmorgun fór norska skipið „Pólarbjörn" sem kom með frönsku leiðangursmennina frá Grænlandi. ..Hrímfaxi" sem hefir legið lengi í Viðeyjarsundi, fór í slipp i gær. S k i p a f r j e f f I r Ef þið lialdið að þetta sje frakki þá skjátlast ykkur. Þetta er eftir- miðdagskjóll úr hunangsgullnu ,. , , , , .. satíni, hugmynd og framleiðsla rynr 4 arum var 100 ára afmæli „ . Reykjavíkur lærðaskóla haldið hátið- legt, eins og mönnum er í fersku minni. 1. okt. árið 1846 var skólinn settur í fyrsta sinn i núverandi húsa kynnum, þá fluttur frá Bessastöðum. Þar hafði þessi skóli ekki verið nema um 40 ár. En þangað var hann flutt- ur af Hólavelli hjer i Reykjavík, eins og menn vita. Og það var Skálholts- skóli sem þangað var fluttur er bisk- upssetrið var flutt þaðan. En í Skál Parísaborgar. Pilsið er með einni fellingu að framan og víðuni poka- ermum undir slánni. Við kjólinn er borinn gulur stráhattur með svörtu slöri og svartir háir hansk- ar. 1000 fr. frankar . 100 belg. frankar 100 svissn. kr..-. _jGftlPAVERZLUN p s t v æ -r i.+ ■lllil Duglegurmaðui óskar eftir einhverskonar inni- vinnu. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Atvinna — 854“. í holti hafði skólinn verið —- frá því tjekkn. kr. Isleifur Gissurarson tók þar við, gyllini biskupsdómi árið 1056. Svo segir í Hungurvökum Isleifs: „Margir seldu honum sonu sína til ; læringar". Síðan kennsla ísleifs hófst í Skál- ! holti eru nú liðin 894 ár. Með öðr- um örðum. Skólinn sem nú heitir Menntaskóli Reykjavíkur verður 900 ára eftir 6 ár. Stofnunin, þó hún hafi '”S í skift um verustaði og nafn, eftir því hvar skólinn hefir verið starfræktur, á sjer samfelda sögu frá þvi á árinu . 1056. | Væri ekki ráð að einhver okkar sögufróðu manna tækju sig til, og j skrifuðu sögu þessa 900 ára gamla i skóla, og sjeð yrði um, að sú saga gæti komist í hendur almennings, ekki löngu eftir 900 ára afmælið. I Leiðrjetting I Blaðið hefir verið beðið um að birta eftirfarandi: 1 nýútkominni bók, Skammdegisgest | ir, hefir mjer óvart orðið á að rang- feðra Jóhannes bónda á Utbleiksstöð- um í Miðfirði, sem segir frá í frá- sögninni „Frá ÞóreyjarnúpsfeSg- um“ i undirfyrirsögn: Svipur Nat- ans á bls. 79. Hann er sagður Bjöms son, en var Jólxannesson. 46.63 32.67 373.70 32.64 429.90 Stefnir Stefnir er fjölbreyttasta og vand- aSasta tímarit sem gefiS er út á íslandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mcit taka í skrifstofu Sjálfsta'ðisflokks- Rvík og á Akureyri og enn- Fimm mínúfna krpssgáta Eimskipafjelag Islands, Brúarfoss fór frá Þórshöfn í Fær- eyjum 7. okt., væntanlegur til Grikk- lands 19,—20. okt. Dettifoss fór frá Antwerpen í gærmorgun til Hull, Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gautaborg 16. okt. til Reykjavikur Goðafoss kom til Gautaborgar 16. okt. frá Keflavík. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Gdynia j í gær til Kaupmannahafnar. Selfoss | fór frá Kaupmannahöfn 15. okt. til j Stockholm. Tröllafoss fer frá Reykja vik i kvöld til New Foundland og New York. I Skipaútgerð ríkisins: I Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöld j austur um land til Siglufjarðar. Esja var á Akureyri síðdegis í gær. Herðu j breið er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík i kvöld til Breiðafjarð- ar og Vestfjarða. Þyrill var á Skaga- stöind í gær. M. b. Þorsteinn fer frá Reykjavik i dag til Vestmannaeyja. I , Samb. ísl. samviunufjel. Arnarfell er i Keflavík. Hvassafell er í Napolí. Eiinskipafjclag Reykjavíkur h.f. Katla er væntanleg til Vestmanna- eyja á morgun. Ufvarpið ,Straumey‘ skekkja kemur fyrir á bls. 142 í frá sögn af hafís, hungri og heyþriti. Þetta eru góðfúsir lesendur beðnir að leiðrjetta við lestur bókarinnar. Höfundiirinn. ' Gengisskráning Sölugengj erlends gjaldéyris í ís- fer austur um land til Bakkafjarðar lenskum krónum: eftir næstu helgi. Tekið á móti flutn 1£ _______________ kr. 45.70 'ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, 1 USA dollar ___________ — 16.32 Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- 100 danskar kr_______...... — 236.30 fjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar 100 norskar kr. ________ — 228.50 og Bakkafjarðar á föstudag og árdegis 100 sænskar kr......... —\ 315.50 — 11 á laugardag. 