Morgunblaðið - 05.12.1950, Qupperneq 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagui’ 5. des. 1950. ]
339. dagur árfins.
Sabína.
Árdegislltoði kl. 1.20,
Siðdegisflæði kl. 13.55.
Næturlæknir er í leeknavarðstof-
unni. sími 5030.
Næturvbrður er í Reykjavikur
Apóteki, sími 1760.
O Edda 59501257—í
Dagbók
Veðrið
1 gær var breytileg átt, en hæg-
viðri um alit land, og úrkomu-
laust, skýjað vestanlands en víð-
ast hvar bjartviðri i öðrum Jands-
hlutum. 1 Reykjavík var hiti
“k4 stig kl. 14, -í-4 stig ó Akur-
€yri, +4 stig í Bolungavík, -k-2
stig á Dalatanga. Mestur hiti
lijer á landi í gær i Bolungavlk
og ó Horni +4 stig, en minstur
é Grímsstöðum 4-13 stig. í Lond
on 4-1 stig, +2 stig í Kaup-
mannahöfn.
o—-----------------------□
Umierðarmynd
MÖRG dauðaslys á gtingandi fólki hafa orsakast af því, að það
Itagar sjer eins og stúlkan á myndinni, að ganga skyndilega
út á akbrautina fyrir aftan farartæki, sem stendur kyrrt og sjá
r
Afmæli
I dag er 75 ára Guðjón Sigurðsson ekki önnur ökutæki, sem geta borið brátt að.
frá Isafirði. nú til heimilis hjó sonar-
•dóttur sinni Sigrúnu, Hellisgötu 7,
Uafnarfirði.
B r ú i k s « p
1
S.l. laugardag voru gefin saman í
bjónaband Hanna Þ. Oddgeirsson og —■■■■■■■ ..... ■
■Sigurðui' Ingvarsson, lögiegliiþjónn.
Sjera Jón Auðuns gaf fcrúðhjónin SÖfnill
*amc' j Landshókasafnið er opið kl. 10—
, , , í 12, 1—-7 og 8—10 alla virka daga
Malverkasynmg nema laugardaga klukkan 10—12 og
Eyjólfur J. Eyfells listmálari sýmr 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12
ookkur málverk í sýningarglugga 0g 2—7 alla virka daga nema laugar-
Málarans við Bankastræti, þessa viku, daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12.
— Þjóðminjasafnið kl. 1—3 briðju-
daga, fimmtudaga og sunnudaga. —
Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30
—3.30 á sunnudögum. — Bæjarhóka
safnið kl. 10—10 alla virka daga
nema laugardaga kl. 1—4. — Náu-
úrugripasafniS opið sunnudaga kl.
1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 2—3.
Þessi dauðaslys, eins og flest umferðarslys, má forðast með
því að beita athygli og gæta varúðar.
í hriðjiun og dimmu desembermártaðar er mjög hætt víð
f.líkum slysum. Verum öll á verði gegn slysunum, og látum
ekki Jólahátíðiixa verða að sorgarmimúngu um látinn ást-
vin, sem gekk ut í dauðann. — S, V. F. I.
Prófessor
Símon Jóh. Ágústsson
flytur fjórða jfrindi sitt um fagur-
fræði í kvöld (þriðjudaginn 5. des.)
kl. 6.15 í I. kennsluStofu háskólans.
Efni:- List, eftirlíking og töfrar. öll-
■um er heimiil aðgangur.
Háskólafyrirlestur T, . , , „
Hallvard Mageröy send.Kennari ^^barnavemd klknar ^
flytur fyrirlestur í I. kennslustofu
táskólans á morgrm, miðvikudaginn
6. des. M. 8.15 e.h. um norska rit-
thöfundinn Jonas Lie. öllum er
tieiniill aðgangur.
Templarasundi 3 er opin: Þriðju-
daga kl. 3.15—4 e.h. og finuntudaga
kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið 4
móti bömum, er fengið hafa kíg-
hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð fell er á leið til Póllands frá Gauta-
frá Keykjavik í gærkvöld til Ham-
borgar, Bramerhaven og Gautaborgar
Lagarfoss kom til Hull 2. des. átti að
fara þaðan í gær til Reykjavíkur.
Selfoss er á Raufarhöfn. Tröllafoss fór
frá Reykjavík 27. nóv. til Newfound
land og New York, Laura Dan vænt-
anleg til Halifax í byrjun desember.
