Morgunblaðið - 01.12.1950, Page 11

Morgunblaðið - 01.12.1950, Page 11
Föstudagur 1. des. 1950 MORGUNBLAÐIfí II — iÓEMENNIIB Framk. af bls 5 Margrjeí í Síaíni, eftir Krist- ínu Sigvaldadóttur. Kjettarslag ur, eftir Jónas Illugason. Erfið- ar verferðir, eftir Magnús Björnsson. Um Jóhannes á Gunnsteinsstöðum, eftir Gunn- er Árnason. j Athyglisverð og læsileg bók, en ekki framúrskarandi að neinu leyti. „Á reki með hafísnum“. Eftir Ján Björnsson. Bókaútgáfan Norðri. JÓN Björnsson hefur samið nokkrar skemmtilegar barna- bæ’íur og er þessi ein af þeim bestu. Hún fjallar um tvo ungl- Inga, sem rata i mörg spenn- andi æfintýri og hrakninga, —, 6 rekf með hafís. Höf. hefur, tekist vel efnismeðferðin og sagan er einkar vel fallin til lesturs fyrir drengi. Jón Björnsson ætti að skrifa fleiri slíkar bækur. „Janice flugfreyja“. Eftir Alice Rogers Hager. Skúli Bjarkan þýdc’i. Bákfellsútgáfan. OG hjer er ágæt bók nanda telpum! (Raunar þótti mjer líka nokkuð gaman að les.i hana!) Hún gerist víðsvegar í gufuholfinu, í stórborgum og uppi á fjöllum. Sumir kaflar eru einskonar handbók fyrir flugfreyjur — en spennandi er sagan, svo sem vera ber um þess háttar bókmenntir. Alit er á ferð og flugi og hvergi ,,dauð- ir punktar“. § tKMP' Affjreiðsla mjólkur- og áætlunarbílsins af Vatnsleysuströnd og Vogum er fíutt úr Hafnarstræti 21 á Ferðaskrifstofu ríkisins, sími 1540. Bifreiðafjelag Vatnsleysustrandarhrepps Nr. 50/1950. 1 ilkyniilrag Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum: Án söluskatts Með söluskatti Franskbrauð 500 gr.......... kr. 2,18 kr. 2,25 Heilhveitibrauð 50ð gr......... — 2,18 — 2,25 Vínarbrauð pr. stk............. — 0,58 — 0.60 Kringlur pr. kg................ — 5.58 — 5,75 Tvíbökur pr. kg. .............. — 9.70 —10.00 Sjeu nefnd brauð böþuð með annari þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Ef kringlur eru seldar í stykkjatali, er óheimilt að selja þær hærra verði en sem svarar 6.00 kr. pr. kg. Reykjavík, 30. nóv. 1950. Verðlagsskrifstofan. ( Barnariím ( | sundurdregið með dýnu og = § grindarúm. Einnig hocky skaut § i ar no. 12. Uppl. í síma 5625. § Bifröst l)ag- oa nætursími 1508 : Svört : Kamgarnsföt | á háan og grannan ungling til | j sölu. Einnig kuldajakki. Uppl. i í Hringbraut 97 kl. 13—19. Sirni jj I 80596. I I Einhleypur maður óskar eftir | j Ráðskonu I i Tilboð merkt: „X—9 — 611“ H I sendist Mbl. fyrir n.k. nránu- | i dagskvöld. ........ ........ Pelsar og skinn KRISTINN KKISTJÁNSSON Leifsgötu 30. Sími 5644. : ! : Auglýsendur Þeir, sem þurfa að koma i stórum auglýsingum í blað | ið eru vinsamlegast beðn- | ir að ski-la handritum fyr- i ir hádegi daginn áður en | þær eiga að birtast. BAZAR Kvenskátafjelag Reykjavíkur heldur basar í Skáta- heimilinu við Snorrabraut sunnudaginn 3. des kl. 2 e. h. Margir góðir og eigulegir munir hentugir til jólagjafa. — Lítið á gluggaútstillingu í Soffíubúð í dag — Hl| er kærkomin jólagjöf. Pantanir þurfa að berast tímanlega SKILTAGERÐIN, Skólavörðustíg 8 3 1 Geymslupláss e t* helst i Hlíðahverfinu óskast til leigu nú þegar. Þarf að “ M n n vera með greiðum aðgangi. Uppl. í síma 80063. - " § u •aj »•••••• V ••»»««■>*«■••■••■■■■■■■■■■ *íf Best uú auglýsa í Morgunblaðinu í bók þessari segja sex andans menn frá för sinni á fund kommúnismans og afturhvarfi sínu. Þeir sáu hann fyrst í fjarska — alveg eins og menn á undan þeim sáu frönsku byltinguna 130 árum áður — eins og draumsýn Guðs ríkis á jörðu og, eins og Wordsworth og Shelley, helguðu þeir krafta sína til að vinna í auðmýkt að sigri þess. Þeir Ijetu það ekki á sig fá, þótt bylt- ingarmönnunum þætti lítið til þeirra koma, eða andstæðingarnir hæddu þá, fyrr en hver um sig kom auga á djúpið milli Guðssýnar sinnar og raunveruleik- ans í ríki kommúnismans — og þá náði barátta sam- viskunnar hámarki. (Úr formála Richard Crossman.) föOlHú vrwMfitrwrrr :r :r :r IHerkir íslendingar Ævisogur og Miuningargreinar Merkir íslendingar eru komnir út. — Þetta er fjórða bókin í þessu stórmerka ritsafni. Hver bók er þó sjálfstæð heild, sem menn hafa fullt gagn af, þótt þeir eigi ekki hinar bækurnar. í þessari bók eru ævisögur: Árna Magnússonar, Páís Vídalín, Jóns Eirikssonar, Skúla Thoroddsen, Þorvaldar Thoroddsen, Torfa Bjarnasonar, Magnúsar Andrjes- sonar og Jóns Jenssonar. Þorkell Jóhannesson sá um útgáfu þessa og segir hann í formála: „Hjer koma við ögu ýmsir hinna ágætustu sona þjóðar vorrar„ en minning þeirra og alltýsem þá rarðar, er helgur dómur, meðan íslensk þjóð byggir þctta Iand.“ MERKIR ÍSLENDINGAR eru vegleg gjöf. Oohfe an

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.