Morgunblaðið - 05.12.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.12.1950, Blaðsíða 2
M O.R GUNBL AÐIV Þiáðiúdagur 5. des: 1950, Fjárlagafrumvarpið komið úr nefnd t. GÆR var útbýtt á Alþingi ♦lefndaráliti meiri hluta fjár- veitinganefndar á fjárlögum íyrir árið 1951. Nefndin varð ekki sammála um afgreiðslu frumvarpsins. Undir álit meiri ♦ílutans skrifa: Gísli Jónsson, €orm. nefndarinnar, Helgi Jón- eisson., Halldór Ásgrímsson, Karl Kristjánsson, Pjetur Otte- «en, Ingólfur Jónsson og Jónas IRafnar. Minni hlutann skipa fjeir Ásmundur Sigurðsson og Hannibal Valdemarsson. Meiri tiluíinn leggur til í áliti sínu að talsverðar breytingar verði fierðar á frumvarpinu. Verða hjer rakin nokkur- lielstu atriði úr nefndarálitinu; TEKJURNAR Samkvæmt fjárlagafrv. eru lieildartekjurnar á árinu 1951 úætlaðar rúml. 287 millj. króna; er það 11 millj. króna lægri íekjuáaetlun en á fjárlögum yf- Irstandandi árs, en tæpum 3 tníllj. hærri en tekjuáætlunin érið 1949. Samkvæmt ríkis- reikningnum 1949 urðu tekjurn er alls um 295 millj. kr., eða «m 10 millj. kr. meiri en áætlað Var á f járlögum það ár. Rekstr- nrgjöldin urðu hins vegar árið 1949 295.7 millj. og rekstrar- lialii rúmar 800 þús. kr. Hækk- tiðu því skuldir ríkissjóðs það ér um þá upphæð, að viðbætt- «m mismun á inn- og útgreiðsl Mm samkvæmt 20. gr. fjárlag- enna. í lok októbermánaðar 1949 «eru ríkissjóðstekjurnar orðnar HEILÐARYFIRLIT Hjer er að síðustu heildaryfirlit yfir þær breytingar, sem raeiri hl. n. leggur til, að gerðar verði: Hækkun gjalda alls......................... kr. 6.556.061.00 — Hlækkun gjalda alls..................... — 1.086.519.87 r. ___;-n- m* t -_ 4. ^1,4,,». 4 j • --- . -- J októberiok í ár eru tæpar 215 tnillj. Má því ætla, að heildar- tekjurnar á árinu fari tæplega yfir 300 millj., eða það, sem áætlað var á fjárlögum yfir- Ctandandi árs. Hins vegar má foúast við því, að erfitt veitist «ð halda útgjöldunum á þ. á. tindír bvi sem áætlað er á fjár- tögUm. Er því sýnt, að fjárhags afkoman á þessu ári yerður tæplega þannig, að búast megi við miklum rekstrarhagnaði og |>á ‘ þvi síður hagstæðum greiðslujöfnuði, en að því tak- tnarki ber þó að stefna í af- igreíðslu fjárlaga. Sjest þetta nokkru betur innan fárra daga, foegar ljóst er, hverjar tekjurn- «r hafa orðið í s.l. mán. Verð- ur tekjuáætlunin því athuguð Kiánar fyrir 3. umr. VM ÁÆTLAÐA SKATTA OG TOLLA Með tilvísun til þess, sem upp ♦ýst er hjer að framan, leggur •neiri hl. nefndarinnar til, að Igreinin verði samþykkt óbreytt. Aætlaðar tekjur ÍYF REKSTRI «ÍKISSTOFNANA Nefndin hefur kynnt sjer ýtarlega þau gögn öll, sem fienni bárust í sambandi við nekstur þeirra stofnana, sem tfærðar eru á 3. gr. frv., og auk 4>ess átt viðræður við flesta þá aðila. sem veita stofnununum tforstöðu. Hefur nefndin lagt tfram ýmsar till. til sparnaðar á Cekstri stofnananna, en með því «ð flestar þeirra eru þess eðlis, «ð töluverður undirbúningur er áhjákvæmilegur, áður en unnt væri að framkvæma þær, þótti cjett að fresta að taka upp í frv. foreytingar til lækkunar á þess- «ri grein, þar til sjeð yrði, hvort takast mætti að koma á fyrír- tfiuguðum breytingum, þanmg «ð með þeim fengist verulegur fíparnaður fyrir ríkissjóð. • A B-lið þéssarar greinar eru ffcætlaðar 10 þús. kr.. í. tekjur Gjaldahækkun alls kr. 5.469.441.13 Eignabreytingar. Inn. Hækkun á lántöku samkv. brtt. á 20. gr...... 1.000.000 Út. Lækkun á útborgun samkv. 