Foldin fór frá Leith í gær til Reykja-
víkur. Vatnajökull fór fró Bremen
3. des. til Gdynia og ReykjaVÍkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla var á Akureyri í gær á
austurleið. Esja var á Akureyri í gær
á vesturleið. Herðuhreið er í Reykja-
vik. Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjayíkur í dag að vestan og norö-
an. Þyrill er á leiðinni til Noregs.
Straumey er á Austfjörðum.
Samband ísl. Samvinnufjelaga;
Amarfell liggur á Spáni. Hvassa-
gegn honum. Ekki tekið á móti kvef-
uðum törnum.
Gengisskráning
1 £..............
1 USA doliar ____
100 danskar kr. _
100 norskar kr.
Bridgefjelagið
Kvennadeild fjelagsins heldur spila
ivöld í V.R. i kvöld kl. 8.
Prentarakonur
halda fund í kvöld kl. 9 í Aðal-
*træti 12.
Sinfóníutónleikar
Sinfóníuhljóinsveitin hjelt þriðju'
tónleika sina í Þjóðleikhúsmu í fyrra 100 svissn. frankar
•dag. Húsfylli var og vakti leikur 100 tjekkn. kr.
Iiljómsveitarinnar geipi mikla hrifn- 100 gyllini —
ingu meðal rheyrenda. Stjoraandi
var Hermann Hildebrandt frá Stutt- Flugferðit
£art. Umsögn um þessa tónleika birt- Loftleiðir
... kr. 45.70
.... — 16.32
... — 236.30
borg.
Eimskipafjelag Reykjavíkur:
Katla fór 30. f.m. frá Setubal áleið-
is til Islands,
Sxiðin fer væntanlega í kvöld eða
100 sænskar kr. __________ — 315.50 g tflnús.
100 finnsk mörk
1000 fr. frankar
100 belg. frarikar
228.50 fyrramálið frá Stokkhóimi til Finn-
— 7.00
— 46.63
— 32.67
— 373.70
— 32.64
— 429.90
•ást í blaðinu á morgun.
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja,
*nn»
Songhallarundrin
Söngvamyndin, sem Nýja Bió hef- Höfnin
ir sýnt undanhtrið hefir orðið vin- A laugaxdagskvöld fór Reykjanes
«æl. enda skemmtileg hljómlistar- til útianda. Tveir skoskir imuveiðar-
«»Vynd i litum, þar sem himr gc«u ar komu inn til V1ðgerðar, fór annar
«.ngvaxar Nelson Eddy og Susanna þeirra £ slipp og út aítur. en ilinn er
Forster fara með aðalhlutyerkin. Þessi hjer ennþá. Mb Ema kom frá út.
*nynd verður nu s.Vnd í síðasta sinn löndum. Skeljungur kom úr ferð, og
* 40 • -fór aftur á sunnudagsnótt. Togararrx-
jir Bjamarey og Garðar Þorsteinsson
jfóru á veiðar. Akraborg fór út á
jland. -V Á sunnudaginn kom togarinn
_ Skúli Magnússon frá útlöndxrm, og
fcakstri byrjar i k.vöíd’að Bo7gartx'm'i sömuleiðis togarinn Jón Þorláksson.
7. Uppl. gefnar í símum 5236 og ~ I g»r fór Goðarxes í slxpp, og tqg-
60597.
Húsmæðrafjeíag
Reykjavíkur
Námskeið i smurðu braxiðj og
Stefnir
Stefnir cr f jölbreyttasta og van«I-
■aífasta tímarit sem gefi8 er út á
fslandi um þjóðfjolagsmáí.
Nýjum áskrifendum er veitt mót-
arinn Skxili Magnússon á veiðar.
paffr ieliif
Eimskipaf jelag Islands
Brúarfoss fór frá Kaupmannahöífn
taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- 2. des. tjl Reykjavikur. Dettifoss koan
ins í Rvik og á Aknreyrí og enn- til New York 28. nóv., fer þaðan
frcmur hjá umboðsmönnum-ritsing væntanlega 8. des. til Reykjavíkur.
«m land allt, Kaupið og útbreiðið Fjallfoss kom til Reykjavíkur í gær-
Ste/ni. kvöidi frá Færeyjum. Goðafosa fór — 17 AG.
