Morgunblaðið - 01.12.1950, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 01.12.1950, Qupperneq 2
2 / MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 1. des. 1950 Kommúnistar hafa gerst ipinberir fjandmenn S.Þ. J>ví, hvort MacArthur mundi! gefa flugher sínum skipun um að ráðast á staði í Manchuríu, svaraði hann, að um þetta gæti hann ekki rætt. ,.Ef árásarmönnunum tekst að. hrinda áformum sínum í fraimkvæmd í Kóreu“, sagði hann. „megum við búast við hví, að ofbeldisaðgerðirnar breiðist út um Asíu og Evrópu og allt til Vesturheims11. HERINN EFLDUR Försetinn upplýsti, að Banda ríkin mundu nú gríp.a til eftir-j farandi ráða: 1. Bandaríkin munu á vctt-: vangi Sameinuðu þjóðanna.l bcita sjer f.vrir því, að gripið verði tii öflugra gagnráð- stafa hins frjálsa heims, til þess að stöðva ofbeldisverkin. 2. Bandaríkin munu leggja þeim frjálsu þjóðum lið, sem þyggjast cnn efla hervarnir sínar. 3. Bandaríkjamenn munu áuka og efla sínar eigin t'arnir. H»AÐ Á AÐ STÖÐVA ©FBELDÍÐ „Bandaríkin gera nú allt. sem þau geta til þess að afstýra 3ju heimsstyriöldinni", sagðí Tru- rnan. „Ailt frá því, að Kóreu- .styrjöldin braust út. hafa "Bandaríkjamenn reynt að koma 5 veg fyrir. að ástandið yrði :díkt. að ekki yrði komist hjá TT.'A- þ fráni á þessari braut. Hersveit- ir Sameinuðu þjóðanna hafa ekki í hyggju að láta af ætl- unarverki sínu í Kóreu. Ætlun- in ‘ er að stöðva ofbeldisverkin á þessu landssvæði“. Truman sagði ennfremur: „Það bendir ekkert tif þess, ' ' —e»-a •' innar í Lake Success -vilji taka þátt í friðsamlegum samkomulagstilraunum. Það er á hinn bóginn von mín, að kínverska þjóðin hætti að láta þvinga sig eða tæla til að þjóná binni rússnesku ný- lendupólitík í Asíu. ,,Það er nú brýnna en nokkru .sinni fyrr, að hraðað verði upp byggingu nauðsynlegra varnar harja í Evrópú, undir sameig- inlegri yfirstjórn“. TREYSTIR MACARTHUR Truman tók fram við blaða- mennina, að hann bæri fylsta traust til MacArthurs hershöfð ingja. Er hann var að því spurð ur, hverjum augum hann liti á gagnrýnina, sem fram hefði komið í sumum Evrópublað- anna um yfirhershöfðingja S. Þ. í Kóreu, svaraði Truman: „Bandarísku blöðin hafa einn ig gagnrýnt MacArthur. Blöðin hæla alltaf mönnum, þegar þeim vegnar vel, en ráðast strax á þá, ef þeir lenda í erfiðleik- um. Framlag MacArthurs hef- ur verið gott til þessa og verð- ur það vafalaust í framtíðinni. Hershöfðinginn hefur á engan hátt farið út fyrir það athafna- svæði, sem honum er heimilt“. ALMENN HERVÆÐING? Truman skýrði frjettamönn- unum frá því, að hann mundi mjög bráðlega fara þess á leit við Bandaríkjaþing, , að það veiti háar fjárhæðir til banda- rísku herjanná og atómorku- nefndarinnar. Hann lagði á- herslu á, að stjórnarvöldin hefou. allt frá því að Kóreu-1 stríðið braust út, haft til at- ( hugunar, hvort grípa bæri til almennrar hervæðingar. Trmrian skýrði enn fremur svo frá, að hann væri fús til að tilnefna Bandaríkjamann, til þess að hafa með hönd- um yfirstjórn hervarna At- lantshafsbandalagsins í Ev- rópu. Forsetinn vakti að lokum áthygli á því, að ofbeldisárás, kommúnista í Kóreu væri að- 1 eins einn Iiður í hinni alþjóð- legu ofbeldisstefnu þeirra. Og þessi átás þciti’a a SameinSu þjóðirnar heíoi veriö rækilega og vandlega undirbúin. En með árásinni liefðu kommúnistar gerst opinberir fjandmenn S. Þ. | Hershöfðinginn yfirheyrir kínverska fanga Rússar fCR§U frjeífirnar í gær MOSKVA, 30. nóv.: — Moskvu útvarpið minntist í fyrsta skipti í kvöld á hin breyttu við horf í Koreu og þátttöku Kín- verja í styrjöldinni þar. Sagði útvarpsfyrirlesarimí svo frá, að aðgerðir Kínverja í Koreu væru svar við tilraun um Bandaríkjamanna til aö láta átökin ná til kínverska landsvæðis.» Fyrirlesarinn lýsti og yfir að Bandaríkjamenn hefðu vanci lega undirbúið hernaðaraðgerð ir gegn Kina, og síðan hug3að sjálfu Sovjetríkjunum gott tiX glóðarinnar. Stríðið í Koreu, sag'öi maður- inn ennfremur, er aðeins einn þáttur í hinni undirbúnu árás á Kína. — Reuter. 