Morgunblaðið - 05.12.1950, Síða 1
16 síður
37. árgangar
283. tb!. — Þriðjudagur 3. désembér 1950.
Prentsmlðja Morgunblaðsina
Skæðar árásir Kinverja á
heri S.Þ. á undanhaidinu
Harry
Trunian (til vinstri).
ATTLEE OG TRIiMAIM
RÆBPIíST VIÐ í GÆR
Samvinna Brefa o| IBandaríkjamanna aldret meiri
eg betri en einmiff á bættufímum
fteynl að kcma í veg fyrir, að Koreuslríðið
hieypi af slað þriðju heimsslyrjöldinni
Einkaskcyti til Mbl. frá Reuter.
WASHINGTON, 4. desember — Clement Attlee, forsætisráð-
herra Breta, kom flugleiðis til Washington í dag til viðræðna
•sinna við Truman forseta. Fór Attlee þess á leit, þegar eftir
komúna, að viðræðurnar hæfust strax í kvöld.
Vilja innrásina í
Koreu á dagskrá
allsherjarþingsins
FLUSHING MEADOW, 4. des.
— Sex af meðlimalöndum
Sameinuðu þjóðanna hafa far-
ið þess á leit við Trygve Lie,
að innrás Kínverja - í Koreú
verði tekin á dagskræ allsherj-
arþingsins.
Lönd þessi eru: . BretJand,
Frakkland, Bandaríkin, Noreg-
ur, Cuba og Equador.—Reuter.
. Truman forseti tók á mótif*
Attlee á flugvellinum, ásamt
ráðherrum sínum. Viðstaddur
var ennfremur breski sendi-
herrann í Washington og sentíi-
herrar samveldislandanna þai\
Með Attlee er 17 manna
fylgdarlið, þar á meðai yfir-
maður breska herforingjaráðs-
ins.
C.OÐ SAMVINNA
Attlee átti stutt samtal við
'frjettamenn, áður en hann ók
til breska sendiráðsins. Lagði
hann áherslu á, að samvinna
Breta og Bandaríkýamanna
hefði aldrei verið meiri og betri
en einmitt á hættutímum. Hann
livaft kommúnista, undir for-
ýstu Kominform, nú reyna eft-
ir mætti að koma af stað úlfúft
mcft Brctum og Bandarikja-
mönnum og sagði, aft þeim
væri holiast að hætta jjcssu nú
jþegar, svo vonlaust verk sctn
4>aft væri.
~ Þeir eru að eyða tíma sínum
til einskis, sagði Attlee.
KOM Á ÓVART
í Beiðni Attlees um viðræðir-
fund þegar í kvöld mun hafa
komið Truman og ráðurautum
hans á óvart. Höfðu Bandaríkja
jnenn gert ráð fyrir, að fyrsti
fundurinn yrði á morgun
Xþriðjudag). En nú hefur sem
sje verið afráðið að hefja við-
i’æðurnar í kvöld í ráðuneýtis-
herbergi Hvíta hússins.
Opinberir eir.bættismenn
hjer í Washington segja þær
fregnir ýktar, sem herma, að
forsetinn og forsætísráftherr
ann muni nú taka ákvörðun
um „stríft eða frið“. En þelr
játuftu, að umræður Attlees
og Trumans mundu í höfuíli-
atriftum snúast um það,
hvcrnig finna mætti leið til
að koma í veg fyrir, aft
Koreustríðift yrði upphaf
þriðju heimsst.vrjaldarinnar.
Bandarískir stjórnmálasjer-
fræðingar telja líklegt, að Attlee
og Truman muni fljótlega
semja um að gera enn eina
tilraun til að koma á sáttum
milli austurs og vesturs.
T'íjss
MONTE VIDEO: — Tass-frjetta-
stofan rússneska hefir á ný opn-
að skrifstofu í Montevideo, Uru-
guay. Skrifstofunni var lokað í
desember 1947.
50 prst. útgjaldaaukning!
WASHINGTON, 4. des. — John
Snyder, fjármálaráðh. Banda-
ríkjanna, kunngerði í dag, að
útgjöld Bandaríkianna kynnu
að hækka um allt að 50% á
fjárhagsárinu 1951—52
Næmu útgjöldin þá 67,5
milljörðum. -— Reuter.
Efna gýs enn
Búist við falli Pyongyang
innan nokkurra stunda
8. herinn bandaríski enn í hættu í gær
Mikið bandarískt lið umkringt á v-Yígstöðvumim •
....... ■ *
Einkaskeyti til Mbi. fr/ Reuter.
TOKYO, 4. desember — Síðustu hermenn S. Þ. fyri • norðan
Taedongfljót, sem fellur um Pyongyang, fóru snemma í dag
yfir flotbrýr á fljótinu og hjeldu í suðurátt. Var þetta bresk
herdeild, en skriðdrekar hennar hjeldu vörð á fljótsbakkanum
á meðan hermennirnir komust yfir um.
Það f jell í hlut herdeildar þessarar á vestur-vígstöðvunum aS
verja undanhald 8. hersins, sem nú er kominn suður fyrir Pyong-
yang og fer hratt í áttina að nýjum vamarstöðvum Sameinuðu
þjóðanna, sem verið er að koma upp. Sprengdu verkfræðingar
fcresku herdeildarinnar flotbrýrnar í loft upp ,er hún v»r komin.
yfir fljótið, og segir svo í frjettum frá þessum vígstöðvum, að
þá hafi logað margir og stórir eldar í Pyongyang. Þar hafa her-
sveitir S. Þ. á undanhaldi sínu kveikt í birgðaskernmum og
herstöðvum, sem afráðið var að eyðileggja, til þess aí koma í
veg fyrir, að kínversku kommúnistarnir gætu haft þeirra not.
