Morgunblaðið - 01.12.1950, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 01.12.1950, Qupperneq 16
y Ef) l:K CXLIT. — FAXAFLÖI: N.-hvassviðrj eða stormur, en Úíkotnulaust að mestu. 3$l<rr0«ttbiaí>tö 280. tbl. — Föstudagur 1. desember 1950 dagar til j óla Windhraðinn I Reykja- vík 125 km. á klst. i gær X GÆRDAG og í gærkvöld geisaði stórviðri af norðaustri um land allt. Snjókoma fylgdi ofviðrinu á Vestfjörðum, rigning og slydda á Norðaustur- og Austurlandi, en úrkomulaust var á fíuðvesturlandi. Hjer í Reykjavík hvessti rnjög með kvöldinu og komst vindhraðinn upp í 125 km á klst. í byljunum, en það svarar íil 12 vinstiga. Annars voru • hjer í bænum 9—10 vindstig. ÁFE AMHALDANDI FÁRVIÐRI Einna hvassast reyndist á Vestfjörðum. — Veðurstofan hafði litlar frjettir þaðan í gær- lcvöldi ,en klukkan 6 mældust 14 vindstig á togara, sem stadd- ur var út af Vestfjörðum. Þá mældust 12 vindstig á Gjögri og 11—12 vindstig á Dala- tanga. Veðurstofan spáði framhaldi á ofviðri þessu norðan-hvass- viðri, en að draga mundi held- ur úr ofsanum er á daginn Jíði. Haður drukknar í Patrekshöfn ÞAÐ slys vildi til á Patreks- firði á þriðjudagskvöld, að Hjörtur Kristjánsson verkamað ur frá Urðum í Patreksfírði, fjell í höfnina og druknaði. Hjörtur ætlaði um borð í skipið „Islending“ frá Reykja- vík, sem lá við bryggjuna. Til þessj)urfti hann að taka í land festar skipsins, til þess að draga það að bryggjunni. Fjell hann þá í sjóinn. Skipverjar á ís- lendingi náðu Hirti úr sjónum von bráðar og voru gerðar lífg- t unartilraunir á honum, en þær reyndust árangurslausar. AUsherjarmanntcil í dag INauðsynleg! að húseigendur og leigjendur Ijetli feljurunutn sfarfið effir fremsfa megni. í GÆRMORGUN um klukkatt 8 bað m. s. Erna um aðstoð. Var hún með bilaða vjel fyrir sunn- an Reykjanes. Sæbjörg, sem stödd var hjérna i Reykjavík, Var send bátnum til aðstoðar og kom a'5 hinu bilaða skipi um klL 3.30 £ gær. Tókst greiðlega að koma milli skipanna og gekk drátturinn vel. Kl. um 4 tók að hvessa mjög og slitnaði dráttartaugin fjórum sinnum. Tók þá skipstjórinn á Sæbjörgu það ráð áö snúa við; og halda undan veðrinu aftur suður fyr- ir Reykjanes og mun það hafa Edward Sanders var ekki nógu fljótur til, þegar kommúnista- tekist í nótt. fjófum sinnuni Missfi sjónina í Kóreu Dráfiariaugin slifnar hermaður varpaði að honuin handsprengju í Kóreu. Edward missti sjónina. Myndin er tekin í hermannasjúkrahúsi : San Francisco. „Valur“ elnir til ný- stárlegs happdrættis Dregið um 75 eftirsétl en sjaldsjsé barnaleikiöng. Hugrún, IS 7, sem auglýst var eftir í útvarpinu i gær- kvöldi, er komin fram, hafði hún leitaö inn á Patreksfjörð í var. Vjelbátur fór frá Haganesvík i gær um kl. 12 áleiðis til Siglu fjarðar. E.r síðast frjettist var báturinn ckki kominn á á- kvörðunarstað, en algjörlega sambandslaust var norður I gærkvöld sakir veðursins, sv® vera má að hann hafi komist í höfn. KNATTSPYRNUFJELAGIÐ Valur efnir nú fyrir jólin til ný - stárlegs happdrættis, sem ætla má að verði mjög vinsælt, að minnsta kosti meðal yngri borgaranna. Allir vinningarnir, 75 að tölu, eru amerísk og ensk leikföng, sem hverju barni væn kært að eignast. Mætti kalla þetta „Jólahappdrætti. barnanna“. Um 1009 snál síldar úr sunduBum t DAG fer fram allsherjarmanntal um land allt, eins og áður hefir verið getið um. Hjer í Reykjavik vinna um 850 teljarar að því að safna upplýsingum þeim, sem ætlast er til að gefn- ar verði. 