Fimm mínúfna krossgáfa
s
8.30 Morgunxxtvaip. — 9.10 Veður-
fregnii'. 12.10—13.15 Hádegisixtvaip.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp. —
(15.55 Frjettir og veðuxfregnir) 18.25
Veðurfx-egnir. 18.30 Dönskukennsla;
I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl.
19.25 Þingfijettii-. —Tónleikar. 19.45
Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20
Tónleikar: Lög eftir Hallgrím Helga-
son (plötnr). 20.35 Erindi: Tibet
(Baldur Bjarnason magister). 21.00
Tónleikar (plölur). 21.10 Upplestur:
Ur endurminningum Valdemars Er-
lendssonar læknis (Ingólfur Gílasson
læknir). 21.30 Jazzþáttur (Svavar
Gests). 22.00 Frjettir og veðui'fiegnir
22.10 Vinsæl lög (plötux'). 22.30
Dagskrárlok,
Erlendar útvarpsstöðvar
(Islenskur tími).
Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 —
25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettii
kl. 11.00 — 17.05 og 21,10
Auk þess m. a.r Kl. 15.05 Síðdegis-
hljómleikar. Kl. 16.45 Harmonika.
Kl. 17.35 Útvarpshijómsveitin leikur.
Kl. 18.00 Fyrirlestur. Kl. 18.30 Söng
hljómleikar. Kl. 18.50 Dr. Ralph
Bunché, fyríflestur. Kl. 19.10 Get-
raunasamkeppni. Kl. 20.j0 Lög eftir
noi'sk tónskáid.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og
19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20
Auk þess m. a.: Kl. 1’5.00 Jazz-
þáttur. Kl. 15,55 Öskaþáttur. Kl.
17.30 Útvaxpshljómsveitin leikur. Kl.
18.30 Winarkvartett Kl. 18.45 Fyi’ir-
lestur. KI. 19.15 Útvarpshljómsveit
Gautaborgar leikur, Kl. 20.30 Um
Rússel.
Danmörk: Bylgjulengdir: 1224
41.32 m. -r— Frjetíir kl. 16.40 og kl
20.00
Auk þess m. a.: Kl. 17.20 Upplest-
ur, smásaga. Kl. 17.45 Elwx Sigfúss
og Kabarethljómsveitin. Kl. 18.45
Flljómleikai-. Kl. 20.15 Lange-Muller.
England. (Gen. Overs. Serv.j.
Bjdgjulengdir: 19.76 — 25.53 -
31.55 og 60.86. — Frjettir kl. 02 —
03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 1$>
_ 15 __ 17 — 19 — 22 og 24.
Auk þess nx. a.: Kl. 10.15 BBC
Revue Oi-chectra. Kl. 11.00 Úr rit-
stjórnaxgreinum dagblaðanna. Kl.
II. 15 Hljómlist. KI. 12.15 Skotska
liljómsveit BBC. Kl. 19.15 Symfóníu
hljómsveit BBC leikur. Kl. 21.30 Nýj-
ar plötur. Kl. 22.15 Hljómsveit flot-
ans leikur.
Nokkrar aðrar stöðvar:
Finnland. Frjettir á ensku kl
23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.41
— 19.75 — 1685 og 49.02 m. -
Belgia. Frjettir á frönsku kl. 17.4S
— 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m,
— Frakkland. Frjettir á ensku máutí
daga, miðmikudaga og föstudaga kL
15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64
og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju-i
útvarp é ensku kl. 21.30—22.50 3
31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA
Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og
49 m. bandinu. kl. 16.30 á 13 — 14
og 19 m. b„ kl. 18.00 á 13 — 16 —
19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 12
— 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 —«
16 og 19 m. b.
„The Happy Slation“. Bylgjul.l
19.17 — 25.57 — 31,28 og 49.79. —
Sendir út é sunnudögum og miðviktí'
dögum kl. 13.30—15.00, kl. 20.00—*
21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudag*
kl. 11.30.
KROSSGATA:
Lárjett: — 1 stika — 6 slé — 8
verkfæri — 10 dropí — 12 dýrið —
14 samhljóðar — 15 eftirröðun — 16
niðuðu — 18 fimar. !
