Morgunblaðið - 05.12.1950, Side 5

Morgunblaðið - 05.12.1950, Side 5
r Þriðjudagur 5. des. 1950. M0RGUNBLAÐIÐ 5 ITSJÁ EFTIR Ágúst H. Bjarnason Rögnvaldnr Pjetursson: Fög ur er foldin. — Þorkell Jó hannesson bjó til prentunar. — Menningarsjóður gaf út. Rvíl Alþ.-prentsm. 1950, 404 bls ÞÁ ER BÖK StJ, sem hjer liggui íyrir, barst mjér í hendur, og jep Sók að blaða í henni og lesa, var sen (eg heyrði rödd látins vinar handai yfir gröf og dauða. Jeg hafði aðallegi jþekkt hann sem góðvininn, dreng skaparmanninn og hinn mikla, ein leega Islending, þótt lifað hefði ham Snestöllu lífi sínu í annarri heims ílfu, enda var það fyrsta, sem jei ðatt niður á, þessi ummæli hans: „Jeg tala hjer út frá mínu eigin Bjarta og huga, án þess að.spyrja yð- Ör, hvort þjer sjeuð mér samdóma. Eg Bxm, jeg þakka, jeg dái það, sem þjóð min hefir oss gefið, þessari kyn- dóð; og jeg óska og bið, að það Wut- Bkipti verði aldrei frá oss tekið. Jeg tffidrast og þakka þann æðri kraft, Bem henni er gefinn á öllum tíma- Olótum til þess að greina og skilja írá öllum höfuðhliðum hið hversdags lega, daglega líf. — — Veit jeg. livar von öll og veröld min glædd er Guðs loga? Hún er í anda og sál og Bðgu og lífi vorrar kæru þjóðar“. (bls. 84t, sbr. 394). En nú var það rödd kennimanns- fns, sem jeg vissi lítil deili á annað 6n það, að hann var frjálslyndur í Brúmálum og taldi sig til únítara, Jþess trúarflokks, er fjöldi bestu and- Rns manna á 19. öld í N.-Ameríku, Söldu sig til, svo sem Channing, Th. Parker, Emerson o. fl. Það er þvi kennimaðurinn og prjedikárinn, sem yjer eigum hjer að kynnast, og verð- tJr þetta af mirmi hálfu ritsjá, en fekki ritdómur, enda ekki annað fært S ívo stuttu máli. Síra Rögnvaldur var einlægur guðs Erúarmaður, reit jafnan Guðs nafn ffieð upphafsstaf; en á hinn bóginn Sljelt hann því fram, að Jestis Kristur Biefði verið maður, að vísu guðinn- (blásinn, eins og svo margir spámann- Bnna og mestúr allra trúarhöfunda. Bærí því frekar að líta á hann sem leiðtogann æðsta á mannlífsins braut fer með fordæmi sínu hefði gefið öllu mannkyni æðstu fyxirmynd miskunn- BCmi og kærleika. Mun nú rjett að slá upp á þeim Jfceðúkafla, er gefið hefir bókinni nafn »— Fögur er foldin, ef vera mætti, að Biann gæfi oss nánari lýsingu á guðs- Brú höfundar og ræðústíl. Þar seg- Ir (bls. 314): „Kæru vinir. — Fyrir örfáum ár- tm síðan komust menn fyrst að þvi limi á vinnustofum visindanna, að ferði hverju og andvarpi, er líður yf- Br varir manna, er varpað á úthaf feilifðarinnar og flutt á vængjum geislahylgnanna út um ómælisgeim 5mi. Þau deyja ekki jafnskjótt og þau liða úr heyrn. Á öldustraumi Ijós- Srákans erú þáu flutt með ólýsanleg- íjm hraða umhverfis jörðina og — líkindum — til hinna yz.tu himin- Bnatta.