100 finnsk mörk ....... — 7.00 AA. SKÝRINGAR Lárjett: — 1 deila á — 6 beina að Samaj— 8 líkamshluti — 10 á jurt — 12 í maður — 14 samhljóðar — 15 fæddi — 16 beita — 18 Ijelegasta. LóSrjett: — 2 klæðnað —- 3 slagur — 4 brún — 5 dýr — 7 logn — 9 mat — 11 þrír eins — 13 kona — 16 l Lausn síðustu krossgátu. gan — 17 einkennisstafir. Lárjelt: — 1 snæri — 6 Ara — 8 lás — 10 nam —- 12 skipinu — 14 KA — 15 Ý4r. —- 16 áta — 18 ristaði. LóSrjett: — 2 Nasj — 3 ær —-4 rani — 5 ilskór — 7 smui ði — 9 Áka — 13 pott — 16 ás — 17 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16.25 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Þingfrjettir. — Tón- leikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Otvarpssagan: „Heið- inn forsöngvari" eftir Guðmund G. Hagalin; I. (höfundur les). 21.00 Tónleikar: Amerísk þjóðlög (plötur) 21.20 Erindi: 1 kaupavinnu fyrir 30 árum (frú Margrjet Jónsdóttir). 21.45 Danslög (plötur). 22.00 Frjett- ir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (píötur). 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (íslenskur sumarlími) Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,50 — 31,22 og 19.79 m. — Frjettir kl. 12.00 — 18.05 og 21.10. Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Síðdegis- hljómlðikar. Kl. 17.15 Æskulýðsþátt- ur. Kj. 19.55 Háskplafyrirlestur, próf fessor Niels-IIenrik Kolderup. Kl. ! 20.20 Skemmtikvöld járnbrautarstarfs i manna. Kl. 21.30 Fyrirlestur. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og 1 J.80 m. — Frjettir kl. 18.00 og 21. Auk þess m. a.: Kl. 16.00 Orgels- verk. Kl. 16.40 Grammófónlög. Kl. 18.30 Harmonikutrió. Kl. 18.45 IJeim sókn til Varmalands. Kl. 19.05 Hljóm leikar. Kl. 20.25 Kabarethljómsveitin leikur. Kl. 20.45 Upplestur. Kl. 21.45 Danslög. Kl. 22.15 Jazz. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 17.40 og kí. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 19.15 Danslög. Kl. 19.00 Hljómleikar úr Oddfellow- saínum. Kl. 20.00 „Kain og Abel“, leikrit eftir Helge Rode. Kl. 21.35 Sólósónata Bartáks. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 —■ 3Í.55 og 60,86. — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 _. 16 — 18 — 20 — 23 ogOl. Auk þess m. a.: Kl. 9.30 Öskaþáttur KI. 11.15 Píanólög. Kl. 12.00 Or rit stjórnargreinum dagblaðanna. Kl. 12.30 BBChljómsveit leikur. Kl. 14.15 BBC-óperuhljómsveitin leikur. KI. 15.45 Efnahagsjafnvægi Evrópu. Kl. 16.15 Danslög. Kl. 19.00 Frá Britishi Concert Hall. Kl. 21.00 Píanólög. Kl. 22.00 Enskir söngvar. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl. 0.25 á 15.85 m. og kl. 12.15 á 31.40 — 19.75 — 16.85 og 49.02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18.45 — 21.00 og 21.55 á 16.85 og 13,89 m. — Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23.45 á 25,64 og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylju- útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,50 á 31.45 — 25,39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 14.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.3IL á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19.00 á T3 — 16 — 19 og 25 m. b„ kh 22.15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23.00 á 13 — íf og 19 m. b. Vieíarnar voru * -T*-‘fcP*r\ ekki falar í SAMBANDI við frásögn hjer í blaðinu í gær um jarðvinnslu vjelar, sem verið er að flytja vestur um haf með Tröllafossi og fyrirspurn í því sambandi um hvort vjelar þessar muni ekki hafa verið falar til kaups hjer _á landi, hefir blaðið feng- ið þá skýringu, að vjelarnar hafi ekki verið til sölu, þótt eftir því væri leitað. Eigandi vjelanna er bygg- ingarfjelag það, hið ameríska, sem unnið hefir að húsbygging um og öðrum framkvæmdum á Keflavíkurflugvelli. Eru vjel arnar eign fjelagsins og fluttar hingað sem verkfæri bygging- arfjelagsins. Nú hefir bygginga fjelagið tekið að sjer verk i Nýja Sjálandi, þar sem það tel ur sig þurfa að nota þessi verk færi og flytur þau því þangað. Vantar atvinnu Maður/á besta aldri og fær til fjölmafgra starfa, óskar eftir einhverskonar atvinnu í vetur. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. strax, merkt: „Þakklátur 37 — 856“. ii soia | Kápa, kjólar og pils á 9—11 I ára telpu. Uppl, í síma 81352. • iMiiimiimiiiiiiiiiiiiMiMiMiiiiiiiimiiiiMiiiiiiiiiHjiatf* IIIIMIIIItllllllllllllllMIIIIMm.llllllllllllllllllllllllllltlUIIM £ = | Til leigu ( | kjallaraherbergi ásamt litlu eld- § I húsi á Melunum. Einhleypt fólk í | gengur fyrir. Tilboö sendist blað I 1 inu merkt: „Októberlok — 857“. : IIIIIIIMMIIIIMIIIIMIIIIIIIIIMtllllllllllllllltlllllllfllllllflU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.