95000 fangar TÓKÍÓ — Fyrir skömmu var Myndin er af Edward E. Almond hershöfðingja, er mikið hefur skýrt frá því að herir Sam- komið við sögu í Kóreustríðinu, þar sem hann ýfirheyrir kín- verska stríðsfanga. Á fjórða hundrað þúsund kínverskir komm- únistahermenn munu nú vera komnir til Kóreuvígstöðvanna. Þjóðviljinn hjer heima fylgir Moskvalínunni vandlega og kallar þá sjálfboðaliða! einuðu þjóðanna í Kóreu hefðu alls tekið í'ösklega 95.000 stríða fanga. Flugvjglar hafa oftar en eimí sinni neytt kommúnistaher- menn til að gefast upp. Þannig tókst fyrir nokkru bandarískri flugvjel, er búin var gjallar- horni, að þröngva 300 komm- únistahermönnum og fjórum vöruflutriingabílum til þess að aka til víglínu S. Þ. og gefa~t upp. Hlýddu_ kommarnir þesru, eftir að átta vörubílar höfðu LAKE SUCCESS, 30. nóvember. — Sir Gladwyn Jebb, fulltrúi verið eyðilagðir með flugvjela- Ereta i Öryggisráði S. Þ., skoraði í dag á kínverska kommúii- sprengjum. — Reutcr. ií»t.a að huesa siff vel um. áður en beir taki ákvörðun um. hvort I þeir geti ekki kvatt heri sína heim frá Kóreu. j Pekingstjórnin œtt að hugsa sig vel Jepp tók fyrstur til máls, er*> Öryggisráð byrjaði í kvöld á nýjan leik að ræða Koreustyrj öldina. Hann sagoj meoal ann- ars: ILLIR RÁDUNAUTAR „Ef fulltrúar Pekingstjórnar Chord?! RæSf um fofíárásar- r «** ili! Frh. af bls. 1 að hleypa af stað styrjöld 1 E / rópu.' Hann taldi því ástæ.l'ii laust að óttást rússneska slór árás í álfunni í náinni frcm tíð. Íðíllilil ! pawtits'v/i I Um rnöguleil-.ana á að Breska sfjórnin á fundi i LONÐON, 30. nóv.: — Breska stjórnin kom saman til skyndi-I fundar í morgun. Er talið víst, j að rætt hafi verið um atburð- ina í Koreu. — Reuter. innar geta tekið sönsum, þá ráð CHICAGO, 30. nóv. — James til fjórveldaráðstefnu t legg jeg þeim að gera það. Til- Wadsworth, yfirmaður hinha deilumálin hafði Churchill þ finmngin er illur ráðgjafi, en ^orgaralegu hervarna í Banda- að segja, að slík ráðstefna r? heihæði manna, sem hlut eiga ríkjuhtnn, sagði í dag, að. að fara fram fyrir luktum d að máli, geti verið jafnvel jjandaríkjamenn yrðu að sitja um og með þátttöku æð.. um kyrt í borgum sínum og manria viðkomandi þjóða. et n.* T1 •H LAKE SUCCESS — Frönsk her- deild kom í þessari viku til Pus- an í Kóreu til liðs við S. Þ. SP&IRNBIMGAR GG SVÖR Einkaskeyti til Mbk frá Reuter—NTB WASHINGTON, 30. ríóvember. — Hjer fara á eftir nokkrar .ípurningar, sem fram komu á blaðamannafundi Trumans forseta í dag, og svör hans við þeim. Frjettamaður: — Er það undir ákvörðun S. Þ. komið, hvort ráðist verður gegn Manchuriu? Forsetinn: — Já, algerlega. Frjettamaður: — Með öðrum orðum: Ef S. Þ. samþykkja að veita MacArthur heimild til að halda áfram, mun hann þá gera það? Forsetinn: — Við munum gera það, sem nauðsynlegt er, hernaðarstöðunnar vegna. Þetta höfum við alltaf gert. Frjettamaður: — Nær þetta einnig til atomsprengjunnar? Forsetinn: — Þetta nær til allra þeirra vopria, sem við í-iigum. Frjettamaður:' — Herra forseti, þjer sögðuð „til allra okker vopna“I Þýðir þettá það, að það sje til athugunar, hvort nota beri atomsprengjuna? Forsetinn: — Við höfum ætíð haft not hennar til at- hugunáf. (Hjer bætti hariþ'því við, að hann voriaði, að til þess kæmi þó aldrei, að gripið vrði til sþrengjuftnar) Sprengjan er óttalégt voþn, sem ekki ættí að nota gegri sak- laisum körlum, konum og börnum, sem enga hlutdeild háfa. átt í þessu hernaðarlega ofbeldi. JEG VONA Jebb fullyrti, að framtíð For mosu yrði ekki, ákveðin á frið- samlegan hátt á meðan hersveit ir Pekingsstjórnarinnar ættu í stríði við Sameinuðu þjóðirn- ar og hirtu ekkert um vilja þeirra. „Jeg vona, að Pekingstjórnin fari að sexveldatillögunni, þar sem þess er farið á leit, að her sveitir Kínverja fari frá Koreu“. VONBRIGÐI Sir Gladwyn lauk ræðu sinni forðast það áð flýja, ef loftárás- ir yrðu gerðar á landið, ! Þess verður krafist, að borg- ' ararnir taki eins virkan þátt í vörnunum og frekast er unt, sagði Wadsworth. Ef óvinaher- . , „ menn verða sendir loftleiðis d C1,l a f.d gegn okkur, verða allir hernað- ' arlega mikilvægir stáðir í Bandaríkjunum varðir. Og all- ir, sem eitthvað gagn er verða að gera skyldu sína. i, Kórea Frh. af bls. 1 með því að segja, að ræða Wu inn um Tokchon-skarðið í varn Hsiu-Chuans, fulltrúa Peking- arlínu s. Þ. Stefna þessi her- STEFNA RÚSSA Um Kóreu: Ef Rússar cg Kínverjar hafá komið sjer sán■•-; an um hernaðaraðgerðir í Ki - reu — eins og Bevin utanrii - skyn í g;Sr- dag — bendir það ekki til þtv. . að Rússar sjeu nú að Teggja gí - ustu hönd á árásaráætlun (csa Evrópu, þvert á móti virVa t' þeir starfa ao því að flæk>. Bandarikin og lieisveitir Sarn- jeinuðu þjóðanna sem rækileg- I ast í styrjöld við Kína, með þaE' fyrir augum að veikja á þann [hátt hervarnir Vestur Evróp t. Moskvumanna. Er Churchíll hafði lagt i- stjórnarinnar, í . Öryggisráði, fylki að því að ná vesturströnd'^erslu a skoðun sína, að> hefði verið mjög athyglisverð. inni og innikróa þannig áttunda íranýíð heimsins yrði ráðin í En ræðan hefði valdið von- herinn bandaríska. Á.ttundi her Evrópu, varaði hann við ga.n- brigðum. Ástæðan væri sú, að inn á vesturvígstöðvunum hefir r^ni a Bandaríkin og leiðtc, ; hún sýndi það svart á hvítu, að 'nú ekkert samband viS tíunda Þeiira, ,,eða cðruni aðgerðum. Pekingstjórnin hefði gjörsam- hei'inn, sem berst á eystri helm sem a einhvern hátt geta ve-.nt: lega látið blekkjast af áróðri ingi skagans. Elefir tíundi her- hin geysimikiHægu bönd, s:ru inn átt í látlausum orustum í ilnÉta okkur saman . Han.i allan dag og reynir eftir megni kæhi ÞV1 viíh hann h, ta| að komast hjá því að verða um Þsð samkvæmt góðum heirn- kringdur við Choisin-stýfluna. hdum, að sjö til átta þúsund Bandaríkjamenn heíðu nú lá iT 80.000 MANNS Tífið á vígvöllum Kóreu. Hershöfðingi Bandaríkja-1 Churchill fór ekki dult, mt.ð manna á norðaustur vígstöðvun Þa^ væru íyfst og sjó-! um áætlar, að um 80.000 kín- íremst Bandarikjamcnn, sern nn bát vefskir kommúnistahermenij nu g'setu'hjargað hliini kristhut sæki nú þat gégn herjum'-Samj memU»jfjti>?'i wnddn ■ yfirgamjf, einuðu þjóðanna. Rússæ ■ ■ ■ Bretár ■ yrðu því ;.S Flúgtrjelar' S. Þ. hafa farið leggja 'á/'þáð /m&gináherslu ar og mun fara á þorskveiðar i margar árásarferðir í. dag ■•' 'ög v‘kja á engan hátt frá hhls mað lúui strax-og laegir.. t ,-gert-mikinn usla íliði kommún. Bandaríkjamanna., . . • ,jj Gaf ekki á sjó fyrir e * I #1 S'% S .ffli 4 •» »• m jiiuvrvitiwiwtíii NORÐAN bylur var á miðum reknetabátanna í gær o veður vont! Fór því érigi: ur á reknetaveiðar í gær. Einn Sandgerðisbátur, Vík- ingur/'ljet í gær béita lóðir sín

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.