------ ' Hvernig ber oss að skilja þetta? — Það sem vjer myndum ætla, að ætti ukemmstan aldur af öllu því, er oss jbeyrir til, mönnunum, rödd vor, orð, Bndvörp, grátur. fagnaðarhljómur, — ffyrr en nokkurt þessa deyr fyrir eyr- Jam vorum, er það flutt á vængjum œorgunroðans, hinum ósýnilegu geislabylgjum ljósvakans, yfir hið ysita haf, til hinna fjarlægustu staða, Ög mælir þar á framandi tungu hug- tirigði vor, söknuð og gleði, er eng- inn skilur. Enginn skilur? Hver veit það? Ef til vill hefir hið foma sálma- fekáld rjett að mæla: „Þar er ejvki feitt orð á minni tungu, að þú Drott- Snn ekki vitir það allt saman“. Og ef ÖI vill eru orð islenska sálmaskálds- ins meira en tíugboð: Hann hevrir stormsins hörpuslátt hann heyrir barnsins andardrátt; fcann heyrir sínum himni frá, hvert hjai'taslat; þ.tt . .3u á. Einhver heyrir og —- einhver Bkilur“. Þetta verður að nægja til þess að S$na ræðuctíl sjera Rögnvaldar. Er Sisnn þó hvergi nærri allur þar, held- ör í sjálfri boðuninni. tlann heldur Ip-i fram, að gnðsriluð sje fyrst og Sr. Rögnvaldur Pjetursson. fremst af þessum heimi, að vjer verð- um að sýna oss að liugprýði, karl- mennsku og hreysti, en síðan að ósjer plægni og ástúð og sönnum mann- kærleika til þess að öðlast sonarrjett- inn. Lifinu líkir hann iðulega við ferðalag, sem einatt sje ömurlegt og ónæðissamt, en vjer trúum því samt, að ferð þessi stefni úr eyðimörkinm inn í fyrirheitna landið og vjer höf- um leiðtogann mikla, sem er„vegur- inn, sannleikurinn og IífiS“ í farar- broddi. En Guð kemur nllsstaðar til móts við oss, tit úr eldinum við fjalls- rætui-nar, i eggjan og livamingu hinna ymgri og sem geisli í grafar- húm kalt. Þótt vjer sjeum fáir og smáir, er ferðalagið fært, ef hönd styður hönd og vjer gætum vaxandi mannvits og þekkingar. En trú vora nefnum vjer veginn að hinni hinnstu höfn. „Fegursta, en jafnframt átakanleg- asta minningin, er auga festir á, þeg- ar til baka er skyggnst — er minn- ing sigurherrans sjálfs, meistarans frá Galíleu. Frá þvi Ijósi, er hann brá upp, hafa kyndlarnir verið kveiktir, | er lýst hafa upp hinar myrkustu ; mótgangs- og mæðustundir". (bls. j34). Og það er hann, sem vísar veg- inn. F.n triiin verður, eins og allt ann- að, að lifa og þroskast; hún verður að fylgjast með tímanum og vaxandi .þekkingu manna, ef hana á ekld að j daga uppi. Hún verður að lifa í ljósí sannleikans ( in lnt-e veritatis), í ljósi hins lífgandi og frelsandi sann- leika (bls. 53). Því er það, að menn geta ekki til lengdar unnað við rjetttrúarstefn- I una, sjeu þeir hugsandi menn og sann leikselskandi. Hún hefir aðeins van- ann og hefðina sjer til rjettlætingar, nokkur steinrunnin játnmganit, eða fomar og nýjar kennisetningar keis- ara og páfa, er jafnvel brjóta í bága ,við hinar einföldustu staðreyndir vis- indanna (bls. 63). Þeir, er vita viJja um mun þann er sjera Rögnvaldur gjörði á rjetttrún- oðarstefnunni og þeirri frjálslyndu, lesi Játningarvissa og lífsþekking (bls. 279). Sjaldanst var hann stór- orður í garð andstæðinga sinna og viðurkenndi, að hinir frjálslyndu gætu líka farið villir vega; en aðal- , atriðið væri, að meim leituðu sann- . leikans í hvívetna. Lífinu miðar áfram frá vanþekk- 'ingu til æ meiri þekkingar. En það er ætlunarverk kirkjunnar, að sam- ræma betta líf hinu eilífa lífi, fegra það og betra að fordæmi Jesú Krists. Þvi var hann einnig líl'ið, hið æðra líf, þar sem liann ástundaði misk- unnarverk, góðvild og frið meðal mannanna barna (bls. 74). — | Þetta verður að nægja sem sýnis- hom af hoðun sjera Rögnvaldar og er hann þó ekki nándar nærri allur þar. Er það mál manna, er til þckktu, að ittfararræður hans hafi verið einna j hjartnæmastar og