4>- GREIÐIÐ GÓTU TELJARANNA Manntalsskrifstofan, sem hef ir framkvæmd manntalsins hjer með höndum, beinir þeirri á- skorun til húsráðenda sjerstak- lega að greiða á allan hátt götu teljaranna og vera sem mest heima við eftir því sem við verð ur komið, þar til talningu er Jokið. Láta ella liggja.fyrir um það skilaboð. hvenær þá verði kve]dL Hefír notkunin að næt_ að hitta. Sama mah gegmr umj . numið frá 135_140 jeigjendur 1 íbuðum. Þá vill Hagstofan láta þess Óhófseyðsla heifa vatnsins á nóftunni UNDANFARNA DAGA hefur hitaveituvatnið verið notað svo óhófslega að næturlagi, að geymarnir á Eskihlíð voru nærri tómir um 7-leytið í gær- sekundulítrum. _ , Hitaveitan mun nú gera þær PV. 3, °r = i ráðstafanir að hlusta eftir hvar hafi upplagið af eyðubloðunum heifí vatn er látið renna að næt y.nð nokkuð litið. Eru teljarar ur, Qg er fyrsta aðvörun til því beðnir að fara sparlega með manna, sem láta renna hjá sjér bíöðin og skila aftur aúkablöð-j vatn effír klukkan n að kvöldi um, sem þeir kynnu ekki að til klukkan 7 að morgni, fólgin í því, að lokað verður fyrir vatnið í viðkomandi húsi í einn sólarhring. Að sjálfsögðu má þá heldur ekki láta renna kalt vatn að næturlagi, þar sem að það rennsli kemur fram við hlustun. nota. Ef teljarar eru í vafa um eitthvað. gefur Hagstofan all- ar upplýsingar. SKRÁÐUR ÞAR SEM HANN ER STADDUR Eins og áður hefir verið get- ið um eiga allir að vera skráð- ir, þar sem þeir eru staddir að- faranótt 1. des., jafnt þótt þeir dvelji þar aðeins um stundar- sakir. Einnig á að gera grein fyrir því á manntalinu. ef ein-j HEW York: — C. L. Sulzberg-j HUSAVIK, 28. nóv.: hver heimilismaður er fjarver- er) einn af frjettamönnum New | safnaðarfundi Húsavíkursókn- AJmenningur ieppríkj- anna andvígur Rússum Umfangsmikil rann- sókn í smyglmáli RANNSÓKN hefir að undan- förnu farið fram í máli þeirra manna, sem handteknir voru fyrir nokkru með smyglvarn- ing í bifreið í Hrútafirði. Rann sóknin hefir verið all umfangs mikil og er þegar vitað um 6 —-7 menn, sem við þetta mál eru riðnir. Rannsóknin, sem enn er ekki lokið, hefir leitt í ljós, að tveir sjómenn í millilandasiglingum smygluðu varningi þessum til landsins og seldu síðan mönn- um nokkrum hjer í landi. Þess ir mcnn seldu vörurnar: Stein- bergi Jónssyni, sölumanni Reykjavík, sem síðan bauð þær enn til sölu víðsvegar á land- inu. Vörur þær, sem hjer er um að ræða eru aðallega hálsbindi, eyrnalokkar, slæður, armbönd og aðrir skrautmunir o. m. fl. Andmæla breytingu á lögum um preshkosningar andi og. hvar hann er. □- Morgunblaðið -□ York Times í Evrópu, hefir sím að blaði sínu, að það sje skoðun kunnugra, að Rússar eigi enn mikið verk fyrir höndum, áð- 1 ur en „hægt er að líta svo h. I að hið rússneska kerfi hafi lok- ið við að leggja undir sig Aus:- ur-Evrópu.