20. gr. .. 500.000 -f- Hækkun ......................... 100.000 Utborgunarlækkun alls 400.000 Ef tillögur meiri hl: nefndarinnar verða allar samþykktar, munu niðurstöðutölur fjárlagafrv. verða sem hjer segir: Rekstraryfirlit Tekjuf alls...................................... 287.387.064 Gjöld ......................... 251.756.182.13 Rekstrarhagnaður ................ 35.630,881.87 Kr. 287.387.064.00 287.387.064 Sjóðsjfirlit Innborganir ................................ kr. 293.347.064.00 Útborganir ............................. — 292.599.709.13 Hagstæður greiðslujöfnuður kr. 747.354.87 af fasteignum ríkissjóðs. Sam- kvæmt yfirliti, sem sent var nefndinni, hafa tekjur og gjöid af fasteignum ríkissjóðs verið árið 1949 sem hjer segir: Tekjur: Gjöld: Utan Rvíkur 38.070.24 87.125.43 í Rvík 19.128.60 70.498.16 Gjöld fram yfir tekj. 100.424.75 157.623.59 157.623.59 Er þessi mismunur færður til gjalda á 19. gr. Nefndin vill benda á, að nauðsynlegt er að láta fara fram sjerstaka at- hugun á þessu,máli, þar sem leigan fyrir fasteignirnar er auðsjáanlega sett svo lág, að tvöfalda upphæð hennar þarf til að standa undir kostnaði við eignirnar, og er þá hvorki reikn að með vöxtum nje fyrningum eignanna. Væntir nefndin þess, að á þessu verði gerðar raun- hæfar umbætur. Verður sam- kvæmt framansögðu ekki kom- ið við breytingu á greininni á þessu stigi. GJALDABÁLKURINN TIL RÍKISSTJÓRNARINNAR Lagt er til, að tekið sje upp 'í greinina 110 þús. vegna geng- isbreytingarinnar á þ. á. Er þetta í sambandi við kaup á innanstokksmunum í sendiráð- ið í London, en kaupverðið var ' ógreitt, er gengisbreytingin var gerð á árinu. Er þetta samkv. ósk ríkisstjórnarinnar. TIL OPINBERS EFTIRLITS ( O. FL. 1 Nefndin ber fram till. til hækkurtar um 193.500 og til lækkunar um 40.369. | TIL HEILBRIGÐISMÁLA Lagt er til, að laun við Heiisuhælið á Kristnesi verði hækkað um kr. 28.980. Er hjer beinlínis um leiðrjettingu að ræða. Þá er einnig lagt til, að styrkur til heilsuverndarstöðva sje hækkaður um 40 þús. vegna veittra launauppbóta, sem reikn að er með almennt á frv., en tfkfeL. tQki.a,iíipþi.þe.s.swiú Uð* E,ri hjer því einnig um að ræða leið rjettingu á frv. Lagt er einnig til, að framlag til sjúkrahússins á Ákureyri verði hækkað um 150 þús. Er þessi bygging kom- in það langt, að leggja verður kapp á að ljúka henni sem fýrst, ef unnt er. Tillögur til hækkunár á þessari grein nema alls kr. 218.980. Þá er einnig lagt til, að framlag til drykkju- mannahælisins á Úlfarsá, 70 þús. kr., falli niður. Hefur enn ekki verið fastákveðið, hvernig þessum rekstri verður fyrir komið, og meðan svo er, þykir ekki ástæða til að ætla ákveðna upphæð í reksturinn. TIL SAMGÖNGUMÁLA Lagt er til, að framlag til nýrra vega hækki um 350 þús. frá því, sem er á frv., til brúar- gerðar um 97 þús, TIL KIRKJU- OG KENNSLUMÁLA Lagt er til, að framlag til rekstrar gagnfræðaskóla verði hækkað um 650 þús. Er hjer um leiðrjéttingu að ræða á frv. Þá er einnig lagt til, að tekið verði upp 50 þús. kr. framlag til undirbúnings þátttöku í Ólympíuleikum 1952. Þykja