Hyílt á þeirri meg- j inhugsun, að h( Idið liyrfi aftur til jarðar, en andinn færi til Guðs, er gaf hann. En jafnframt hefði hann þá oft dregið upp skýra mynd af hin- um laína samíerðamamii (óbr. bis. 392—94).' Þegar á allt er litið, verður um bók þessa ekki annað sagt, en að hún eigi erindi til allra frjálst hugsandi manna, vestan hafs og austan; að htin muni geta orðið að hugvekjum þeirra, í'ramAald á bb. lá Mjög mikil kjörsókn í Vesiur-Berlín BERLÍN, 4. des.: — Nú eru kunn úrslit kosninganna, sem fram fóru í Vestur-Berlín í gær. Kemur í Ijós, að sósíalde- mo.kratar eru þar ennþá lang- samlega fjölmennasti flokkur- inn, enda þótt þeir hafi nú ekki fengið algeran meirihluta, eins og fyrir tveimur árum. Að þessu sinni var kosið til sjerstakrar fulltrúadeildar Vest ur-Berlínar í stað borgarstjórn arinnar sem var. Fengu sósíal- demokratar 61 sæti, en kristi- legir demokratar, sém næstir beim voru, 34. Þrátt fyrir harðvítugan áróð- ur kommúnista og áskoranir þeirra til kjósenda um að skipta sjer ekki af kosningun- um, var kjörsóknin geysimikil. Af 1,500,000 kjóséndum, neyttu niu af hverjum tíu atkvæðis- rjettar síns. Og svo mjög mis- tókst kommúnistum áróðurinn, að kjörsókn varð mest í þeim hverfum Vestur-Berlínar,, sem næst liggja rússneska hernáms hlutanum. — Reuter. LEIKRITIÐ ÖLDLR Nýstárieg barnabók FYRIR nokkru kom á bóka- markaðinn nýstárleg barnabók, sem nefnist „Stafa og mynda- bókin“. Á hverri síðu bókarinnar er bókstafur auk tveggja mynda og vísna-hendinga. Önnur hend ingin er um dýrin og er mynd- skreyttur upphafsstafur í byrj- un þessarar vísu, hin vísnahend ingin er um börnin, Gunnu og Jón, og fylgir henni mynd af börnunum við ýmsar athaínir. Er þessu þannig fyrirkomið að á hverri síðu er mynd af dýri, sem á þann upphafsstaf, sem síðan er helguð, og Gunna og Jón eru við þær athafnir, sem byrja á sama bókstaf. — Efni vísna-hendinganna tveggja byggist á nafni dýranna og at- höfnum barnanna. Atli Már hefur teiknað mynd irnar, en Stefán Jónsson samið vísurnar. Pálmi H. Jónsson, bóksali á Akureyri, gefur bók- ina út.___________ Tvær unglingabækur BÓKAÚTGÁFAN Björk hefur sent frá sjer tvær nýjar ungl- ingabækur. Önnur héitir Ella litla ög er eftir A. Chr. West- ergaard, en Signrður Gunnars- son þýddi. Atli Már teiknaði myndir í bókina. Hin bókin heitir „Selurinn Snorri“, eftir norskan rithöf- und; Fridtiof Sælen. Bók sú á sjer sögu, þvi er hún kom út 1941 í Noregi bönnuðu Þjóð- verjar hana. — Þótti ævintýri þetta höggva heldur nærri sjer. Litmyndir eru í bókinni og þótt sagan sje skemmtilegt ævin- týri við hæfi unglinga, þá ligg- ur dýpri meining á bak við, sem fullorðnir munu 'hafa gaman af að kynnast. ■ Sjónleikur í 3 þáttum eftir síra Jakob Jónsson. Sýning Leikfjelags Hveragerðis í Hafnarfirði. — Leikstjóri: Einar Pálsson. LEIKFJELAG HVERAGERÐIS er með tápmestu leikfjelögum landsins. Þó að ungt sje að ár- um, hefur það sýnt marga góða sjónleiki og frekar beitt í vind- inn en slegið undan í vali við- fangsefna. Ljettmetið eitt er ekki þroskavænlegt fyrir neinn leik- flokk, en altof oft halda menn, að óvöntun leikendum henti best að sýna ærslafulla gamanleiki eða vitlausa skrípaleiki. Með efn- isvali sínu og meðferð