685,300 hermenn
urmn a,
tvær mílur ófarnar að sveita-
þorpi. — Reuter. ' '
LONDON, 4. des.: — Etna á
Sikiley, sem verið hefir að
gjósa undanfarna daga, hjelt j LONDON, 4. des. — Tilkynnt
enn áfram í dag. Hraunstraum; var frá breska hermálaráðu-
einum stað aðeins1 neytinu í dag, að 685,300 menn
hefðu verið í breska hernum í
októbér s. 1. 433,500 voru í
fastahernum, en afgangurinn
U* L I ' ki I menn, sem nú „afplána“ her-
MrK !f3 MOSKYU skyldu sína. — Reuter.
MOSKVA, 4. des.: — Kirk
flotaforingi, sendiherra Banda-
ríkjamanna í Moskvu, fór það-
an flugleiðis í dag. Fer hann
heim til Bandaríkjanna í frí.
--- Reuter.
Atlanfshafsbandalagið
LONDON, 4. des. — Fulltrúa-
ráð Atlantshafsbandalagsins
'hefur haft til umræðu hollenska
tillögú þess efnis, að hervarna-
kerfi bandalagslandanna verði
lagt undir eina, pólitíska stofn-
un, með þátttöku allra meðlima
landanna. — Reuter.
Indo-Kína
PARÍS, 4. des.: — Afráð-
ið hefir verift aft flytja
allar franskar konur og
börn frá norfturhjeruðum
Indo-Kína.
í opinberri tilkynningu
um þetta segir svo, að
brottfiutningurinn sje fram
kvæmdur vegna hins al-
varlega ástands í alþjóða-
málum. — Reuter.
Miklir eldar í Pyongyang í gær
Hörfa hersveitir S. Þ. allt til Seoul ?
Einkaskeyti frá Reuter
TOKYO, 4. des. — Miklir
eldar loga í kvöld í Pyong-
yang og er til að sjá eins og
heil hverfi sjeu í björtu báli.
Virftist ofsahræðsla hafa grip
ift um sig mcðal íbúanna, og
þeir flýja í hópum úr borg-
inni og út á þjóftvcgiua.
NÝJA VARNARLÍNAN
Enn hefur ekki verift skýrt
frá því opinberlega, hvar 8.
bandaríski herinn, sem fór í
gegnum Pyongyang á undaw-
haldi sínu, ætli aft gera til-
raun tíl aft snúast til varn-
ar. Er þó varla líkJegt, aft
hann reyni aft koma sjer upp
nýrri varnarlínu fyrir norft-
an 38. breiddarbauginn.
TIL SEOUL
Einstaka stríðsfrjettamenn
fullyrða, að ætlunin sje að
láta hersveitir S. Þ. hörfa
suður fyrir „landamæri“
Norður og Suður Koreu og
■skipuleggja síðan varnir
þeirra’ við Seoul.
Það þykir til frásagnar, að
kínversku kommúnistainit
hafa mikið af bandarískum
vopnum, sumum nær nýjum.
Er sennilegt, að Norður
Koreiuucnn hafi tekið eitt-
hvað af þessum vopnum her-
fangi,, er þeir gerðu innrás
sína í Suður Koreu. — Fn
auk þess er vitað, að Kín-
verjarnir nota rússnesk, kín-
versk og japönsk vopn.
Nú herma fregnir, að 8.
herinn bandaríski sjc raunar
enn í nokkurri liættu og ekkj
útsjeð um, að hann nái heilu
og höldnu til áðurnefridrar
varnarlínu S.Þ., „•inhvers-
staðar á milli Pyonryang og
Seoul“. Öflugar kíiverskar
kommúnistahersveitir eru
komnar marga kílómetra suS
ausíur fyrir Pyongyang á
miðvígstöðvunum. En falli
Pj'ongyang sjálfrar er spáði
innan nokkurra klukku-
stunda.
I
í HERKVÍ
í nort5austur Koreu hefur að-
staða lýðræðisherjanna enn
versnað. Um 10,000 bandarískir
strandvamaliðsnienn cl leifarn
ar af 7. bandaríska herfylkinu
eru í herkví þarna. Sækja öfl-
ugar kommúnistaherdeildir að
Bandaríkjamönnum úr tveim
áttum.
, i
800.000 MENN
í <Jag var opinberlega skýrt
frá því í Tokyo, að talið væri
líklegast, að um 800,900 kín-
verskir hermenn væ-u nú í
Norður-Koreu og á bökkum
Yalufljóts. Yfir 250,000 taka
þátt í bardögunum, en hinir
bíða ýmist átekta eða etu á leið
| inni til vígstöðvanna.
Talið er, að 190,000 Kínverj-
ar sjeu á norðvestur vígstöðv-
unum, en um 70,000 á austur-
vígstöðvunum.
t
*
KÍNVERJAR HEFJAST
HANDA
Kommúnistar skiptu sjer í
fyrstu lítið af hinu almenna
undanhaldi Sameinuðu þjóð-
anna suður fyrir Py ngj'ang.
Fregnir frá vigstöðv mum á
vestanverðum s’, aganum
hermdu í gærmorgun að þar
væri lítið barist. En er leið á
daginn, fjölgaði árási m Kín-
Framh. á úls. 12.