Morgunblaðið - 05.12.1950, Qupperneq 6
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. des. 1950.
s
Fataefni - Gabardine
A. 6 I. L, E. S. R.
Agrupacion Generale de la Industria Lanera Espanola S.A.
Barcelona.
er útflutningssamsteypa flestra bestu verksmiðja á Spáni, sem framleiða fata-
og gabardine-efni úr ull. Sem umboðsmenn A.G.I.L.E.S.A. fyrir þessum vörum,
getum vjer því boðið yður mest úrval, lægst verð og bestan afgreiðslutíma. —
Höfum mjög fjölbreytt sýnishornasafn fyrirliggjandi.
| Jriínk (BerteLen & Co. Lf.
C^ími 6620
TitKYMMIMG
irá Landssambandi íslenskra
netjaverkstæðaeigenda
ÞaS lilkynnist hjermeð öllum sem hlul eiga að máli, að frá
og með 1. desember helir verið ákveðið að ekkerl nelja-
verkstæði innan sambandsins hefji neinskonar neljavinnu á
yfirslandandi vetri, fyrir þau úlgerðarfyrirlæki, sem farið
hafa í skuldaskil, fyr en fyrir liggur bankatrygging eða
fyrirframgreiðsla fyrirvænlanlegum vinnulaunum og efni.
Einnig verður ekkert afgreift úi af verkstæðum vorum,
nema gegn slaðgreiðslu.
STJÓRNIN.
(Jmboðið
í Reykjavík fyrir — gúmmí-„seal gummi“ — kítti og
gúmrníklístur er í boði handa viðurkenndu og velþekktu
umbcðs- og heildsölufyrirtæki, hjá málningar- og járn-
vöruverslunum eða skipamiðlurum o. fl.
— Umsóknir óskast sendar —
A/S REINGUN KJEM. TEKN. INDUSTRI,
Drammen, Norge.
T imaritið
Bergmál
október—nóvembér hefti er nýkomíð út og flytur fróð- r
■
legar greinar, smásögur, framhaldssögu, tískumyndir, I
heilabrot, krossgátu, spurningaþátt o. m. fl. ■
Að gefnu tilefni verður frestur til að skila ráðningum ;
á' verðlaunakrossgátum í þessu hefti og septemberhefti í
framlengdur til 15. des. n. k. ■
; Verkakvennafjelagið Framsókn heldur
Basar
; í G. T.-húsinu miðvikudaginn 6. des. kl. 2 e. h. *
j i
; Þar er margt eigulegra muna, svo sem barnanáttföt, í
; vöggusett, koddaver, svuntur, bainakjólar og allskonar *
! prjónavörur. ;
Basarnefndin
<.
li
FOKHELT HÚS
við Efstasund er til sölu. Húsið er 119 ferm. að stærð
með 3 herbergja kjallaraíbúð, 4 herbergja íbúð á miðhæð
og risi, sem er portbyggð með stórum kvistum.
Húsið selst í einu lagi eða hver íbúð út af fyrir sig.
Sala á því tilbúnu í vor kemur einnig til greina.
Hörður Ólafsson, Friðrik Karlsson,
Laugav. 10, símar 80332 og 81454 (eftir kl. 5)
*
Laust starf f
■, i
•
Stjórn B.S.R.B. óskar eftir að ráða starfsmann í þjón-
ustu bandalgsins. Starfstími kl. 4—7 daglega virka daga. t
Skriflegar umsóknir, ásamt launakröfu, sendist formanni í
bandalgsins, Aragötu 5, fyrir 20. des. n.k. »
m
Stjórn B.S.R.B. I
*.«*
TÍMA-KEÐJUR i
•
i;
I; fyrir allar tegúndir af bifreiðum útvegum vjer með stutt- *
!• a *
um fynrvara frá Þýskalandi. ’
• *
* m
1 iMnsmsoiiiiMtoN? i
| Gott píanó |
f óskast til kaups. Uppl. í síma f
\ 5663 eftir kl. 5.
>•
í
! Verslunarhúsnæði
■ *
* *■
* m'
; með góðri geymslu óskast til leigu nú eða um áramót. ;
mtiiiiiitiiiiimiiimiimmiimiuHHiiiiiiiiiMiiitimiiim ■
Ef LOFTIIR GETUR ÞAO EKKl
ÞÁ HVER?
; Tilboð sendist í pósthólf 413, merkt: Verslunarhúsnæði. ;