á leikrit- um eins og „Tengdapabba" eftir Gustaf af Geijerstam, „Landa- fræði og ást“ eftir Björnstjerne Björnson og nú síðast á „Öldum“ eftir síra Jakob Jónsson, hefur Leikfjelag Hveragerðis sannað, að góð viðfangsefni lyfta undir með leikendum og margfalda ánægj- una beggja vegna við gólfljós leiksviðsins. Það var fremur þunnskipað á áhorfendabekkjum hins vistlega leikhúss Hafnfirðinga á föstu- dagskvöldið var, þegar Leikfjel. Hveíagerðis sýndi sjónleikinn i „Öldur“. Veðrið átti sinh þátt í j þessu. Voru áhorfendur deigari j en leikendur, sem urðu að snúa ! við á miðri Hellisheiði sökum of- ’ viðris og fara Krísuvíkurleiðina til Hafnarfjarðar. Urðu þeir naúmt fyrir að ná á sýningarstað á rjettum tíma. Nokkur mistök á leiksviðinu í öðrum þætti og ónóg lýsing í þriðja þætti mun hafa stafað af því að hafa þurfti snar handtök til undirbúnings þessari sýningu, sem annars bar vott um samviskusemi og ör- ugga leikstjórn Einars Pálssonar. Verði sýningin endurtekin í Hafn arfirði, mun sjálfsagt takast bet- ur — og þá ættu áhorfendur ekki að láta sinn hlut eftir liggja, því að leikritið og meðferð leikenda á það skilið, að því sje gaumur gefinn. Kristin Jóhannesdóttir kom mjög vel fyrir, frjálsmannlega og eðlilega að hætti ungrar nútíma- stúlku, í hlutverki Helgu. Inga Wium lýsti og sjómannskonunni, Hildi, með látlausum tilburðum og geðþekkum áherslum, svipað er að segja um Tlieódór Halldórs- son, sem þó átti þrautina þyngrj að lýsa sjómanninum og sýslu- manninum Vali Arasyni í einnE og sömu persónu. Var það síður leikandans sök en höfundar, atT persónan fór úr jafnvægi, þegar telft var til uppnáms á leiksvið- inu. Guðrún ívarsdóttir ljek vel meðan hún var að draga til per- sónulýsingar undirfurðulegrai* sýslumannsdóttur en fumaðj helst til mikið í öðrum þætti ogt náði sjer þó aftur strax í þríðja og síðasta þætti. Það verður atf skrifast á reikning höfundar, atf lítið verður úr aukahlutverkl Gríms, unga sjómannsins. Ár- mann Jóhannsson ljek það mjög' þokkalega eftir því sem k éfni stóðu til, en leikritið myndl græða á því, að fá Grími stærra hlutverk að vinna í augsýn á- horfenda. Tveir þættir snúast aU miklu leyti um sjóferð hans úk í franska duggu, og eitthvað heyi* ir maður um Ellu í Kotinu, eða hvað hún heitir stúlkan á dans- leiknum. Þetta er svo sem iiT ábendingar fyrir höfundinn, senr» þarna var viðstaddur og sá sit.T verk uppfært. Langstærsta hlutverkið og aSI' öllu athuguðu vandasámasta var í höndum Árna Jónssonar. Hanr* Ijek Ásmund, formann og báts- eiganda, sem er svo einskorðað- ur við atvinnugrein sína, aíl hann lætur varla út úr sjer tvær setningar í samhengi, að önnui* sje ekki samlíking við sjóinn eðít sjómennsku. Margt hnittilegT lætur höfundur þessari perscnt-B í munn, en það er ekki vanda- laust að halda öllu til haga hj& þessum sægarpi. Áferð hlutverks* ins var sljett og heilleg hjá Árna og lýsing hans var trúverðug, þegar mest á reyndi, en hann áttl ekki nægilega kímni til þess setja lit á hlutverkið og er bdf góðlátleg glettni snar þáttur f' þessu annars háalvarlega leikritT síra Jakobs. ' Leiktjöld ög útbúnaður í fyrsta og þriðja þætti var ágætt, beitu- krá Ásmundar formanns, útbún- aður stofunnar var