Morgunblaðið - 18.10.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.10.1950, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 18. okt. 19-50 MORGUNBLAÐIB U Ffelagslíf larfuglur Vetrarfagnaður í Heiðarbóli á iaug ardag. 1. Álfabrenna. 2. Kakódrykkja. 3. ???? og fleira. Uppl. í síma 8024.5 á föstudag. Knatt.spyrnumenn K.R. Skemmtikvöld verður haldið í V.R. fimmtudagskvöld 19. okt. kl. 8.30 fyr- ir I.. II.. III. og meistaraflokk. Þeir sem spiluðu í bessum flokkum í sum ar, eru sjerstaklega beðnir að mseta. Stjórnbi. ASalfundur Simddeildar Árniunns verður haldinn að Hlíðarenda mið- vikudaginn 18. okt. kl. 8,30. Venju- leg aðalfundarstörf. Mætið stund- Víslega. Stjörnin. Skíðadeildir Í.R. og K.R. halda sameiginlegan vetrarfagnað í Skíðaskálanum Hveradölum, laug ardaginn 21. okt. Hefst með borð- haldi kl. 8 e.h. Áskriftarlisti ásamt nánari uppl. liggur frammi i ritfanga verslun ísafoldar, Bankastræti 8, Stjórnirnar. Kvenskátafjelag Reykjavíkur Innritun fjelaga verður fimmtudag itm 19. okt. kl. 6—8 i Skátaheimilinu Ársgjald greiðist við iimritim, kr 10,00 fyrir skáta, kr. 5.00 fyrir Ijós álfa. — Sveitarforingjar beðnir að maeta. Stjórnin. flandknutlleiksstúlkur Vals Æfing í kvöld kl. 7 í íþróttahúsi Háskólans. Fjölmennið. Nefndin, I. O. G. T. Mínervufundur í kv'öld. Innsetning embættismanna Hagnefndaratriði: Próf. Björn Magn- ússon og Þorsteinn G. Sigurðsson, Kaffi. St. Finingin nr, 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. '1. Fundarsetning, ,2. Móttaka nýrra fjelaga. 3. Venjuleg funuaiái.orf. 4. Fyrsta kvöld flokkakeppninnar í vetur, fyrsti flokkur annast. Til skemmtunar: a) Kvikmynd með skýringum (fvsmkvæmdimar í Tennessee-dahium b) Gamanvís- ur (góðra borgara harmagrátur) Æ.T. Kanp-Sala Singer-saumavjel stigin, til sölu. Sími 7472. EFiNI (Blátwills) i vinnufatnað fyr- ir verkamenn og sjómenn á boð- stólum. Svar merkt: „Leverans- Omgáende — eller — senare“, send ist S. Gumaelius Annonsbyrá, Stock holm f.v.b. Kaiipum flnskur og g!ö* ■llar tegundir Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. —».—«<r—<»■■—»»—»»—»<—iin—.<——i,— Minningarspjlöd Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í bókaverslun Helgafells í Aðal stræti og Laugaveg 100 og á skrif- stofu Sjómannadngsráðs, Eddu-húsinu sími 80788 kl. 11—12 f.h. og 16—17 e.h. og i Hafnarfirði hjá Bókaversiun Valdemars Long. Mii.ningarspjiild bnmaspitalasjóðs liringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen Aaðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. iBtsica HreingernlngastöSin Flix Sími 81091 annast hreingerningar Í Reykjavík og nágrenni. Skóvinnustofan Greltisgötu 61 annast viðgerðir ó öllum gúmmi- skófatnaði. Alíi afgiúiil fljótt. HREIINGEHININGAR Sími 6223. SigurSur Oddsson Hreingerningastöðin Simi 80286, hefir vana menn til hreingerninga. Húshjdlpin annast lireingerningar. Sími 81771, Dagrenning Nýtt heftier komið úr. Meðal greina þar eru: Var „bláa sólin“ „tákn á himni“ — og — Myrkrið í kirkjunni, báðar eftir Jónas Guðmundsson. Hin nýja veröld, sem í vændum er, eftir J. A. Lovell, Náttúruhamfarir og hin nýja pólstjarna, eftir J. S. Eason. Ráðgátan mikla í Cornwall, Sál og andi o. fl. Dagremiing býður nýjum kaupendum kostakjör. Gerist kaupendur. TÍMAEITIÐ DAGRENNING. Reynimel 28. Sími 1196. Sfúdenfafjeíag Reykjavíkur: Aðalfundur fjelagsins verður haldinn í kvöld í Listamannaskál- anum og hefst kl. 8,30 stundvíslega. D A G S K R Á : 1. Aðalfundarstörf: 1. Skýrsla stjórnarinnar 2. Ráðstöfun tekjuafgangs 3. Lagabreytingar 4. Stjórnarkosning. 2. Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, flytur ræðu: .i ja.j-4.nc4xj.xi jfcjjvyuill. Að ræðunni lokinni gefst fundarmönnum tækifæri til að beina til ráðherrans fyrirspurnum viðkom- andi umræðuefninu. Fjelagsmenn eru áminntir um að sýna fjelagsskírteini við innganginn. Nýir fjelagar geta fengið skírteini í Listamannaskál- anum í dag, kl. 5—6. Á sama tíma geta menn fengið þar frumvarp það til fjelagslaga, sem lagt verður fyrir fundinn. STJÓRNIN | Meðeigandi óskast ■ Fyrirtæki á góðum stað í bænum óskar eftir meðeig- ■ • anda. Tilboð merkt „21. október — 836“, sendist Mbl. ■ ■ I fyrir laugardag. 1 HUSfelÆÐI Ensk dama, sem vinnur við skrifstofustörf, óskar eftir ■ • góðu herbergi með húsgögnum. Góð umgengni og skilvís m • greiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 21. þ. ■ : m., merkt:' „1950“ —0853. ■ ~ ; Bafnfirðingar ■ ■ Söngfólk óskast í blandaðan kór. Allar raddir. Uppl. ■ ■ ; hjá Garðari Viborg, Hamarsbúðinni. ■ ■ Sími 9935 og hjá frú Björgu Guðnadóttur. Sími 9036. Mínar bestu þakkir til hinna mörgu, nær og fjær, sem * minntust mín á sjötugasta fæðingardegi mínum þann 14. : okt. sl. 1. : ■ þorsteiim Jónsson, ■ ■ Laufási, Vestmannaeyjum. : Þakka hjartanlega vinum og vandamönnum fyrir heim- ■ ■ sóknir, gjafir og skeyti á 65 ára afmælisdegi mínum : þann 6. október, í Davíð Ólafsson, ; Hverfisgötu 72. w*"- : Jeg þakka hjartanlega fyrir þá vinsemd og virðingu, sem mjer var sýnd á 70 ára afmælisdegi mínum. Óska ykkur allra heilla. Eyjólfur Vilhelmsson, Hverfisgötu 91. Hjartans þakkir færi jeg öllum, sem glöddu mig á sextugs afmæli mínu 29. september. Sjerstaklega þakka jeg börnum mínum, sem umvöfðu mig kæiieika og gjöfum. — Guð blessi ykkur öll. Pálína Pálsdóttir, Borgarveg 39. Árnesingaf|elagið byrjar vetrarstarf sitt með fjelagsvist og dans á eftir, í VR, Vonarstræti 4, fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 20,30. s Skemmtinefndin. Minningarathöfn sonar míns, ÓLAFS BJÖRNS ÓLAFSSONAR, Bræðraborgarstíg 4, fer fram í Dómkirkjunni, fimmtu- daginn 19. þ. mán. kl. 2 e. h. Margrjet Guðmundsdóttir. wqaaBWMMMMiaWMa■■■■iaaini■■■■■■■■—i— — ■fiwnm •wnrT-Mimim—■nr i ri iTwan Jarðarför mannsins míns, HAFLIÐA EINARSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 20. þ. mán kl. 13,30. — Blóm og kransar afbeðnir. Margrjet Björnsdóttir, Ránargötu 13 Móðir okkar og amma, ÍNGIBJÖRG KRISTJÁNSSON, verður jarðsett frá Krists kirkju í Landakoti, fimmtu- daginn 19. þ. mán. kl. 10 f. h. Anna Schmidt, Kristjana Guðmundsdóttir og barnabörn. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður ÁGÚSTAR MAGNÚSSONAR * skipstjóra, frá Skuld, fer fram föstud. 20. okt. og hefst með bæn að heimili hins látna, Suðurgötu 9, Har'narfirði, kl. 2 e. h. — Jarðað verður frá Þjóðkirkjunni. Sesselja Eiríksdóttir, börn og tengdabörn. Maðurinn minn KRISTINN STEFÁNSSON skipstjóri, verður jarðsunginn, miðvikud. 18. þ. m. frá Fossvogskirkju. Þeir, sem ætla að minnast hins látna eru beðnir að láta andvirðið renna til dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Sigfríð Sigurjónsdórtir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við Láfall og jarðarför mannsins míns, JÓHANNS BJARNASONAR, Skálafelli, Hveragerði. Ingibjörg Guðmundt úóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.