ís- lenskir íþróttamenn hafa sýnt það á yfirstandandi ári, að rjett sje að styrkja þá á þessu sviði. Brtt. til hækkunar alls á þess- ari grein eru kr. 825.708, en til lækkunar 148.798. TIL BÖKMENNTA, LISTA OG VfSÍNDA Lagt er til, að gerðar verði allmiklar breytingar til hækk- unar á þessari grein, er nemi alls 698 þús. Munar þar mestu hækkun á framlagi til mót- virðissjóðs um 398 þús. hefur ríkisstjórnin óskað eftir því, aö þetta yrði tekið upp á frv. Þá eru 75 þús. til þess að koma fyrir munum á þjóðminjasafn- inu, 20 þús. til þess að skrá- setja og líma upp plöntusafn, en þetta er hvort tveggja sam- kvæmt ósk r'kisstjórnarinnar. Þá er hjer meðtalin 70 þús. kr. hækkun á framlagi til umbóta á Þingvöllum. Gerð er tillaga Uöi, aö íella uiöur franilag til kaupa á jarðskjálftamæli, 30 þús. kr., með því að 50 þús. kr. til þessa eru ætlaðar af fje því, sem greitt er í mótvirðissjóð. TIL ATVINNUMÁLA Lagt er til, að hækkað verði um 100 þús. framlag til kaupa á skurðgröfum. Er það samkv. ósk ríkisstjórrtarinnar. Þá er lagt til að taka upp 25 þús. til umbóta á Reykhólum. Er þetta vegna skipulags þess, sem ver- ið er að gera á jörðinni Vegna ýmissa væntanlegra fram- kvæmda. Lagt er til, að frám- lag vegna fvrirhleðslu á Mark- arfljóti verðl hækkað um 200 þús. Hefur orðið að vinna á s. 1 hausti fyrir allmikla fjárhæð til þess að fyrirbyggja, að fljót- ið bryti sjer nýja leið til vest- urs yfir Fljótshlíðarlöridin, og þess utan er mjög aðkallandi að byggja varnir vestan fijóts- ins til að fyrirbyggja, að „Fauski“ brjóti frekar en orðið er af jörðum, Sem þar liggja. Kynnti nefndin sjer þetta af eigin sýn, og hefur fallist á nauð syn um hækkun framlags af á- stæðum, sem að framan greinir. Þá er einnig lagt til að taka upp 75 þús. til fvrirhleðslu á Hólmsá og Kaldaklifsá og til landþurrkunar í Landeyjum 20 þús., þar sem framkvæmdum þessum er enn eiel lokið. os 30 þús. til rafmagnsveitu í Gunn- : arsholti. Lagt er til samkv. ósk ■ ríkisstjórnarinnar að hækka i hætur vegna f járskipta um I 1.900 bús.: er hier um leiðriptt- ! ingu að ræða á frv., og að taka , upp nýjan lið vegna kostnaðar af norrænu búnaðarmcti á ís- landi 25 þús. Þá er enn fremur . lagt til að hækka framlag til sjávarútvegsmála um kr. 61.295 ; bar af 50 þús, til þess að aera tilraunir með nýjar síldveiðiað- i ferðir samkvæmt ósk ríkis- stjórnarinnar, og enn fremur er lagt til, að framlag til iðnaðar- mála á þessari grein verði hækk að um 15 þús. Allar tillögur til hækkunar á bessari giæin nema 2 millj. 451 þús. 295 kr. Þá er lagt til, að framlag til kaupa á jarðræktar.vjelum verði lækkað um 500 þús., þar sem telja má, að innflutningur slikra vjela verði allverulega skorinn niður á n. á. Lagt er til, að framlag til hreindýraræktar, 30 þús„ verði fellt niður. Brtt. til lækkunar á þessari grein því alls 530 þús. TIL FJELAGSMÁLA Nefndin hefur nokkuð rætt framlag til almannatrygginga. En með því að fyrir þinginu liggur frv. til breytinga á tryggingalöggjöfinni og ekki er vitað, hverníg það Verður af- greitt, þykir ekki rjett að gera tillögur til breytinga á þessu stigi málsins. Hins vegar er lagt til, að framlag til sjúkrasam- laga verði hækkað um 300 þús., bar sem sýnt þykir, að bað er of lágt áætlað í frv. Lagt