Morgunblaðið - 18.10.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.10.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. okt. 1950 MORGUXBLAÐIÐ S NÝJAR IMORÐRA-BÆ JON BJORNSSON: Dagur fagur prýðir veröíd alla Viðfangsefni þessarar skáldsögu er baráttan milli hinna heilbrigðu afla bjóðfjelagsins, sem halda trúnað við fornan menningararf, skírðan í biturri reynslu liðinna alda, og hinna, sem hafa gleymt sjálfum sjer og kasta sjer ut í trylltan dans kringum gullkálfinn. — Atburðaröðin er.hröð og fjöldi fólks kemur við sögu. Grunntónn bókarinnar er óbifandi trú á landið og hlut- verk þeirra manna og kvenna, sem hafa valið sjer að lífsstarfi að rækta það og byggja fyrir komandi kynslóðir. Dagur fagur prýðir veröld alla verður' lesin af mikilli áfergju á öllum íslenskum heimilum. DR. RICHARD BECK: j Ættland og erfðir Fyrri hluti bókarinnar flytur úrval úr ræðum höfundarins. Er það hollur lestur og hugþekkur hverjum íslendingi. Þar er drengilega hvatt til dáða, og undir logar djúp og einlæg ást til íslands og íslendinga. Síðari hlutinn er safn ritgerða um íslensk skáld og verk þeirra. Mun mörgum kærkomið að kynnast skoðunum höf. sem hafa mun einna nanust kynni allra íslendinga af menningu og and- legum afrekum storþjoðanna vestan hafs og þar með yfirsýn af öðrum og hærri sjónarhól en við hjer heima. Dr. Richard Beck hefur jafnan verið mikill aufúsugestur, þegar hann hefur brugðið sjer til ættlands síns, og svo mun verða um þessa bók hans: Ættland, og erfðir. DR. JURIS BJORN ÞORÐARSON: Gyðingar kome heim í þessari bók er gerð grein fyrir því, hverníg Gyðingum hefur tek- ist á þessari .öld að endurheimta óðöl ísraelsmanna úr höndum Araba og taka sjer bólfestu á ný í „fyrirheitna landinu“. Hjer er rakinn hinn rauði þráður Palestínumálsins og sagt frá hinum hrikalegu átökum milli Araba og Gyðinga við skiftíngu landsins. Gyðingar koma heim, er stórmerk bók, rituð af mikilli þekkingu og skarpskyggni. Hún er prýdd fjölda xnynda af merkum mönnum, er koma við sögu hins nýja ríkis, og mun þeirra verða minnst í sögu mann- kynsins um ókomnar aldir. MAGNCS F. JONSSON: Skamntdegisgestir Hjer segir frá ferðalögum manna um byggðir og öræfi um hávetur í frostum og hriðarbyljum, hrakningum, villum og dauða, fjallleitum, reimleikum, sjóvolki og hetju- dáðum, hreistifrásögnum, ráðsnilld og raun- sæjum atburðum úr lífi einstaklinganna í baráttu við hafís, hungur og heyþrot, sem lýst er af næmum skilningi og reynslu, með afburðagóðum frásagnarstíl á þróttmiklu máli. Jónas Jónsson frá Hriflu, ritar fróðlegan og Skemmtilegan formála bókarinnar. Á einum stað segir hann.m. a.: ... Magnús Jónsson tekur til meðferðar hina óþekktu hermenn: fólkið, sem sýnir þrek, karlmennsku, ráðsnÐld og þnlgæði í erfiðleikum hins daglega Kfs . . Skamdegisgestir verða öllum aufúsugestir. i:""","""""»',""""""""‘‘»"»»»»»"»""»»"_» ........................................ Ný ensk I Þvotfavfel I til sölu. Verslunin Káup & Sala I Bergstaðastræti 1. Sími 81085 | Nokkrir menn geta fengið fast § fæði í prívathvisi. Uppl. í síma i 4782. ftiiintMMmmiHMiitmHfMimMiiitMtuimtmiimioMMHi. Raímagnseldavjel Rafmagnseldavjel til sýnis og sölu á Baugsveg 32 eftir kl. 2 í dag. - miiiiiiimu «tlMIIIIMIItllllMMMIM«MIIMM OllllMIMIMIIIirMIIMIMIMIMII r MIIIMMMIMIMMII MMMIMIIMIMMMIMMMIII MMIlMtl MMIIIIIIMMMIMIHUIIM III IIIIMIIIIMMIMIIIII IIIMIIMIMIMIIIIMMIIIMIIIMIIIIMIIIIMIMMllllMIIIIIIIIIIIMII i Lítið Hirbergi til leigu, Skipholt 27. Bilaskifti Vil skipta á góðum vöruhil fyr- ir minni bíl, sem væri hentugur fyrir sveitaheimili. Bíllinn er til sýnis og allar uppl. gefnar á Leifsgötu 21 eftir kl. 7. OIMMMMtlMMIMM IMMIMMMMMMflilMlltlttl ,, Olilllll|ll«IUItllHI»milM»l»IHtmmiltl>lt«IIIHttlllMllllMIIM IIIIMIIIUIHIIMMI IMMMMMMMMMIIMMItMIMIMMMM (öarngóð stúlkal § tekur að sjer að ga:ta barna að i | kveldinu, í fjarveru foreldra. = | Uppl. í sima 9800. Hafnarfjörður l'nnwr Jóna Krisljánsdótlir IjósmóSir Skúlaskeið 22, Hafnarfii-ði, Sími 9626. IHIMimiHMMHMU Tilkynning Samkvæmt heimild í lögum nr. 100 frá 1948 18. gr. og reglugerð nr. 158 frá 1949 um aðstoð til síldarútvegs- manna gaf skilaneínd samkvæmt nefndum lögum út inn- kallanir á kröfum á hendur 109 síldarútvegsmanna og fjelaga, í Lögbirtingablaðinu 5. og 11. þ. m. Skilanefndin vill hjer með vekja athygli þeirra er kröf- ur kunna að eiga á nefnd útgerðarfynrtæki á nefndum innköllunum. Revkjavík 17 október 1950. SKILANEFND. •MMIIIIIIIMMIirMlMMIIiMII IMMMMIM IMt IIIIMMPM t MMMIMM Z lengdur, til sölu og sýais á bifreiðaverkstæðinu Málmur, l | Vogum, iiimiiiimmHiuiiiiMimiiiHiiiiiiiiuiMthiiuiiuiiiiiiitiMiimiMMiiiiiMiMtiiiMiiiiiimi ~ pláss lit.ið eða stórt í bænum óskast til leigu strax, Uppl. 1 sima ; | 4663. r •(iMiiiiiii»tiiaitatt»itmrMMMMiMMrinini<iiifiimiM IÞvctkivfe! - | Hræi' ivfel | óskast til kaups.'Uppl. i sima | 4663. IUimMIUUIIIimHIIIUmiHWMHUIUMUIljlUUIWUUr tl< MiiihiimM«iMimrisMM»MiMiiMt z | Skoutar j | Góðir skautar óskast. LTppl. i § I sima 6859 kl. 4—8. Z IMIIMMMMIMIMMMMMMIMMIIIIIIirMtKriMIMIIIIIIII*l Z Jeppi i) n c e ««i>« o« ■! w n« u v i>n«nsoarCli Forstjóri Komið hefur til mála að ráða fastan forstjóra fyrir Lithoprent. — Skriflegar umsóknir óskast sendar í póst- hólf 945, fyrir 1. nóv. n.k. LITHOPRENT, Laugaveg 116. ^gi>BiiMtifliinm«ii«i»i»»i»i»»eiiiiBniBBiiiMg>«<»3M»»»»P»<>*>>*»'m» igniiiiiiiinBivi ii ii n n iinnn m Z MIIIIIIIMMIIIIIiriiriMIMrMIIMIMIiaflMllMliimMlllllll = Stofuskápur ( 1 til sölu. Til sýnis í veggfóðurs- 5 i verslun Victors Kr. Helgasonar, i | Hverfisgötu 37. Sími 5949, « Z Z l•||MM■■MMMMIIIM■IMMI•ll•IMIII•tMI■MMIMMIMIIMII' Z IVerstunar- I FISKNIÐURSUÐA Maður með þekkingu á niðursuðuiðnaði, óskar eftir að komast í samband við menn, sem hafa áhuga á stofn- un fyrirtækis í niðursuðuiðnaði. Tilboð merkt: „Niður- suðuiðnaður“—0852, óskast send blaðinu fyrir 25. þ. m. Niðu^'jðuvörc fvrirliggjandi Svió, Sardínur, Grænar baum ,r, Grænmetis- súpa, Baunasúpa, iKrjrdiJdlt1, G alhitar. (Jcfciert ^J^rLótjáuóóúft (Ja. Lf. ! Frá Suniargjöf • Tekið á móti umsóknum um leikskólavist í Baronsborg ■ 3 : í dag. Umsóknum veitt móttaka i skrifstofu fjelagsins, » : Hverfisgötu 12, sími 6.479. 5 n • Forstoðukonanr 5 flO*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.