“ ’ i Sulzberger segir svo frá, áð Vegna fjölda fyrirspurna ti! blaðsins í gær, skal bað tekið fram, að Morgunblaðið kemut Út á morgun. laugardag, eins Sovjetkerfið sje ennþá^ mjög og venjulega. I óvinsælt í leppríkjum Austur- Evrópu, þrátt fyrir fimm ára G----------------------□ l rússnesk yfirráð. ar s. 1. sunnudag var til um- ræðu frumvarp það, er nú Ugg ur fyrir Alþingi um afnám prestskosninga. Eftir langar umræður um frumvarpið samþykkti fundur inn með öllum greiddum at- kvæðum gegn tveimur, tillögu um að andmæla frumvarpinu og þar sem lýst er vilja safnað- arins við að búa við þau lög um kosningu presta er nú gilda. - FYRIRKOMULAG HAPPDRÆTTISINS Happdrætti þetta verður með hlutaveltusniði. Vinningsnúm- erin verða þegar í upphafi gerð kunn, en síðan eru happdrætt- ismiðarnir dregnir eins' og á hlutaveltu. Þeir eru hefiir aft- ur, þannig að ógerningur er að sjá á þeim númerin fyrr eti þcir 'eru opnaðir. Sá sem dr-gur getur strax gengið úr skugga um, hvort hann hefir unnið eða ekki. Þó getur harm ekki vit- að hvaða hlut hann hefir hlot- ið, þar sem ekki vefður dreg- ið um, hvaða hlutur fer á hvert númer fyrr enn happdrættinu er lokið, en það er 20. des. Þó verður dregið um það fyrr, ef a.llir miðar hafa selst upp fyr- ir þann tima, sem ekki er ó- sennilegt. EFTIRSÓTT LEIKFÖNG 1 Meðal leikfanganna, sem þarna eru á boðstólum, er raf- magnsjárnbraut (nákvæm eft- irlíking). Gengur hún á spori og er hægt að stjórna henni með þar til gerðum áhöldunt Eirmig getur hún reykt og flautað, farið aftur á bak og á- fram. Þá er rafmagnsbíll, sem hægt er að stjórna, veghefill, I sementshrærivjel, ;sandbíll, 10 bílar með gírskiptingu, barna- reiðhjól, þvottavjel og hrærí- vjel fyrir stúlkur, dúkkuhús með allskonar húsgögnum, 40 flugmódel, tveir bensínmótorar fyrir flugmódel og fjöldi ann- arra eftirsóttra gripa. SELT Á EINUM STAÖ Miðar eru aðeins seldir á ein- um stað. Fyrst um sinn verð- ur það gert í Lcikfangaverslun- inni „Straumar“, Laugavegi 47. Verða miðar seldir þar bæði á laugardag og sunnudag. — Kostar hver miði tvær krón- ur. NOKKUR síldveiði var hjer § sundunum í gær. Alls munu ura 8—10 skiþ hafa reynt fyrir sjes? og fengu fjögur þeirra dágóðatt afla. Voru það Gylfi frá Rauðtt vík, með um 300 mál, Morgun- stjarnan með um 300, Helga með um 200 mál og Skíði með um 180 mál. Hinir bátarnit; fengu lítið sem ekkert, Af þeim bátum, sem stund- að hafa veiðarnar hjer á sund- unurn, er Helga nú með mestaii afla, eða um 2100 mál. Rifs- nesið kemur næst með um 130® mál. | í gær var ágætt veiðiveður, fram eftir hádegi, en síldar- magnið virtist ekki mikið Ere er á daginn leið, Jók að hvess# og urðu þá bátarnir að hætta veiðum, j&l nvs,. drm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.