er til, að rekstrarstyrkur vegna læknislauna á Reykialundi verði hækkaður um kr. 11.849, eða til samræmis við laun lækna á heilsuhælunum, vegna launauppbótar, sem greidd er, en ekki hefur verið reiknuð á berinan lið. Er hjer aðeins um leiðrjettingu að ræða. Lagt er til að taka upp nýjan lið, bvgg- ingarstýxk til barnaheimilis á Akureyri, 15 þús. — Hækkun- artill. alls á þessari grein kr. 326.849. — Þá er einnig lagt til, að byggingarstyrkur til Síwabfujús.... ísi, þerklasjúklipga, 200 þús. krónur, verði felldus niður. Á móti komi heimild fyr- ir ríkisstjórnina að afhenda sambandinu eign sína Trje- smiðju ríkisins, með þeim skil- yrðum, sem um semst á millá aðila. Hefur mál þetta verið rætt við sambandið og ríkis- stjórnina. í trausti þess. að um þetta takist fullt samkomulag, er lagt til, að iiðurinn verðí felldur niður. ^ TIL STYRKTARFJÁR, LÖG- ’ BOÐINNA OG ÓLÖGBOÐ- 1 INNA EFTIRLAUNA, BIÐ- ’ LAUNA OG HEIDURSLAUNÆ Lagt er til, að nokkrar breyt- ingar verði gerðar á þessarí grein, sem flestar eru leiðrjett- ingar aðeins. Brtt. til hækkun- ar eru kr. 9 729, en til lækkun- ar kr. 47.352.87. Er hjer aðéin3 að ræða um aðila, sem látisl hafa á þ. ári. i I eignaHreyfingar ' Lagt er til, að lán tekín 3 árinu Vegna fiárskiptanna verðS hækkuð um 1 millj. Þá ér lagt til, að framlag til bvggingar tilraunastöðvar á Keldum. 209 þús., verði fellt niður, að frani- lag til heima.vistarskólahúss vi3 Menntaskólann á Akuréyrl verði lækkað um 200 þús. og framlag til bygeingar sjó- mannaskóla um 100 bús., eða alls till. til lækkunar 500 þús. Nefndin hefur feneið upplýst, að mjög er aðkallandi að breyta hitakerfi í Sinmannólanum, bannig að tekin verði unp oliu- kynding' og sanuara nenni næt- urhitun með rafmaeni, og mundi það spara allverulega árlegan hitunarkostnað hússins. Væntir nefndin þess, að því fja, sem veitt er á þoccarí grein til skólans, verði fyrst og fremst varið til slíkra umbóta. Lagt ei til, að tekinn verði upp nýr ’iður til IissVki.uidr, j 00 þús. til prestssetursbyggingar á HólumJ er þetta samkværrit ósk ríkis- stjórnarinnar. { ----------------- J SÍBS berssl fcska- ! gjafir \ NYLEGA hefir hr. Axel V„ Nielsen bóksali í Kauomanna- höfn, gefið bókasafni Reykja- lundur marga tugi ágætra danskra bóka, flestar þeirra úr» valarit í góðu bandi og er þetta rausnargjöf. Axel V. Nielsen var um 13 ára skeið, forstöðumaður fyrýB Ejnar Munksgaards Anti- kvariat í Kaupmannahöfn, eB dr. Munksgaard er íslending- um kunnur vegna útgáfu sinn- ar á ljósprentuðum ísl. forn- bókmenntum. Eftir andlát hans stofnaði hr. Nielsen sjálfstæða bókaverslun í Kaupmanria- höfn. Bókasafni Reykjalundur haftf einnig borist góðar bókagjaff* aðrar frá Kaupraenriehöfn. Þatf á meðal frá Óla Vilhiálmssynf, forstjóra, Ólafi Gunnarssyní ritstjóra, frá Vík í Lóni og ungfrú Önnu Stephensen, skrif stofumær við íslenska sendi- ráðið. Allar þessar bókagjafir hafal Reykjalundi borist vegna á- hrifa af kynningarstarfsemi Ólafs Gunnarssonar á ísl. memj ingar- og framfaramálum, þ. á. r>. starfsemi SÍRS að Reykja lundi, en Ólafur hefir nýlega ferðast víðsvegar urri Norður- lönd og haldið fjölda velsóttrtf fyrirlestra ura íslensk efni. . .....' (Frá SÍBS), J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.