síðri. Heiid- arblær sýningarinnar var Leik- fjelagi Hveragerðis til sóma of# bar vott um alúð og dugnað leikf enda og leikstjóra. L. S. Herra Jón Arason eftir Guðbrand Jónsson Iðnsveinaráð kýs sier sijórn IÐNSVEINARÁÐ A. S. í. sem kosið var af fulltrúum iðn- sveinafjelaganna á 22. þingi sambandsins, kom saman til fundar 1. des. s.l. og skipti með sjer verkum þannig: Formaður: Óskar Hallgríms- son, rafvirki. Ritari: Benóný Kristjánsson, pípulagningarm. Meðstjórnendur: Magnús H. Jónsson, prentari. Sólon Lárus- son, járnsmiöur. Böðvar Stein- Iþórsson, matreiðslum. FYRIR VAR að vita, að margt yrði sagt og ritað um Jón biskup Arason á þessu ári, er liðnar eru fjórar aldir frá aftöku hans og sona hans tveggja í Skálholti. Slíkur eldstólpi hverfur ekki, þar sem annar éins maður -lifir því- líka byltingatíma og hlýtur svo dýrlegan dauðdaga, sem sjálft píslarvættið er. Enda hafa nú þegar verið fluttir fýrirlestrar og ræðui- haldnar. En próféssor Gnð brandur Jónsson hefir gfert þess- um málum skil í mikilli bók, — fullar 300 blaðsíður, stórar og þjettprentaðar. Jeg las bók þessa alla saman í handriti í sumarfríi mínu. Nú hef jeg ekki tóm til þess að lesa hana aftur í samfellu í bráð. En mjer þótti svo til hennar koma, að jeg vil gjarnan benda á hana, án þess þó að gera um hana nokk | urn ritdóm. Jeg hafði t. d. eng- in tök á að kanna heimildir eða ívitnanir, nema að svo miklu leyti, sem jeg mundi, og jeg þótt- ist finna flest, sem mjer þótti máli skipta. Það er í skjótu máli sagt, að mjer þótti höfuðkostur bók- arinnar sá, að hún er frá grunni reist á frumlegum rannsóknum, og fer sínar eigin leiðir. Mynd- i.i af Jóni Arasyni vérður þvi að sumu leyti með öðrum blæ, en tíðast hefir verið og rök og mat margra viðburða ólík því, sem oftast hefir verið talið. Hjer veldur nokkru, að í bók þessari kemur fram katólskur höfundur, og kemur því með ivennt, sem búast má vió aö aó- ur hafi eitthvað brostið á, þekk - ingu á sjónarmiðum katóiskiB kirkjunnar, og enn meiri hlýji* til þess málstaðar, sem Jón Ara- son barðist fyrir og ljet íífi® fyrir. Hinu verður svo ekki rieitað, að matið á frömuðum siðaskipt- anna verður að Sama skapi kalcT ranalegra: Einkum fær Gizuæ Einarsson það óþvegið. En bd verður' að segja það höf. til ‘ oís, að hann vill bersýnilega ekkT þalla máli. Hann veitist t. d. har fc; áð hinum katólska ÖgmundT’ biskupi Pálssyni, — og sjer ýmsa kosti hinna meiri háttar andstæðfe inga Jóns biskups. Sjálfur stendur Jón Arason f enn meiri dýrðarljóma í bók þessari en tíðkast hefir, og leyn- ir sjer ekki hin heita ást og að- dáun höf. á honum, sem fer vax- andi eftir því, sem verkið sæk- ist. — En er ekki öllu óhætt? Verða hinir ágætustu menn 4 raun og sannleika ekki seint of- metnir? Þó að einhverssta'ðar kunni að vera full þykkt smur% eða Jjóst málað, má jafnan gera ráð fyrir hinu, sem vantar, þvl sem ekki verður fullsjeð nje a’ci verðungu lýst, svo að allt gctuir jafnað sig. Jeg trúi vaiTa oðru, en aC þeir, sem sterkum sagnfræðum unna,. lesi þessa bók með áhuga, ojt fái ærið um að hugsa. en það er höfuðkostur hvers vísindaleg:* ritverks. i Frágangur bókarinnar er ágæím ur, Magnús Jóíisson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.