LóSrjett: — 2 gufuhvolf — 3 jökull
— 4 mör — 5 verkfæri — 7 dettur
— 9 vindur — 11 fljótið — 13 höfðu
á hrotl með sjcr — 16 tryllt — 17
enditig.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárjett: — 1 glata — 6 aur — 8
rám — 10 úra — 12 akbraut — 14
KA — 15 TT — 16 óla — 18 auð-
ugar.
LóSrjett: — 2 lainb — 3 au — 4
trúa 5 Frakka — 7 hattar •— 9
Áka— 11 Rut — 13 rólu — 16 óð
Auglýsendur
athugíð!
Þeir, sem þurfa að koma
stórum auglýsingum f blað
ið eru vinsamlegast beðn-
ir að skila handritum tyr-
ir hádegi daginn áður en
þœr eiga að birtast.
jPlðtpttbyitt
Samþykkfir Bandalags |
kvenna í uppeidis- og
áfengisméium
AÐALFUNDUR BANDALAGS
kvenna í Reykjavík, sem hald-
inn var hjer í bænum 13.—14.
nóvember s. 1. samþykkti eftir-
farandi tillögur í skóla-, leik-
vallamálum og áfengismálum:
I Skólamál og leikvelíir:
I Aðalfundur Bandalags kvenna
í Reykjavík haldinn 13. —14. nóv.
1950, telur illa farið, hve seint
gengur að koma á verknámí
unglinga, sem fræðslulögin gera
ráð fyrir og beinir þeirri ein-
dregnu ósk til Fræðsluráðs
Reykjavíkur, að gera sitt ýtrasta
til að hraða undirbúningi undir
verknámskennsluna, svo áð hægt
verði að byrja á henni haustið
1951.
I Út af leikvöllum var samþykkt
eftirfarandi:
Ein hin þýðingarmesta að-
stoð, sem mæður í bænum geta
fengið í starfi sínu, eru bætt upp-
eldisskilyrði og öryggi fyrir
börnin. Fyrir því vill aðalfund'jr
Bandalags kvenna í Reykjavik
haldinn 13. — 14. nóv. 1950, end-
urtaka fyrri áskoranir sínar til
bæjarstjórnar Reykjavíkur:
1. Að fjölga svo leikvöllum í bæn
um, að þeir fullnægi þörfinni.
2. Að gera þá þannig úr garði
bæði hvað stærð og allan útbún-
að snertir, að elcki börnin geti
unað þar við fjölbreytta útileiki
og að ungum börnum sjeu ætlað
skýli í kuldum og rigningum.
3. Að ráða gæslukonur, útlær®
ar af fóstrusköla Sumargjafar til
eftirlits á leikvöllunum, ef þesa
er kostur.
4. Að hafa sjerstaka gæslu uep
miðbik dagsins fyrir börn á aldn
.inurn 2ja—5 ára, svo að mæður
geti óttalaust haft börnin þar
2—3 stundir samfleytt.
Áf engismálatillögur:
1. Fundurinn lýsir ánægjta
sinni yfir hinni nýútgefnu
reglugerð Menntamálaráðuneyt-
isins um áfengisnautn í skólum.
Hins vegar leyfir fundurinn sjer
að benda á, að hann telur full-
komna nauðsyn, að með reglu-
gerðum sje stemmt stigu við á-
fengisnautn ýmissa fleiri starfs-
manna, sem miklum ábyrgðar-
stöðum gegna í þjóðfjelaginu.
2. Fundurinn lýsir ánægju
sinni yfir frumvarpi því til laga
um bann gegn sölu áfengis í bif-
reiðum, sem nú hefur verið lagt
fyrir Alþingi. Skorar fundurinm
á Alþingi og ríkissjórn að láta
frumvarp þetta koma til fram-
kvæmda sem lög og ganga svo
frá, að löggæslumönnum sje sem
auðveldast að sjá um, að þeim
lögum verði framfylgt.
3. Fundurinn skorar á bæjar-
stjórn Reykjavíkur að vinna aS
því af fremsta megni að koma
sem fyrst á laggir hjálparstöð og
sjúkrahúsi fyrir áfengissjúkl-
inga.
Jólaræða konungs
LONDON, 4. des. — Opinber-
| lega var tilkymit í dag, að
George Bretakonungur mundi
' flytja þjóðinni hinn árlega jóla-
boðskap sinn í útvarp kl. 1$
GMT 25. desember. — Reuter.